Dagur - 23.10.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 23.10.1968, Blaðsíða 7
7 HAUSTMÓT SKÁKFÉLAGS AKUREYRAR liefst mánudaginn 28. október ikl. 8 e. h. í Al- þýðuhúsinu. — Stjómin. SPORTVÖRU- OG HLJÓÐFÆRA- VERZLUNIN AKUREYRI. - ER TIL SÖLU. Verzhmin er í fullum rekstri og með góð við- skiptasambönd. Nánari upplýsingar í síma 8-45-49, Reykjavík, í kvöld og næstu kvöld. Fiifgólfleppi Verð frá kr. 275,00 pr. fenn. Teppðdreglar ENSKIR Breidd 275 og 300 cm. TEPPADEILD & f I- Ég pakka ykkur kœrlega, landar minir, góðar f S óskir á afmœli mínu 14. október. f I HALLDÓRA BJARNADÓTTIR. f *'«W-*'M^*'>I^*')-<^*'í-<'^*'M^*'>-<^*'í-l'W'*-»^*^f^*^<£S'*S.© SOFFÍA JÓHANNSDÓTTIR Eyrarlandsvegi 29, Akureyri, lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu aðfaranótt 22. okt. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 26. okt. kl. 13,30. Soffía Sævarsdóttir, Björgs in Júníusson. Innilegt þakklæti fæmm við öllum þeim, sem sýndu okkur einlægan vinarhug og samúð við andlát og jarðarför JÓNS P. HALLGRÍMSSONAR. Kæru I’órsfélagar og bekkjarsystkini fjær og nær. Heilar þakkir. Elín Halklórsdóttir, Svanhvít Jónsdóttir, Ásdís Elva Jónsdóttir, Smári Hermannsson, og afa-börnin. Innilegt þakklæti fyrir alla aðstoð og auðsvnda samúð við andlát og jarðarför TRYGGVA JÓNATANSSONAR. Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkr- unarliði lyflæknadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, fyrir alla umönnun í veikindum hans. Aðstandendur. Okkar innilegustu j»akkir sendum við öllum þeim, nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför litla drengsins okkar DANÍELS VIÐARS og heiðmðu minningu hans. Guð blessi ýkkur öll. Ivristjana Ólafsdóttir, Finnur Hermannsson. AUGLÝSINGAR á réttum stað og stundu, eru góð þjónusta við fólkið í landinu og heimabænum. Ef þið hringið í símsvara okkar, fáið þið daglega greinargóðar upplýsing- ar um sýningar Borgar- bíós. Síminn er 1-15-00. Kvöldsýningar verða framvegis klukkan níu, frá og með fyrsta vetrar- degi. Miðasalan opnar þá klukkan sjö. Forstjóri Borgarbíós, Akureyri. HANNYRÐAVÖRUR frá Odense Broderier os: Broderimessen til sölu í Byggðavegi 94, svo sem klukkustrengir, jólatrés- teppi, jóladúkar og jóla- stjömur, o. m. fl. SÍMI 1-17-47. GULRÓFUR! Gulrófur til sölu í heil- um og hálfum pokum. Uppl. í síma 2-13-72. TIL SÖLU: Vel með falin Nilfisk RYKSUGA og Köhler skáp- SAUMAVÉL. Uppl. í síma 2-16-24. TIL SÖLU: AEG-SETT: Hitaplata, grillofn og gufugleypir. — Nýtt í frumumbúðum. Símar 1-10-80 og 1-18-76. Til sölu lítið notuð AEG-ELDAVÉL, minni gerðin. Selst á kr. 6.500,00. Uppl. í síma 1-29-66. Til sölu 8 millimetra KVIIvMYNDASÝN- INGARVÉL og filmur. — Einnig kvikmyndatökuvél. Uppl. eftir kl. 7 á kvöld- in í síma 1-24-09. Til sölu: Hefilbekkur, smergel, útvarpstæki (Blaupunkt ferðatæki með sleða fyrir bíl), Pedegree barnavagn, barnarúm með dýnum. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 1-25-67, eft- ir kvöldmat. Til sölu: Pedegree BARNAVAGN. Verð kr. 1.500,00. Sími 2-12-96. □ RÚN 596810237 = 7 .:. I.O.O.F. Rb. 2 — 11810238y2 — I.O.O.F. 15010258% — 0 AKUREYRARKIRKJA. Mess- að kl. 2 e. h. næstkomandi sunnudag. Vetrarkoman. — Sálmar: 516 — 684 — 137 — 675 — 518. P. S. MÖÐRU VALL AKL AUSTURS - PRESTAKALL. Messað verð ur að Elliheimili Skjaldarvík- ur n.k. fimmtudag kl. 3.30 e.h. og að Bægisá n. k. föstudags- kvöld kl. 9. Þórhallur Hösk- uldsson cand. theol. prédikar á báðum stöðunum. — Birgir Snæbjörnsson. LAUGALANDSPRESTAKALL. Messað í Saurbæ 27. okt. kl. 15. Grund 3. nóv. kl. 13.30. KRISTNIBOÐSHÚSH) ZION. Æskulýðssamkoma n. k. sunnudag kl. 8.30 e. h. Ungt fólk talar. Allir velkomnir. MÖÐRU V ALLAKL AU STURS - PRESTAKALL. Prestskosn- ing fer fram í prestakallinu n. k. sunnudag 27. október. Kosið verður í kirkjunum, og hefst kosning kl. 1 e. h. Um- sækjandi er einn, Þórhallur Höskuldsson cand. theol. — Prófastur. