Dagur - 14.12.1968, Blaðsíða 1

Dagur - 14.12.1968, Blaðsíða 1
KL. TÆPLEGA 2 í fyrrinótt kviknaði í rafmagnstöflu í kjall- ara Fjórðungssjúkrahússins á Hvassviðri var í gær í GÆR var víða hvassviðri og frétti blaðið af bílum hér í ná- grenni, sem áttu í nokkrum erfiðleikum þar sem svellalög voru svo sem í Ljósavatnsskarði. Akureyri, við kyndara. Slökkvi lið var kallað á staðinn. Tjón af eldi varð lítið, en reykur fór um kjallarann. Mikið hálka var í gærmorgun á götum bæjarins. Smáárekstrar hafa orðið undanfarna daga, ölvunartilfelli nokkur, sem lög- reglan hefur haft afskipti af. — Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar. Q VESTMANNAEYINGAR eru sjómanna sárreiðastir yfir því, að teknir hafa nú verið togbátar að veiðum og þeir sektaðir í al- vöru en gamlir sökudólgar náð- aðir á 50 ára fullveldisafmæl- inu. Hafa Vestmannaeyingar í hyggju að fara á 40 bátum til veiða í landhelgi og ekki í laumi, og á þetta að vera til að mót- mæla hinu nýja viðhorfi. Hvort af þessu verður, skal ósagt látið, en þótti líklegt í gær, er blaðið hafði spurnir af og fær Land- helgisgæzlan þá nóg að starfa. Hér er viðkvæmt mál en óvið unandi eins og það var fram að 1. desember. Q LI. árg. — Akureyri, laugardaginn 14. desember 1968 — 55. tbl. Eldur í Fjórðungssjúkrahúsinu DULARFULLUR HLUTUR Á FERÐ Gunnarsstöðum, Þistilfirði 13. des. Hér um slóðir sáu margir Jólahlað Dags JÓLABLAÐ DAGS er nú að koma út. Ekki reyndist unnt að birta í því allt efni, er því barst, vegna þrengsla. Efni blaðsins er þetta: Jólahugvekja eftir séra Þór- hall Höskuldsson; í landi hinna mörgu veðra, eftir séra Kára Valsson — viðtal —; í London og Moskvu, Dr. Kristinn Guð- mundsson segir frá — viðtal —; Skógar í S.-Þingeyjarsýslu, eft- ir ísleif Sumarliðason; í Reyk- holti, séra Einar Guðnason — viðtal —; Undir lífsins merki, ræða Karls Kristjónssonar; Meira ljós, kvæði Benedikts Ingimarssonar; Vetrardvöl á prestssetri, eftir Jóhannes Davíðsson, Neðri-Hjarðardal; Kvöldstund hjá Guðrúnu frá Torfufelli — viðtal —; Með Norðmönnum ó stríðsárunum — viðtal við Svein Ellertsson á Blönduósi. — Viðtölin tók Er- lingur Davíðsson. Q menn dularfullan lilut á lofti 30—40 mínútur á sjötta tíman- um á miðvikudaginn. Hann var rauðgyltur á lit og hreyfðist hægt. Nokkrir menn voru á ferð á Brekknaheiði á bíl um þetta leyti. Bilaði keðja og stigu þcir út en sáu þá fyrirbærið og horfðu alllengi á það. Þar sem þeir voru á Brekknaheiðarbrún, er hæð yfir sjó 60—70 metrar. Smyrlafell er 164 m. yfir sjó. Hinn torkennilegi hlutur var svo lógt á lofti, að Smyrlafell bar á milli er hluturinn var þangað kominn. Samkvæmt því var fyrirbæri þetta í um 100 metra hæð frá jörðu og hreyfð- ist hægt, eins og fyrr segir. Hingað er kominn báturinn Glaður frá Norðfirði, sem tek- inn var á leigu og er hann byrj- aður að róa og hefur aflað. Þá er og hingað kominn Dagur, nýr bátur, smíðaður á Akureyri, 26 tonn og gekk hann til jafnaðar 9.5 mílur austur. Hann var í sínum fyrsta róðri í gær. Þá er þess að geta, að Árni Helgason útgerðarmaður á Þórs liöfn er að láta smíða 50 tonna stálbát á Seyðisfirði. Ó. H. Víða í úthverfum og á opnum svæðum safna röskir drengir efni í brennur, í samráði við lög- regluna. Þessi bálköstur er við Þórunnarstræti. (Ljósm.: E. D.) Verða tvö skagfirzk kaupfélö sameinuð á næstunni SAMEINING kaupfélaga hefur verið á umræðustigi undanfarið. En þótt skoðanir séu mismun- andi í því máli, hefur sameining þó farið fram á vissum