Dagur - 23.10.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 23.10.1968, Blaðsíða 3
s Áfengisvarnarnefnd Akureyrar Skrifstöfan í Kaupangsstræti 4, uppi, er opin þriðjudagskvöld kl. 8—10. — Sími 2-12-93. í SAURBÆJARHREPPI Rauð hryssa, þriggja vetra, — mark: stýft hægra, ómarkað vinstra. — Brúnn hestur, veturgamall, mark: stýft hægra, gangbitað vinstra. Réttir eigendur vitji hrossanna að Saurbæ fyrir 30. þ. m. Eftir það verður þeinr ráðstafað sem óskilapening. Hreppstjóri. NÝTT ÚRVAL Dömu- GÓLFTREYJUR FALLEGAR telpu- og drengja- PEYSUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUBMUNDSSONAR NÝ SENDÍNG Gorgy Toys bílar Bingo spil Model í úrvali Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 JÓLA- HANNYRÐA- VÖRUR í f jölbreyttu úrvali VERZLUNIN DYNGJA DÚFNAVEIZLAN SKEMMTUNARLEIKUR EFTIR H. K. LAXNESS. NYKOMEÐ MALERBA- SOKKABUXUR Leikstjóri Ragnhildur Steingrímsdóttir. GESTALEIKUR: ÞORSTEINN Ö. STEPHENSEN. Frumsýning föstudaginn 25. október kl. 8 e. h. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna miðvikudag og fimmtudag. Ósóttir frumsýningarmiðar seldir á föstudag. Aðgöngumiðasalan er opin kl. 3—5. Sýningardaga einnig kl. 7—8. NÆSTU SÝNINGAR LANGARDAGS- OG SUNNUDAGSKVÖLD. Leikfélag Akureyrar. bæði á dömur og böm AFAR VÖNDUÐ VARA VERZLUNiN ÁSBYRGI TIL SÖLU: BRONCO, árg. 1966. Uppl. í síma 1-11-94. Hef til afgreiðslu nú þegar nokkur hundruð stk. 2-3 MÁNAÐA GAMLA HÆNU-UNGA, hvítir ítalir, JÓNAS HALLDÓRSSON Sveinbjarnargerði . Svalbarðsströnd . Sími 02 HJÁ BÓKSÖLUM Bókaútgáfan RÖKKUR Reykjavík Sími 1-28-33 OG PALERMO BLAUPUNKT sjónvarpstæki nýkomin PRESIDENT KR. 25.575,00. PALERMO IvR. 23.255,00. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. — Þeir sem þurfa, ættu að muna okkar góðu greiðsluskilmála: Vs við móttöku og 2/s á 8 mánuðum. ÁRS ÁBYRGÐ! - FAGMANNSÞJÓNUSTA! LÖGTÖK Lögtök eru nú að hefjast til tiyggingar ógreidd- um þinggjöldum og bifreiðagjöldunr og er skor- að á alla þá, sem skulda þessi gjöld að gera skil nú þegar og komast þannig hjá óþægindur og kostnaði af lögtaksaðgerðum. 15. október 1968. Bæjarfógetnn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyj afj arðarsýslu. AKUREYRINGAR! - BÆJARGESTIR! Stúkumar á Akureyri hafa spilakvöld í Alþýðu- húsinu eftirtalin kvöld: 1. Föstudagskvöldið 25. október n.k. 2. Föstudagskvöldið 1. nóvenrber n.k. 3. Föstudagskvoldið 15. nóvember n.k. 4. Föstudagskvöldið 29. nóvember n.k. Spilakeppnin hefst kl. 8,30. Miðar seldir við inn- ganginn og kosta hvert kvöld kr. 100,00 eða kr. 300,00 ef keypt er fyrir öll kvöldin. Heildarvinningur: Sjónvarpstæki. Auk þess fern verðlaun, fyrir hvert kvöld. Dansað eftir keppni. Allir velkomnir — án áfengis. — SKT. Sokkabuxur Hudson - Tausher Sokkar Romantica - Hudson - Tausclier VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.