Dagur - 23.10.1968, Blaðsíða 6

Dagur - 23.10.1968, Blaðsíða 6
6 Kálfaslátrun Kálfaslátrun breytist nú aftur í sama horf og var fyrir sauðf járslátrun, þ. e. að eftirleiðis fer hún fram á þriðjudögum, — og verður næst slátrað þriðjudaginn 29. okt. n.k. Bændur, athugið því, að engin kálfaslátrun verð- ur á föstudaginn kemur. SLÁTURHÚS KEA Sauðfj árslátrun Þriðjudaginn 5. nóv. n.k. fer fram sauðfjárslátrun fyrir þá bændur, sem eitthvað eiga eftir að láta slátra. Eru bændur góðfúslega beðnir að tilkynna oss sláturfjártölu með tveggja daga fyrirvara. Fé það, sem slátra á 5. nóv. n.k., þarf að vera kom- ið í fjárrétt sláturhússins daginn áður, þó eigi síð- ar en kl. 7 e.h. á mánudag. SLÁTURHÚS KEA Frá rafverktökum Ákureyri Frá 1. nóvember n.k. verða reiknaðir vextir á alla ógi'eidda reikninga — sem ekki hafa verið greiddir fyrir þann tíma — og eftirleiðis á alla reikninga, er verða eldri en eiris mánaðar gamlir. Öll smærri verk og viðgerðir skal staðgreiða — nema um annað hafi verið samið. Fyrir minnstu vinnu (útkall) reiknast ein klst. Félag rafverktaka, Akureyri. WEGA sjónvarpstæki ER VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA viðurkennt fyrir sérlega skýra og stöðuga mynd og mjög góðan hljóm. — Árs ábyrgð. VEÐGERÐARÞJ ÓN U STA. Gránufélagsgötu 4 . Sími 2-14-15 INNHEIMTA fasteignagjalda Samkvæmt lögum nr. 49/1951 um söiu lögveða án undangengins lögtáks og heimild í lóðar- samningum, er hér með skorað á alla þá, sem skulda fasteignagjöld til bæjarsjóðs Akureyrar, að gera full skil innan 30 daga frá dagsetningu þessarar tilkynningar. Að þeim tíma liðnum verður beiðzt nauðungar- uppboðs til lúkningar öllum ógreiddum fast- eignagjöldum án frekari fyrirvara. Akureyri, 23. október 1968. Bæjargjaldkerinn, Akureyri. Mikið úrval af SMÁBARNA HÚFUM nýkomið VERZLUNÍN ÁSBYRGI Til sölu vel með farinn MOSKVITHS, árgerð 1966. Uppl. í síma 5-11-66, Raufarhöfn. Til sölu er lítið ekin Renault fólksbifreið, árg. 1963. Skipti á jeppa- bifreið koma til.greina. Uppl. gefur Þóroddur Jóhannsson, sími 1-25-22 Akureyri. TVÖ HERBERGI TIL LEIGU. Uppl. í síma 2-14-35 milli klukkan 5,30 og 9 á kvöldin. EINBÝLISHÚS í nágrenni bæjarins (ca. 16 km fjarlægð) er til leigu. — Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 1-11-47, kl. 6 til 8 næstu kvöld. Þriggja herbergja ÍBÚÐ TIL SÖLU. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 1-18-45. gefur glæra plasthúð sem í senn er falleg og slitsterk Fæst í næstu búð remami KARLAKÓRINN GEYSI I. TENORA OG II. BASSA. Hafið samband við Jóhann Guðmundsson, póst- meistara í síma 1-13-78. SJÓNVARPSHÚSSÐ H.F. Höfum opnað verzlun að Hafnarstræti 86. ÞRIGGJA ÁRA ÁBYRGÐ Bjóðurn yður hin heimsþekktu Vestur- þýzku Kuba sjónvarps- og útvarpstæki, sem byggð eru eftir bandarískri „for- múlu“ fyrir Evrópu-kerfið — enda á General Electric samsteypan verksmiðj- una. — Öllum Kuba sjónvarpstækjum fylgir þriggja ára ábyrgð. Örugg viðgerðarþjónusta . — Fallegt útlit. AFBORGUNARKERFI VIÐ ALLRA HÆFI. Verði velkomin í Sjónvarpshúsið li.f. Hlífarkonur Fundur verður haldinn í Amaro-húsinu, uppi, mánudaginn 28. október kl. 8,30 e. h. Stjómin. ÞVOTTADUFT FYRIR UPPÞVOTTAVÉLAR kjOrbuðir KEA Húsmæður! SÉRRÉTTIR Niðursoðnir ávextir ALLAR TEGUNDIR Mjög gott verð ■BV/ KJORBÚÐIP KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.