Dagur - 21.02.1968, Side 7

Dagur - 21.02.1968, Side 7
7 - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 1). notkun. f öðrum löndum er heroin, maríhúana og hasjís algengustu eiturlyfin. ÞEIR DORGA Undanfama daga hefur mátt sjá menn renna færi niður um ísinn á Pollinum, sem talinn er orðinn 14—16 þumliinga þykk- ur. Hafa sumir aflað vel eða upp í 60 fiska og er þetta hin bezta skemmtun og einnig bú- bót. Talið er, að smásíld sé undir ísnum og fylgir þorskur- inn henni. — Skipaleið hefur haldizt í gegnum ísinn að Torfu nefnbryggju. — í gærmorgun voru 37 menn við dorg á Poll- inum. 100 ÞÚS. TIL HÖFUÐS HONUM Samvinnufélagið Hreyfill í Reykjavík og bifreiðastjórar á stöð félagsins liafa tilkynnt, að þeir greiði hverjum þeirn 100 þús. kr., sem upplýst geti hver myrti Gunnar Tryggvason bif- reiðastjóra. En það var ráns- morð, sem ekki hefur verið upp lýst enn. HAPPDRÆTTI Háskóla Islands Vmningar í 2. flokki 1968. Akure.vrarumboð. 5.000 kr. vinningar: 8048, 10095, 14037, 16935, 23559, 23576, 29318, 44586, 53205. 1.500 kr. vinningar: 1613, 2130, 2674, 3173, 3955, 4329, 7008, 7515, 8240, 8279, 8830, 8833, 9751, 10644, 12096, 13243, 13271, 13641, 13908, 14186, 14195, 14254, 14894, 14926, 15976, 15977, 16597, 17075, 18042, 18979, 20512, 22134, 22227, 22742, 24025, 24906, 28869, 29049, 30529, 30549, 30553, 30574, 33194, 35580, 40576, 46994, 49146, 49215, 50466, 51712, 53220, 53833, 54738, 59563. Birt án ábyrgðar. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, HALLDÓRU HANNESDÓTTUR, Bitru, fcr fram frá Lögmannshlíðarkirkju laugardaginn 24. febrúar klukkan 1.30 e. h. Jónas Þorleifsson. Júlía Jónasdóttir, Guðrún Valdimarsdóttir. Öllum þeim fjölmörgu stofnunum og einstakling- um, er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför ÞÓRARINS BJÖRNSSONAR, skólameistara, þökkum við af alhug. Ríkisstjórn íslands er heiðraði minningu lians með J>ví að annast iitförina, kunnum við sérstakar liugheilar þakkir. Mjög margar og höfð- inglegar gjafir, er borizt hafa í minningarsjóð er ber nafn lians, eru okkur hugstæður vináttu og virðingar- vottur. Margrét Eiríksdóttir. Guðrún Þórarinsdóttir, Björn Þórarinsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNS MARINÓS BENEDIKTSSONAR. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför LÍSIBETAR INDRIÐADÓTTUR frá Torfunesi. Vandamenn. Innilegar þakkir til allra, nær og fjær, er svo marg- víslega hafa rétt okkur hjálparhönd, við andlát og jarðarför eiginmanns ntíns, föður, sonar og bróður, HALLDÓRS SIGURGEIRSSONAR, Arnstapa. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir umönnun alla. Herdís Þorgrímsdóttir, börn, foreldrar og systkini. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför PÁLS SKÚLASONAR, kaupmanns, Akureyri. Þórhallur Pálsson, Hjördís Stefánsdóttir. Bernliarð Pálsson, Sigríður Þorláksdóttir. Frá Rauða krossinum ALÞJÓÐA Rauði Krossinn hef ur skorað á Rauða Kross ís- lands sem og öll önnur Rauða Kross félög heims, að hann safni fé til hjálpar bágstöddum, heimilislausum, hungruðum, sjúkum og særðum í Norður- og Suður Vie,t Nam. Eins og kunnugt er af marg- endurteknum fréttum er þama um að ræða sárustu neyð hundr aða þúsunda manna, og