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almenn samkoma fimmtudag inn 24. okt. kl. 8.30 e. h. Kristín Sæmunds talar. — Sunnudaginn 27. okt. sam- koma kl. 8.30 e. h. Söngur og mussik. Allir velkomnir. — Á miðvikudögum kl. 5.30 er saumafundur fyrir telpur 6 ára og eldri. — Sunnudaga- skóli hvern sunnudag kl. 1.30. Öll börn velkomin. — Fíladel- ÆSKULÝÐSFÉLAG Akureyrarkirkju. Kl. 8 á fimmtudagskvöld eru drengir sem fermdust í vor boðnir velkomnir í drengjadeild. Mætið í kapell- unni. — Stjórnin. DRENGIR. Verið velkomnir á drengjafundina að Sjónarhæð hvert mánudagskvöld kl. 5.30. DÆMISAGAN um ríka mann- inn og Lasarus. Opinber fyrir lestur sunnudaginn 27. okt. kl. 16 að Kaupvangsstræti 4, II hæð. Ræðumenn: Óskar Karlsson og Ulf Carlbark. — Allir velkomnir. — Vottar Jehóva. SKOTFÉLAGAR. Æfing á föstu dagskvöldið kl. 9—10.30. HAUSTMÓT í handknattleik verður laugardaginn 26. og sunnudaginn 27. október. — Sjáið nánar í göíuauglýsing- um. FREYVANGUR! Dansleikur láugardag 26. þ. m. Geislar leika og syngja. Aldurstakmark 16 ár. Sætaferðir. U ngmennafélagið Árroðinn. BRÚÐHJÓN. Hinn 12. október voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Gíslína Þorbjörg Benedikts- dóttir og Halldór Heiðberg Sigursteinsson bifvélavirki. Heimili þeirra verður að Rauðumýri 17, Akureyri. — Hinn 19. október voru gefin saman í hjónaband á Akur- eyri ungfrú Gunnur Jakobína Gunnarsdóttir og Sigui-jón Hilmar Jónsson. Heimili þeirra verður að Norðurgötu 41, Akureyri. BREYTTUR BÍÓTÍMI. Sam- kvæmt upplýsmgum frá Stef- áni Ág. Kristjánssyni forstjóra Borgarbíós á Akureyri, breyt ist sýningartími kvikmynda- hússins frá og með fyrsta vetr ardegi, laugardeginum 26. okt. n. k. Hefjast kvöldsýningar þá kl. 9 e. h. í stað 8.30 áður. Aðrir sýningartímar verða óbreyttir. Er þetta gert til hag ræðis fyrir þá, sem njóta vilja fréttanna í væntanlegu sjón- varpi, en þær hefjast kl. 8. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins KQífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við bama- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3. FRÁ Þingeyingafélaginu á Ak- ureyri. Fyrsta spilakvöld fé- lagsins verður að Bjargi laug ardaginn 26. okt. og hefst kl. 20.30. Skemmtiatriði. Góð kvöldverðlaun og heildarverð laun. Spilað þrjú kvöld fyrir jól. Verið með frá byrjun. —■ Nefndin. ÆSKULÝÐHEIMILI I.O.G.T., Kaupvangsstræti 4, uppi opið: mánudaga og miðvikudaga kl. 8.30—10 e. h. fyrir leiktæki. Þriðjudaga og föstudaga fyrir ljósmyndaklúbba. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 26. okt. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla ný- liða, rætt um árgjöld o. fl. Eftir fund. Kaffi, dans til kl. ? — Æ.t. flSPILAKVÖLD Sjálfs- bjargar hefjast á ný föstudaginn 25. okt. kl. 8.30 e. h. að Bjargi. — Kvikmyndasýning á eftir. BAZAR og kökusöhi hefur Kristniboðsfélag kvenna í Zion laugardaginn 26. okt. kl. 4 e. h. Góðir munir til vetrar- ins. Komið og styrkið starfið. KODDAR SVÆFLAR VÖGGUSETT Reynið gæðin MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.