Dagur - 03.04.1968, Blaðsíða 6
6
SkíSa-
buxur
Sklða-
peysur
SkíSa-.
vefflingar
ÓDÝRIR
HERRADEILD
Höfum opnað myndatökustofu í
Skipagötu 12, 3 hæð. Allar venju-
Iegar myndatökur. Opið þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 4—6
e. h. og eftir samkomulagi. AÐAL-
ÁHERZLA lögð á myndun í heima-
húsum með fullkomnum Ijósum.
Einnig auglýsingamyndir og EFTIR
TÖKUR GAMALLA MYNDA. —
Ath. að litmynd fylgir fermingar-
myndatökunni.
Upplýsingar og pantanir í síma 2-12-05
VIFTUREIMAR
í flesta bíla.
Mikið úrval. Lágt verð.
Sendum gegn kröfu.
ÞÓRSHAMAR H.F.
Varahlutaverzlun
Sími 1-27-00
Gamanleikurinn
SÆLT ER ÞAÐ HÚS
Sýning í Laugarborg
föstudagskvöld kl. 9.
Síðasta sinn.
Leikfélagið.
SKÚTUÖLDIN
Nokkur eintök hafa kom-
ið í leitirnar.
BÓKAVIKA EDDU
JÖRÐ TIL SÖLU
Tilboð óskast í jörðina HALLGILSSTAÐI í Arnar-
neshreppi, sem nú er til sölu. Áhöfn getur fylgt ef ósk-
að er. Tilboðunum sé skilað til Stefáns Jónssonar á
Hallgilsstöðum fyrir 20. nraí n.k.
ATVINNA!
Afgreiðslufólk, karla eða konur, vantar á BIFREIÐA-
STÖÐ ODDEYRAR frá og með 1. maí n.k.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 8 og 9 næstu kvöld.
ATVINNA!
Viljum ráða 2 til 3 stúlkur vanar saumaskap
FATAGERÐIN BURKNI S.F.
SÍMI 1-24-40
Skíðafólk Akurevri
Þeir, sem eiga SKtÐI í geymslu í Skíðahótelinu eru
beðnir að taka þau fyrir fimmtudag, 4. apríl, vegha
breytinga.
SKÍÐAHÓTELIÐ AKUREYRI.
SOKKABUXUR
HUDSON - TAUSCHER - ROYLON
Nýkomnar:
OPAL sokkabuxur
Lækkað verð.
VEFNAÐARVÖRUDEILD
LIONSMENN Á
NORÐURLANDI
FJÓRÐUNGSFAGNAÐUR Lionsklúbbanna á Norð-
urlandi verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri,
miðvikudaginn 10. apríl n.k. og hefst með borðhaldi
kl. 19.30. — Fjölbxeytt skemmdatriði.
Þeir Lionsfélagar, sem hafa hug á að mæta, eru góð-
fúslega beðnir að tilkynna formanni klúbbs síns um
þátttöku eigi síðar en laugardaginn, 6. apríl n.k., og er
félögum heimilt að taka með sér gesti.
Lionsfélagar norðanlands fjölmennið á þetta fyrsta
Fjórðungsþing.
NEFNDIN.
SKÍÐAFÓLK!
SKÍÐI, allar stærðir
STAFIR - BINDINGAR - SKÍÐAÁBURÐUR
SKÍÐAHANZKAR og LÚFFUR
Ath.: SKÍÐI fyrir börn, lengd 1.20 m — 1.75 m með
stöfum og áföstum bindingum.
Allir geta því farið á skíði um páskana ef þeir koma
fyrst í
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD K.E.A.
lí þl’ÍIÍSIIí-íiþílSlÍ M Íd: - ír.j W..ÍÍ:
VERZLUNIN DRÍFA
Rennibrautir,
hjól og krókar
fyrir gluggatjöld
Hjól á vinnuvagna
í ýmsum stærðum
Krómuð rör
fyrir fatahengi
Plasthúðuð
kústsköft
kr. 35.00
Hrærivélalamir
fyrir eldhúsinnréttingar
Tréfyllir, 9 litir
Hurða- og
gluggaþéttingar
Lyklasett og
stakir lyklar
í miklu únali
GRÁNA H.F.
BIFREIÐAEIGENDUR!
Eigum enn ýmsar stærðir af
HJÓLBÖRÐUM
á gamla verðinu.
KAUPIÐ MEÐAN VERÐIÐ ER LÁGT.
VÉLADEILD
TIL PÁSKANNA
Allar tegundir af
ÞURRKUÐUM og NIÐURSOÐNUM
ÁVÖXTUM