Dagur - 10.04.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 10.04.1968, Blaðsíða 7
7 FERMINGARBORN í Akureyrarkirkju annan páskadag kl. 10.30 f. h. DRENGIR: Ari Halklórsson. Þórunriárstræti 124 Baldvin Stefánsson, Löngumýri 26 Bcrgur Stcingrímsson, Skarðsh. 11 J Davíð Hauksson, Hamarsstíg 16 Gunnar Jóann Gunnarsson, Hafnar- stræti 64 Halldór Sigmundur Eyfjörð Jónsson, Eiðsvallagiitu 22 Hilmar Steinars Steinarsson, Hafnar- stræti 37 Húni Zóphóníasson, KalditakSgötu Jón Þórir Oskarsson, Þingvöllum Kristján Jósteinsson, Aðalstra ti 66 Magntis Jóhannes Magnússon, Víði- mýri 9 Reynir Hovgaard, Hafnarstræti S6 a Sigurgeir Steinilórsson, Strandg. 51 Sigursteinn Þórsson, Kringlumýri 21 Stcfán Brandur Stefánsson, Hrafna- gilsstræti 1 Steinar Óli Gunnarsson, Munka- þverárstræti 13 Þórólfur Aðalsteinsson, Grænttgötu 6 STÚLKUR: Anna Kjartansdóttir, Löngumýri 5 Attður Arnadóttir, Gilshakkavegi 13 Auður Sesselja Hansen, Munka- þverárstræli 17 Bjiirg Brynjólfsdóttir, Byggðavegi 90 Elsa Friðrika Eðvarðsdóttir, Möðru- vallastræti 4 Ester Friðriksdóttir, Eiðsvallagötu 7 Friður Gunnarsdóttir, Lækjarg. 22 Guðrún Sigurbjörnsdóttir, Norður- giitu 3 Guðrún Pálmina Valgarðsdóttir, Brún Hafdís Freyja Rögnvaldsdóttir, Byggðavegi 150 Halla Björk Guðjónsdóttir, Hafnar- stræti S1 Halla Sigurlína Gunnlaugsclóttir, Byggðavegi 1-12 Hclena Rut Kristjánsdóttir, Byggða- vegi 113 Hólmfríður Sigrún Þórhallsdóttir, Oddagötu 1 Hrafnhildur Björg Gunnarsdóttir, Norðurbyggð 25 Jóbanna Fjóla Geirsdóttir, Aðal- stræti 23 Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir, Btggðavegi 132 Katrín Falsdóttir, Grenivöllum 24 María Alfreðsdóttir, Eyrarvegi 31 Oktavía Halldóra Ólafsdóttir, Löngumýri 12 Ólöf Vala Valgarðsdóttir, Hamars- stíg 41 Rósa María Björnsdóttir, Aðalstr. 54 Sóley Birgitta Guðmarsdóttir, Stekkjargerði 6 Valgerður Hjördís Bjarnadóttir, Kambsmýri 4 Þrúður Ingibjörg Jónsdóttir, Strand- götu 37 TIL Fjórðungssjúkrahússins. — Frá Bergi Björnssyni og Guð rúnu Andrésdóttur til minn- ingar um Pétur Jónsson lækn ir kr. 1.000.00. Frá ónefndum til minningar um Pétur Jóns- son lækni kr. 500.00. Frá Guð mundi B. Ámasyni til minn- ingar um eiginkonu hans Svövu Daníelsdóttur kr. 10.000.00. Frá sama til minn- ingar um Egil Þorláksson kennara kr. 2.000.00. — Með þökkum móttekið. — G. Karl Pétursson. □ RUN 59684107 — Frl. Atkv I.O.O.F. Rb. 2 — 1174108y2 GUÐSÞJÓNUSTUR í Akur- eyrarkirkju um bænadaga og páska: — Skírdag kl. 10.30 f.h. Ferming í Ak.kirkju. Sálmar: 372, 590, 594, 595, 591. — B. S. Skírdagur. Messað á Elli- heimili Akureyrar. Altaris- ganga. — B. S. Föstudagurinn langi kl. 10.30 f. h. Messa í Ak.kirkju. Sálm- ar: 156, 159, 484, 174. — P. S. Föstudagurinn