Dagur - 15.01.1969, Blaðsíða 2

Dagur - 15.01.1969, Blaðsíða 2
2 Vetrarleikir í knattspyrnunni Albert Guðmundsson í ræðustól á blaðamannafundinuni. (Framhald af blaðsíðu 1) landsliðinu knattspyrnu og höf- um ekki þjálfara. í landslið verða eingöngu valdir þeir menn, sem búnir eru að læra knattspyrnuna í sínum félögum. Þar eiga ekki að vera aðrir en þeir, sem búnir eru að ná mik1' um árangri og hafa ekki svikizt um að mæta á æfingum. Aðrir eiga þar ekki heima. Síðan vék Albert að ÍBA-lið- inu, sem hann sagðist hafa séð leika í fyrstu deildinni í sumar. FIMMTA umferð í sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar var spil uð sl. þriðjudag. Urslit í meist- araflokki urðu: Baldvin Ó. — Bjami J. 8—0 Jóhann J. — Guðm. G. 8—0 Soffía G. — Hörður S. 7—1 Halldór H. — Mikael J. 7—1 Sveit Soffíu er efst í m.fl. með 32 stig næst sveit Mikaels með 31 stig og þriðja sveit Halldórs með 22 stig. Tvær umferðir eru eftir í m.fl., en 6 í 1. fl. Það er erlendur leikblær á lið- inu og samleikur mjög góður og athyglisverður og boltameðferð framúrskarandi. Undarlegt, að þetta lið skuli ekki hafa náð toppinum. Einar Helgason er á réttri leið með piltana og ég fagna því, að hann mun fáan- legur til að taka að sér þjálf- unina áfram. Við munum senda hingað lið til að keppa við ykk- ur nú í vetur, oftar en einu sinni, sagði hann. Um aðstöðu til kappleikja og í fyrsta flokki urðu úrslit þau að: Páll P. — Kristján Ó. 8—0 Árni G. — Ólafur Á. 8—0 Skarphéðin H. — Jónas K. 8—0 Gunnar F. — Valdimar H. 5—3 Óðinn Á. — Pétur J. 5—3 Sveit Páls Pálssonar er efst í 1. fl. með 40 stig, sveit Péturs Jósefssonar 32 stig og sveit Óðins Árnasonar 31 stig. Spilað er að Bjargi á þriðju- dagskvöldum kl. 8. □ æfinga sagði Albert m. a.: Veðr- ið hefur ekkert að segja þegar knattspyrnuæfingar eru annars vegar, ekki snjórinn heldur. Og það þarf engin íþróttamannvirki til að æfa knattspyrnuna. Knatt spyrnumennirnir eiga ekki að fara til æfinganna dúðaðir eins og smástelpur og með það í huga að dútla við knöttinn. Það er betra að æfa rösklega í 10— 15 mínútur og fara svo heim. Við gerum kröfur til ykkar, miklar kröfur, og þið megið líka gera kröfur til okkar. Þá skýrði Albert frá lands- leikjum, sem í undirbúningi væru og öðrum kappleikjum við erlend lið, sem sum fara hér um í kappleikjaferðum. Hann taldi óþarft að óttast keppnina við hina erlendu menn, ef hér væri rétt á málum haldið. íslending- um væri engin vorkunn að æfa knattspyrnuna bæði vetur og sumar og standa öðrum jafnfæt is í þeirri íþrótt. Óttinn og upp- burðarleysið verður að víkja 'fyrir rösklegum sóknarleikjum. Þið eigið ekki að bíða og sjá hvað gerist, heldur að taka for- ystuna á vellinum. Hann bað forystumenn knattsþyrnunnar að hafa lifandi samband við blöð og aðrar fréttastofnanir og hann benti á, að 500 happdrættismið- ar, sem selja ætti hér, á sama hátt og á öðrum stöðum, gæfi möguleika til tekjuöflunar. leikjum, sem hér-.Jæru fram. Sambandið fær ágóðann af miða sölunni til sinnar auknu starf- semi, en þið fáið ‘‘ágóðann af