Dagur - 14.12.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 14.12.1968, Blaðsíða 3
s TIL jólagiaja SKÍÐASKÓR, stærðir 35-46. Verð frá kr. 478,00. KULDASKÓR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA. SJÓN VARPSSKÓR, stærðir 28-40. TÖFFLUR, á dömur, Kerra og böm. Væntanlegt um helgina: KVENSKÓR. HERRASKÓR, stærðir 35-46. INNISKÓK Á TELPUR, mjög fallegar. SKÓBÚÐ KEA AUGLYSING UM LÖGTÖK Eftir kröfu Sjúkrasanxlags Akureyrar og að und- angengnum úrskurði 10. þ. m. fara fram lögtök á ábyrgð samlagsins en á kostnað gjaldenda að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglvsing- ar til tryggingar ógreiddum sjúkrasamlagsiðgjöld- um 1968. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 11. desember 1968. Ásmundur .S. Jóhannsson, ftr. AUGLÝSING UMLÖGTÖK . ’Eftir kr.öfu sveitarsjóðs Glæsibæjarhrepps og að undangengnum úrskurði 10. þ. m. fara fram lög- tök á ábyrgð sveitarsjóðsins en á kostnað gjald- enda að liðnum 8 dögurn frá birtingu þessarar auglýsingar. til tryggingar ógreiddum útsvörum, aðstöðugjöldum, fasteignagjöldum og kirkju- garðsgjöldum álögðum 1968 í Glæsibæjarhreppi svo og gjöldum eldri ára. iSkrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 11. desember 1968. Ásmundur S. Jóhannsson, ftr. SVEFNPOKAR KRÓNUR 675,00 VINDSÆNGUR KRÓNUR 495,00 JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD LEYNISKJALID eftir. Indriðo Úlfsson,' skólostjóra é AkureyrL Drengjosoga, spennondi óg viðburðorík, rituð of , hlýju og n*mleika fyrir þvl góða I cinstoklingn- um, og hefur holl og góð óhrif.ó ungo lesendur. EUNDIÐ MÁL eftir Jón Benediktsson, fyrrvcrondi yfirlögreglu- þjón ó Akureyri. •— Vönduð Ijóðobók, sem eng- inn Ijóðaunnondi mó lóto vonto I sofn sitt. ELTINGALEIKUR A ATLANTSHAFI Stórbrotin sjóherncðarsago, skrifuð of þeírr? snilld, oð lesondonum finnst honn sjólfur stadd- ur mitt í ógnþrunginni atburðarósinni. Baldup Hólmgeirsson islenzkaði. SVARTSTAKKUR OG SKARTGRIPARÁNIN Osvikinn skcmmtilestur fyrir hvem þonn, sem yndi hefur of spennondi lestrorefni. Svortstokk- ur er scrstæð scgupersóna.. Veljið SKJALPBORGAR-bækur tif jólagjofa. SKJALDBORG si JÓN HELGASON VÉR ÍSLANDS • • BORN JÓN HELGASON hefur nú á nýjan leik tek- ið upp þráðinn, þar sem fyrr var frá horfið, er lauk útgáfu á ritinu fslcnzkt mannlíf fyrir sex árum. Birtist hér fyrsta bindi nýs rit- verks, sem höfundur hefur gefið nafnið Vér fslands börn og flytur efni af sama toga og íslenzkt mánnlíf: listrænar frásagnir af íslenzkum örlögum og eftirminnilegum at- burðum, sem reistar eru á traustum, sögu- legum grunni og ítarlegri könnun margvís- legra heimilda. Jón Helgason sameinar á fágætan hátt listræn tök á viðfangsefni sínu og vísindaleg vinnubrögð í öflun og með- ferð heimilda. Hann „fer listamannshöndum um efni sitt, byggir eins og listamaður af þeim efnivið, sem hann dregur saman sem vísindamaður," eins og dr. Kristján Eldjárn komst að orði í ritdómi um íslenzkt mannlíf. IÐUNN SKEGGJAGÖTU 1 SÍMAR 12923 OG 19156 FERÐIN FRA Snorri Sigfússon BREKKU MINNINGAR Endurminningar höfundar frá æsku- og uppvaxtarárum, námsárum lieima og erlendis og fyrstu starfsárum. Breið og litrík fjásögn, iðandi af fjól- breytilegu mannlífi, þar sem m. a. koma við sögu margir þjóðkunnir menn. Höfundur þessarar bókar er löngu þjóðknnnur sem forustumaður í upp- eldis- og skólamálum og af ýmsum öðrum störfum í félags- og athafnalífi, imikilsmetinn skólastjóri um langt skeið, síðan námsstjóri og loks frum- kvöðull og fyrsti stjórnandi sparifjársöfnunar skólabarna. Það er bjart yfir þessari bók, eins og höfundinum sjálfum. Og hinum ötahnörgu vinuni hans og góðkunningjum um land allt mun án efa verða það óblandin ánægja að eiga þess nú kost að verða iörunautur lians í ferðinni frá Brekku, sem orðin er löng og giftudrjúg. rin SKEGGJAGÖTU 1 . SÍMAR 12923 OG 19156 A

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.