Dagur - 21.08.1968, Síða 8

Dagur - 21.08.1968, Síða 8
8 Lögreglustöðin nýja senn tekin í notkun. (Ljósm.: E. D.) Ný lögreglustöð tekin í notkun NÝJA lögreglustöðin á Akur- SMÁTT OG STÓRT eyri verður tekin í notkun ein- hvern dag þessarar viku, tjáði Gísli Olafsson yfirlögregluþjónn blaðinu í gær. En eftir er að ganga frá nokkrum atriðum fyrir flutning, í sambandi við síma og talstöðvar. Hin nýja lögreglustöð er við Þórunnarstræti, mikil bygging, tvær hæðir auk kjallara, um 500 fermetrar að grunnfleti. Hér er um að ræða fyrstu lögreglustöð bæjarins, sem heitið getur því nefni. Núverandi lögreglustöð er ófullkominn skúr, eins og bæjarbúar þekkja og þar hefur aðsetur lögreglunnar verið síð- an 1940. Þar áður hafði hún að- setur í „ráðhúsinu“ og þar er síðan Ráðhússtígur, í innbæn- um. Þar áður var til „Svarthol“, fangageymsla, grafin inn í mel- inn norðan við Aðalstræti 14. í kjallara nýju lögreglustöðv- arinnar hefur Veðurstofan all- mikinn hluta fyrir jarðskjálfta- mæla og fleiri tæki. Á næstu hæð fær Bifreiðaeftirlitið gott húsnæði, og á ríkið húsnæði HINN 24. ágúst verður Norræna húsið í Reykjavík vígt með mikilli viðhöfn. Forstöðumaður þess er Ivar Eskeland, en Norð- urlöndin stóðu að byggingu þess, sem nú er lokið. Árdegis á laugardaginn hefst vígsluathöfnin í húsinu sjálfu en síðan verður norræn list- kynning í Þjóðleikhúsinu. Meðal ræðumanna við vígsl- una verða m. a. forseti íslands, herra Kristján Eldjárn, Halldór Laxness, Per Borten forsætis- ráðherra, sem flytur ávarp Frá Húsmæðraskólanum að Hallormsstað MIKLAR breytingar verða á starfsliði Húsmæðraskólans nú í haust. Frú Ingveldur Pálsdótt- ir, sem veitt hefir skólanum for stöðu að undanförnu, sagði starf inu lausu frá 1. september. Við skólastjórn tekur frú Guðrún Ásgeirsdóttir, en hún hefir áður stýrt skólanum um eins árs skeið í fjarveru þáverandi for- stöðukonu. Stöður matreiðslu- og handa- vinnukennara eru einnig lausar. Frú Þórný Friðriksdóttir hef- ir kennt vefnað við skólann í mörg ár. Vegna sjúkleika hefir hún nú einnig látið af störfum og staðan verið auglýst. Hallormsstaðaskólinn hefir starfað í tveim ársdeildum, skólatíminn 7 mánuðir hvort ár. Margar umsóknir hafa borizt um skólavist á komandi vetri, en þó er ekki fullskipað, þegar þetta er ritað. □ það, sem þessar stofnanir fá til afnota. Að öðru leyti skiptist byggingakosfnáður milli ríkis og bæjar. Á neðri' áðalhæð hússins er afgreiðslusalur, herbergi fyrir talstöð, skrifstofur, biðherbergi, SNEMMA á laugardagsmorgun varð,; það -slys, að ökumaður einn, grunaður um ölvun, ók á kyrrstæðan bíl á Eyrarlands- vegi. Kastaðist sá bíll á annan bíi er þar stóð. Sjálfur hafnaði ÁRLEG ökuferð með Fegrunar félagi Akureyrar var farin á fimmtudaginn. Ekki eru þetta skemmtiferðir, sem félagið efnir til og býðui- þá ýmsum forráða- mönnum bæjarins og sumum Norðurlandanna, og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Formaður stjórnar Norræna hússins er Ármann Snævarr réktor. □ Akureyrartogarar KALDBAKUR er væntanlegur af veiðum kl. 6 á miðvikudags- morgun með um 130 tonn. SVALBAKUR kom af veið- um kl. 6 í morgun með um 120 tonn. Fer í lestarhreinsun að losun lokinni og á veiðar í viku lokin. HARÐBAKUR fór á veiðar 13. ágúst sl. Væntanlegur n. k. mánudag 26. ágúst. SLÉTTBAKUR fór á veiðar sl. sunnudag 18. ágúst eftir að hafa verið IV2 mánuð í klössun í Reykjavík og hér á Akureyri. Siglufirði 20. ágúst. Síldarflutn- ingaskipin tvö, Haföminn og Norgard hafa komið tvær ferðir hvort með bræðslusíld til Siglu- fjarðar og liggja