Dagur


Dagur - 27.11.1968, Qupperneq 7

Dagur - 27.11.1968, Qupperneq 7
7 BRIDGEFRÉTTIR BRIDGEMENN frá Árskógs- strönd og Dalvík heimsóttu Ak- ureyringa nýlega og spiluðu við heimamenn sveitahraðkeppni, en alls spiluðu 17 sveitir. Sveit Harðar Steinbergssonar, Akur- eyri, sigraði. Vonandi verður áframhald á slíkum heimsókn- um. Sveitakeppni Bridgefélags Ak Ureyrar hófst sl. þriðjudags- kvöld og var þátttaka mjög góð eða 8 sveitir í meistaraflokki og 12 í 1. flokki. Úrslit í fyrstu um- ferð voru þessi: Meistaraflokkur. Halldór — Guðmundur G. 8—0 Hörður S. — Jóhann J. 8—0 Mikael J. — Bjarni J. 8—0 Soffía G. — Baldvin Ó. 7—1 1. flokkur. Pétur J. — Kristján Ó. 8—0 Helgi J. — Árni G. 8—0 Óðinn Á. —- Gunnar F. 8—0 SkarphéÖ. H. — Steíán R. 8—0 Páll P. — Jónas K. 8—0 Valdimar H. — Ólafur Á. 6—2 Aðalfundur VESTFIRÐINGAFÉLAGIÐ Á AKUREYRI lieldur aðalfund n.k. sunnudag að Hótel Varð- borg kl. 15,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. KJÖTMARKAÐURINN - SKIPAGÖTU Odýrt í matinn NÝTT HROSSAKJÖT SALTAÐ HROSS AKJÖT KINDA-SALTKJÖT KJÖTFARS - SVIÐ REYKT FOLALDAKJÖT ÁLEGG Verzlið þar sem verðið er lægst KJÖTMARKADURINN - SKIPAGÖTU AKUREYRI - SÍMI 2-10-80 I •• * ý Ollum peim sem glöcldu mig á áttræðisafmæli $ í- minu þanii 1S. þ. m. með heimsóknum, heilla- f e óskum, gjöfum eða á annan hátt, sendi ég mínar f alúðarfyllstu þakkir. % | MARGRÉT ÞÓRARINSDÓTTIR. | ~Ó' . Eiginkona ntín NÝBJÖRG ÞORLÁKSDÓTTIR, Víðimýri 6, Akureyri, andaðist 23. nóvember s.l. — Útför hennar verð- ur gerð ffá Akureyrarkirkju laugardaginn 30. nóvember kl. 13,30. F. h. vandamanna, Kjartan Sigurtr)gg\ason. Jarðarför konu minnar ÖNNU SIGURJÓNSDÓTTUR frá Þverá, senl ándaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri 22. nóv., fer fram frá Bakkakirkju fimmtu- daginn 28. nóvember 1968 og hefst kl. 13,30 e. h. Ferð verður frá Sendibílastöðinni kl. 12,30. Ármann Þorsteinsson. Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur vinarhug við andlát og jarðarför EIÓLMFRÍÐAR BERGVINSDÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við stúkunni ísafold— Fjallkonan nr. 1. Vandamenn. LÁTIÐ MYNDA BÖRNIN fyrir jólin LEIKTÆKI Á STOFU MYHDVER SKIPAGÖTU 12 . SÍMI 21205 ÓDÝRAR BÆKUR til jóla- gjafa Eins og jafnan áður höf- um við mikið af eldri ÓDÝRUM BÓKUM, jafnt fyrir böm, ung- linga sem fullorðna, TILVALIÐ TIL JÓLA- GJAFA. Einnig nýjar bækur. BÓKAVERZLUNIN EDDA Hafnarstræti 100 Akureyri TAPAÐ KVENARMBANDSÚR (stál) tapaðist í bænum s.l. miðvikudag. Finnandi vinsamlegast liringi í síma 2-13-59. KVENGLERAUGU (svört með silfurspöng- um) töpuðust s.l. föstu- dag á leiðinni Gefjun— Hamarstígur. Vinsamlegast skilist á afgreiðslu blaðsins. mmmmm Af sérstökum ástæðum er ný þriggja herbergja ÍBÚÐ TIL LEIGU nú þegar um óákveðinn tíma. Upplýsingar eru gefnar í síma 1-15-29 milli 5 og 7 í kvöld og næstu kvöld. TVÖ AÐSKILIN HERBERGI á sömu hæð á Oddeyri til leigu nú þegar. Eld- unaraðstaða. Uppl. í síma 1-11-09. -BÓKHALD (Framhald af blaðsíðu 1). Hótel KEA laugardaginn 30. nóv. n. k. og er opinn öllum áliugaaðilum um bókhald. Þátt- tökugjald er kr. 500.00 á mann. Innritun fer fram hjá ívari Bald vinssyni, framkvæmdastjóra fé- lagsins í síma 21372. Frá stjórn S.F.N. I.O.O.F. 15011298% I.O.O.F. Rb. 2 — 117112781/2 — B HULD 596811307. IV/V. H. & V. Frl. