Dagur - 20.11.1968, Page 3

Dagur - 20.11.1968, Page 3
GÖMLU OG NÝJU DANSARNIR í Sjálfstæðishúsinu n.k. sunnudagskvöld, kl. 9. Húsið opnað kl. 8. DANSSTJÓRI STJÓRNAR GÖMLU DÖNS- UNUM. Eigum nokkra skúra 'á bryggjunni, sem seljast á kostnaðarverði (gainla verðinu) ef samið er strax. Upplýsingar í síma 1-28-90 kl. 4—6,30 e. h. Húsbyggj endur ATHUGIÐ Getum afgreitt fyrir áramót, úr efni með gömlu verði, ef samið er strax, eldhúsinnréttingar, inni- og útihurðir, bílskúrshurðir, skápa og fleira. Hafið samband við verkstjóra, Gísla Kristinsson, sími 1-14-71, iieima 1-20-23. SKIPASMÍÐASTÖÐ KEA BÆNDUR Eigum enn fyrirliggjandi á gamla verðinu eftir- talin landbúnaðartæki: Einn Bögballe áburðardreifara Tvær Vicon Lely múgavélar, 4 hjóla Tvær Kvernalands heykvíslar Eina Ijábrýnsluvél Nokkur ávinnsluherfi Spárið ykkur verulegar f járupphæðir með því að notfæra ykkur hið lága verð strax. Enníremur eigum við birgðir af ýmsum varahlut- um í iheyvinnuvélar og dráttarvélar, á mjög hag- stæðu verði. Notið tækifærið — standsetjið vélar ykkar strax með ódýrum varahlutum fyrir næsta heyskap. VÉLADEILD NYKOMIÐ Greiðslusloppar FYRIR DÖMUR Verð frá kr. 563,00 KLÆÐAVERZLUN SiG. GUÐMUNDSSONAR DANSKAR hannyrðavörur teknar upp daglega næstu daga Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Nú eru síðustu forvöð að fá sér teppi fyrir jóliu Þér getið hvergi gert betri kaup í teppum, en hjá TEPPI H.F. Greiðsluskilmálar. Teppin eru framleidd úr 100% íslenzkri ull. FALLEG MYNZTUR. GLÆSILEGIR LITIR, sem valdir eru af hýbýlafræðingum. Upplýsingar gefur JÓHANN EGILSSON, BYGGÐAVEG 120, Akureyri, sími 1-18-40 eftir kl. 18. Jólaliangikjöt til Eigum ennþá á GAMLA VERÐINU nokkra PLÖTUSPILARA Þeir, sem ætla að láta okkur annast sendingu á HANGIKJÖTI TIL ÚTLANDA þurfa að panta fyrir næstu mánaðamót. Ennfremur úrval af HLJÓMPLÖTUM Nýkomnir UNDIRKJÓLAR Stærðir 40—48 Verð frá kr. 202,00 NÁTTKJÓLAR Verð frá kr. 261,00 SISI-SOKKAR SISI-SOKKA- BUXUR (NET) VERZLUNIN DRÍFA Bifreiðð' eigendur DEFA mótorhitarar STÆRÐIR: 500 WÖTT 700 WÖTT 1000 WÖTT 1500 WÖTT VÉLADEILD ÞÝZK-ÍSLENZKA FÉLAGIÐ Kvikmyndðsýning í húsi Búnaðarbanka íslands (Geislagötu 5), 3. hæð, föstudaginn 23, nóvember kl. 8,30 e. h. Félagar og aðrir, sem áhuga liafa, fjölmennið. Aðgangur ókeypis. Stjómin.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.