Dagur - 18.12.1968, Blaðsíða 4

Dagur - 18.12.1968, Blaðsíða 4
4 5 Skrifstoíur, Hafnarstræti 90, Akureyri Súnar 1-1166 og 1-1167 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Bjömssonar hJL Eiga villtir aö vísa leiðina? í FJÓRA ÁRATUGI eftir að landið varð frjálst og fullvalda ríki 1918, var það álit allra stjórnmálaflokka og allra eða nær allra ríkisstjóma, er með völd fóru þessa áratugi, að þjóð- félagið þyrfti að hafa heildarstjóm á gjaldeyris- og fjárfestingarmálum og breyttu samkvæmt því. Á þann veg var hægt að auka framfarir og leggja undirstöður annarra, sem þjóðin hef- ur síðan notið. Þótt land okkar sé, ásamt fiskimið- unum, gjöfult land og eigi ærinn auð, er framleiðslan fábreytt og þess vegna nauðsynlegt að kaupa margar lífsnauðsynjar frá öðmm löndum og hafa mikil milliríkjaviðskipti. Þegar þjóðin hafði notið frelsis og fullveldis í 40 ár, komu þeir stjóm- málaflokkar til valda á íslandi, sem síðan hafa farið með æðstu stjóm. Þeir brutu hefðina, sem skapazt hafði um hið dýrmæta f jöregg og kepptust við að eyða jafnóðum því, sem aflað var og kölluðu það viðskiptafrelsi, viðreisn og fleiri góðum nöfnum, og hrósuðu sér af því að velja nýjar leiðir! En þegar mestu veltiárunum lauk kom upp ný og óvænt staða, sem allir landsmenn verða nú, nauðugir eða viljugir, að horfa uppá: Þjóðin er sokkin í skuldafen vegna gengdar- lausrar óhófseyðslu hins erlenda gjaldeyris og skiþulagslausrar fjár- festingar, auk hreinnar ævintýra- mennsku á sviði viðskiptamála. Stjómin talar um mikinn hagvöxt, sem var ekkert annað en hagstæð sveifla í aflabrögðum og markaðs- málum um nokkurra ára bil. Fram hefur komið á Alþingi fmm varjj um Atvinnumálastofnun á veg- um ríkisins, er marki í framtíðinni stefnu í gjaldeyris- og fjárfestingar- málum. Alþýðusambandið, Banda- lag starfsmanna ríkis og bæja, Far- manna- og fiskimannasambandið, Stéttarsamband bænda, Sambandið, iðnrekendur og bankamir kjósi sér fulltrúa í Atvinnumálastofnunina. Eins og nú er ástatt í landinu, má ætla, að þessu lagafrumvarpi verði vel tekið, eða af því spretti ný skipari í meðferð gjaldeyris og fjárfestingar og er þess hin fyllsta þörf. Viðskipta- kreppa er þegar skollin yfir þjóðina. Forystan hefur villzt af réttri leið, og það er ekki síður háski fyrir þjóð en einstaklinga, að láta villta menn ráða för. Ný skipan gjaldeyris- og fjár- festingarmála er nauðsynlegur þáttur í því björgunarstarfi, sem íslending- ar verða nú að vinna, í stað þeirrar slýsastefnu, sem nú er farin og leiða mun til þjóðargjaldþrots, ef svo held- trr sem horfir. □ MERK SJÖÐSSTOFNUN - NÝ UMBOÐSSKRIFSTOFA Á EGILSSTÖÐUM ÞANN 6. des. sl. staðfesti for- seti íslands skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð prófastshjónanna á Hofi, séra Einars Jónssonar og frú Kristínar Jakobsdóttur. Stofndagur sjóðsins er talinn 7. des., en þann dag fæddist séra Einar prófastur fyrir 115 árum. Til sjóðs þessa er upphaflega stofnað með gjafabréfi Bene- dikts Gíslasonar, fræðimanns frá Hofteigi, dags. 29. ágúst 1965. Með gjafabréfinu afhendir Benedikt Eiðaskóla, skulda og kvaðalaust, allar óseldar birgðir af ritsafninu