Dagur - 23.10.1968, Blaðsíða 1

Dagur - 23.10.1968, Blaðsíða 1
FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJÖSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING AGÆT SILD SOLTUÐ A DALVIK Dalvík 21. okt. Bjarmi II og Björgúlfur komu báðir með síld nú fyrir helgina og var saltað á báðum söltunarstöðvunum á Dalvík. A£ afla Bjarma II voru Lítið er um rjúpu Húsavík 21. okt. Rjúpnaskyttur, sem til fjalla og heiða héldu 15. október, fengu fæstir teljandi veiði en flestir eina eða tvær. Einn fékk þó 19. Lionsklúbbur Húsavíkur af- 'henti sjúkrahúsinu 50 þús. kr. gjöf. Afhenti fyrrv. form. klúbbs ins, Olafur Erlendsson, gjöfina, en formaður sjúkrahússtjórnar, Þormóður Jónsson þakkaði. í stjórn Lionsklúbbsins eru: Ein- ar Orn Björnsson dýralæknir, Sigurður Hallmarsson kennari og Vilhjálmur Pálsson íþrótta- kennari. Þ. J. saltaðar 560 tunnur og 90 tunn- ur úr Björgúlfi. Var þetta sér- lega góð síld, jafnvel betri en hér hefur sézt um árabil. Þá kom Björgvin hér á sama tíma með 50 tonn af fiski til hrað- frystihússins. Svo sem sjá má af þessu, var nóg að gera við sjávar aflann. Sauðfjárslátrun hjá ÚKE Dal vík lauk á föstudaginn og var 8900 fjár lógað. Meðalvigt dilka varð 14.4 kg., sem er 0.6 kg. hærri meðalvigt en í fyrra. Kjöt ið flokkaðist mun betur en und- anfarin ár, svo ekki fór nema tíundi hluti í 3. flokk. Þyngsti dilkurinn var frá Krossum, 26.5 kg., eigandi Kristján Snorrason. Ærin, sem þessi dilkur var und an skilaði í fyrrahaust jafn þung um dilk. Erfið veðrátta hefur valdið margvíslegum örðugleikum í haust. J. H. HÁGLAUSIVARDÍBÁRDARDAL Stórutungu 19. okt. í sumar var fundur haldinn í félagsheimilinu nýja í Kinn, um ræktun nytja- fisks á vatnasvæði Skjálfanda- fljóts. Mættu þar nokkrir bænd- ur, sem land eiga að Skjálfanda- Fundu 11 kindur í fönn í Ólafsfirði Ólafsfirði 21. okt. Nú er snjór að hverfa og veður gott. Múlaveg- ur er ágætur og mikið notaður. Á bæ einum í Ólafsfirði voru 11 kindur grafnar úr snjó og voru 10 lifandi. Enn vantar fé og er búist við að eitthvað af fé hafi fennt og sé það dautt. Afli trillubáta var óvenjulega góður fyrir lielgina. Togbátar þurfa að sækja langt og afli þeirra hefur verið fremur treg- ur. Stígandi er á leiðinni með 40 tonn og kemur í nótt eða á morgun. Atvinna hefur verið sæmileg í haust. B. S. fljóti eða önnur vatnsréttindi á þessu svæði. Kosin var á fund- inum sjö manna nefnd til að annast framhald þessara um- ræðna og boða til stofnfundar félags um þessi mál. Hér í Bárðdælahreppi byrjar heimavistarbarnaskólinn 24. okt. í skólanum verða 27 börn og er þeim skipt í tvær deildir. Skól- inn starfar sjö mánuði. Kennari í vetur verður Jón Albert Páls- son á Lækjavöllum í veikinda- forföllum Svanhildar Hermanns dóttur skólastjóra. Ráðskona er kristín Sigurðardóttir á Ingjalds stöðum. (Framh. á bls. 2) Bændaklíibburmn FYRSTI fundur klúbbsins á komandi vetri verður að Hótcl KEA mánudaginn 28. þ. m. og