Dagur - 08.01.1969, Blaðsíða 8
8
Hofsjökull tekinn í nýju dráttarbrautina á Akureyri. (Ljósm.: E. D.)
SMÁTT & STÖRT
ÚR LATJSU LOFTI
Síðustu daga hefur oft verið um
það spurt, hvers vegna flytja
eigi tilteknar SÍS-verksmiðjur
suður. Og jafnframt hafa uicun
lýst yfir vanþóknun sinni á því.
Ekki veit blaðið hverjir búa tii
þessar tilhæfulausu sögur. En
líklegt að þær verði til í munni
þeirra manna, sem telja „eðli-
legt“ að bæði auður og atvinnu-
tæki lúti liinu blinda og mið-
leitna lögmáli fjármagnsins til
ávöxtunar. Sögur þessar eru
algerlega úr lausu lofti gripnar.
VERKSMIÐ JTJRN AR
ENDTJRREISTAR
f fyrradag var fundur haldinn i
framkvæmdastjórn SÍS og þar
ákveðið, að hefja endurbygging-
ar þeir’ra samvinnuverksmiðja,
haflega markaði verksmiðjun-
um stað hér á Akureyri og va^
giftudrjúg ráðstöfun.
NÝTT SKIPULAG?
Við þau tímamót í sögu sam-
viunuverksmiðjanna á Glerár-
eyrum, sem nú eru orðin, verður
höfuð áherzla lögð á að hefja
vinnslu eins fljótt og verða má
og þarf ekki að rökstyðja nauð-
syn þess. En jafnframt hlýtur
að koma til álita, að endurskipu
leggja verksmiðjureksturinn og
auka hann Stórlega. Enn er flutt
út óunnin ull og skinn, sem)
verðlítið hráefni. Líklegt mætti
telja, að lánastofnanir og sjóðir
teldu sér nú skylt að veita
verðugum viðfangsefnum lið til
endurbygginga og nýrrar sóknar
í vinnslu innlends hráefnis.
HOFSJOKULLISLIPPNÖM A AKUREYRI
Á ÁRDEGISFLÓÐINU 2. jan.
var Hofsjökull tekinn í nýju
dráttarbrautina á Akureyri og
er það talið stærsta skip, sem
hér á landi hefur verið tekið í
slipp til þessa. Hofsjökull er
2361 tonna skip, 80.4 m. á lengd
og 13.45 m. á breidd. Virðast öll
SLOKKVILIÐ Akureyrar var
þrisvar kallað út um jól og ára-
mót. Eldur varð laus í Fjólugötu
5 hinn 25. des. í húsi Tryggva
Jónssonar og eyðilagðist eldhús
og fleira. Á gamlárskvöld kvikn
aði í þriggja íbúða húsi, Revni-
völlum 4. Kom eldur upp í ris-
hæð hjá Stefáni Vilmundarsyni.
Vai'ð þar nokkurt tjón. Á báð-
um stöðum virtist ekki hafa
mátt muna um mínútu, og stór-
Eimskip kaupir
„Vatiiajökul“
H.F. EIMSKIPAFÉLAG íslands
samdi í síðastliðnum mánuði við
h.f. Jökla um kaup á m.s. „Vatna
jökli“ og um leigu á m.s. „Hofs-
jökli“ til tveggja ára. Samtímis
gerði Eimskipafélagið samning
við Sölumiðstöð Hraðfrystihús-
anna um flutning á öllum freð-
fiskútflutningi þeirra næstu tvö
ár.
„Vatijajökull“ var tekinn í
slipp í Reykjavík í morgun til
skoðunar, og verður skipið um
leið málað í litum Eimskipa-
félagsins, en siðan mun það
væntanlega verða afhent Eim-
skipafélaginu n. k. mánudag.
Við eigendaskiptin verður skip-
inu gefið nafnið „LAXFOSS“.
(Fréttatilkynning frá H.F.
Eimskipafélagi íslands).
Jólaferðin
VART er það ofmælt, að ferð
þriggja Bandaríkjamanna í geim
fari á síðustu jólum, hafi vakið
heimsathygli. Menn síóðu blátt
áfram á öndinni á meðan dag-
Jegar fréttir og sjónvarpssend-
ingar frá geimfarinu bárust til
jarðar þessa sex daga, er ferðin
stóð. Og áætlaður lendingartími
á hafinu suður af Hawaieyjum
skeikaði ekki nema um þrjár
hin nýju tæki í góðu lagi til að
taka upp skip af þessari stærð,
en eftir er þó að dýpka lónið til
að auðvelda aðsiglingu áð drátt-
arbrautinni, sem mun vera hin
fullkomnasta á landi hér.
