Dagur - 16.10.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 16.10.1968, Blaðsíða 3
Varðar kiör-bingó HEFJAST í SUNNUDAGINN 20. OKTÓBER KL. 8,30 E. H. STUNDVÍSLEGA MEÐAL VINNINGA ERU: B & 0 s jónvarpstæki (f rá Axel & Einar), lijónarúm, hornsófasett, og margt annað glæsilegra vinninga frá Valbjörk h.f. Vmningar til sýnis í Valbjörk Miðasala á skrifstofu Sjálfstæð- isflokksins (Amaro-húsinu) sama dag milli kl. 2 og 3 e. h. STJÓRNIN AðaKundur FÉLAGS VERZLUNAR- OG SKRIESTOFU- FÓLKS, AKUREYRI verður haldinn þriðjudaginn 22. október í Sjálf- stæðishúsinu (litla sal) kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið. VÖGGUSETT Nýkomin, útsaum- uð, falleg VÖGGUSETT 15 tegundir KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR BÍLABRAUTIR verð frá kr. 995,00 SÍMASETT kr. 635,00 Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 ÍSLENZKIR LEIRMUNiR Þjóðlegir, fallegir. Mjög ódýrir. Qskabúðin NYLON- UNDIRKJÓLAR NYLON- NÁTTKJÓLAR Nýjar gerðir HUDSON- S0KKABUXUR Þykkar og þunnar VERZLUNIN DRÍFA NORRÆNA HÚSIÐ NORDENS HUS KÆRI AKUREYRINGUR! Við getum því miður ekki flutt Norræna húsið hing- að. Aftur á móti höfum við nú flutt til Akureyrar samnorræna HAND- OG LISTIÐNAÐARSÝNINGU. 20.000 manns hafa séð hana í Reykjavík. Sýningin er að Hótel KEA og Landsbanka íslands, salnum. Aðgangur er ókeypis; sýningarskráin kostar 25 krónur. Athugið! Það er trú okkar, að þér munið finna margt fróðlegt á báðum sýningarstöðunum. Gerið ykkur ferð í dag! Sýningin stendur aðeins yfir til sunnudagsins 27. októ- ber, að þeim degi meðtöldum. Sýningin er opin: alla virka daga kl. 17—22, laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Verið hjartanlega velkomin. Beztu kveðjur, NORRÆNA HÚSID Ivar Eskeland framkvæmdastjórj. . Gúmmímollur HENTUGAR í BÍLA JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD JAPÖNSKU ERU KOMIN. Gerðirnar eru margar, en fremur lítið af hverri. ALLIR NOTA JÓLAKERTI. Verzlið nieðan úrvalið er mest. ÓSKILAFÉ HJÁ UNDIRRÍTUÐUM Hvítur lambhrútur, mark: sneitt framan hægra, sýlt, hiti fráhian vinstra. Svört ginrbur, mark: sýlt, biti fr. hægra, sýlt, biti aftan vinstra. Akureyri, 14. október 1968. Þórhallur Guðmundsson, Þingvallastræti 40. SlLDARFÓLK Fólk vantar til að salta síld á Austfjörðum. Fríar ferðir og tryggin. Upplýsingar gefur Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar, símar 1-11-69 og 1-12-14. Húsgagnaúrvalið ER HJÁ OKKUR Skrifborð — Skatthol, palisander og tekk, mjög glæsileg — Litlir borðstofuskenkir, frístandandi og á vegg — Símastólamir margeftirspurðu — Símahillur — Forstofuhillur — Forstofuhirzlur — Kommóður, margar gerðir — Svefnbekkir — Svefnsófar — Sveínherbergiskollar og pullur — Stakir stólar — Dívanar, með og án áklæðis — Barnarúm og kojur — Ennfremur allt í vegghús- gögn o. m. fl. AROHUSINU . AKUREYRf® S(MI 1491 . PÓSTHé

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.