Dagur - 08.01.1969, Blaðsíða 2

Dagur - 08.01.1969, Blaðsíða 2
2 BÓIÍASIÍRÁ sem allir bókamenn þurfa að kynna sér: RITSÓFN OG TIMARIT: Safn til sögu íslands, 1.—6. b., skb. Árbapkur Espólíns 1.—12. b., skl). íslendingasijgur Sig. Kristjánssonar (alls 45 bæk- ur) skb. íslendingasögur Guðna Jónssonar, skb. Skýrslur um landshagi á íslandi (Jón Sigurðsson) 1.-5. b., íb. Fornaldarsögur Norðurlanda, Valdimars Ás- mundssonar 1885, 1.—3. b., íb. Ársrit Frapðafélagsins, I.—41., íb. Ritsafn Þorgils gjallanda, 1 .—4. b. í alskinni Ritsafn Guðmundar á Sandi, 1 .—7 í skb. ÆVISÖGUR OG ÞJÓÐLEG FRÆÐI: Árferði á íslandi í þúsund ár, JÞorv. Thoroddsen, skb. Skxituöldin, 1.—2. íb. Kuntl og liaugfé, dr. Kristján Eldjárn, skh. Árbækur Reykjavíkur, dr. Jón Helgason, skb. Hornstxendingabók, Þorl. Bjarnason, skb. Kvöldvökur Hannesar Finnssonar, 1.—2. íb. Tyrkjaránið á íslandi, 1627, íb. Ævisaga Hallgríins Pétuissonar, 1.—2., skb. Lýðveldishátíðin 1944, skb. Gullöld Islendinga, Jón Jónsson (gamla útg.) íb. Einpkunarverzlun Dana á íslandi, Jón Aðils, skb. Ævisaga Jóns Þoikelssonar, 1.—2. b., íb. Saga Magnúsar prúða og Jóns Espólíns, rb. Drauma-Jói, e. Ágúst H. Bjarnason, íb. Ágrip mannkynssögu'Páls Melsteðs 1844, íb. Islenzkt mannlíf, 1.—4., e. Jón Helgason, íb. ÞJÓÐSÖGUR: Gríma (eldri útg.) Rauðskinna, 1.—12. Sagnaþættir Guðna Jónssonar. Þjóðsögur Einars Guðmundssonar, 1.—5. Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar, 1,—2. Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar, 1.—16. Þjóðsögur Jóns Árnasonar (ljósprentun) 1.—2. Þjóðsögur Jóns Þorkelssonar (báðar útgáfumar) Sagnaþættir Benjamíns Sigvaldasonai', 1.—2. Frá yztu nesjum, Gils Guðmundsson, 1.—3. V .firzkar sagnir, 1,—3. Sópdyngja, 1,—2. Amma, 1.—2. Huld, 1.-2. Að vestan, 1 .—4. Þjóðsögur Björns Stefánssonar o.'fl., o. fl. ÝMSAR ÆVISÖGUR OG RIT eftir Guðrúnu frá Lundi, Guðmund Daníelsson, Guðmund Hagalín (33 bækur), — Jón Tiausta (gömlu útg.),'Jón Thoroddsen, Einar H. Kvaran (11 bækur), Elínborg Lárusdóttir (16 bækur), — séra Friðrik Friðriksson (Sölvi 1.—2.) og fl. Einnig ferðabækui', þýddar, — og ótal margt annað. BÓKAVERZL. EDD A FIAFNARSTRÆTí 100 - AKUREYRI SÍMI 1-13-34. BRUÐHjON Hinn 22. desember voru gef in saman í hjónaband í Akur- eyrárkirkju ungfrú Ágústa Guðjónsdóttir kennari og Þór hallur Þorvaldsson matsveinn. Heimili þeii'ra verður að Brekkugötu 19, Ólafsfirði. Þann 25. desember voru gef in saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin ung- frú Helga Einarsdóttir og Trausti Reykdal Guðvarðsson rakaranemi. Heimili þeirra er að Þórunnarstræti 113, Akur- eyri. Hinn 25. desember voru gef in saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Birna B. Bergsdóttir og Emil Ragnars- son stud. polyt. Heimili þeirra verður að Hrafnagilsstræti 28, Akureyri. Sama dag ungfrú Svala Tómasdóttir og Rafn Her- bertsson bifreiðastjóri. Heim- ili þeirra verður að Hafnar- stræti 21, Akureyri. Annan jóladag gaf sr. Sig- urður Guðmundsson, Grenjað arstað, saman í hjónaband ung frú Hrönn Benónýsdóttur, Hömrum, Reykjadal og Guð- mund Hjálmai'sson málara frá Fáskrúðsfirði. Heimili þeirra er í Barnaskóla Reykdæla, Litlu-Laugum. 26. desember brúðhjónin ungfrú Sigurrós Rannveig Óskarsdóttir, Rauðumýri 6 og Bjartur Aðalsteinn Stefánsson iðnverkamaður, Strandgötu 9, Akureyri. 