leikjunum, sem hér verða leikn ir, sagði Albert. Til máls tóku að lokinni ræðu Alberts Guðmundssonar: Hreinn Óskarssoii, Herbert Guð mundsson, Halldór Ingólfsson, Húsavík, Svavar Ottesen, Jón Magnússon,' Hermann Stefáns- son, Jens Sumarliðason og Rafn Hjaltalín. Þeir Álbert og Jón dvöldust síðar drjúga stund með knatt- spyrnumönnum og .lögðu þeim lífsreglurnar. Koma þeirra hing að norður ber eflaust mikinn árangur. . , • □ STÓRHRÍÐARMÓT AKUREYRAR HÁÐ UM HÉLGINA UM næstu.helgi fer fram í Hlíð- arfjalli svokallað Storhríðarmót, keppni í svigí. Mótið hefst kl. 2 e. h. á laugardag ö'g verður þá keppt í flökki stúlkna og drengja- 11—12 ára og í flokki stúlkna 13—15 ára. Á sunnuþag kl. Lf.f. h. heldur mótið áfram og verður þá keppt í flokki drengja 13—14 ára og 15—16 ára og í kvennaflokki. Kl. 2 é. h. hefst svo keppni í karlaflokki. " □ Jóla-hraðskákmót HIÐ árlega jólahraðskákmót fór fram sunnudaglnn 28. des. sl. Þátttakendur voru 24 og urðu helztu úrslit sem hér segir: Vinn. 1. Jón Björgvinsson 20 2.—3. Júlíus Bogíjson I8V2 2.—3. Ólafur Kristjánsson I8V2 N. k. mániyíagskvöld hefst nýstárleg firmakepni hjá félag- inu svokölluð hraðkeppni og er vonast eftir mikilli þátttöku. □ NÝLEGA hlustaði ég, í hópi kunningja, á frásögn vel metins Akureyrings, um viðræðufund borgarstjóra Reykjavíkur með hverfisbúum í Árbæ. Hafði Ak- ureyringur þessi verið þarna áheyrandi og rómaði mjög nyt- semi slíks fundar fyrir hverfis- búa. Borgarstjóri flutti erindi um framkvæmdir ýmiskonar og áætlanir og möguleika í því sam bandi og erfiðleika. Ræddi hann málin af fullri hreinskilni og veitti síðan svör við fyrirspurn- um og athugasemdum fundar- manna. Til skýringar sýndi hann uppdrætti og myndir og birti kostnaðarliði í tölum á tjaldi, og hafði svo sér til full- tingis forustumenn við fram- kvæmdir ýmiskonar: gatnagerð, hitaveitu, opinberar byggingar o. fl. Við, kunningjarnir, fylltumst áhuga og létum okkur detta í hug, að e. t. v. gætu Akureyr- ingar í þessu, eins og fleiru, lært af þeim stóru syðra, og að bæjar stjóri okkar kynni að bjóða upp á eitthvað svipað, bæði til auk- innar kynningar við þegna sína í bænum, svo og að kynna fram kvæmdir og áætlanir, sem m. a. 1. Bókaverzlunin Huld, kepp- andi Eggert Eggertsson. 2. Bif- reiðaverkstæðið Baugur h.f., keppandi Páll Halldórsson. 3.— 4. Vörusalan, kepandi Ólafur Stefánsson. 3.—4. Skíðahótelið í Hlíðarfjalli, keppandi Frímann Gunnlaugsson. Eftirtalin fyrirtæki tóku þátt í firmakeppninni 1968, og vill Golfldúbbur Akureyrar færa þeim beztu þakkir fyrir ómetan legan stuðning og mikla velvild í garð klúbbsins fyrr og síðar: Axel og Einar Iðunn, skógerð Tóbaksbúðin Hagtrygging h.f. Byggingavöruverzl. Akureyrar Volvoumboðið K. Jónsson & Co. Póstbáturinn Drangur Malar & Steypustöðin h.f. Sævar Hallgrímsson Varmi h.f. Utgerðarfél. Akureyringa h.f. Heildverzl. V. Baldvinssonar Jóhannes Kristjánsson h.f. Aðalbjörn Austmar Bílaleigan Stekkjargerði Norðurleið h.f. Sendibílastöðin Smjörlíkisgerð Akureyrar Bókval Bílaleigan Suðurbyggð Filman, ljósmyndastofa