Ættir Austfirðinga, sem séra Einar hafði samið en Benedikt séð um útgáfu á að eigin frumkvæði og ábyrgð, en undir nafni Austfirðingafélags- ins í Reykjavík. Undir gjafabréf þetta rituðu ásamt honum, eftir- lifandi böm séra Einars, þau Jakob Einarsson, fyrrv. prófast- ur og Ingigerður Einarsdóttir ásamt mökum þeirra. Ennfrem- ur eftirlifandi kona Vigfúsar ráðuneytisstjóra frá Hofi Einars sonar. Andvirði hinna óseldu bóka skyldi ganga til sjóðsstofnunar til minningar um prófastshjónin frá Hofi, séra Einar og frú Krist ínar. Má ætla að með núverandi verðlagi muni sú upphæð nálg- ast eina milljón króna, þegar allt upplagið er selt. Tilgangur þessa menningar- sjóðs er, samkvæmt skipulags- skránni, að styrkja bókasafn Eiðaskóla og stuðla að söfnun og útgáfu á hvers konar austfirzk- um sagna- og ættafróðleik. Stjórn sjóðsins er í höndum skólastjóra Eiðaskóla og tveggja fulltrúa frá Múlasýslum, síns frá hvorri. Á síðasta hausti kom út níunda og síðasta bindi þessa mikla safns, nafnaskráin, saman tekin af syni séra Einars, Jaköbi prófasti frá Ho.fi. í nafnaskránni eru um 15 þús. nöfn, auk leiðréttinga og efnis- yfirlits yfir öll bindin. Ættir Austfirðinga ná yfir nokkurra alda skeið og í því má finna margvíslegan sagnafróð- leik og litríkar upplýsingar um austfirzka persónusögu. (Fréttatilkynning) - KVILLASAMT (Framhald af blaðsíðu 1). inflúensan breiðist ekki ört út í bráð, er von til þess að bóluefn- ið, ef fæst fljótt úr áramótum, komi að gagni. En til þess að koma í veg fyrir „faraldur", þarf að bólusetja um 50% íbú- anna. □ Hannes J. Magnússon: ÖLDUFALL ÁRANNA. Barnablaðið Æskan 1968. JÓLIN, helg og há, nálgast. Nýj ar bækur birtast unnvörpum daglega í skreyttum gluggum bókabúðanna. Þær eru boðberar kærkominnar hvíldarstunda og órækur vottur þess, að enn unir íslenzk alþýða löngum stundum við lestur og sjálfsnám. Bókin hefir jafnan verið henni „langra kvelda jólaeldur,“ og svo mun verða á meðan íslenzk tunga er töluð. Af öllum þessum mikla sæg nýrra bóka hefi ég aðeins lesið eina ennþá: Öldufall áranna eft- ir Hannes J. Magnússon, fyrrv. skólastjóra. Hún er framhald af æviminningum höfundar, en áður hafa komið út af þeim tvö bindi: Hetjur hversdagslífsins 1953 og Á hörðu vori 1958. Þetta er góð bók, og ber margt til þess. Hún er skrifuð á hreinu máli, látlausu og án alls yfirlætis, en á því hefir höfund- urinn aldrei þurft að halda, hvorki í ritum sínum né ævi- stanfi. Bókin greinir frá dvöl höf- undar á Austurlandi og síðar á (Framhald af blaðsíðu 1) forstöðumaðurinn, Magnús Ing- ólfsson, er jafnan til viðtals eftir hádegi einn dag í viku á hverj- um stað, utan Egilsstaðakaup- túns. Laugardaginn 30. nóvember sl. varð sú breyting á starfsemi þessari, að umboðsskrifstofan flutti í nýtt húsnæði að Bjarkar hlíð 6. Hefur þar verið innréttuð smekkleg skrifstofa í tveimur herbergjum, en forstöðumaður- inn er einnig búsettur þar. í hófi, sem 'Samvinnutrygging ar héldu nokkrum gestum í þessu tilefni, gat framkvæmda- stjóri Samvinnutrygginga, Ás- Akureyri, en þar var hann kenn ari og síðar skólastjóri um langt skeið sem kunnugt er. Þá er og greint