nú bæði og bíða síldar norður í hafi. Síldin, sem þau fluttu hingað var rúm 15 þús. tonn. Og svolítið hefur verið saltað. Hins vegar hefur frystihúsið verið í fullum gangi og er ennþá. Nú er það þorsk- urinn, sem bjargar. Framleiðsla 'hússins frá áramótum til fyrsta ágúst var nú 33010 kassar á móti 25492 kössum í fyrra. Bæði er framleitt fyrir Rússlands- kaffistofa o. fl. Efri hæð hússins er að miklu leyti ófrágengin ennþá. Sextán fangaklefar eru í austurálmu hússins, á tveim hæðum. Á Akureyri eru 16 starfandi lögregluþjónar. □ ökumaður á sínum bíl á húsa- tröppum og hafði þá farið í gegn um tvær girðingar. Slapp hann ómeiddur en þrjár bifreið irnar skemmdust verulega. □ þeim, sem með heilbrigðis- og menningarmál fara öðrum frem ur, því heimsóttir eru vanhirtir staðir bæjarins, með það í huga hversu úr megi bæta. í tíu þús- und manna bæ er þrifnaði víða ábótavant. Var fyrst ekið á öskuhauga bæjarins og rætt tilfooð manns um að eyða þar rottum með sprengiefni og eitri. Þar næst var farið á Tjarnarhól, þar sem búfjáreigendur hafa ekið skarni á hólinn. Þykir þetta ljótt, en yrði að sjálfsögðu fagurt, ef úr væri dreift og grænn gróður tæki við af grjóti og gisnum gróðri, sem þarna er nú á milli hlassana. Eflaust geta húsmæð- ur, sem sífellt eru í áburðar- hraki með blómapotta sína og blómabeð, fengið þarna nægju sína af hinum ágætasta áburði, veðruðum og þrifalegum. Hitt er verra, að þarna í næsta ná- grenni hefur einhverjum dottið í hug að búa til ruslahaug og fleiri talið þetta heppilegan stað og bætt við. Þetta eru hin mestu óþrif og þarf naumast að taka fram, að þetta rusl á heima á sorphaugunum og ekki á öðrum stað í bæjarlandinu. Þessu næst lá leiðin í gömlu markað og meira þó fyrir Banda ríkjamarkað. Hafliði hefur land að 2 þús. tonnum frá áramótum og Siglfirðingur tæpum 1200 tonnum síðustu 4 mánuði. Vonin hefur og fiskað frá því í apríl- mánuði og lagt hér upp. Hand- færabátarnir hafa daglega aflað samtals 13—18 tonn og er það góð viðbót. Færafiskur hefur verið góður og stundum ágætur. Niðurlagningarverksmiðjan er í fullum gangi og hefur hún verk efni þangað til í október eða jafnvel nóvember og bjargar mörgum atvinnulega. EF EKKI MEÐ GÓÐU, Þá ... Laxveiði í hinum góðkunnu Vopnafjarðarám hefur verið treg í sumar. Gnmur leikur á, að einhver hafi ekki unað treg- veiði og gripið til þess ráðs, að sprengja í ánni til að drepa lax- ana. Hafa dauðir laxar, með slíkum einkennum fundizt þar tvisvar, 3 eitt sinn og 7 síðar, að því fréttir herma. Háar sekt- ir liggja við slikum óþokka- verknaði og er vonandi, að mál- ið verði upplýst að fullu. SPARA 50 TONN ÁFENGIS Á fyrra helmingi þessa árs var sala áfengis hér á landi nær 50 tonnum minni en á sama tíma 1967. í krónutölu er munurinn minni vegna verðhækkunar. En tvennt er það einkum, sem skýrt getur þennan „sparnað“. Verðhækkanirnar sjálfar, á þess ari munaðarvöru og svo minnk- andi kaupmáttur launa hjá al- mcnningi. Æskilegt væri, að til kæmi einnig breytt hugarfar í hófsemisátt og má vera að svo sé. GÓÐ ÞJÓNUSTA Allir eru þakkiátir, er þeir ferð- ast á landi og sjá nafnskiltin við Gróðrarstöðina, sem er eins- konar móðir trjáræktar á ís- landi, einnig var þar garðyrkju skóli í formi námskeiða um fjölda ára og lengi sjálfsagður viðkomustaður þeirra ferða- manna, sem gróðrinum unna. Nú er Gróðrarstöðin ríkiseign og rekin af því opinbera. Stytt- ur af tveim merkum brautryðj- endum standa í Gróðrarstöð- (Framhald á blaðsíðu 4) Blönduósi 19. ágúst. Bændur fjölmenntu á landbúnaðarsýn- inguna og létu mjög vel af sýn- ingunni. Heyskapur gengur vel og útlit á því hér í A.