Dagur - 14.12.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 14.12.1968, Blaðsíða 7
 7 Öllum þeim sem minntust mín á 75 ára afmceli § minu þ. 4. desember s.l. og gerðu mér daginn Jj ógleymanlegan, þakka ég af alhug. í Guð blessi ykkur öll. § 1 4 MARGRET SVEINBJORNSDOTTIR, Ytra-Kálfsskinni. vorum SAMKVÆMISKJÓLAR, síðir og stuttir. SÍÐDEGISKJÓLAR úr ull, diolin og fl. efnum, stærðir 32—54. KÁPUR með og án skinnkraga, allar venjulegar stærðir. ULLARJAKKAR, vérð frá kr. 2.100,00. LOÐFÓÐRAÐAR KÁPUR OG JAKKAR. HATTAR - HÚFUR - TÖSKUR - HANZK- AR - SLÆÐUR - REGNHLÍFAR. Og ekki má gleyma vinsælu NYLONPELSUNUM. VERÐ Á ÖLLUM OKKAR VÖRUM ER MJÖG HAGSTÆTT. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AUGLÝSIÐ I DEGI - SÍMINN ER 1-11-67 mmmm RÁÐSKONA ÓSKAST Á SVEITAHEIMILI í nágrenni Akureyrar um óákveðinn tíma. Nánari upplýsingar í V innumiðlunarskrif- stofu Akureyrar. — Sím- ar 1-11-69 og 1-12-14. UR SKOZKRI ULL NÝKOMNAR Ti! jólagjafa: BURSTASETT SNYRTISKÁPAR SEÐLAVESKI í ÚRVALI BARNATÖSKUR OG MARGT FLEIRA MARKAÐURINN SfMI 1-12-61 □ RÚN 596812156y2 — Jólaf .:. BRIDGEFOLK. Fimmta um- ferð í sveitakeppni B. A. verð ur spiluð 7. janúar, en n. k. þriðjudag 17. des. verður opið hús til asfinga. Spilað er að Bjargi. ÓLAFSFIRÐINGAR, Akur- eyri. Félagsvist verður að Bjargi laugardaginn 14. des. TIL SÖLU: WILLY’S STATION, árgerð. 1964. — Einnig VARAHLUTIR í Ford-jeppa. Sigurgeir Ágústsson, Leifsstöðum, Sími 02, Akureyri. GOTT SJÓNVARPSTÆKI TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-18-70. kl. 8.30 e. h. Mætið vel og stundvíslega. Dans á eftir. — Nefndin. AKUREYRINGAR! — Jólabazar Sjálfsbjargar verður sunnudaginn 15. des. kl. 2 e. h. í Bjargi. — Sjálfsbjörg. GJAFIR til Munkaþverárkirkju Frá K. J. kr. 200, frá G. J. kr. 100, frá V. G. kr. 100, frá R. Bi kr. 100. Auk þessara peninga- gj-afa færði frú Kristrún Sig- urðardóttir á Staðarhóli kirkj unni að gjöf altarisdúk er hún hafði sjálf gert. Er það hinn vandaðasti gripur og prýðir nú altari kirkjunnar. — Sókn arnefndin færir gefendunum. öllum þakkir. Og sérstaklega vill hún þakka frú Kristrúnu gjöf hennar og þá umhyggju og hlýhug er hún sýnir kirkju sinni. - Háskaleg stefna (Framhald af blaðsíðu 4). gjaldeyris, var og er vítaverð stefna. Braskfrelsi á íslandi undir viðreisnarstjóm Bjama Benediktssonar ógn- ar þjóðfrelsinu á hálfrar ald- ar afmæli fullveldisins. □ .............— Yiðburðarík og óvenju spennandi ástarsaga eftir lrinn vinsæla rithöfund Er- ling Poulsen. í fyrra gaf forlagið út eftir hann skáld- söguria „Fögur og fram- gjörn“. Flugið er allt með eðlileg- um hætti, þar til vélin er yfir Arizona. Þá hverfur hún af ratsjárskermi fyrir augunum á skelfingu lostn- um umsjónarmanni. Saga einnar djörfustu árás- ar heimsstyrjaldarinnar síð- ari. Skipanir þeirra voru að eyðileggja eins mörg skip og þeir framast gátu, en forða sér síðan. í Píreus, hafnarborg Aþenu laumast ókunnur maður um borð í brezka flutn- ingaskipið ,,Gloriana“. Er laumufarþeginn sovézki vísindamaðurinn sem leyni- þjónustan leitar að. Bókin segir frá öllum helztu dulrænum fyrir- bærum sem kunn eru, svo sem skyggnilýsingum, dul- heyrn, hlutskyggni, hug- lækningum, líkamningum og miðilsfundum. Óven ju spennandi skáld- saga um ástir frægrar leik- konu og duttlunga örlag- anna sem ógna bæði henni og fjölskyldu hennar. Þetta var hættulegur leikur. Heimsfræð unsrlingasaga — o o o skrifuð af 16 ára gamalli stiilku — um argentískan dreng og hestinn lians. Sög- ur Ilelen Griffith hafa hlotið feikna vinsældir um allan heim. Skemmtileg og spennandi unglingasaga urn hrausta stráka sem lenda í ótrúleg- ustu ævintýrum. Þetta er fyrsta bók Hafsteins — og ihún lofar svo sannarlega góðu. Tólabækurnar 1968 BÓK ER RÉTTA JÓLAGJÖFIN Afgreiðsla í Reykjavík er í Kjörgarði sími 14510

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.