frá margháttuðum félags- málastörfum höfundar og utan- förum. Getið er fjölda manna, % sem hann hefir unnið með eða kynnzt á langri leið. Það, sem mér þykir einkenna bókina alveg sérstaklega er góð vild og samúð höfundar til alls og allra. Hvert barn, sem í geir Magnússon, þess, að þessi breyting á umboðunum hefði verið framkvæmd í fullu sam- ráði við kaupfélögin á þessu svæði, enda alls staðar verið vel tekið og fyrst og fremst væri stefnt að því, að veita viðskipta- mönnum betri þjónustu. Meðal þeirra, sem fluttu ræð- ur við þetta tækifæri voru Þor- steinn Sveinsson, kaupfélags- stjóri, Egilsstöðum, Matthías Eggertsson, oddviti, Skriðu- klaustri, Sveinn Jónsson, bóndi, Egilsstöðum, Pétur Jónsson, bóndi, Egilsstöðum og Þorsteinn Jónsson, fyrrv. kaupfélagsstjóri, Reyðarfirði. □ fyrsta sinn kemur inn í kennslu stofuna, feimið og uppburðar- lítið, er honum ævintýri, óráð- inn, en bjartur og brosmildur draumur. Harmleikur gömlu hjónanna, Ólafs og Kristborgar á Búðum, verður mér, held ég ógleymanlegur, svo rík er sam- úðin, svo meitlaðar og skýrar eru myndir persónanna. Sorgin sjálf, djúp og sár, en þó hljóð og hóglát, vakir bak við hverja línu. En í frásögninni ei' leikið á fleiri strengi. Skemmtilegri, góð látlegri kímni bregður þar fyrir öðru hverju. Áreiðanlega leiðist engum, er les kaflann: Sýnd veiðin, en ekki gefin, þegar draga átti höfundinn, honum sjálfum alveg að óvörum, í póli- tískan dilk. En hann slapp, og hans biðu önnur störf á leik- vangi lífsins en pólitísk umsvif og erjur, enda hugðarmál hans önnur. Ég má ekki skrifa langt mál. Blöðin hafa margs að.geta fyrir jólin. En ég endurtek, að Öldu- fall áranna er góð og hugnæm bók. Hún verður áreiðanlega víða aufúsugestur á jólunum. Brynjólfur Sveinsson. - SÆLUVIKUR (Framhald af blaðsíðu 8). ólýsanlegur — og býsna and- stætt lystarleysi áhyggjufulls innisetumanns, sem oft fann litla nautn í mat og svefni. En strengir og harðsperra hvarf eftir nokkrar sjóferðir — og ver an á sjónum óblandin ánægja, ekki sizt þegar vel fiskaðist. — Ekkert get ég hugsað mér, sem nálgast meira sanna ham- ingju, en það frjálsa, áhyggju- lausa líf, sem við hjónin nutum, þessar sumarvikur á Stöðvar- firði. Þá daga, sem stormur var eða ekki farið á sjó — heyjuð- um við túnblettinn — og notuð- umst við orf og hrífu eins og þegar við vorum unglingar. Og um helgar fórum við hjónin gönguferðir um fjöllin í steina- leit. Því meðal auðæfa í Stöðvar firði er gnægð gimsteina í fjöll- um, sem gæddir eru þeirri nátt- úru umfram gull og gimsteina annarra landa — að gjöra leitar menn og safnara að betri mönn- um. Þessar sælu-sumarvikur okk- ar hjóna, sem liðu hratt eins og allir góðir tímar, eru bundnar við Stöðvarfjörð. En áreiðanlega eru margir slíkir staðir á landi okkar, þar sem fólki úr þéttbýli væri hollt að dvelja í lengri eða skemmri tíma. En ég held að til þess að slík dvöl verði nægilega heillandi — sé þátttaka í einhverskonar úti- vinnu eða framleiðslustörfum nauðsynleg. Björn Stefánsson. - FYRIRBÆRIN (Framhald af blaðsíðu 1). rauða bjarmanum sló á það, virtist það stækka. í sjónaukan- um sýndist þetta ekki