liefst, að venju, kl. 21. Umræðu- efni verður: HAGRÆÐING Á FRAMLEIÐSLU LANDBÚN- AÐARAFURÐA. Frummælandi verður Björn Stefánsson Iand- búnaðarhagfræðingur. □ •r ;;;í. Geimfarabúningur. Ljósmyndin tekin á Kennedyhöfða fyrir nokkrum árum. r í /ISiW'1 . m} HEILIR Á HÚFIEFTIR ELLEFU DAGA GEIMFERÐ UM HÁDEGI í gær lenti þriggja manna geimfarið Apollo 7 heilu og höldnu á Atlantshafi suður af Bermudaeyju. Þyrlur og skip voru á næstu grösum þeg- BÚIÐ er nú að afskipa rúmum 1100 tonnum af kísilgúr úr Mý- vatni og fyrir fáum dögum bár- Ekki hægt að fá gerð myndamót í gær NÝ MYNDAMÓT var ekki unnt að fá á Akureyri í gær, og lítur blaðið því öðruvísi út en annars hefði orðið. □ ar geimfarið lenti á hafinu í súld en litlum sjó, og voru geim fararnir innan lítillar stundar komnir um borð í bandaríkst skip og voru þeir hinir hress- ust verksmiðjunni ný kauptil- boð. En til þessa hefur fram- leiðsla Kísiliðjunnar h.f. verið seld í Bretlandi, Þýzkalandi og Danniörku og er kísilgúrinn notaður við efnaiðnaðinn. Gert var ráð fyrir 7—8 þús. tonna ársframleiðslu. Byrjunar- erfiðleikar eru nú sigraðir, einn af öðrum og framleiðslan liefur aukizt verulega síðustu mánuð- ina. Rúmlega 30 manns vinna við Kísiliðjuna í Mývatnssveit. Apollo 1. var skotið á loft frá Kennedyhöfða 11. október sl. Geimfarar að þessu sinni voru þeir Walter Schirra, Walter Cunningham og Don Eisele. nií verulega Verksmiðjustjóri er Vésteinn Guðmundsson. □ KALDBAKUR seldi hluta afla síns í Hull í dag eða 137 tonn fyrir 8143 pund og selur afgang inn ca. 20 tonn á morgun. Vænt anlegur heim á sunnudaginn. SVALBAKUR er að landa á Akureyri um 130 tonnum. HARDBAKUR landaði 183 Notuð var Saturnuseldflaug til að koma geimfarinu á loft. Ætlunin var, að geimfarið færi 163 ferðir umhverfis jörðu. Til- raun þessi er þáttur í þeirri ráða greð, að senda mannað geimfar til tunglsins. Einn geimfaranna hafði tvisv- ar áður farið í geimferðir og er það Walter Schirre. Vísindamenn um allan heim hafa fylgzt vel með þessari 11 daga geimferð Bandaríkja- tonnum á Akureyri í síðustu viku. Fór á veiðar sl. föstudag. SLÉTTB AKUR landaði 128 tonnum í síðustu viku. Fór á veiðar sl. miðvikudag. Hann landar eftir helgina. Afli hefur verið sæmilegur, mest þorskur, fremur smár. □ manna og almenningur hefur átt þess kost að sjá sjónvarp frá Apollo 7. □ Brotizt inn í Plastein- angrun h.f. í fyrradag í FYRRAKVÖLD var brot- ist inn í Plasteinangrun við Sjávargötu á Oddeyri. Var þar flest skemmt, sem hægt var að skemma en öðru stolið. Veggir voru útataðir bleki. Sterkur grunur hefur fallið á vissa aðila, en málið er ennþá í rannsókn. Þá bar það nýlega til tíðinda, að ófrómur maður eða menn fóru inn í fyrirtæki eitt og hirtu peninga. En þar var greiður að- gangur því lyklakippan stóð í útihurð og peningaskúffan ólæst! □ Kísilgúrfrðmleiðslan eyksl MESTUR HLUTI AFLANS ER SMÁÞORSKUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.