Dagur - 21.02.1968, Blaðsíða 8

Dagur - 21.02.1968, Blaðsíða 8
Þessa lireindýramynd tók Eðvarð Signrgeirsson fyrir nokkruin áruin. Er hi’eindýrastofninn í hættn? ÁRIÐ 1771 voru fyrst flutt hreindjh' hingað til lands frá Finnmörku. Þau hafa lifað villt í landinu síðan. Nú telja þau á þriðja þúsund, talin úr flugvél í sumar, og eru þau eingöngu á Norðaustur- og Austurlandi. Mest á hálendinu upp af Jökul- dal og Fljótsdal, en hafa þó fært sig nokkuð suður á bóginn á síðustu árum og komið til byggða á hverjum vetri, meira STJÓRN Lionsklúbbs Akureyr ar hélt nýlega fund með fyrr- verandi formönnum klúbbsins, og var þar ákveðið að Lions- klúbbur Akureyrar beitti sér fyrir fjársöfnun í því augnamiði að færa sjúkrahúsum bæjarins sjónvarpstæki að gjöf á næsta hausti. Mun Elliheimili Akur- eyrar og Elliheimilinu á Skjald arvík verða afhent sitt hvort sjónvarpstækið og Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri þrjú sjónvarpstæki. Næstkomandi sunnudag 25. LEIKHÚSFERÐ TIL REYKJAVÍKUR 1 FEBRÚAR og marz veitir Flugfélag íslands h.f. 50% af- slátt af fx-am og til baka far- gjaldi til Reykjavíkur fyrir 10 —15 manna hópa, sem hug hafa á að sjá sýningu Þjóðleikhúss- ins á íslandsklukkunni eða aðra Ieiksýningu í höfuðborginni. Verð miða í Þjóðleikhúsið er kr. 175.00. Verð flugfarmiða A. — Rvík — Ak. kr. 880.00. Hótel in í Reykjavík munu veita af- slátt á gistingarkostnaði. Hópur inn vei'ður að ferðast saman báðar leiðir og er hámai-ksdvöl í Reykjavík leyfileg 3 dagar. Nánari upplýsingar veitir Söluskrifstofa F. í., Akux-eyri, sími 1-20-06. □ •IMMMMMMMMMMMIIIIMIIIII»M»IM»»1MMMIIIIIMI»IM»|,, s £ | Málverkasýning í { { Landsbankasalnum { { BERNHARÐ STEINGRÍMS | | SON Akureyri opnar mál- i \ verkasýningu í Landsbanka í ; salnum n.k. laugardag kl. 2 i 1 eftir hádegi. i l Bernharð sýnir einkum 1 i vatnslitamyndir og nokkur i = olíunxálverk. En alls eru \ i myndirnar 50 talsins. Málar- i i inn er tvítugur og hefur ekki \ \ áður átt myndir á sýningum. i og minna, einkum þegar hart er í ári, allt suður til Berufjarðar og jafnvel lengra. Þau eru að sjálfsögðu mjcg stygg í sínum venjulegu heim- kynnum, en venjast fljótt mannafei'ðum, er þau koma til dvalar í byggð. En þangað leita þau einkum þegar harðfenni og mikil snjóalög spilla baglendi á heiðum og fjöllum —• hinum eiginlegu hreindýraslóðum —. febrúar, Konudaginn, munu fé- lagar úr Lionsklúbb Akureyrar fara um bæinn og bjóða fagra blómvendi til sölu, en ágóða af sölunni verður varið til fyrir- hugaðra kaupa á sjónvarps- tækjum. Er ekki að efa að Lionsmönnum verði vel tekið, eins og undanfarin ár, er þeir hafa selt Akureyi'ingum blóm á Konudaginn. Á Kristneshæli var til sjóður, sem nota skyldi til kaupa á sjón vai-pstækjum fyrir vistmenn hælisins, og hefur Lionsklúbbur Akureyrar nýlega styrkt þann sjóð með tíu þúsund króna fram lagi. Stjórn Lionsklúbbs Akureyr- ar skipa þessir menn: Jóhann Egilsson, formaður, Kristján Kristjánsson, ritari, Magnús Gíslason, gjaldkeri. □ Kulda og illviðri virðast þau þola vel. Feldur þeirra er hlýr og hreindýr verða naumast bjór vot eða blaut inn að skinni, jafn vel ekki á sundi, eftir því sem sagnir hei-ma. Þau eru dugleg að krafsa snjóinn og ná til jarð ar þótt snjór sé djúpur. En þeg- ar svellalög eða mjög harður hjarnsnjór liggur yfir, svo sem nú er víða um land, standa hreindýrin bjargarlaus. Hreindýrin eru framúrskar- andi fótfrá og þjóta yfir snævi þakið land og yfir rótlítil fúa- fen „sem fugl flýgi“ ef þau eru styggð. Nú í vetur hafa hrein- dýrahópar verið í ýmsum sveit um á Héraði og víðar á Austur- landi. Líklegt er, að mest af (Framhald á blaðsíðu 2). UM MARGRA ára skeið hefir Akureyri verið kallaður ferða- mannabær. Nafngiftina má ef til vill til sanns vegar færa, en það mun vera hald manna, að margt megi gera og ýmislegt betur fara hér í bæ á þessum vettvangi, áður en því mai'ki verður náð. Akureyri hefir margt upp á að bjóða, til þess að geta orðið ferðamannabær og þar sem slíkt er hagsmunamál bæjar- búa, er það vel þess virði, að Félagar í Lionsklúbb Akureyrar selja blóm á Konudaginn. SELJA BLÓM - OG GEFA SJÚKRA- HÚSUM FIMM SJÓNVARPSTÆKI SMÁTT OG STÓRT HÆTTAN ER EKKI LIÐIN HJÁ ÁSur var sýnt fram