Dagur

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1968næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Dagur - 03.04.1968, Blaðsíða 2

Dagur - 03.04.1968, Blaðsíða 2
2 Ármann sigraði ÍBÁ - Aðeins einn dómari mælti! ÞAÐ v-oru blikur á lofti áður en leikur ÍBA og Ármanns í 2. deild hófst sl. laugard. Það kom sem sé í ljós skömmu fyrir leik, að aðeins 1 dómari var mættur og því vitað fyrirfram að fram- kvæmd þessa leiks yrði ekki samkvæmt því sem boðað var áður en keppni hófst í 2. deild, en þar var ákveðið að viðhafa svokallað tveggja dómara kerfi og hefur svo verið gert í öllum leikjunum nema þessum leik. Ekki var Akureyringum kunn- ugt um þessa breytingu fyrr en rétt áður en leikur hófst, og er IÍBA-ÍBK á laugard. | I NK. LAUGARDAG kl. 4 e.h. I | eiga Keflvíkingar að mæta i i ÍBA-liðinu í Handknattleiks | I móti íslands, 2. deild, i i i íþróttaskemmunni og verður E I það trúlega síðasti leikur i i ÍBA í 2. deild að þessu sinni. i 1 Vonandi verður framkvæmc i í þess leiks í lagi og tilskilinn i i fjöldi starfsmanna frá Rvík i i mættur. | Ef Akureyringum tekst að i i sigra ÍBK, hafa þeir sigrað i i öll liðin í 2. deild í öðrum i i leiknum, og er sú útkoma i i ekki sem verst, en svar við i i því fæst í íþróttaskemmunni i i á laugardag. i • MIIIMIIMIMIIIIIIIIIIMMIMMIMMMMIIIMIMMMIMMMMM? vald framkvæmdaaðila mótsins, HKRR, alveg óskiljanlegt ef þeir geta að eigin vild breytt áður boðuðu fyrirkomulagi á framkvæmd leikja, án þess svo mikið sem leita álits viðkom- andi aðila og verður leitað álits HSÍ um þessa breytingu á fram kvæmd leiksins milli Ármanns og ÍBA, því algjört ábyrgðar- leysi var að senda lið Ármanns norður án þess að tryggt væri að leikurinn gæti í raun og veru farið fram, vegna vöntunar á starfsmönnum, sem fram- kvæmdaaðili, Handknattleiks- ráð Reykjavíkur, á að sjá um að séu mættir til leiks. Leikurinn. Um leik þennan er lítið að segja. Ármenningar notfærðu sér út í yztu æsar, að aðeins 1 dómari var mættur og hann dæmdi linlega á gróf brot strax í byrjun leiks, og var línuspil Akureyringa brotið niður af dæmafárri hörku strax í byrjun leiks af stórum og líkamssterk- um leikmönnum Ármanns, og töpuðu Akureyringar leiknum á fyrstu 10 mín., en Ármenning ar náðu strax 5 marka forskoti, en í leikhléi var staðan 14:8. — Leikur ÍBA var ekki góður í þessum hálfleik enda línuspil allt brotið niður með hörku, svo útilokað var fyrir línumenn Frá Skákfélaginu MJOG spennandi keppni er nú háð á Skákþingi Akureyrar. í meistaraflokki er efstur, eftir 4 umferðir, Jóhann Snorrason með 2V2 vinning og biðskák, nr. 2—3 Ólafur Kristjánsson og Þorgeir Steingrímsson með 2Vz vinning. — í 1. til 2. flokki er efstur Davíð Haraldsson með 31/2 vinning og í unglingaflokki er Magnús Snædal efstur. Næsta umferð verður tefld n. k. mánudagskvöld í Lands- bankasalnum. (Stjórn Skákfélags Akureyr- ar). Frá Bridgefélagi Ák. RIÐJA umferð í sveitahrað- keppni B. A. var spiluð sl. þriðjudag. Meðalárangur eftir þrjár umferðir er 864 stig. Röð efstu sveita er þessi: stig 1. Sv. Harðar Steinbergss. 971 2. — Guðm. Guðlaugss. • 967 3. — Óðins Árnasonar 938 4. — Stefáns Gunnlaugss. 937 Byggingar á Akureyri (Framhald af blaðsíðu 1). voru fullgerð á árinu, má nefna flugskýli á Akureyrarflugvelli og áhaldahús (íþróttaskemma) á Gleráreyrum. Fokheldar voru t. d. Amts- bókasafnið við Brekkugötu, verksmiðjuhús Plasteinangrun- ar h.f. við Krossanesbraut, svínahús SNE á Rangárvöllum, nýbygging Iðnskólans við Þing- vallastræti, lögreglustöðin við Þórunnarstræti og þvottahús á lóð Fjórðungssjúkrahússins. Hafin var t. d. bygging verk- stæðishúsa við Slippstöðina, náttúrufræðideild við Mennta- skólann og vistheimili fyrir van gefna, sem Styrktarfélag van- gefinna reisir. Þá voru og gerðar ýmsar breytingar og viðbyggingar við ýmis hús ig nokkrar bifreiða- geymslur byggðar. Akureyri í marz 1968, Jón Ágústsson, byggingafulltrúi. ÍBA að hreyfa sig, því þeim var hreinlega