Dagur - 08.01.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 08.01.1969, Blaðsíða 6
6 V er ðstöðv unar stef na f FRÉTTATILKYNNINGU frá póststjórninni segir: Ný gjald- skrá tekur gildi 1. janúar 1969. Þessi nýja gjaldskrá felur í sér miklar hækkanir, sem lagðar eru á herðar almenningi. Hækk anirnar eiga að veita stofnun- inni 19% tekjuauka. Lagleg verðstöðvun það! Hitaveitugjöld hækka, enn- fremur rafmagn og fargjöld og margskonar önnur þjónustu- gjöld. Mjólk og mjólkurvörur og kjöt hækkaði um áramótin, vegna hækkana á verði umbúða og aukins dreifingakostnaðar. Allt eru þetta áþreifanlegar staðreyndir, sem ekki er hægt að fela og er ávöxtur verðbólgu stefnu þeirrar, sem hér ríkir. □ HÚSNÆÐI Verzlunarhúsnæði það, sem Blóma- og listaverka- salan hafði, er TIL LEIGU NÚ ÞEGAR. RAFORKA H.F. r TIL UNDIRBÚNINGS meiraprófs bifreiðastjóra verður haldið á Akureyri. Umsóknum sé skilað fyrir 10. janúar n. k. BIFREIÐAEFTIRLITIÐ. AUCLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67 GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Aðalfundur Þingeyingafélagsins á Akureyri verður hald- inn að Hótel Varðborg sunnudaginn 12. jan. n. k. kl. 3 e. h. Venjul. aðalfundarstörf, auk þess ódýrt kaffi og myndasýning. Stjórnin. Frá pósfstofunni, Ákureyri Starf jJÓstafgreiðslumanns er laust til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum pjtinberya starfsmanna. Umsóknum ber að skila á þar til gerðum eyðublpðum, sem fást á póststofunni, fyrir 15. jan. n. k. Einnig gef ég allar nánari upplýsingar. PÓSTMEISTARI. TIL SÖLU 30 HESTAR AF TÖÐU Uppl. í síma 2-14-66. TIL SÖLU BARNAVAGN. Sími 2-15-87. TIL SÖLU Kartöfluniðursetninga- vél ásamt útsæðiskössum Greiðsluskilmálar. Sími 2-15-77. EGG TIL SÖLU í Fjólugötu 4, Brekku- götu 27 og Höfðahlíð 13 VEL MEÐFARINN PEDEGREE barnavagn til sölu. — Upplýsingar í síma 2-14-56. FRÁ NÁMSFLOKKUM AKUREYRAR Kennsla hefst aftur hjá NÁMSFLOKKUM AK- UREYRAR þriðjudaginn 14. janúar. — Enn geta nemendur komizt að í eftirtöldum greinum: ensku, frönsku, vélritun og myndlist. — Skráning fer fram í Geislagötu 5, efstu hæð, föstudaginn 10. jan. kl. 8—9 e.h. og laúgardaginn 11. jan. kl. 1—2 e.h. — Upplýsingar: Jón Sigurgeirsson, sími 1-12-74. — Þórarinn Guðmundsson, sími 1-18-44. FRÁ HÚSMÆÐRASKÓLA AKUREYRAR VEFNAÐAR- OG SAUAIANÁMSKEIÐ liefjast mánudaginn 13. jan. — Upplýsingar um vefnað í síma 1-10-93 kl. 11—13 næstu daga, og um sauma í síma 2-16-18 á sama tíma frá og með fimmtudegi n. k. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Heildarf járhæð vinninga hækkar árið 1969 um 30.240.000 kr. - þr játíu milljónir tvö hundruð og f jörutíu þús. HELZTU BREYTINGAR ERU ÞESSAR: 10 þúsund króna vinningar nær tvöfaldast, verða 3.550 en voru 1.876 - 5 þúsund króna vimiingum fjölgar úr 4.072 í 5.688 - Lægsti vinningur verður 2.000 krónur í stað 1.500 áður. GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTI LANDSINS: Happdrætti Háskólans greiðir 70% af heildarveltunni í vinninga, sem er hærra vinningshlutfall en nokkuð annað happdrætt greiðir hérlendis. Heildarfjárhæð vinninga verður 120.960.000 krónur - yfir eitt hundrað og tuttugu milljónir króna 1-10-46 og 1-13-36 Húsavík: Ámi Jónsson — Dalvík: Jóhann G. Sigurðsson — Hrísey: Björgvin Jónsson Ólafsfjörður: Brynjólfur Sveinsson — Siglufjörður: Dagbjörg Einarsdóttir — Grenivík: Rristín Loftsdóttir — Kópasker: Óli Gunnarsson — Raufarhöfn: Páll Hj. Árnason — Þórshöfn: Steinn Guðmundsson — Vopnafjörður: Jón Eiríksson HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS Á árinu 1968 voru miðar í Happdrætti Háskóians næni uppseldir og raðir alveg ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömlum viðskiptavinum liappdrættisins að . endurnýja sem allra fyrst — og eigi síðar en 10. janúar. VINNINGAR ÁRIÐ 1969 SKIPTAST ÞANNIG: 20.710 VINNINGAR Á 2.000 KR. 41.420.000 KR. 2 VINNINGAR Á 1.000.000 KR. 2.000.000 KR. 22 VINNINGAR Á 500.000 KR. 11.000.000 KR. 24 VINNINGAR Á 100.000 KR. 2.400.000 KR. 3.506 VINNINGAR Á 10.000 KR. 35.060.000 KR. 5.688 VINNINGAR Á 5.000 KR. 28.440.000 KR. AUKAVINNINGAR: 4 VINNINGAR Á 50.000 KR. 200.000 KR. 44 VINNINGAR Á 10.000 KR. 440.000 KR. 30.000 VINNINGAR Á . 120.960.000 KR. UMBOÐIN Á NORÐURLANDI: Akureyri: Jón Guðmundsson, Geislagötu 10, síma Þar sem verð miðanna hefur verið óbreytt frá árinu 1966 þótt allt verðlag í landinu liafi hækkað stórlega, sjáum við okkur ekki annað fært en að breyta verði miðanna í samræmi við það. — Þannig kostar heilmiðinn 120 krónur á mánuði og hálfmiðinn 60 krónur. ENGIR NYIR MIÐAR VERÐA GEFNIR ÚT

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.