Dagur - 30.08.1968, Blaðsíða 6

Dagur - 30.08.1968, Blaðsíða 6
6 Ökukennsla og æfingatímar Kenni á Opel Rekoi'd. — Sími 1-20-29. TRYGGVI GESTSSON. Slátui’hús KEA Það starfskólk, sem undanfarin haust hefur unnið á sláturhúsi voru og óskar eftir vinnu, er beðið að láta oss vita hið allra fyrsta. Slátrun hefst þriðjudaginn 17. sept. n.k. kl. 1 e. h. NÝKOMIÐ TELPNAÚLPUR verð kr. 406,00 og 430,00 PEYSUR BUXUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR SJÓNVARPSUPP- SETNINGAR Sláturhús KEA Símar 1-13-06 og 1-11-08. ULIARMÓTTÁKA Vegna sláturtíðar verður ekki tekið á móti ull leng- ur en til 10. sept. n.k. og þar til sláturtíð er lokið. Ullarmóttaka KEA. Kápuútsölunni LÝKURÁ LAUGARDAG ENN ERU TIL KJÓLAR Á ÓTRÚLEGA LÁGU VERÐI VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Sláturhúsvinna Vegna mikillar eftirspurnar um vinnu í sláturhúsi voru á komandi hausti er oss nauðsynlegt að það fólk, sem á síðasta hausti starfaði hjá oss, láti sláturhússtjór- ann vita sem allri fyrst, hyort það æskir vinnu í haust. KAUPFÉLAG SVALBARDSEYRAR Býlið Hlíð á Akureyri er til sölu. Lítíl útborgun. íbúðarhús steinsteypt, sex herbergi, bað, eldhús, þvottaliús og geymslur. Skipti á eldri íbúð koma til greina. Upplýsingar á staðnum næstu kvöld. Bragi Guðmundsson. Haust og vetrar- tízkan NYLONPELSAR tvær síddir VETRARKÁPUR með og án loðkraga UNGLINGAKÁPUR - HETTUKÁPUR RÚSKINNSKÁPUR LEÐURTÖSKUR í úrvali VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Tökum að okkur upp- setningu á loftnetum fyr- ir sjónvörp. Höfum allar stærðir og rásir loftneta. Einnig sjónvarpsmælir. Þá höfum við lítið sjón- varpstæki til sýninga á stillimynd eftir upp- setningu. VERÐ MJÖG SANN GJARNT. Pöntunum veitt móttaka og upplýsingar gefnar í BÓKAVERZLUNINNI EDDU Hafnarstr. 100 . Akureyri Sími 1-13-34. RADÍÓVAL Jón Sigurjónsson. MATARSTELL KAEFISTELL HAGSTÆTT VERÐ Kaupfélag Svalbarðseyrar ERUM BÚNIR AÐ FÁ SÍMABORD OG SÍMAHILLUR Á VEGG Mikið úrvar af alls konar HÚSGÖGNUM HVERGL LÆGRA VERÐ Húsgagnaverzlunin KJARNI H.F. Skipagötu 13 Sírni 1-20-43 Tek að mér VÉLRITUN í heimavinnu. Vönduð vinna. Ingólfur Þormóðsson, Rauðumýri 12. SÍMI 1-21-97. AUGLÝSIÐ í DEGI Barnarúm - Barnarúm NÝTÍZKU BARNARÚM KOMIN Húsgagnaverzlun Hafnarstræti 81 SÍMI 1-15-36 EINIR m Frá Byggingrtrsamvinnufélaginu Lundi: Einbýlishiís með bílskúr, í smíðuim við Espilund, er til sölu. Upplýsingar gefur Niels Hansson, símar 1-28-90 og 1-24-90. Strásykur LÆGRA VERÐ EN ÁÐUR KR. 7,90 PR. KG. Odýrari í heilum sekkjum KJÖRBÚÐÍR KEA NÝKOMIÐ: KVENSKÓR margar gerðir — nýjasta tízka SJÓNVARPSSKÓR margir litir HERRASKÓR SANDALAR STÍGVÉL bama, kvenna og karlmanna SKÓHLÍFAR þunnar og þykkar PÓSTSENDUM SKÓBÚÐ K.E.Á

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.