stöðum. Skemmst er að minnast sam- einingu kaupfélaganna á Blöndu ósi og Skagaströnd. Nú er í ráði, Sjúkraþjálfun hjá Sjálfsbjörg á Akureyri SJÁLFSBJÖRG, félag fatlaðra á Akureyri, sem á sínum tíma reisti sér félagsheimilið Bjarg og nýtur bæði stuðnings og skiln ings allra góðra manna, telur um 200 aðalfélaga. Fatlaða fólk- ið hefur á þennan hátt sjálft unnið að margskonar starfsemi, sem nauðsynleg er til mót- vægis, bæði í andlegum og ver- aldlegum efnum. Nýlokið er á Bjargi tveggja mánaða sjúkraþjálfun, en það hefur verið eitt af þörfum áhuga málum landssamtaka hinna fötl uðu, að koma á sjúkraþjálfun sem víðast á landinu. Ráðin var Kolbrún Jóhannsdóttir sjúkra- þjálfari frá ísafirði og hefur hún haft hér nóg að starfa og meira en það, því um 50 manns nutu æfinga hjá henni. Hinu er svo ekki að leyna, að aðstaða á Bjargi er nánast engin til slíkra hluta, því sjúkraþjálfun krefst nokkurra tækja til þess að þjálfun komi að sem mestu gagni. Kolbrún sjúkraþjálfi hefur áður starfað í Bolungarvík og á ísafirði og var Akureyri þriðji staðurinn í þessari fyrstu för slíks þjálfara á vegum lands- samtakanna. Hjá Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra á Akureyri, eru nú framleiddar rafmagnsvörur úr plastefni og einnig er þar ljósaskiltagerð, undir stjóm Gunnars Helga- sonar. Störf þessa félagsskapar hinna fötluðu eru mjög athyglisverð og ætti þeim, sem heilbrigðir eru, að vera ljúft að veita þá aðstoð, sem nauðsynleg er. Q að svipuð sameining kaupfélag- anna í Skagafirði, milli Kaup- félags Skagfirðinga á Sauðár- króki og Kaupfélags Austur- Skagfirðinga á Hofósi. Hafa for- ráðamenn kaupfélaganna sam- þykkt þessa breytingu fyrir sitt leyti. Og Kaupfélagið á Sauðár- króki hefur tekið hús Kaupfé- lagsins á Hofsósi á leigu og opn- að þar verzlun, þar til endan- lega verður gengið frá þessu máli. Atvinnuleysi hefur verið á Hofsósi í vetur og hraðfrystihús félagsins þar ekki fengið hrá- efni til vinnslu. Er nú að því unnið, að bæði þar og á Sauðár- króki verði útgerð og hráefnis- öflun aukin. í því sambandi er unnið að stofnun hlutafélags, sem fái aðstöðu til framkvæmda á sviði útgerðar og fiskiðnaðar. EGGJAKAST í BÍÓI ÞAÐ bar til á hljómleikum í Háskólabíói í fyrrakvöld, er bandarísk hljómsveit skemmti gestum, að nokkrir ungir menn köstuðu eggjum að hljómsveitar mönnum. Lögreglan hirti á ann an tug hinna ósiðuðu ungmenna og fluttu í Síðumúla. Q Hljómplata Kirkjáórs Ákureyrar ÚT ER KOMIN ný hljómplata með 14 lögum, er Kirkjukór Akureyrar syngur undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. En undir leikari er Haukur Guðlaugsson og einsöng í einu laginu syngur Sigurður Svanbergsson. Allt eru þetta kirkjuleg tónverk eftir inn lenda og erlenda höfunda. Hljómplata þessi er hin fyrsta, sem Kirkjukór Akureyrarkirkju syngur inn á og er hljóðritunin í stereo, sem jafnframt er nýj- ung, og fór upptakan fram í Akureyrarkirkju og þykir hafa tekizt vel og ágætur söngur Kirkjukórsins njóta sín. For- maður kórsins, frú Fríða Sæ- mundsdóttir, átti hugmyndina að útgáfu þessarar hljómplötu en útgáfu annaðist SG-hljóm- plötur. Plötuumslagið er mjög smekklegt, gert hér á Akureyri. Þessi nýja hljómplata er góð jólagjöf, ef nota má slagorð verzlunarmanna, og hún fæst í Sport- og hljóðfærahúsinu. Q FJÖRUIÍU TOGBÁTARILANDHELGINÁ? Ileiðrún Steingrímsdóttir félagsformaður og Kolbrún Jóliannsdóttir sjúkraþjálfari. (Ljósm.: E. D.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.