haldið föstum, og þó dómarinn dæmdi aukaköst var lítið upp úr slíku að hafa. Síðari hálfleikur var skárri, enda tók nú dómari fastari tökum á gróf um brotum og tvívegis var leik mönnum Ármanns vísað af leik velli fyrir gróf brot, þótt þau væru á engan hátt verri en þau sem framin voru í fyrri hálfleik. Lið ÍBA náði í byrjun síðari hálfleiks nokkuð góðum leik- kafla og tókst að minnka bilið í 4 mörk 15:11, en Ármenningar börðust vel og sigruðu með 7 marka mun 29:22. Sv. O. Óska eftir TVEGGJA HER- BERGJA ÍBÚÐ til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 1-24-72 frá kl. 5-7. Kristín Aðalsteinsdóttir, kennari, Holtagötu 4. Einhleyp kona óskar eftir 2-3 herbergja ÍBÚÐ 14. maí. Uppl. í síma 2-15-22 milli kl. 6—7 á kvöldin. Menntaskólanemi óskar eftir HERBERGI næsta vetur og iielzt fæði á sama stað. Uppl. í síma 1-26-00 eftir kl. 4 e. h. 3—4 herbergja ÍBÚÐ Óskast til leigu strax eða 1. maí. Uppl. í síma 1-20-91. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu (2ja til 3ja herbergja) Júlíus Fossberg, sími 1-27-48. Þriggja eða fjögurra herb. ÍBÚÐ ÓSKAST TIL KAUPS. Góð útborgun. Tilboð ieggist inn á afgr. Dags fyrir 10. apríl merkt „Kaup“. TIL SÖLU: Hjónarúm, sjálfvirk þvottavél, eldhúsborð og 4 stólar og sófasett. Allt 6 mánaða gamalt. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 1-13-69. Lítið notað PÍANÓ til sölu. Tækifærisverð. Hringið í síma 1-23-08. Af sérstökum ástæðum eru til sölu 2 BÍLSÆTI (bekkir) í sendiferðabíl, hærri gerð Sætin eru með svampi í setum og baki. a Gott áklæði. Uppl. í síma 6-21-94. Ólafsfirði. Alla daga nema laugard. og sunnud. TIL SOLU. ÞVOTTAVÉL með þeytivindu. — F.innig lítil ELDAVÉL. Uppl. í síma 2-10-85. Lítið notuð og vel með- farin BARN AKERRA til sölu. Uppl. í síma 1-26-84. 12 ára telpa óskar eftir að komast á gott SVEITAHEIMILI í sumar. Upplýsingar í Gránufélagsgötu 17, Akureyri. Tökum að okkur hreinffernin^ar cj D Pantið tímanlega. Símar 1-29-34 og 1-23-82. mmmrn ÞVOTTAKONU vantar til að annast hreingern- ingu á sameign í fjölbýlis- húsi í Skarðshlíð, ca. 185 m2. Sími 1-18-51. SKEMMTIRIT frá kr. 5.00 BÓKAVIKA EDDU BARNA- og UNGLINGABÆKUR frá kr. 5.00 BÓKAVIKA EDDU BÆNDUR ATHUGIÐ! Óskum eftir til kaups Farmal Cub dráttai-vél ásamt sláttuvél. Uppl. í síma 2-10-90 frá kl. 1-7 e. h. BARNAVAGN óskast til kaups. — Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt „Barnavagn“. TAPAÐ ÞRÍHJÓL, blátt með rauðum gafli, tapaðist nýlega frá Áshlíð 15. Finnandi geri aðvart í síma 2-13-12. Brúnt LYKLAVESKI tapaðist á götum bæjar- ins í fyrradag. Finnandi vinsamlega skili því, gegn fundarlaunum á lögreglu- varðstofuna. TIL SÖLU: SAAB, árgerð 1966. Uppl. í Lundargötu 8 á kvöldin. MOSKVITH til sölu, árgerð 1959. Uppl. í síma 2-13-37. TIL SÖLU: ERONCO, árgerð 1966, ekið 21.000 km. Magnús Guðmundsson, Sími 2-15-15 % flFSLÁTTUR í TILEFNI AF 20. BOKAVIKU OKKAR, sem hefst miðvikudaginn 3. apríl n.k, gefum við viðskiptavinum okkar kost á því, að eignast fjölda góðra bóka með SANNIvÖLLUÐU GJAFVERÐI. Lækkum við verð margra'tugi bóka um hvorki meira né minna en Iielming og var þó verðið lágt áður. Má því segja að gamla krónan sé nú í fullu gildi. Er hér um að ræða bækur ýmislegs efnis, jafnt fyrir yngri sem eldri, t. d. skáldsögur, frumsamdar og þýddar, fræðibækur, þjóðleg fræði, bækur um dulræn efni, ljóðabækur, ævi- sögur, barna og unglingabækur, skemmtirit og smáprent. Af mörgum bókum eru aðeins örfá eintök og ættu þeir, sem vilja gera góð kaup, að líta inn til okkar lyrr en seinna. — Lítið í búðargluggana og sjáið hvað við höfum að bjóða. BÓKAVIKAN hefst sem fyrr segir 3. apríl og lýkur 10. apríl. — Verið velkomin. Sími 1-13-34 BÓKAVERZLUNIN EDDA, Hafnarstræti 100, Akureyri Sími 1-13-34

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað: 13. tölublað (03.04.1968)
https://timarit.is/issue/205756

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

13. tölublað (03.04.1968)

Aðgerðir: