Dagur - 15.01.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 15.01.1969, Blaðsíða 6
6 Vil kaupa þægilega REIKNIVÉL. Uppl. í síma 1-12-71. ORGEL ÓSKAST! Vil kaupa stofuorgel (harmonium) eða taka á leigu í vetur. Þórhallur Höskuldsson, sími 1-11-48. ÍBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU. Fy r irf r amgreiðsla. Uppl. í síma 1-2343 eft- ir kl. 7 á kvöldin. TVÖ HERBERGI og aðangur að eldhúsi til leigu. Reglusemi áskilin. Sími 1-18-51. VIL KAUPA þriggja til 5 herbergja íbúð eða einbýlishús. Uppl. í síma 1-19-14. ELDRIDANSA KLÚBBURINN HELDUR DANSLEIK í Alþýðuhúsinu laugar- daginn 18. jan. og hefst kl. 9 e. h. Miðasalan opnuð kl. 8. Fastir miðar seldir á föstudagskvöld milli kl. 8 og 10. GÓÐ MÚSIK! Stjórnin. BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 2-11-46. Til sölu er Acme ÞVOTTAVÉL íneð rafmagnsvindu og tveimur hraðastilling- um. Uppl. í síma 1-21-77 og 1-18-15. GRÁSLEPPUNETA- SLÖNGUR á gömlu verði. Pálmi Stefánsson, símar 2-14-15 og 1-20-49. GÍTARLEIKARAR! Til söliu er vandað Vox echo, fyrir gítar. Mjög fjölbreyttar stillingar. Uppl. í síma 1-19-82 í hádeginu og milli kl. 7 og 8 á kvöldin. HÚSBYGGJENDUR! Eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápar, útihurðir og hvers könar önnur trésmíðavinna. T résmí ðaverkstæðið Mógili, sími 2-15-70. Til sölu er 8 mm KVIKMYNDASÝN- INGARVÉL. Fihnur geta fylgt. Sími 1-23-32 eftir kl. 7 á kvöldin. AUGLÝSH) I DEGI HÚSNÆÐI Til greina kernur að leigja tvær stofur í húsi við Brekkugötu, á góðurn stað. Aðgangur að eldhúsi hugsanlegur. Hagstæð leiga. — Þeir, sem hefðu áhuga á þessu, sendi nöfn og heimilisföng, einn- ig símanúmer, ef til er, í pósthólf 178 fyrir 1. febrúar n. k. Skákþing Horðlendinga Skákþing Norðlendinga hefst á Akureyri, laug- ardaginn 15. febrúar n. k. Þátttökutilkynningar þurfa að berast stjórn Skákfélags Akureyrar fyrir 8. febrúar n. k. SKÁKFÉLAG AKUREYRAR. ÚTSALA ÚTSALAN ER í FULLUM GANGI Kvenskór - Herraskór - Kventöfflur Kven-kuldaskór - Barnastígvél o. m. fl. GAMLA KRÓNAN í FULLU GENGI SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL i--------------------------- Fjölhæfur hrtingemingalögur Xnniheldur ammoníak FÆST f NÆSTU BÚÐ I'RÁ LANDSÍMANUM AKUREYRI: verður ráðin á skrifstofu landsímans Akureyri frá 15. febrúar eða 1. marz 1969. Skilyrði fyrir starfinu eru: Gagnfræðapróf eða íhliðstæð menntun og góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Ennfremur óskast meðmæli, ef fyrir hendi eru. Laun samkvæmt 10. launaflokki starfsmanna rík- isins. Eiginhandar umsóknir á umsóknareyðublöðum pósts og síma, sem fást á skrifstofu landsímans Akureyri eða hjá undirrituðum, sendist mér fyr- ir 25. janúar 1969. SÍMASTJÓRINN AKUREYRI. Fyrirframgreiðslu útsvars og aðstöðugjalds 1969 ber að inna af hendi með finnn jöfnum greiðsl- mm hinn 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Á hverjum þessara gjalddaga skal greiða sem svarar 10% af álögðu útsvari 1968. Samkvæmt heimild í lögum um tekjustofna sveit- arfélaga hefir bæjarstjórn Akureyrar ákveðið, að útsvar 1969 fáist því aðeins að fullu frádregið við álagningu 1970, að tilskilinni fyrirframgreðslu sé lokið eigi síðar en 31. júlí n. k. og eftirstöðvar að fullu greiddar fyrir árarnót. Akureyri, 13. janúar 1969, Bæjarritarinn. AUGLYSING UM LAUSAR ÍBÚÐARHÚSALÓÐIR Lausar eru til umsóknar 20 einbýlishúsalóðir við Lerkilund, 5 raðlnisalóðir við Einilund og enn- fremur lóðir fyrir fjölbýlishús við Víðilund. Umsóknarfrestur til 31. janúar n. k. Upplýsing- ar á skrifstofu byggingafulltrúa, Geislagötu 9, 3. hæð á viðtalstíma kl. 10,30—12,00. Akureyri, 13. janúar 1969, Bæjarstjórinn. WEED 811] Ó- ki'ðjiir ALLAR STÆRÐIR á fólksbifieiðar, jeppa og vörubifreiðir. Keðjuhlutar, þverbönd, krókar, lásar og keðju- tengur. VÉLADEILD Símar 2-14-00 og 1-29-97

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.