Dagur - 29.05.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 29.05.1968, Blaðsíða 3
3 ÞAÐ FÆST HJÁ Mýff fyrir Hvítasunnuna ÍRIS UNDIRFÖT góð vara, góðir litir, gott verð HVÍTAR DÖMUBLÚSSUR HVÍTAR BARNABLÚSSUR HVÍTIR DÖMUHANZKAR HVÍTIR BARNAHANZKAR DÖMUDEILD - SÍMI 1-28-32 5 ára gagnfræSingar. Gagníræðingar er útskrifuðust frá G.A. ’63 halda sam- eiginlega kvöldskennntun í Sjáli’stæðishúsinu 31. maí kl. 19. DAGSKRÁ: Sameiginlegt borðhald, leiksýning, dans. Þeir, sem hafa áhuga á að mæta á skemmtun þessari, en hafa ekki tilkynnt þátttöku, geri það sem allra fyrst hjá Valdimar Péturssyni í síma 2-15-42 eða 1-29-70. Sýnum gamlan samstarfsvilja og sameinumst á ný. Undirbún j agsnefnd. Útvegum með stuttum fyrirvara hin þekktu D Ö N S K U PÍANÓ og PÍANETTUR frá BRÖDRENE JÖRGENSEN. Ein PÍANETTA fyrirliggjandi SÍMI 2-14-15 AKUREYRI Umboð á Akureyri: BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR - Sími 1-15-38 Umboð á Húsavík: HAFLIÐI JÓNSSON - Sími 4-11-49 gefur: stolharða og ólseiga plasthúð. þolir: vítisóda, sýrur, sterk upplausnarefni. hentugt: ó gólf, veggi, óhöld og vélar. fyrir: frystihús, skip, verkstœði, verksmiðjur og ganga. LAKK MÁLNING H.F. ÓDÝRT! HERRA NÆRBOLIR kr. 35.00 STUTTAR BUXUR kr. 35.00 VINNUSKYRTUR kr. 218.00 Nv sending: BUXNADRAGTIR á 6—14 ára. Verð frá kr. 875.00. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR HÚSIJÖLÐ HÚSTJÖLDIN hjá okk- ur kosta aðeins kr. 5.800.00 PÓSTSENDUM. Brynjólfur Sveinsson li.f. SPÓNAPLÖTUR 12 mm. HÖRPLÖTUR 9 mm. NÝKOMNAR IÓN LOFTSSON h.f. AKUREYRI PATONS-GARN ný sending í fallegum litum. Allir sem reynt hafa PATONS-GARN, þekkja gæðin. Verzlunin DYNGJA Nýkomnar: DÖMUPEYSUR stuttenna, langerma. Margir litir, nýjar gerðir. VERZLUNIN DRÍFA NÝKOMIÐ: Krakka STUTTBUXUR 2, 3, 4, 5, 6, verð kr. 60 BARNA SÓLBOLIR verð kr. 85.00 STELPU HANZKAR verð kr. 85.00 Gulbrúnir DÖMUHANZKAR Verzl. ÁSBYRGI BÁTUR TIL SÖLU nýlegur, 3ja törína, með stýrishúsi, 8 hestafla Sabb dieselvél og Simrad dýptarmæl.i, Uppl. í síma 1-13-02, Akureyri, kl. 8—10 á kvöldin. SUNDNÁMSKEIÐ hefst í SUNDLAUG AKUREYRAR 4. júní n.k., fyrir 6 ára börn og eldri. — Innritun í síma 1-22-60. SUNDLAUG AKUREYRAR. Sundlaugin SyðraLaugalandi er opin fyrir almenning miðvikudaga og l'östudaga kl. 20.30 til 22.30 og sunnudaga kl. 14.00 til 17.00. Sértímar fyrir konur fimmtudaga kl. 20.30 til 22.30. Bændur! Höfum skráða KAUPAMENN, KAUPAKONUR, RÁÐSKONUR, með og án barna og unglinga á öllum aldri, sem vilja ráða sig í sveit. Komið sém fyrst, méðan úrvalið er mest. VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOFA AKUREYRAR Síniar 1-11-69 og 1-12-14 Áuglýsing um lóðahreinsun Lóðaeigendur á Akureyri eru áminntir um að hreinsa af lóðum sínum allt sem er til óþrifnaðar og óprýði og hafa lokið því fyrir 10. j.úní n.k. Verði um vanrækslu að ræða í þessu efni mun heilbrigðisnefndin annast hreinsun á kostnað lóðaeigenda. o HEILBRIGÐISNEFND AKUREYRARBÆJAR. LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR - Hraðar hendur - SÍÐUSTU SÝNINGAR næstk. föstudags- og Iaugardagskvöld kl. 20.30. SJÁLFSTÆÐÍSHÚSIÐ Hárgreiðsiusfofan Bylgja Höfum selt Ástu Pálsdóttur Hárgreiðslustofuna Bylgju, og eru allar skuldbindingar fyrirtækisins okk- ur óviðkomandi frá 1. júní n.k. Við þökkum viðskiptavinum okkar viðskiptin á liðnurn árum, og vonumst til að hinn nýi eigandi njóti þeirra áfram. Ásta Isberg, Guðrún Isberg. Samkvæmt ofanskráðu hef ég keypt Hárgreiðslustof- una Bylgju, og tek við rekstri hennar 1. júní n.k. Vonast ég til að fyrirtækið njóti sömu vinsækla og fyrr. Asta Pálsdóttir. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67 j

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.