Dagur - 03.04.1968, Blaðsíða 3
3
Æskulýðsheimili
verður opið í „HVAMMI“ Hafnarstræti 49
ÞRIÐJUDAGA kl. 8.30-10.30 e. h.
FÖSTUDAGA kl. 8.30-10.30 e. h.
Fyrst um sinn fyrir unglinga á aldrinum 14—16 ára.
Leiktæki, músik, veitingar.
Aðgangur ókeypis. Góð umgengni áskilin.
ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR.
STAÐA LÖGREGLUÞJÓNS
Staða lögregluþjóns í Húsavíkurkaupstað er laus til
umsóknar. — Umsóknir, er greini aldur, menntun og
fyrri störf umsækjenda sendist undirrituðum, sem gef-
ur allar nánari upplýsingar.
Bæjarstjórinn í Húsavík 25. marz 1968.
BJÖRN FRIÐFINNSSON.
Afmœlisfagnaður
U.M.F. ÁRSÓL heldur upp á 50 ára afrnæli sitt að
Freyvarigi lÖ. apríl næstkomandi kl. 9 e. h.
Öllum fyrrverandi og núverandi félagsmönnum er
velkomin þátttaka,
Þeir sem búsettir eru utan hreppsins og hafa hug á
því að vera með'eru beðnir að hafa samband við Pál
Garðarsson í síma 1-28-84 fyrir 6. apríl.
U.M.F. ÁRSÓL.
Dalvík - nágrenui
FJALLA-EYVINDUR eftir Jóhann Sigurjónsson
Leikstjóri: Steingrímur Þorsteinsson
Sýning í Samkomuhúsi Dalvíkur miðvikudaginn 3.
apríl kl. 8.30 e. h.
Aðgöngumiðasala í Bifreiðastöð Gunnars Jónssonar,
sími 6-13-17, kl. 3—5 sama dag.
LEIKFÉLAG DALVÍKUR.
U.M.F. SVARFDÆLA.
IÞROTTAFOLK!
HVÍTU LEISTARNIR
komnir aftur
DÖMU-
SOKKABUXUR,
þykkar og þunnar,
fást hjá okkur.
KLÆÐAVERZLUN
5IG. GUÐMUNDSSONAR
Nýkomið:
„SKULTUNA“
POTTAR, 2-16 lítra
KATLAR
STEIKARPÖNNUR
Járn- og glervörudeild
Mikið úrval góðra
FERMINGARGJAFA
TJÖLD
SVEFNPOKAR
VINDSÆNGUR
Verð kr. 495.00
PUMPUR
Verð kr. 75.00
Járn- og glervörudeild
ítalskar PEYSUR
NÝKOMNAR
Heppilegar
til fermingargjafar.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1-15-21
FREYVANGUR
Frænka Charleys
Næstu sýningar laugardaginn 6. og sunnudaginn 7.
apríl kl. 9 e. h.
Sætaferðir frá Sendibílastöðinni Skipagötu 14.
Fáar sýningar eftir.
LEIKFÉLAG ÖNGULSSTAÐAHREPPS.
NÝKOMIÐ:
DAMASK, hvítt og mislitt
LAKAEFNI
HANDKLÆÐI
VEFNAÐARVÖRUDEILD
Til fermingargjafa:
UNDIRFATNAÐUR
í miklu úrvali
PEYSUR,
þykkar og þunnar
HANZKAR
SLÆÐUR o. fl. o. fl.
VERZLUNIN DRÍFA
NÝJUNG!
Barna-
gúmmístígvél
dregin sarnan í opið
Reiðstígvél
fyrir herra
SKÓVERZLUN
M. H. LYNGDAL H.F.
w
AÐALFUNDUR
SKÓGRÆKT ARFÉLAGS ARUREYRAR verður
haldinn í Hvajpmi — Félagsheimili skátafélags Akur-
eyrar, Hafnarstræti 49 —, fimnrtudáginn 4. apríl og
helst kl. 8.30 e. h.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf, kosning fulltrúa á að-
alfund Skógræktarfélags Eyfirðinga, mynda-
sýning.
Félagar fjölmennið og takið nreð ykkur nýja félaga.
STJÓRNIN.
Aðalfundur
STARFSMANNAFÉLAGS AKUREYRARBÆJAR
verður haldinn nriðvikudaginn 10. apríl n.k. kl. 8.30
e. h. í kaffistofu bæjarstarfsnranna í Geislagötu 9, efstu
lræð.
DAGSKRÁ:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðallundarstörf.
3. Önnur nrál.
Framboðslistar til stjórnar- og trúnaðarmannakjörs,
11 aðalmanna og 5 til vara, skulu lrafa borizt formanni
félagsins, Ingólfi Kristinssyni, Helga-nragra-stræti 34,
eigi síðar en mánudaginn 8. þ. m., rrreð undirskrift
ábyrgðarmanns og lO nreðnrælenda rninnst.
STJÓRNIN.
SPARNAÐUR ER UPPHAF AUÐS
Vandinn við val FERMINGARGJAFARINNAR
er leystur með því að gefa fermingarbarninu
sparisjó
BÚNAÐARBANKINN
AKUREYRI
Breytt símanúmer
Söluskrifstofa Flugfélags íslands í Kaup-
r r
vangsstræti hefur framvegis SIMANUMER
12000
Áður nr. 12006.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.
TILKYNNING
frá Sjúkrasamlagi Akureyrar
Frá og nreð 16. apríl ir.k. tekur Jónas Oddsson læknir
við störfum Péturs heit. Jónssonar læknis á sömu lækn-
ingastofum og hann hafði. Læknaval vegna fráfalls
Péturs fer síðar fram, eða um næstu áramót.
Ber öllunr,.sem til .hans þurfa að leita að sýna trygg-
ingaskírteini senr stinrpluð eru nafni Péturs, og verða
þáu að sýna fullkonrin réttindi hvað greiðslur snertir,
senr og öll önnur skírteini sem framvísað er til lækna
og lyfjabúða. Fram að 16. apríl gegna aðrir læknar
bæjarins störfunr Péturs.
S J Ú KRASAMLAGSSTJ Ó RINN.