-Hún. að heyöflun verði sæmileg í heild. Á ýmsum foæjum er þó kal til- finnanlegt. Byrjað er að steypa eitt eða tvö ker á Skagaströnd, sem not- uð verða hér í höfninni og sett niður næsta sumar. Fáeinir reiðhestar voru seldir hér í sýslu til útflutnings, nú í sumar og fengu bændur 20 þús. kr. fyrir þá beztu. Nú mun eiga að velja 60 stóðhryssur, band- vanar en að öðru leyti ótamdar, Siglufjarðarskarð var nýlega opnað. En það var eins og við manninn mælt. Það tók að snjóa daginn eftir og hefur slíkt oft við borið þegar skarðið er opn- að. Nú er það þó fært og getur það komið sér vel, því hverja nótt er unnið í Strákagöngum frá kl. 10 á kvöldin til kl. 7 á morgnana. Verið er að hreinsa hvelfinguna til að koma í veg fyrir grjóthrun og verður eitt- hvað steypt í loft, þar sem nauð synlegast þykir. Dálítið hefur hrunið úr göngunum en ekki hefur það valdið slysum. J. Þ. bæina. Þau eru sanuarlega góð þjónusta við ferðamenn og þurfa að vera fleiri. Merkir stað ir þurfa einnig að bera sýnileg nöfn, t. d. ár og vötn, sérkenni- legar jarðmyndanir, auk hinna svokölluðu sögustaða, byggðra og óhyggðra. Talið er, að ey- firzkir bændur hafi gengið á undan í bæjarmerkingum og er það þeim til sóma, þótt hlutur allmargra sé þó enn eftir. GRÓÐUR OG EYÐING Eins og sagt var frá í síðasta blaði sögðu N.-Þingeyingar sandinum stríð á hendur í sum- ar, er þeir tóku fyrir ákveðið svæði, sáðu í þáð grasfræi og báru á það tilbúinn áburð. Tal- ið er, að árlega blási upp stærri svæði en nemur állri nýrækt, og eru raunar engar tölur til um uppblásturiim. Eflaust er langt- inn þarfara áð snúa vörn í sókn, hefta uppblástur gróðurlendis og græða upp örfoka land en að rækta skóg á íslandi. Er þó skógræktin fagurt starf og skóg ar slíkur yndisauki, að ekki verður til fjár metinn. Eflaust geta fleiri en ungmennafélagar í N.-Þing. liaft forgöngu um að græða landið. Þar er göfugt verk að vinna — og fagurt for- dæmi til eftirbreytni. VINNA 440 DAGA Á ÁRI! f dönsku bændablaði segir, að síðan vinnuvikan varð 5 dagar og vinnustundir 8 livem virkan dag, sumarfrí frádregin o. fl. séu vinnudagar þar í landi 220 á ári. En á sama tíma vinni bændur 12 klst. á dag 365 daga, eða alla daga ársins. Það jafn- gildi 440 vimiudögum á ári hverju. M. ö. o., þeir hafi tvö- (Frsimhald á blaðsíðu 5). einnig til útflutnings. Þær eiga að vera 4—8 vetra og fá bændur 9—12 þús. kr. fyrir hverja. Ekki er enn vitað hve margar þeima verða keyptar hér. Búið er að samþykkja hjá Kaupfélagi Húnvetninga á Blönduósi og Kaupfélagi Skag- strendinga, að sameina þessi félög. En Kaupfélag Skagstrend inga náði yfir þrjá hreppa: Vind hælishrepp, Höfðahrepp og Skagahrepp, og er sjálfstæðum rekstri þess lokið. Á. J. HÁTÍÐAUÓÐ 1968 26 óverðlaunuð ljóð STÚDENTAFÉLAG Háskólans efndi til samkeppni um hátíða- ljóð í tilefni af 50 ára fullveldi íslands. Nefnd sú, er dæma skyldi Ijóð in, taldi ekkert ljóðanna verð- launavert. Hafa nokkrar um- ræður sprottið af máli þessu. Sverrir Kristinsson hefur gefið út ljóð 26 höfundanna í bókar- formi. Hverri' bók fylgir at- kvæðaseðill, þar sem óskað er, að kaupendur fylli hann út og sendi útgefanda. Elf einfaldur meirihluti kaupenda telur eitt- hvert ljóðanna verðlaunavert, veitir útgefandinn höfundinum 10 þús. króna verðlaun. Ljóða- bókin selst vel. □ Norræna húsið vígt 24. ágúst í ökuferð með F egrunarf élaginu Þorskurinn bjargar Siglfirðingum í ár TVÖ KAUPFÉLÖG SAMEINUÐ

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.