Eins og hér í blaðinu hefur
áður verið sagt frá, eru tvö
brunar hefðu orðið, ef slökkvilið
hefði ekki verið fljótt í förum.
Á gamlársdag kviknaði í þurrk-
ara í fiskverkunarstöð Ú. A. en
ekki varð þar teljandi tjón.
Alls urðu slökkviliðsútköll 50
talsins á árinu. Stórbrunar urðu
í Niðursuðuverksmiðju og
Hrafnagilsstræti 21.
Fastráðnir brunaverðir eru 7
auk slökkviliðsstjóra, Sveins
Tómassonar. Slökkviliðið hefur
á að skipa alls 42 slökkviliðs-
mönnum, sem til er gripið með
aðstoð Landssimans þegar þörf
er á. Það hefur 4 slökkvibíla,
þar af 3 með háþrýstidælum,
körfubíl, 2 hjólastiga, 6 dælur
og önnur tæki. □
FORYSTUMENN samvinnusam
takanna héldu fund með frétta-
mönnum í Reykjavík síðdegis í
gær. Kom þar m. a. þetta fram:
Eftirspurn eftir ullar. og
skinnavörum frá samvinnuverk
smiðjunum á Akureyri hefur
farið vaxandi og aðstaða til út-
flutnings á þessum vörum hefur
stórbatnað vegna gengisbreyt-
ingarinnar. Bruninn í sambands
verksmiðjunum var því mikið
áfall. Starfsemin hefur hafizt á
ný í ullarverksmiðjunni og Fata
verksmiðjunni Heklu, en þar
eru prjónaðar ullarpeysur, m. a.
sekúndur. En þá var lokið ferð
til tunglsins, farnar voru tíu
hringir umhverfis það og tveir
hringir umhverfis jörðu. Tungl-
ferð þessi er árangur af starfi
fjölda vísindamanna undanfarin
ár, tilrauna og gífurlegs fjár-
magns og talið mesta afrek á
sínu sviði til þessa. Líf þremenn
inganna var vissulega hátt meliö
þessa sex ferðadaga. Og ferðin
þúsund tonna strandferðaskip
úr stáli í smíðum hjá Slippstöð-
inni á Akureyri, og virðist smíð
in ganga samkvæmt áætlun.
Nýja dráttarbrautin og skipa-
smíðastöðin eru mikil rnann-
virki og nauðsyn að þar skorti
ekki verkefni. Fastlega er von-
að, að verkefnum í nýbygging-
um skipa verði svo hagað, að
hin miklu og þörfu fyrirtæki
geti afkastað eins mikilli ný-
smíði og framast er unnt.
Má segja að vinna í Slipp-
stöðinni á Akureyri hæfist
myndarlega þennan fyrsta virka
dag nýbyrjaðs árs. □
Laugum 3. jan. Gamla árið
kvaddi með þíðviðri og sunnan-
kalda hér í Reykjadal. Svo að
segja hvert sem litið var á
gamlárskvöld sáust kyntar ára-
mótabrennur. Voru þær vafa-
lítið fleiri en nokkru sinni áður.
Þegar nýliðin jólahátíð gekk
í garð hafði snjókoma verið og
norðanátt undanfarna daga og
fyrir útflutning. Gert er ráð fyr-
ir, að loðsútun geti hafizt áður
en langt líður. Hins vegar verð-
ur ekki um að ræða sútun á
leðri á næstu mánuðum, þar sem
vélar í þeirri grein eyðilögðust
í brunanum. Þá er Skógerðin
óstarfhæf.
Af hálfu Sambandsins er lagt
kapp á að koma starfsemi verk-
smiðjanna í gang eins fljótt og
auðið er. Við samvinnuverk-
smiðjurnar á Akureyri starfa
5—600 manns. Það er því aug-
ljóst, að þessi starfsemi skiptir
(Framhald á blaðsíðu 7)
sjálf snart svo menn og þjóðir,
að hún blandaðist jólaboðskap
prestanna í ríkum mæli. Blöðin
líktu geimförunum jafnvel við
„vitringana“, en allt er ólíkt
með þessum vitringum og þeim,
sem um getur í helgri bók. Og
líklegt er, að hin gamla saga I:H
lengur þótt styttri leið væri far-
in þá, því þegar næsti áfangi
(Framhald á blaðsíðu 7)
sem harðast urðu úti í eldsvoð-
anuin um síðustu helgi, eins
fljótt og við verði komið. Enn-
fremur, að neyta allra ráða til
að veita því fólki atvinnu, sem
vann í þessum verksmiðjum.