langi kl. 2 e. h. Messað í skólahúsinu í Glerár hverfi. Sálmar: 159, 174, 168, 232. — B. S. Páskadagur kl. 8 f. h. Messað í Ak.kirkju. Sálmar: 176, 447, 182, 186. — P. S. Páskadagur kl. 2 e. h. Messað í Ak.kirkju. Sálmar: 176, 184, 65, 186. — B. S. Páskadag kl. 2 e. h. Messað í Lögmannshlíðarkirkju. Sálm- ar: 176, 447, 182, 186. — P. S. Páskadag kl. 5 e. h. Messað á sjúkrahúsinu. — P. S. Annan páskadag kl. 10.30 f. h. Ferming. Sálmar: 318, 590, 594, 595, 591. — P. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Messað verð ur að Möðruvöllum páskadag kl. 11 f. h., að Glæsibæ annan páskadag kl. 2 e. h. og á Elli- heimili Skjaldarvíkur sama dag kl. 4 e. h. — Birgir Snæ- björnsson. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Samkomur um páskana verða sem hér segir: Á skírdag og föstudaginn langa kl. 8.30 e.h. og báða páskadagana kl. 8.30. Söngur og ræður. Allir hjart- anlega velkomnir. Fíladelfia. ÆSKULÝÐSMÓT. Margt æsku fólk úr Reykjavík tekur þátt í samkomum Hjálpræðishers- ins, skírdag kl. 20.30 í sal Hjálpræðishersins og föstu- daginn langa kl. 20.30 að Bjargi, Hvannavöllum 10. — Einleikur á trompet, sextett, almennur söngur og vitnis- burðir. Major Guðfinna Jó- hannesdóttir stjórnar og cand. theol. Auður Eir Vilhjálms- dóttir talar. Allir velkomnir. — Hjálpræðisherinn. PASKASAMKOMUR Hjálp- ræðishersins verða sem hér segir: Páskadagsmorgun kl. 8 Upprisufögnuður. Sunnudaga skóli kl. 2 e. h. og kl. 20.30 Hátíðarsamkoma. AKUREYRINGAR. John And- ersson frá Glasgow talar og biður fyrir sjúkum á samkom um í Fíladelfíu á þriðjudag og miðvikudag kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. — Píladelfía. KRISNIBOÐSHÚSIÐ Z I O N. Samkomur um páskana. Á skírdag, föstudaginn langa og páskadag kl. 8.30 e. h. Jóhann es Sigurðsson prentari talar á öllum samkomunum. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli á páskadag kl. 11 f. h. KVÖLDMÁLTÍÐ DROTTINS — minningarhátíð um dauða Krists — föstudaginn 12. apríl kl. 20,30 að Kaupvangsstræti 4, annarri hæð. — Áhugasamt fólk er velkomið. — Vottar Jehóva. MESTA KRAFTAVERKIÐ er efni samkomunnar að Laxa- götu 5, kl. 2 á Páskadag. Allir velkomnir. — Sjöunda-dags Aðventistar. VELKOMIN AÐ VINAMINNI n.k. laugardagskvöld. Biblíu- lestur: Gildi upprisu Krists fyrir nútímamanninn. Sæ- mundur G. Jóhannesson. SPAKMÆLI BIBLÍUNNAR — opinber fyrirlestur, fluttur af Sigvalda Kaldalóns, fulltrúa Varðtumsfélagsins, mánudag inn 15. apríl kl. 16,00 að Kaupvangsstræti 4, annarri hæð. — Allir velkomnir. — Aðgangur ókeypis. — Vottar Jehóva. BRÚÐHJÓN. Hinn 7. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Jenný Ásgeirsdóttir og Guð- mundur Birgir Agnarsson ketil- og plötusmíðanetni. — Heimili þeirra verður að Munkaþverárstræti 24, Akur eyri. — Sama dag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Ingimarsdóttir og Sigurður Hannes Víglunds- son iðnverkamaður. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 41, Akureyri. LEIÐRÉTTING við fermingar- bamalista í síðasta blaði. Standa átti Hólmdís Karls- dóttir, Langholti 13, en ekki Hólmfríður. SÍMANÚMER sjúkrabifreiðar- innar á Akureyri verður eftir leiðis 1-22-00. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur að Hótel IOGT niiðvikudaginn 10. þ. m. kl. 9 e. h. Fundarefni: Vígsla ný- liða, hagnefndaratriði. Eftir fund: Kaffi, ? Ath. breyttan fundardag. — Æ.t. MINJASAFNIÐ á Akureyri verður opið fyrst um sinn á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Á öðrum tímum tekið á móti skóla- og áhugafólki ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og sími safnvarðar 1-12-72. GJAFIR til Rauða kross deildar Akureyrar. Frá öskudagsliði Önnu B. Gunnarsdóttur og Ernu Erlingsdóttur kr. 210.00, öskudagsliði Auðar Steindórs dóttur og Evu B. Magnúsdótt ur kr. 105.00, öskudagsliði Ómars, Marinós og Þorsteins kr. 370.00, öskudagsliði Art- húrs Bogasonar kr. 147.00, öskudagsliði Þórunnar Rafn- ar og Maríu Einarsdóttur kr. 150.00, öskudagsliði Önnu, Þóru og Gunnu kr. 250.00, öskudagsliði Siggu, Rögnu og Hildu kr. 80.00, öskudagsliði Hörpu Brynjólfsdóttur kr. 80.00, öskudagsliði Áslaugar Andrésdóttur og Ásdísar Gunnlaugsdóttur kr. 250.00, frá öskudagsliðinu „Úr öllum áttum“ kr. 505.00, Edda Hrafnsdóttir og Edda Frið- geirsdóttir kr. 115.00, Ingvi Öm Stefánsson og Anna Guð laug Jóhannsdóttir kr. 60.00. Ágóði af tombólu í Ásabyggð 5, Þórunn, María, Óli og Kalli kr. 100.00. Gjöf frá Valhildi Ólafsdóttur kr. 115.00, gjöf frá St. P. og Jóh. V. kr. 500.00, gjöf frá 9 krökkum á Eyrinni kr. 205.00, gjöf frá Rannveigu Benediktsdóttur og Sigrúnu Rúnarsdóttur kr. 30.00, gjöf frá Ragnheiði Ólafsdóttur og Valdísi Þorvaldsdóttur kr. 665.00, gjöf frá öskudagsliði Björns Hansens kr. 155.00. — Öllum þessum góðu gefend- um þakkar Rauka kross deild in hjartanlega. IÐNNEMAR! Munið dansleik- inn í Alþýðuhúsinu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 9 e. h. Hinir vinsælu Geislar leika til kl. 1 e. m. Félagar fjölmennið. Öllum heimill aðgangur. — Félag iðnnema, Akureyri. INNANFÉLAGS HAPP- DRÆTTI Hjálpræðishersins á Akureyri. Vinningar: Nr. 299 málverk, 94 kvenpeysa, 168 mynd (úts.), 378 sófapúði, 272 sófapúði, 54 eitt karton súkkulaði. SJÓNARHÆÐ. Verið velkomin á samkomu okkar á föstudag inn langa kl. 5 e. h. Ræðu- maður verður Sæmundur G. Jóhannesson. Ræðuefni: „Hvaða gildi hefur daUði Krists fyrir nútímamanninri.