kringlótt og neðan undir því rautt ljós, sem aðeins sást í sjónaukanum. Um stærðina á þessu ókennilega fyrirbæri get ég ekkert sagt, en þetta var mjög áberandi og hvarf svo bak við Súlurnar. □ BÓHfiFORLfiOSBÓK Vala er ung og lögur stúlka í blóma lífsins og Einar á Læk cr glæsilegur ungur maður, scm elskar hana heitt og vill giftast hcnni. En hvaða ieyndarmál er það, scm VaJa býr yfir, og licfur ekki getað trúað neinurn fyrir fram til þcssa? Þetta er spcnnandi, íslenzk ástar- saga, sem gcrist á stríðsárunum. VERÐ KR. 240.00 án söluskatts. . aÖKOfDRiJGSBÓK V-V GREVILLE YVVNNE: MAÐURINN FRÁ MOSKVU Loksins getur GreviIJe Wynne sagt frá öllu því, sem Rússum lókst aldrci að fá hann til að Jjóstra upp. Frásögnin er svo spennandi, að hún fær hárin til að rísa á höfði lcsandaus. Hinar sönnu endurminningar Wynnes cru miklu ævintýralegri en nokk- ur James Bond skáldsaga. Her- steinn Pálsson þýddi bókina. VERÐ KR. 350.00 án söluskatts. WILLY BREINHOLST: ELSKAÐU NÁUNGANN Saga um kynþokkaskáld Loksins kemur kynærslaskáldsaga, sem ekki er (neitt verulega) óört- ug. Fyrir bragðið er hún helm- ingi skemmlilegri. „ . . . . Elskaðu náungann er ó- svikin skemmtisaga, sem lesa má bæði sér til ánægju og afþreying- ar . . . frásögnin cr hröð og mögnuð með tilbreyting." — Erlendur Jónsson VERÐ KR. 330.00 án söluskatts. INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR VEGUR HAM INGJUNNAR Þetta er nýjasta ástarsaga Ingi- bjargar og hefur hvergi birzt áð- ur. Hér segir frá Rcbckku, hinni ungu hjúkrunarkonu, og læknun- um tveim, Flosa og Skarphéðni, sem báðir hafa fellt ástarhug til hcnnar. „ . . . Ingibjörgu tekst að upp- fylla óskir lesenda . . . .“ — Erlendur Júnsson. VERÐ KR. 240.00 án söluskatts. Sr. BENJAMÍN KRISTJÁNSSON: EYFIROIKGA BÓK 1 bók þessari cru ýmsir afburða- skemmtilegir s a g n a þ æ 11 i r frá fyrri öldum. Frásögnin af Jó- hönnu fögru er einstök í sinni röð, en þar greinir frá ævintýri eyfirzkrar hcimasætu s u ð u r í löndum á fyrri hluta 19. aldar. Einnig er þarna sagan um Brúð- kaupið á Stóruborg og örlög Egg- erts Gunnarssonar umboðsmanns og flciri frásögur. VERÐ KR. 430.00 án söluskatts. i ÁLÖGUM MAGNEA FRÁ KLEIFUM ÆTTIR AUSTFIRÐINGA Níunda og þar með síðasta bindi Ætta Austf irð- inga — nafnaskráin — er komin út, samantekin af séra Jakobi Einarssyni, fyrrum prófasti á Hofi. í nafnaskránni eru um 15 þús. nöfn ásamt leið- réttingum og eins yfirlit yfir öll bindin. Austfirðingar, kaupið ættartölu ykkar og styrkið um leið Menningarsjóð prófastsb jónanna á Hofi, séra Einars Jónssonar og frú Kristínar Jakobs- dóttur, til efiingar austfirzkrar þjóðmenningar. Nafnaskráin, svo og allt safnið innbundið í fjög- iur bindi, er afgreitt bjá Einari Elelgasyni, bók- bindara, Skeiðavogi 5, Þórarni Þórarinssyni, fyrr- verandi skólastjóra, Skaptahlíð 10, og Ármanni Halldórssyni, kennara, Eiðum. SPORTKRAFT AUGLÝSIR SKAUTAR Á ALLA FJÖLSTYLDUNA, stærðir 32—44. Tökum upp síðar í vikunni hentugar jólagjafir, svo sem: SMÁSJÁR - SJÓNAUKA (ÚTDREGNA) BADMINTON- OG BORÐTENNISSPAÐA STÝRISSLEÐA - ÍSHOKKY HANZKA og margt fleira. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN. SPORTKRAFT Strandgötu 11 . Pósthólf 356 . Akureyri BÓKAÚTGÁFAN HUduV Höfundurinn að bók- inni FRÚIN Á MELLYN, Vicforia Holt er einn mest lesni rit- höfundur í Englandi í dag. Munið, að seríu-bækur Vicforiu Holt munu koma áfram út hjá forlaginu. Rafmagnsþilofnamir norsku frá Grepa og Mjelva eru nú til í eftirtöld- um stærðum: 600, 800, 1000, 1200 og 1500 wött. Þessir ofnar hafa nú þegar valdið skiptum í upp- hitun húsa. 600 watta ofninn getið þér stillt á 60 wött til 600 wött. 1500 watta ofninn frá 150 wöttum til 1500 watta og þannig fengið nákvæmlega það stig, er þér kjósið. NOTIDINNLENDA ORKU RAFLACNADEILD - SÍMI 2-14-00 imiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiii ÍSLENDINGA SÖGUR I íjlenxkar fornjögur meí nútimastafsetningu i útgófu Grrms M. Helgojonor og Vésleins Ólafssonar UppKof ótta bínda beíidaröffléfu, Kr. 645,00 BÓKIN UM SÉRA FRIÐRIK Tuttugu þjóðkunntr menn skrffa um eftÍrtektarvarSustg þcettina ( fari hins ástswla aiskulýSsleiðtoga. Kr. 464,50. HAGALÍN: SÖNUR BiARGS 00 BÁRU Endurminninflar SigorSar J6ns GuSmundssonar, stofnanda j BelgjagerSarinnar. Frásagnir af sjómennsku hans og af- skiptum af (slenzkum iSnreksfri. Kr. 451,50. HAGAtÍN: ÍSLENDINGUR SOGUFRÖÐI | Orval úr verkum Hagalíns, allt frá œskuljáðum hans tii lokakafla síðustu bákar hans, valið af þrettánvþjáSkunn- um bókmenntamönmjm. Kr. 451,50. j clausen Sögur og sðgnir aí Snæfellsnesí ii SíSara bindi af sSgum og sögnum, munnmaeium og þátt- um af óvenjulegu eSa sérstœSu fólki af Snœfelisnesl. Kr. 430,00. ÞORVAtOSSON: ÁÐUR EN FIFAN FYKUR Frásagnir af lífi, störfum og bjargraíSisvegum fálks til lands og sjávar, eins og gerðist um síöustu aldamát. Kr. 365,50. r dðuðans Kér er fjallaS um lífiS, UauBann og spiritismcnn, um sál- j farír áttg landskunnra manna, um djúptrans miSIa og samtöi VÍS framUSna vlni höfundarin*. Kr. 365,50, HAFSTEINN SJÖRNSSON: NÆTURVAKA Sjö smásögur eftir hinn iandskunna ag dá6a mi6il. is- tenzkar sveltas&gur, sögur um íslenzkt fólk og íslenxko staðhaHri. Kr. 344,00. VEST.EINN tÚOVÍKSSON: ATTÁ RADDIR ÚR WPULÖGN Nýr höfundur kveður sér hljó8s á skáldabekk. Nýr tónn f ísfenxkri tkáirfskaporgerS. Bák, sem vert er a6 kynnatt. Kr. 322,50. PER ■ ■ HÁNSSON. H0G6VI0 I SAMA KNfRUNN Saga Morsetfjatskyldunnar, hjánanno og sananna sjo, eera naxlstar gáfu skipun um aS handtaka lifandt «S« dquda, ~ saga flótta þetrra undan hundruíum þraut- þjálfaíra vetrarhermanna Hitlcrs. Kr. 344,00, SKUGGÍNN HENNAR Saga um stárbrotnar persónur, sterkar í mátíoeti, stoltar OQ bettbr í étívm. Heiliandi ásfarsaga eftir fádœma vin- sattlan hðfund. Kr. 344,00. SVIDUR í GÖMIUH 5ARUM Saga urrt imgt, vinnusamt fálk, sem ástín gerir varfairiS, af þvf þa5 er vant ats treysta fremur á viðbrögS *n til- flnningar. Kr. 344,00. JAWES tÉA "OR: lAEKNiR I LEYNIPJÖNUSTU Frábœriejja skrifuS njásnasaga. Saga sem engan syfluir, sem losa viti spennandi bák um njósnir og œvintýri. Kr. 344,00. S R I G E S 1 A ,liiiiiinimiiiii«iiimiiiiiiniiiiimimiiimiiiMitlmi»iii»iimiiiiiiimniiiiiMUiiiiiin«inimiiinmiiii|j»i,,,*M,,,,,,,R*

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.