Dagur - 30.08.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 30.08.1968, Blaðsíða 3
A kureyringar Óska eftir herbergi og helzt fæði á sama stað, fyrir nemanda í MA næsta vetur — í skiptum fyrir sömu fyrirgreiðslu í Reykjavik. Upplýsingar í síma 3-62-17, Reykjavík. LAU5T STARF Akveðið hefur verið að ráða gæzlumann við verka- mannaskýlið \ ið Akureyrarhöfn. Umsóknir sendist hafnarnefnd Akureyrar fyrir 10. september n.k. Bæjarstjóri. ÓDÝRU BARNA STRECTH BUXLRNAR KOMNAR. Einlitar, rauðar, bláar. TELPNA- GOLFTREYJUR Nýjar gerðir væntan- legar unt helgina. VERZLUNIN DRÍFA U.y, ‘ NU ER TÆKIFÆRIÐ: Stórútsala á alls konar skófatnaði hefst þriðjudaginn 3. september KVENSKÓR HERRASKÓR BARNASKÓR Afsláttui* 30 til 60% Athugið að útsalan stendur aðeins fram að helgi. SKÓYERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. ! Bifreiðaeigendur! Bifreiðaverkstæði! EIGUM FYRIRLIGGJANDI: Koparrör og fittings Krana og slöngur fyrir olíu, benzín, vatn og loft Smurkoppa og smur- sprautuenda Bremsurör með kónum og róm Sjálfsnittandi tappa í olíupönnur Þéttihringi á olíuleiðslu- bolta. MARGAR GERÐIR AF ÖLLU ÞÓRSHAMAR H.F. Akureyri — Sími 1-27-00. SJONVARFSKAUPENDUR Vil viljurn benda á LUXOR PRESIDENT, sem eitt allra bezta sjónvarpstæki, sem á mark- aðinum er. Það er með 23” skermi og rennihurð- um. — Sænsk gæðavara. Verðið er ótrúlega lágt, aðeins kr. 24.295,00 gegn staðgreiðslu. Þeir, sem þurfa, ættu að muna okkar góðu greiðsluskilmála: Vi við móttöku og á 8 mán- uðum: Ars ábyrgð. — Fagmannsþjónusta. SÍMI 1-28-33 HerradeiM J.M.J.- Gránufélagsgötu 4 - Akureyri STÚRÚTSALfl í Gránufélansnötn 4 HEFST MANDDAGINN 2. SEPTEMBER KARLMANNAFRAKKAR þykkir og þunnir STAKIR JAKKAR margar gerðir KARLMANNAFÖT STAKAR BUXUR RÚLLU KR AG APEY SUR VINNUPEYSUR PEYSUSKYRTUR DREN G JATERELYNEBUXUR DRENGJAGALLABUXUR KARLMANNAVINNUBUXUR HERRASKYRTUR UNGLINGASKYRTUR STUTTFRAKKAR NYLONSTAKKAR SOKKAR O. M. FL. Herradeild J.M. J. - Gránufélagsgötu 4 - Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.