Dagur - 25.09.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 25.09.1968, Blaðsíða 3
o SAMYININUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500 s eímr VATNSTJÖNSTRYGGING GL.ERTRYGGING FOKTRYGGING BROTTFLUTáélGS- H^LEIGUTRYpllHG INNBROTST%YGG(NG sótfallstí*%gíng ' ÁBYRGPARTRYÍplNG HÓSEIGEi MeS tryggingu þessari er reynt aS sameina sem (lestar áhættur i eitt skirteini. Nokkrar þeirra hefur veriS hægt aS fá áður, hverja fyrir sig, en meS sameiningu þeirra í eitt skirteini er tryggingin EINFÖLD, HAG- KVÆM og SÉRLEGA ÓDÝR. IÐGJALÐ miSast viS brunabótamat alis hússins eSa eignarhluta trygg- ingartaka. Samkvæmt ákvörðun Ríkisskattanefndar er heimilt að færa til frádrátt- ar á Skattskýrslu 9/10 hluta iðgjalds Húseigendatryggingar og lækka því skattar þeirra, sem trygginguna taka. Leitið nánari upplýsinga um þessa nýjung Samvinnutrygging& Verð £rá kr. 17.500,00 til 23.900,00. Stað- greiðsla kr. 16.600,00 til 22.800,00. Jafnt leikmönnum sem fagmönnum ber saman uan, að ekki sjáist öllu skýrari mynd, en x Telefunken-sjón- varpstækjum. Telefunken héfur irærri 40 ára xeynslu í smíði sjón- varpstækja, og er m. a. 1 itasjónyarpskerfið PAL, sem notað er víðast h\ ar í Evrópu, uppfinning Telefunken. Telefunken-sjónxarpstækin eru byggð upp af ein- ingum, sem sett'ar éru saman á einfaldan liátt, og er þjónustan þ\ í afar auðveld. Nánari upplýsingár um Telefunken-sjónvarpstækin veita: . Jónatan Klausen, útvarpsvirki, og Aðalgeir Pálsson, verkfræðingur, sími 2-10-93. : ~ . - Linktuuiíboð á íslandi fyrir . AEG - TELEFUNKEN BRdEÐURNIR ORMSSON H.F. Lágmúla 9 . Reykjavík . Sínri 3-88-20 AUGLÝSING umlogtök Eftir kröfu innheiimtumanns ríkissjóðs og að undan- gengnum úrskurði 18. þ. m. mega fara fram lögtök að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar á ábyi-gð ríkissjóðs en kostnað gjaldenda fyrir neðan- greindum gjöldum, sem ógi'eidd eru og gjaldfallin: 1. Tekjuskattur. 2. Eignaskattur. 3. Námsbókagjald. 4. Kirkjugarðsgjald. 5. Almannatryggingasjóðsgjald. 6. Slysatryggingagjald atvinnurekenda samkvæmt 40. gr. alm. tryggingalaga. 7. Lífeyristryggingagjald atvinnurekenda samkvæmt 28. gr. alm. tryggingalaga. 8. Atvinnuleysistry'ggingagjald. 9. Launaskattur. 10. Kirkjugjald. 11. Hundaskattur. 12. Iðnlánasjóðsgjald. 13. Iðnaðargjald. 14. Söluskattur I. og II. ársfj. 1968 og eldri. 15. Gjöld af innlendum tollvörum. 16. Lögskráningargjöld sjómanna. 17. Aðflutningsgjöld. 18. Innflutningsgjöld. 19. Skemmtanaskattur. 20. Skipulagsgjald. 21. Skipaskoðunargjöld. 22. Vitagjöld. 23. Lestagjöld. 24. Þungaskattur af bifreiðum. 25. Skoðunargjald af bifreiðum. 26. Vátryggingargjald ökumanns. 27. Slysatryggingagjöld sjómanna. 28. Öiyggiseftirlitsgjald. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 19. september 1968 Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. ALLTAF EITT- HVAÐ NÝTT! DÖMU- OG BARNA- ÚLPUR PEYSUR í úrvali GREIDSLUSLOPPAR OG NÁTTKJÓLAR á aðeins kr. 275,00 TELPUNÆRFÖT rósótt Drengja- og herra- NLERFÖT NÝTT FRÁ KÍNA: HANDSAUMUÐ KODDAVER DÚKAR OG SERVIETTUR HEKLAÐIR DÚKAR Fallegt og ódýrt KLÆÐAVERZLUN SiG. GUBMUNDSSONAR AUGLÝSING frá íþróttahúsinu Umsóknir um tíma n. k. vetur þurfa að berast fyrir 27. þ. m. — Umsóknir berist undirritaðri, sem einnig veitir fiekari mpplýsingar. Sigríður Guðmundsdóttir, sími 1-16-17. Aðalfundur BRIDGEFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í Landsbankasalnum þriðjudaginn 1. október kl. 20,30. Venjuleg aðalfundaistörf. Stjórnin. SILÐ NOKKRARSTÚLKUR, helzt vanar, vantar til SÍLDARSÖLTUNAR í KROSSANESI. Uppl. í sima 1-11-01 milli kl. 9,30 og 11,30 í dag (miðvikudag).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.