Dagur - 11.09.1968, Blaðsíða 6

Dagur - 11.09.1968, Blaðsíða 6
6 Áskrifendur Tímans á Akureyri Ef vanskil verða á blaðinu, þá hringið í sínra 1-14-43 kl. 10-12 f. h. eða 4-4,30 e. h. U mboðsmaður. r r OLIUMALVERK OG VATNSLITAMYNDIR í úrvali HENTUGAR TÆKIFÆRISGJAFIR ÞORGEIR PÁLSSON Fjólugötu 12 . Sími 1-19-82, eftir kl. 4 síðdegis Niðursuðusflös I KG - V/2 KG — 2 KG JARN- 06 GLERVÖRUDEILD EINLIT OG KOFLOTT — NÝKOMIN VEFNAÐARVÖRUDEILD FRA Tónlisfarskólanum á Ákureyri Skólinn tekur til starfa í byrjun október. — Kennslu- greinar: Píanóleikur, orgelleikur, fiðluleikur, söngur, tónfræði og tónlistarsaga. Þá fer fram á vegum skólans kennsla á blásturshljóðfæri. Umsóknir urn skólavist þurfa að hafa borizt fyrir 27. september. Eldri nemendur athugi, að þeir þurfa að tilkynna um áframhaldandi skólavist. Innritun fer frarn í skólanum alla virka daga, kl. 5 til 7 síðdegis. Sími 2-14-60. Skólastjóri. BIFREIÐIN A 2404, sem er Opel Caravan, árg. 1963, er til sölu. Uppl. gefur Karl Steingrímsson, í síma 2-11-44 eða 1-14-94. BIFREIÐ TIL SÖLU. Af sérstökum ástæðum er bifreið mín A 1320, sem er 6 manna Ford Lincoln Mercury, árgerð 1955, til sölu. Bifreiðin er í fvrsta flokks ástandi — og í sér- flokki hvað viðhald snert- ir. Mikið af varahlutium getur fylgt. Jón Kristinsson, Ytrafelli, Eyjafirði. TIL SÖLU: DIESEL VÖRUBIFREIÐ, Bedford, árg. 1962. Lítil útborgun. Jóhannes Hennundarson, Sími 1-18-22. TIL SÖLU: VÖRUBIFREIÐIN A 67. Guðm. Snorrason. TIL SOLU: LAND ROVER, árg. 1966. Ekinn aðeins 5.900 km. Uppl. gefur Sigurður Sigursteínsson, símar 1-22-50 og 1-27-27. TIL SÖLU: MOSKVITHS, árg. 1966, vel með farinn. Skipti á ódýrari bíl korna til greina. Uppl. í síma 2-12-65. TIL SÖLU: VOLVO 544, árgerð 1964. Uppl. gefur Ævar K. Ólafsson. Sími 2-10-57. 32 OG 45 CM - NYKOMIN VEFNAÐARVÖRUDEILD FRA KÁRTOFLLGEYMSLU BÆJARINS í GRÓFARGILI Þeir, sem ætla að hafa kartöfluhólf þar í vetur, komi í Tjaldskýlið föstudaginn 13. og laugardaginn 14. sept. n.k., frá kl. 1 til 6 e. h. og greiði fyrir þau. Geymsluþol kartöflunnar fer rnikið eftir því hvern- ig frá henni er géngið og er bærinn ekki bótaskyldur fyrir þeim. Opnað til móttöku eftir samkomulagi í síma 1-15-56 frá 5. til 11. október n.k. og laugardaginn 12. október frá kl. 1 til 6 e. h. Eftir það á venjulegum afgreiðslutíma. Gulrófur ekki teknar til geymslu. Gæzlumaður. BIFREIÐAEIGENDUR! BIFREIÐAVERKSTÆÐI! Eigum nú fyrirliggjandi liina viðurkenndu MÖNRO-MATIC TVÍVIRKU HÖGGDEYFA f: CHEVROLET VAUXHALL VOLVO FORD RAMBLER DODGE ROVER OPEL WILLY’S V OLKSWAGEN BENZ TAUNUS REO-STUDEBAKER SKODA MOSKVITHS O. FL. ÞORSHAMAR H.F. AKUREYRI Sími 1-27-00 URVAL HÚSGAGNA Á GAMLA VERÐINU MEÐAN BIRGÐIR ENDAST HÚSGAGNAVERZLUNIN VALBJÖRI Glerárgötu 28. Sími 1-24-20

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.