27. desember brúðhjónin ungfrú Sigurbjörg Steindórs- dóttir, Strandgötu 51 og Bern harð Steingrímsson mynd- listarnemi, Skarðshlíð 11, Ak- ureyri. Hinn 27. desember voru gef in saman í hjónaband ungfrú Áslaug Jónsdóttir og Jón Hlíð berg Ingólfsson iðnverkamað- ur. Heimili þeirra verður að Fögruhlíð 58, Akureyri. Hinn 28. desember voru gef in saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Þórunn Þorgilsdóttir og Sævar Jóna- tansson húsasmiður. Heimili þeirra verður. að Höfðahlíð 9, Akureyri. Sama dag ungfrú Áslaug Sigurjónsdóttir og Þröstur Antonsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Gránufélags- götu 41, Akureyri. Sama dag ungfrú Ragnheið- ur Ólafsdóttir hárgreiðslu- mær og Kristján Jakob Pét- ursson múraranemi. Heimili þeirra verður að Langholti 10, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls. Sama dag ungfrú Kristín Sigúfðardóttir og Erling Einarsson verzlunarmaður. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 18 D, Akureyri. SYSTRABRÚÐKAUP. Hinn 21. desember voru gefin saman í hjónaband ungfrú Helga Jóns dóttir frá Fjósatungu í Fnjóskadal og Ingi Kristján Pétursson sjómaður Glerár- Þann 29. desember síðastl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, ungfrú Björg Rafnar frá Akureyri og Össur Kristinsson frá Reykja- vík. Heimili þeirra verður fyrst um sinn Ólof af Aerels Vág 87 Solna I Svíþjóð. — FILMAN, ljósmyndastofa. Hinn 29. desember voru gef in saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Sigríður Jónasdóttir og Baldvin Björns son sjómaður. Heimili þeirra verður að Hólabraut 4, Hrísey. Ljósmyndastofa Páls. Sama dag ungfrú Birna Björgvinsdóttir og Tryggvi Jónsson bifvélavirki. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 53, Akureyri. Sama dag ungfrú Sigríður Ólafsdóttir og Ásgeir Magnús son bifreiðastjóri. Heimili þeirra verður að Þórunnar- stræti 131, Akureyri. Sunnudaginn' 29. desember sl. gaf sr. Sigurður Guðmunds son, Grenjaðarstað, saman í hjónaband ungfrú Evu Jóns- dóttur, Gi'undargili, Reykja- dal og T-'^ólf Ingr’' -> Afall- eyrum 2, Akureyri. Einnig ungfrú Sigríður Jónsdóttir og Pálmi Sigurðsson verkamaður bæði til heimilis í Fjósatungu. Ljósmyndastofa Páls. holti, Reykjadal. Heimili þeirra er að Grundargili, Reykjadal. 29. desember brúðhjónin ungfrú Hulda Rannveig Frið- riksdóttir og Arnljótur Einars son bifvélavirki. Heimili þeirra er að Ási 6, Egilsstöð- um. 31. desember brúðhjónin ungfrú Ólöf Sigríður Sigfús- dóttir og Hilmar Arason bif- vélavirki. Heimili þeirra er að Hafnarstræti 64, Akureyri. Hinn 31. desember voru gef in saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Eygló A. Óladóttir og Erlingur G. Þor- steinsson verkamaður. Heimili þeirra verður að Ægisgötu 20, Akureyri. Hinn 1. janúar voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Ingibjörg Bjarnadóttir og Gísli B. Frey- steinsson ketil- og plötusmíða nemi. Heimili þeirra verður að Safamýri 44, Reykjavík. Ljósmyndastofa Páls. - ÚR REYKJADAL (Framhald af blaðsíðu 8). tæki eru almenn orðin, hvort fólk hirðir um að horfa á kvik- myndir sýndar í nýrri sýningar- vél, sem sett var upp í íþrótta- húsi Laugaskóla nú fyrir jólin. Fyrir voru þar gamlar sýningar vélar settar þar. upp fyrir meira en 20 árum. Voru þær að sjálf- sögðu orðnar algjörlega úreltar og vandkvæðum bundið að fá filmur til sýningar í þeim. Var því ráðist í kaup á nýrri og full- kominni sýningarvél, er sýnir allar filmustærðir, sem nú eru á markaði. Laugaskóli stendur að mestu straum af kostnaði við framkvæmd þessa, en Lions- klúbburinn Náttfari leggur einn ig fram nokkurt fé til þeirra, en undanfarin sumur fékk klúbb- urinn afnot af gömlu sýningar- vélunum til ágóða fyrir starf- semi sína. G. G.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.