á það hér í blaðinu, að Norðurland var nálega olíulaust í upphafi árs- ins og var þá í sinn svo nærri landi, að hann hefði á einum sólarhring getað lokað öllum siglingaleiðum til þessa lands- hluta. Til er meiri olía nú, en samt ekki næg. — Um fóður- vörur er svipaða sögu áð segja. Það verður að tryggja betur þennan landshluta, einnig Vest- firði, með hliðsjón af ísahættu og innilokun. Hættan er vissu- lega ekki liðin hjá. SANDUR Á SVELLIN Margir eru uggandi um stór- skemmdir á ræktuðu landi vegna svellalaganna miklu, sem nú eru. Norðmenn liafa, og að því er manni skilst, með góðuin árangri, dreift sandi á svellin, til að opna þau. Sandurinn sekkur í svellin er sólar fer að njóta og á þann liátt opnast þau fyrr til grasrótarinnar og gróöurinn kafnar síður. Ekki er mér kunngut um, að þetta hafi verið reynt hér, með vemd gróðurs fyrir augum, þótt allir hafi séð, hvernig sandkom og smásteinar „bræða sig niður“ í klakann þegar sólar gætir. VÍKURSKARÐSVEGUR Fyrir mörgum árum var á það bent hér í blaðinu, hve Víkur- skarðsleið yfir Vaðlalieiði hefði marga kosti framyfir þá leið, sem nú liggur þjóðvegurinn yf- ir lieiðina. Þetta mál var rök- stutt með umsögn mjög kunn- ugra manna og síðar með nið- urstöðum athugana verkfróðra manna. Dagur fagnar því, að mál þetta liefur nú fengið stuðn ing úr ýmsum áttum. En hér þyrfti, eins og víðar, að kanna snjóalög á væntanlegu vegar- stæði að vetrinum, áður en til framkvæmdanna kemur. H-DAGURINN 26. MAÍ Frumvarp um frestun H-dags- ins og þjóðaratkvæðagreiðslu var fellt á Alþingi. Verður því tekin upp hægri umferð á fs- landi í vor. Því miður verða breytingar, sem á þjóðvegum þurfti að gera, ekki gerðar í vetur og annar undirbúningur verður á seinni skipunum. En enginn skyldi nú berja höfðinu við steininn og tregðast að svara lxinu nýja og umdeilda kalli. SELJA PILLUR Sunnanblað segir nýlega, að nokkrir hafi þá atvinnu í höf- uðborginni, að ná lyíseðlum lijá læknum, kaupa út á þá eiturlyf og sélja síðan með ágóða. En talið er, að sala eit- urlyfja fari ört vaxandi þar í borg, einkiun tauga- og deyfi- lyf í sambandi við áfengis- (Framhald á blaðsíðu 7). Sstefna Akureyrar 19 ferðamálum sé almennt meiri gaumur gefinn, en verið hefir. Því er nú boðað til umræðu- fundar um Akureyri sem ferða- mannabæ, og væi'i oss ánægja, að margir gætu setið fund þenn an, sem haldinn verður að Hótel KEA, föstudaginn 23. febrúar n.k. og hefst kl. 14.30. Dagskrá fundarins í stórum dráttum vei-ður sem hér segir: 1. Erindi: Skipulag Akureyr- ar með tilliti til ferðamála: Bjarni Einarsson, bæjarstjóri. 2. Erindi: Akui'eyi'i, miðstöð vetraríþrótta: Hei-mann Sig- tryggsson, fulltrúi. 3. Erindi: Akureyri og ferða- maðurinn: Ingólfur Ármarms- son, framkvæmdastjóri L&L, Akureyri. 4. Erindi: Ferðamálafélag Ak ureyrar: Gunnar Árnason, kaup maður. 5. Almennar umræður eftir ákvörðun fundarstjóra. I tilefni ráðstefnunnar verð- ur þeim sem hána sækja, boðið í kynnisferð í Hlíðarfjall. Verð- ur farið á föstudagsmoi'gun (23. febr.) frá Hótel KEA, kl. 10.00 f. h. Vinsamlegast íátið vita í síma 1-18-00, Hótel KEA, fyrir fimmtudagskvöld n.k., hvort þér hafið tök á að sækja ráð- stefnuna og einnig, hvort þér hafið hug á að taka þátt í kynn- isferðinni um morguninn. Vonandi vei'ður framanskráðri f réttatilkynningu bæ j arstj ór a vel tekið. □ Píanótónleikar Ferry Gebhardt NK. ÞRIÐJUDAG þ. 27. febr. kl. 8.30 e. h. mun þýzki píanó- leikarinn Feri'y Gebhardt halda tónleika í Borgai'bíói. Hann er aðalkennai'i í píanóleik við Tón listarskólann í Hamborg, er nemandi hins heimsþekkta Edwin Fischer og hefur fei'ðazt víða um heim og haldið tón- leika og hefir m. a. leikið undir stjórn Wilh. Furtwángbr. Gebhardt leikur einleik með Sinfóníuhlj ómsveit íslands n.k. fimmtudag. Á efnisskrá hans hér eru verk eftir Hándel, Mozart, Beethoven, Schumann og fleiii heimskunna höfunda, og etyður eftir Chopin. Miða- sala verður í Bókaverzl. Huld á mánudag og þi'iðjudag. Tónlist- arfélag Akureyrar sér um mót- tökur fyrir Gebhardt og hvetur styrktarfélaga sína og aðra tón- listarunnendur til að fjölmexma á tónleika þessa ágæta lista- manns. (F r éttatilkynning )

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.