Rakarastofa Jóns Eðvarðs Samvinnutryggingar Eimskip Leikfangamarkaðurinn Nýja Bíó Vörusalan Snyrtihúsið Dagur Ábyrgð h.f. Bifreiðastöðin Stefnir S j álf stæð ishúsið Hótel Akureyri Ragnar Steiribergsson hdl. Mjallhvít Rakarast. Valda, Halla & Yngva Bókaverzlun Jónasar Verzlunin Brekka Fataverksmiðjan Hekla Ullarverksmiðjan Gefjun Bílasalan h.f. Baugur h.f. Slippstöðin h.f. Vélsmiðjan Bjarmi h.f. Vélsmiðjan Atli h.f. Saab þjónustan ískex h.f. Nótastöðin Oddi h.f. gæti orðið til þess, að við greidd um okkar (litlu) gjöld af enn meiri gleði en ella! Einnig gæti skeð að við, hverfisbúar, vildum spyrja einhvers, ,eða þættumst geta gefið góð ráð, t. d. að sam- ræma betur framkvæmdir, svo að ekki þúrfi hvað eftir annað að brjóta upp nýbyggðar götur til þess að bæta í þær: vatni (þ. e. leiðslum), síma, rafmagni og öðru kryddi, svo að eitthvað sé nefnt. Auðvelt væri að skipta okkar bæ í skapleg hverfi, — gæti þetta líka orðið til þess að skapa heilbrigðan metnað milli hverfa, þótt ekki fengjum við því ráðið, hvort fyrr byggðist bankaútibúið á Ytri- eða Syðri- Brekkunni! En það er, þó spaug laust, ef við kæmumst ekki „í bæinn“ í aðalbankana, með pen inga okkar fyrir næstu gengis- fellingu! En hvað sem því líður, álít ég, að við myndum fagna því, ef bæjarstjóri okkar boðaði til hverfisfundar og hefði okkur meira með í ráðum við uppbygg ingu og fegrun okkar góðu Akureyrar. 10. jan. ’69. Jónas í „Brekknakoti“. Þórshamar h.f. Sana h.f. Linda Shell-umboðið Stai'fsmenn bæjarfógeta Starfsmenn sýslumanns Gufupressa Akureyrar Einir h.f. Bókaverzlunin Huld Ýmir h.f. I Dúkaverksmiðjan Radíoverkst. St. Hallgrímssonar Bridgestone umboðið Síldarverksmiðjan Krossanes Norðurverk h.f. Byggingavöruverzl. T. Björnss. Raforka h.f. Búnaðarbanki íslands Sportvöru- & hljóðfærahúsið J. M. J. Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur Brauðgerð Kr. Jónssonar Stjörnuapótek Herradeild KEA Útgerðarfélag KEA Skóbúð KEA Sportvöruverzl. Brynjólfs Sv. Skógverzlun M. H. Lyngdal Ferðaskrifstofan Saga Valprent h.f. Hótel KEA Rakarast. Hafsteins Þorbergss. Fatahreinsunin Hólabraut Nýlenduvörudeild KEA Verzlunin Markaðurinn Tómas Steingrímsson & Co. h.f, Verzlunin Ásbyrgi Járn- og glervörudeild KEA Iðnaðarbankinn Halldór Olafsson úrsmiður Kjötbúð KEA Brauðgerð KEA Laxárvirkjun Jón Bjarnasop úrsmiður Verzlunin Drífa Hafnarbúðin Bifreiðastöð Oddeyrar Verzlunin Rún Rafveita Akureyrar Skíðahótelið Hlíðarfjalli Landsbankinn Valbjörk h.f. Rakarastofa Sigtryggs Útvegsbankinn Sjóvá, Jón Guðmundsson Sjóvá, Kr. P. Guðmundsson Flugfélag íslands Brunabótafélag íslands Leðurvörur Almennar tryggingar h.f. Þessi úrslit hafa lengi beðið birtingar. □ MEÐ GAMLA VERHINU. AÐEINS KR. 24.000,00 - OG BLAUPUNKT SJÓNVARPSTÆKI VERÐ FRÁ KR. 22.725,00. Munið okkar góðu greiðsluskilmála: V3 útborg- un og 2/i á 8 mánuðum. SÍMI 1-28-33 Baráífen sjaldan eins hörð og nú Sveit Soffíu er efst og aðeins tvær umferðir eftir Úrslitin í firmakeppni Golfldúbbs Akureyrar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.