“ PÁSKASAMKOMA í BORGARBÍÓI Á PÁSKADAG kl. 5 verður al- menn samkoma í Borgarbíói. Yfirskrift hennar er „Komið til mín, allir. . . .“ Samkomur með þessari sömu yfirskrift hafa ver ið haldnar nú nokkur laugar- dgaskvöld af KFUM, Hvíta- sunnusöfnuðinum, Sjónarhæðar söfnuðinum og Hjálpræðishern um. Hafa þær allar verið mjög vel sóttar og samstarf þessara aðila líkað vel. Fyrir samkomumar hefur verið æfður blandaður kór und ir stjórn Hilmars Magnússonar. Undirleik annast Jón Viðar Guð laugsson. Á páskasamkomunni munu verða fluttir vitnisburðir af ungu fólki og Guðvin Gunn- laugsson kennari mun flytja stutta ræðu. Einnig verður bæði kórsöngur og almennur söngur. Á samkomuna er öllum heimill aðgangur og Akureyringar sem aðrir hvattir til að koma. (Aðsent) GJAFIR VISTHEIMILINU SÓLBORG hafa borizt eftirtaldar gjafir: Öskudagsflokkur Sigurðar og Gunnars kr. 330.00, öskudagsfl. Önnu D., Jóh. og Matth. kr. 62.00, öskudagsfl. Guðrúnar og Ólafs kr. 75.00, öskudagsfl. barn anna í Brekknakoti kr. 100.00, 6. bekkur í 6. stofu Bamaskóla Akureyrar kr. 300.00, kvenfél. Freyja, Arnameshi-. kr. 5.000.00, Kvenfél. Svalbarðsstrandar kr. 5.000.00, Kvenfél. Svalbarðsstr. minningargj. um Bemólínu Krd. kr. 1.000.00, kvenfél. Bald- ursbrá, minningargj. um P. J. lækni kr. 200.00, B. B., minning argj. um P. J. lækni kr. 50.00, Gunnl. Þorvaldsson frá Torf- nesi kr. 2.000.00, Guðni V. Þor- steinsson, Akureyri kr. 1.000.00, Kristinn Einarsson, Skjaldarvík kr. 1.000.00, Hallfr. Sigurðar- dóttir frá Helgafelli kr. 1.000.00, J. J. (bókaverð) kr. 200.00, ónefnd kona í Glerárhverfi kr. 500.00, Laufey H. kr. 1.000.00. Samtals kr. 18.817.00. — Kærar þakkir. J. Ó. Sæm. NÝ GERÐ KÁPUR Ný sending MARKAÐURINN SIMI 1-12-61 MUNIÐ eftir fallegu fermingarskeytunum okkar á fermingardaginn. Átta litprentaðar gerðir. — Afgreiðsla í VÉLA- OG RAF- TÆKJASÖLUNNI H.F., Geislagötu 14, á fermingardaginn frá kl. 10 árdegis til kl. 17 síðdegis (5 e. li.). — SÍMAR OKKAR ERU: 1-12-53, 1-29-39 OG 1-28-67. — Allur ágóði af sölu skeytanna rennur til sumarbúðanna að IIÓLAVATNI. K.F.U.M. og K. Eiginmaður minn og faðir TRYGGVI HALLGRÍMSSON, fyrrv. skipstjóri, Hríseyjargötu 6, Akureyri, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðju- daginn 9. apríl. Jarðarförin ákveðin síðar. Pálína Tryggvadóttir, Hallgrímur Tryggvason. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jar&arför systur minnar, KRISTÍNAR STEINSDÓTTUR GOOK. Fyrir hönd vandamanna. Jóhann Steinsson. Okkar innilegasta þakklæti til ykkar allra, sem Sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för dóttur minnar og systur okkar, MARÍU PÉTURSDÓTTUR, Gleráreyrum 2, Akureyri. Sigurhjörg Pétursdóttir og systkini hinnar látnu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.