Þessi ákvörðun er alveg í sam-
ræmi við þá stefnu, sem upp-
Á LIÐNU ÁRI fórust 68 íslend-
ingar af slysförum, þar af 6 er-
lendis. En 39 erlendir sjómenn
drukknuðu hér við land á ár-
inu og aðrir 2 af slysförum í
landi.
færi tekið að versna á vegum.
Leit svo út, að svipað yrði um
veðráttu og umferð og nokkur
undanfarin jól, hríðarveður og
illfærir vegir bönnuðu að miklu
leyti ferðir fólks til skemmtana-
halds eða jólaheimsókna.
Á aðfangadag stillti til og
gerði veðui' kyrrt og fagurt, og
hélzt svo hátíðisdagana. Vegir
voru ruddii' og komust menn
hindrunarlaust innan sveitar og
í aðrar byggðir sér tiLskemmt-
unar.
Þess má geta, að kísilgúr var
fluttur hér um veg fáeinar ferð-
ir fyrir jól, þar sem kísilvegur
var þá ófær vegna snjóa. Kem-
ur manni þá enn í hug, hvort
ekki hefði einhverjum hluta
þess fjár, sem kísilvegur kost-
aði, verið betur varið til endur-
Gunnarsstöðum, Þistilfirði 2.
jan. Aðfararnótt 31. des. brann
gamalt íbúðarhús í Tunguseli.
Þetta var steinhús, tvær hæðir
úr steini en með timburþiljum.
í kjallara var ljósavél, notuð
fyrir heimilisfólkið í nýju húsi.
Húsið, sem brann, var mann-
laust, en þar var margt geymt
og sumt mjög verðmætt. Á
venjulegum tíma um kvöldið
var slökkt á ljósamótornum og
varð þá enskis óvenjulegs vart.
En kl. 3 um nóttina stóð allt í
björtu báli. Viðbyggð véla-
geymsla brann þó ekki. Ljósa-
vélin og húsið var vátryggt en
vörur lítt eða ekki tryggðar.
Jóhann Lúther Grímsson býr
í Tunguseli og synir hans, Krist
björn og Gunnlaugur Marinó.
UNGVERJAR
Fyrir 12 árum kom liingað til
lands fimmtíu og tveggja manna
liópur flóttafólks frá Ungverja-
landi og seinna bættust fleiri
við. Um síðustu áramót voru 27
þessara flóttamanna enn hér á
(Framhald á blaðsíðu 5)
Af þeim 68 íslendingum, sem
fórust, drukknuðu' 35 en 8 fór-
ust í umferðarslysum og 7 á
ýmsum vinnustöðum, 6 fórust í
flugslysum. Q
byggingar þjóðvegar um Reykja
dal, Mývatnsheiði og Mývatns-
sveit. Kísilvegurinn gat komið
síðar vegna aukins umferðar-
þunga og aukinnar framleiðslu
Kísiliðjunnar.
Sjónvarp hefur haldið innreið
sína hér í sveit. Að vísu aðeins
á einn bæ, Brún, sem vegna legu
sinnar hefur góð móttökuskil-
yrði frá Vaðlaheiðarstöðinni og
er mynd þar ekki talin öllu lak-
ari en í Reykjavík. Ekki er mér
kunnugt, að tæki hafi verið sett
upp á fleiri stöðum hér i Reykja
dal, enda móttökuskilyrði af
eðlilegum ástæðum víðast hvar
allt önnur en á áðurgreindum
stað. Úr því verður að sjálfsögðu
bætt með endurvarpsstöð og er
þá eftir að vita, þegar sjónvarps
(Framhald á blaðsíðu 2).
Milli jóla og nýárs sýndi Leik
félag Þistilfjarðar Skugga-Svein
á Þórshöfn við ágætar undir-
tektir. Leikstjórn önnuðust Vig-
fús Guðbjörnsson á Syðra-
Álandi og kona hans, María Jó-
hannsdóttir. Oli Halldórsson lék
Skugga-Svein, Grasa-Guddu
lék María Jóhannsdóttir, Sigurð
bónda í Dal lék Grímur Guð-
björnsson. Útilegumennina léku
Stefán Eggertsson, Vigfús Guð-
björnsson og Gunnar Halldórs-
son, Ástu lék Kristín Sigfús-
dóttir. Hún er nemandi í Hús-
mæðrakennaraskólanum, en
kom heim um jólin. Móðir henn
ar æfði hlutverkið þar til hún
kom heim. Skugga-Sveinn hefur
oft áður verið leikinn á Þórs-
(Frámhald á blaðsíðu 5).
til tunfflsins tókst vel
IJppbyggingu hraðað
68 ÍSLENDINGAR FÓRUS11968
Gamalf íb.hús í Tunguseli brann