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 198 — 202 — 203 — 671 — 665. B. S. LAUGALANDSPRESTAKALL. Messað í Hólum 1. des. kl. 14. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju verður n.k. sunnu dag kl. 10.30 f. h. Öll börn hjartanlega velkomin. — Sókn arprestar. ÞANN 24. þ. m. andaðist á Fjórð ungssj úkrahúsinu á Akureyri Sigmar Jóhannesson fyrrum bóndi á Mógili á Svalbarðs- strönd, 85 ára að aldri. Minnst stofnunar félags- ins með almennri sam- komu í kristniboðshús- inu Zion sunnudaginn I. des. n. k. kl. 8.30 e. h. Sýnd verður kvikmynd úr Vatna- skógi og Björgvin Jörgensson formaður félagsins talar. Tek- ið á móti gjöfum til félagsins, — KFUM. KÖKUBAZAR í Varðborg laug ardaginn 30. nóv. kl. 4 e. h. — St. ísafold. HAPPDRÆTTI FRAMSÓKN- ARFLOKKSINS! Þeir, sern hafa fengið senda miða, en hafa ekki gert skil, eru- vin- samlegast beðnir að gera það hið allra fyrsta, þar sem dreg- ið verður n. k. mánudag. Skrif stofa flokksins — Hafnar- stræti 95 — er opin kl. 4—7 alla daga. Einnig má gera skil á afgreiðslu Dags. HAPPDRÆTTI Flugbjörgunar- sveitarinnar. Dregið var í gær og upp komu þessi númer:' 10737 New York-ferð. 19579 ferð til Kaupmannahafnar. — Gísli Kr. Lórenzson, sími 11642, gefur nánari upplýs- ingar. SKAGFIRZKAR ÆVI- SKRÁR - III. BINDI fást hjá bóksölum og Þormóði Sveinssyni, Rauðumýri 12, Akur- eyri, sími 1-21-97. AUGLÝSIÐ í DEGI SÍÐASTA SPILAKVÖLD HJÁ BALDURSBRÁ verður að Bjargi 30. nóvember kl. 8,30 e. h. Sjá nánar í bæjarfr. BRÚÐHJÓN. Hinn 3. nóv. sl. voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestinum á Lauga- landi, ungfrú Þórey Helga- dóttir frá Hranastöðum og Hjálmar Sigurjón Guðjónsson bóndi á Tunguhálsi í Skaga- firði. BRÚÐHJÓN. Hinn 21. nóvem- ber voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Guðrún Gísladóttir og Henning Jóhannesson bifreið- arstjóri. Heimili þeirra verður að Grund í Glerárhverfi, Ak. LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðis- húsinu 28. nóv. kl. 12 á hádegi. — Stjórnin. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur fimmtudaginn 28. nóv. n. k. kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu. Inntaka nýliða, upplestur, önnur mál. Eftir fund. Kaffi og bingó. — Æ.t. EIGENDUR Bílaþjónustunnar á Akureyri eru tveir, þeir Guð- mundur Georgsson og Sverrir Georgsson og leiðréttist með því fyrri frásögn. SÍÐASTA SPILAKVÖLDIÐ hjá Baldursbrá verður að Bjargi n. k. laugardag kl. 8.30 e. h. Happdrætti, dans, Páll stjórnar. Allir velkomnir. — Fjörið verður í Bjargi. —■ Nefndin. SKOTFÉLAGAR. Æfing á föstu dagskvöldið kl. 9.15—10.45. SJÚKRABIFREIÐ Rauða kross ins og brunatilkynningar í síma 1-22-00. TIL Fjórðungssjúkrahússins. Til minningar um Pétur Jónsson, læknir, kr. 1000.00 frá mæðg- um. — Með þökkum móttek- ið. — G. Karl Pétursson. PENINGAR fundnir í Miðbænum. Uppl. á afgi'. Dags. Til sölu er bifreiðin A 988, sem er Taunus 17 M Station ’61. Vélin er nýupptekin. Útvarp o. fl. fylgir. Trygg\i Jónsson, Bíla- verkstæðinu Baug. TIL SÖLU: CORTINA, ÁRG. 63. Verð kr. 85 þús. Skipti á VW ’62 eða eldri koma til greina. Sími 1-13-93. TIL SÖLU: RÚSSA JEPPI, árg. ’60. Skipti á 4—5 manna bíll, árg. ’60—’63 koma til greina. Uppl. í síma 2-13-22. TIL SÖLU: WILLYS JEPPI, árg. 1946. Uppl. í síma 1-20-16 eft- ir kl. 19.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.