Dagur - 08.01.1969, Blaðsíða 1

Dagur - 08.01.1969, Blaðsíða 1
LU. árg. — Akureyri, miövikudaginu 8. janúar 19<ii — 1. tölublað FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LjOSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING RVKUR ÚR r MYNDIN liér til liægri var tekin að morgni síðasta laug- ardags yfir verksmiðjurnar á Gleráreyrum og rýkur enn úr rústunum á Jreim stöðum, sem eldur brann nóttina áður. Þrír staðir eru merktir með tölustöfum á myndinni. Númer 1 sýnir liús Skinna- verksmiðju Iðunnar, er fyrst brann. Númer 2 er kyndi- stöðin, Jiar sem eldur brann í ]>aki og helmingi hússins að innan. Og númer 3 sýnir stóra samkomusalinn niður fallinn og gjöreyðilagðan. (Ljósm.: E. D.) . ***. i-::: .••. manna á Akureyri KLUKKAN rúmlega hálf tíu á föstudagskvöldið var slökkvilið- ið á Akureyri kallað að verk- smiðjum SÍS á Gleráreyrum. Þar var þá eldur laus í liúsa- kynnum Skinnaverksmiðju Iðunnar og logar teygðu sig upp úr þaki hússins, sem er 50 metra langt, tveggja liæða, ris austur og vestur. En þetta liús er hluti liinna miklu og sambyggðu verk HAFÍS er á skipaleiðum við Horn og við Grímsey hefur hans einnig orðið vart og á fleiri stöðum hér fyrir norðan. Sú spurning brennur á hvers manns vörum, hvernig við séum búnir undir að mæta hörðum vetri með innilokun, siglinga- teppu vegna ísa og stöðvun á sjósókn af sömu ástæðu. Hafísnefnd kannaði á síðasta ári möguleika á sómasamlegum birgðum þungavöru á norðlenzk um höfnum og víðar, þar sem hafíshætta er. Hún gerði tillög- ur til ríkisstjórnarinnar um ýmsar raunhæfar úrbætur, sem að litlu hefur verið farið eftir. Það eru einkum olíu- og kraft- fóðurbirgðir, einnig matvæli til manneldis, sem þurfa að vera fyrir hendi á viðskiptastöðvum- DAGUR kemur næst út miðvikudaginn 15. janúar. Auglýsingar þurfa a<1 berast snemma. smiðja Gefjunnar, Skinnaverk- smiðju Iðunnar og Skógerðar Iðunnar og þar er einnig Ullar- þvottastöðin. En þarna er einnig Fataverksmiðjan Hekla og stendur hún ein sér, ofurlítið frá. Allar eru verksmiðjur þess- ar tengdar einni kyndistöð. Slökkvistarf var erfitt. Norð- an hvassviðri var á og 13 stiga frost. Vatn úr Glerá fraus í norðanlands og austan og einnig á Vestfjörðum. Tillögurnar voru m. a. þær, að til þyrftu að vera a. m. k. þriggja mánaða birgðir olíu og kjarnfóðurs á svæðinu frá Vest_ fjörðum til Hornafjarðar. En á svæðinu frá Horni til Vopna- fjarðar, þar sem ísahættan er mest, taldi nefndin nauðsynlegt að miða birgðir til 4—5 mánaða. Væri þá við það miðað, að þess- ar birgðir entust frá áramótum fram í maí. Því fer víða fjarri, að olíu- félögin eigi nægilega mikið geymslurými fyrir olíur til þess að safnað verði nægum birgð- um. Á Vestfjörðum er birgða- rými til hálfs annars mánaðar notkunar, nokkuð misjafnt þó, t. d. er stór geymir á Hólmavík. í Húnavatnssýslum og Skaga- firði eiga olíufélögin geyma, sem taka olíu til 2—3 mánaða birgðir. Á Skagaströnd þó til fjögurra mánaða, til tveggja mánaða á Hvammstanga og álíka á Hofsósi. Á Hvammstanga slöngum og dælum, en aðeins einn brunahani er við verksmiðj urnar. Þurfti því að tengja brunaslöngur nærliggjandi brunahönum í næstu götum, Klettaborg, Þórunnarstræti og Byggðavegi, svo og við Þórs- hamar. Baráttan við eldinn stóð