Dagur - 25.09.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 25.09.1968, Blaðsíða 7
7 AF GEFNU TíLEFNI VILJUM VER MINNA A - AÐ olía til liúsaliitunar ER AÐEINS SELD gegn staðgreiðslu NEMA UM ANNAÐ SÉ SAMIÐ FYRIR- FRAM. Viljum vér því eindregið mælast til þess* að greiðsla sé jafn- an tiltæk þegar afgreiðsla fer fram. Akureyri, 20. september 1968 OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. OLÍUSÖLUDEILD K.EA. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. X . X * Innilegt þakklœti til ykkar allra, sem glödduð mig á ^ sjötugsafmœli mínu 14. þessa mánaðar. ® ¥ Lifið heil. ? | SVANFRÍÐUR SIGURGEIRSDÓTTIR. © <3 TAPAÐ Karlmannsarmbandsúr tapaðist á leiðinni Furu- ve 11 i r—Try gg va b r a u t— Glerárhverfi. Uppl. í síma 1-26-78. Systir mín JÓNFRÍÐUR GISLADOTTIR Möðruvallastræti 3 andaðist í Fjórðungssjúkraliúsinu á Akureyri þann 23. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laug- ardaginn 28. september kl. 13,30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Fjórð- ungssj úkrah úsið. Ragnhildur Gísladóttir og aðrir vandamenn. Öllum, sem sýndu okkur hjálp og samúð við útför JÓNS ÓLAFSSONAll frá Bakkagerði í Arnarneshreppi, sendum við hjartans þakkir. Guðrún Gísladóttir og aðrir vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar og ömmu LÁRU SIGURÐARDÓTTUR. Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Sigurður Kristjánsson, Ásdís Kristjánsdóttir, Friðfinnur Magnússon, Jakob Kristjánsson, Erla Gunnlaugsdóttir, Ásmundur Kristjánsson, Svala Gísladóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KRISTJÁNS JAKOBSSONAR Narfastöðum. Sérstakar þakkir færi ég öllu starfsliði lyflæknisdeild- ar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Jakobína Jónsdóttir. t>RÍFUR ALLT rjölh.xfur lircingcmingalögur Inniheldur ammoníak FÆST í NÆSTU BÚÐ I.O.O.F. — 150927814 — I.O.O.F. Rb. 2 — 118925814 12 HULD 59689257 IV/V Fjhst. Kjörf. MESSAÐ í Akureyrarkii'kj u kl. 10.30 árdegis n. k. sunnudag. Sálmar: 66 — 648 — 113 — 136 — 584. P. S. JÓGVAN PURKHÚS talar á samkomunni á Sjónarhæð n. k. sunnudag kl. 5 e. h. Vegna brottfarar hans verður þetta síðasta samkoma sem harm talar á að sinni. Allir velkomnir. — Sjónarhæðar- starfið. LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR. Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 26. sept. kl. 12.15. BARNARUM, 1,20 m á lengd, til sölu í Helgamagrastræti 42. Pedegree BARNAVAGN OG BARNABAÐKAR á fótum. Sími 2-13-97. TIL SÖLU: Pedegree BARNAVAGN. Viljum kaupa skýlis- kerru. Sími 2-12-42. TIL SÖLU: Hand- og vélprjónaðir LEISTAR OG VETTLIN GAR. Rósa prjónakona. Sími 1-21-48. TIL SÖLU: VASKEBJÖRN ÞVOTTAVÉL (sýður). Uppl. í síma 1-21-80. TIL SÖLU: Grundig stereo útvarps- PLÖTU SPILARI. Sími 2-14-51. TIL SÖLU: Tuttugu og eins feta TRILLUBÁTUR. Báturinn er nýuppgerður. Uppl. í síma 6-13-22, Dalvík. PÍANÓ TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-19-33, eftir kl. 6 e. h. TIL SÖLU: BARNAVAGN vandaður, ódýr. Sími 2-14-70. BARNAVAGN til sölu. Sími 2-15-73. BRÚÐHJÓN. Hinn 21. septem- ber voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju ung- frú Jóhanna Kristjana Frið- finnsdóttir og Árni Sverris- son prentari. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 32 F, Akureyri. I.O.G.T. st. Ísafold-Fiallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 26. þ. m. kl. 8.30 e. h. að Kaup vangsstræti 4, uppi. Fundar- efni: Vígsla nýliða, húsnæðis- mál o. fl. Eftir fund: Upplest- ur, kvikmynd (grínmynd), kaffi. — Æ.t. I.O.G.T. st. Akurliljan. Fundur í kvöld (miðvikudag) á venju legum stað og tíma. Eiríkur Sigurðsson flytur erindi um táknmál reglunnar. — Æ.t. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Kaffi- og skemmtikvöld í Búnaðarbankahúsinu í kvöld (miðvikudagskvöld) kl. 8.30. Fjölmennið. — Æ.t. HLÍ F ARKONUR! Verið allar velkomnar í Pálmholt á fimmtudaginn 26. þ. m. kL 9 e. h. — Stjómin. SKÍÐAFÓLK! Áríðandi fundur verður í íþróttavallarhúsinu, miðvikudaginn 25. þ. m. kl. 8 eftir hádegi. Rætt verður um vetrárstarfið. Mætið öll. — S. R. A. Hjarfggarn OG AALGAARDS SHETLANDS- GARN í mjög miklu útvali TINHNAPPAR OG NÝ MYNSTUR Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson S5IABARNASKÓLI, GLERÁRHVERFI. Væntanlegir nemendur mæti til innritunar og viðtals þriðjudaginn 1. október n.k. kl. 9 til 10,30 fyrir hádegi. Nánari upplýsingar í síxna 1-19-14. hentar í öll eldhús - gömul og ný ■fc er tramleitt í stödXucTum einingum Sý er med plasthúd utan og innan ^er [slenzkur idnadur er ódýrt HAGI H.F. - AKUREYRI ÓSEVRÍ -4 - SÍMI (96)21488

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.