fer ástandið sífellt versnandi og því mikillar aðstoðar þörf. Hefir Rauði Kross fslands mælzt til þess að allar Rauða Kross deildir landsins leggðu þessu máli lið. Leyfir Rauða Kross deild Akureyrar sér því, að leita aðstoðar almennings í þessu efni. Blöð bæjarins hafa góðfúslega lofað að veita við- töku framlögum þeirra, sem sæju sér fært, að láta eitthvað af hendi rakna til hjálpar þessu sárþjáða fó'lki. Stjórn Rauða Kross deildar Akureyrar. - Forskóli í járniðnaði (Framhald af blaðsíðu 5). orðið í sambandi við framlag Sveinafélags jámiðnaðarmanna á Akureyri til Forskólans. Það rétta er, að fyrir fjórum árum lánaði félagið kr. 50 þúsund til iðnmenntunar á vegum Iðnskól ans á Akureyri, en sú upphæð rynni síðar að viðbættum vöxt- um til Forskólans í járniðnaði þegar hann tæki til starfa, en ekki til Vélskólans eins og sagt hefur verið. Ekki má skilja þessa leiðréttingu svo, að verið Sé að reyna að skilja í sundur samstarf Vélskólans og Forskól ans, því fer víðsfjarri þar sem gott starf þeirra á milli er vafa- laust hagkvæmt. Halldór Arason. STOFA OG ELDHÚS óskast til leigu fyrir tvo Uppl. í síma 1-13-71. TIL SÖLU: 2ja herbergja íbúð í nýju steinhúsi á Suðurbrekk- unni. Stærð unt 70 m2. Frágengin. Kristinn Steinsson, Hrafnagilsstræti 39. (Upplýsingar ekki gefnar í sínia.) f B Ú Ð 2ja—3ja herbergja, óskast til leigu frá 14. maí n.k. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 1-16-36 og 1-18-10. Ung, barnlaus hjón ÓSKA EFTIR ÍBÚÐ til leigu sem fyrst. Ábðgerð á íbúð kemur til greina. Uppl. í símá 2-14-31. TIL SÖLU: LÍTIL ÍBÚÐ í suður- enda LUNDARGÖTU 3 Upplýsingar á staðnum næstu daga. CÓÐ ADGLÝSING - CEFUR GÓÐAN ARÐ m HULD 59682217 IV/V. 2. IOOF 1492238 b» GUÐSÞJÓNUSTA á sunnudag inn kemur í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Föstumngangur. — Sálmar nr. 223, 226, 434, 323 og 232. — P. S. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 25. febrúar. — Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. — Samkoma kl. 8,30 e. h. — All- ir hjartanlega vélkomnir. TILBEIÐSLUFRELSI A OKK- AR DÖGUM verður biblíu- námsefnið 25, febrúar að Kaupvangsstræti 4, annarri hæð, kl. 16,00. Allir velkomn- ir Aðgangur ókeypis. — Vott- ar Jehóva. HINN ALMENNI ÆSKULÝÐS DAGUR. Almennur æskulýðs- dagur þjóðkirkjunnar verður 3. marz n.k. En hann er ár hvert fyrsta sunnudag í marz. Æskulýðssamband kirkjunn- ar í Hólastifti er nú að reisa nýtt hús við Vestmannsvatn, er það svefnskáli, ætlaður fyrir sumarbúðabörnin og aðra dvalargesti. Jafnframt því, sem messugerðir fara fram í tilefni dagsins, er leit- að stuðnings hjá almenningi við uppbyggingu sumarbúð- anna. Er ungt fólk hvatt til að sækja vel kirkju sína. SJÓNARHÆÐ. Verið velkomin á samkomu okkar n.k. sunnu dag kl. 5.00. Sunnudagaskóli kl. 1.30. Drengjafundir á mánudögum kl. 5.30. Sauma- fundir fyrir stúlkur á fimmtu dögum kl. 5.30. Unglingafund ir á laugardögum kl. 5.30. AÐALFUNDUR Barnaverndar félags Akureyrar verður hald inn n.k, sunnudag að Iðavöll- um kl. 5 e. h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Myndasýning. — Stjórnin. LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR. Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 22. febrúar kl. 12.00. — Stjórnin. LESSTOFA íslenzk-ameríska félagsins, Geislagötu 5, er opin sem hér segir: Mánu- daga og föstudaga kl. 6—8 e. h., þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 7.30—10 e. h., laugar- daga kl. 4—7 e. h. - Enn um „gljúfrabúa“ (Framhald af blaðsíðu 4). ir stund og stað? Er það ekki bezt komið utan allrar hreppa- pólitíkur? Og á annað má minna: J. H. orti líka kvæði, sem heitir „Óhræsið" og flestir kunna eða kannast við. Jónas fékk því sjálfur þessa undir- fyrirsögn: „Sönn saga að aust- an“. Hver vill finna henni stað? R. G. Sn. TIL SÖLU: Sem ný BUXNADRAGT nr. 38 og tvennir SKAUTAR. Uppl. í síma 1-22-89. FERMINGARSTÚLK- UR ATHUGIÐ! Fermingarkjólar til sölu úr góðum efnum. Tízkusnið. Hafnarstræti 29. neðsta hæð, sírni 1-26-77. SLYSAVARNAKONUR Akur- eyri. Aðalfundurinn verður í Alþýðuhúsinu mánudaginn. 26. febrúar kl. 8.30 e. h. Venju leg aðalfundarstörf. Mætið stundvíslega og takið með kaffi. — Stjórnin. SLYSAVARNADEILD kvenna á Akureyri hefur borizt áheit kr. 500 frá Á. S. Beztu þakkir. — Sesselja. FRÁ Þingeyingafélaginu Akur- eyri. Félagsvist að Bjargi laugardaginn 24. febrúar n.k. og hefst kl. 8.30 e. h. Skemmti atriði. Góð verðlaun. Fyrsta spilakvöld af þremur. Félagar fjölmennið. — Nefndin. HÚNVETNINGAR, SKAG- FIRÐINGAR. Munið þorra- gleðina á laugardaginn. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn argerðis heldur fund í Varð- borg mánudaginn 26. febrúar kl. 8,30 e. h. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjórnin. KVENNASAMBAND Akureyr ar Ijlkynnir. Húsmæðrasam- band Norðurlanda heldur þing í Helsingfors, Finnlandi, 16.—19. júní 1968. Fjórar kon ur úr Kvennasambandi Akur eyrar eiga þess kost að sækja mót þetta. Þátttaka tilkynnist fyrir 5. marz. Allar nánari upplýsingar gefa formenn kvenfélaganna. Stjórn KSA. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur fimmtudaginn 22. feþrúar kl. 8.30 e. h. í Varð- borg. Fundarefni:. Inntaka nýrra félaga, önnur störf, upp lestur, kvikmynd. — Æ.T. I.O.G.T. St. Akurliljan nr. 275. Kvöldvaka á venjulegum fundarstað n.k. föstudag 23. marz kl. 20.30. Félagar eru hvattir til að taka með sér gesti. — Æ.T. FRA SJÁLFSBJÖRG. Aðalfundur félagsins f vi.J verður sunnudaginn }| 25. þ. m. kl. 3 e. h. í —=“ Bjargi. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjómin. ÉFRA SJALFSBJÖRG. Spilakvöld á Bjargi föstudaginn 23. febrú- ar ikl. 8.30 e. h. Sýnd- ur verður leikþáttur á eftir. — Nefndin. SKOTFÉLAGAR. Æfing n. k. sunnudag í íþróttaskemm- unni kl. 10.30 til 11.30 f. h. — Gjafir og áheit til Stærra Árskógskirkju árið 1967. 1. Minningargjöf um hjónin Sigríði Sveinbjörnsdóttur og Frí- mann Þorvaldsson Ytri Vík, gef- in af börnum þeirra og tengda- börnum, kr. 10.000.00. 2. Kristín Halldóra Jónsdóttir áheit, kr. 1.000.00. 3. R. G. áheit kr. 1.000.00. 4. Soffía Sigurðardóttir áheit kr. 1.000.00. — Samtals pen. kr. 13.000.00. 5. Frá kvenfélaginu Hvöt, minningargjöf um látnar félags- konur, tvær útskornar súlur fyrir blómavasa eða kertastjaka, og tveir vandaðir kertastjakar. Fyrir allar þessar gjafir færum við gefendum alúðarþakkir. Sóknarnefrtdin.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.