í nær 14 klukkustundir. Eldurinn var mikill er slökkviliðið kom á stað voru geymar stækkaðir eftir að tillögur hafísnefndar komu fram. Síldarlýsisgeymar á Skaga strönd og Hjalteyri, sem bent var á, að nota mætti undir olíu, hafa enn ekki verið notaðir til (Framhald á blaðsíðu 5) aði rafmagnsskömmtun um helg ina vegna þess að mikil krapa- stífla hafði myndazt í Laxárdal, nálægt Halldórsstöðum, en þar er áin lygn, breið og í henni hólmar, sem allt styður að stíflu myndun í frosthörkum. Á mánu daginn jókst vatnsmagnið við virkjunina smám saman svo ekki kom til skömmtunar. Álagið á Laxárvirkjunarsvæð inu er orðið mjög mikið og var inn og við ekkert varð ráðið á efri hæð hins stóra Iðunnarhúss. En steinloft er þar milli hæða og heilt steinskilrúm á neðri hæð, sem nú kom sér vel, því eldurinn eyðilagði ekki nema hluta neðri hæðar. Austast er tveggja ára gömul viðbygging Skinnaverksmiðjunnar og tókst að verja hana. Þegar nokkuð var liðið nætur sýndist eldurinn yfirunninn að mestu, en hann gaus þó síðar upp og brann þá stór og mvndar legur samkomusalur verksmiðju fólksins. Eldur komst í kyndi- stöðina og brann hún að nokkru leyti, en annar ketillinn var þó óskemmdur. Við slökkvistarfið voru allir slökkvibílarnir notaðir, fjórir talsins og þar af þrír með há- þrýstiúða, ennfremur körfubíll- inn nýi og sex véldælur. Slökkvi liðsmenn eru yfir 40 og voru allir kallaðir út. Mér sýndist þessir menn ganga vasklega fram og jafnvel leggja sig í tölu- verða hættu. Margt rnanna dreif fyrir jólin algerlega fullnýtt öll orkan frá Laxá, 12500 kw., ásamt 4000 kw. frá diesel-vara- stöðvum á Akureyri, og hrökk þessi orka þó ekki til þegar álagið var allra mest. Við 4 þús. kw. dieselrafstöðvamar hér í bæ, 3 að tölu, átti sú fjórða og langstærsta að bætast við, 3500 kw. að stærð. En vél þessi skemmdist við uppsetningu og er nú beðið varahluta. Hefur Rafveitan beðið tjón af þessari að þótt kalt væri. Eldhafið var ógurlegt, en tæki slökkviliðsins notuðust ekki að fullu vegna vatnsskorts. Talið er, að um 500 manns vinni að jafnaði’ í verksmiðjum SÍS á Gleráreyrum á Akureyri við framleiðslu iðnvara. Senni- lega hefur mönnum orðið það ljósara þessa daga en áður, hve þýðingarmikill þessi iðnaður er og hve mörgu fólki hann yeitir (Framhald á blaðsíðu 5) F ramsóknarf undur um f járhagsáætlunina Á MORGUN, fimmtudaginn 9. jan. halda Framsóknarfélögin fund í Hafnarstræti 90, uppi, og hefst hann kl. 8.30 e. h. Fundarefni er fjárhagsáætlun bæjarins 1969 og er framsóknar fólk beðið að sækja fundinn vel og stundvíslega. — Sjá auglýs- ingu á öðrum stað. □ seinkun og íbúar á Laxárvirkj- unarsvæðinu vantað það öryggi raforkunnar, sem hin nýja og stóra rafstöð átti að veita. Samkvæmt umsögn Knúts Otterstedts rafveitustjóra á mánudaginn, stóðu vonir til að vélarhluti sá, sem eftir er beðið, komi um miðjan þennan mánuð og mætti þá búast við því, að stöðin yrði starfhæf um næstu mánaðamót. Hann sagði einnig, að nú liti sæmilega út með rennsli Laxár og ekki væri ástæða til að óttast rafmagns- skort í bráð. □ Hvernig erum við búnir undir isavelur ? SIÖR KLAKASTffLA MYHDAÐIST í LAXA Nýja diesel-rafstöðin starfhæf innan skamms? RAFVEITA AKUREYRAR boð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.