Dagur - 15.01.1969, Blaðsíða 8

Dagur - 15.01.1969, Blaðsíða 8
SMÁTT & STÓRT 8 ...:.~.'......................"... :..'.....:.’"X í Dalvíkurhreppi eru rúmlega eitt þús. íbúar. (Ljósm.: E. D.) Dalvíkingar búnir að af 56 stiga lieitu vatni FYRIR jólin vann jarðborunar- deild að leit heits vatns í landi Hamars í Svarfaðardal á veg- um Dalvíkurhrepps. Var þess þá getið hér í blaðinu, að heita vatnið yrði jólagjöf til Dalvík- inga í ár. En þá runnu 5 lítrar af 50 stiga heitu vatni úr 180 metra djúpri borholu. Eftir áramótin var aftur farið að bora og er holan nú orðin 220—230 metra djúp og upp renna 17 lítrar á sek. af 56 stiga heitu vatni. Þetta vatnsmagn nálgast það að nœgja Dalvíkur- kauptúni og nœstu byggð ef vel tekst um nýtingu vatnsins. Og VEGIR GREIÐFÆRIR SAMKVÆMT upplýsingum Vegagerðarinnar hér á Akur- eyri eru flestir vegir í nágrenn- inu snjóléttir og saémilegir yfir- ferðar nema Múlavegur, sem er algerlega ófær. Þegar kemur fram í Eyjafjörð er aðeins grátt í rót. Vegurinn Akureyri — (Framhald á blaðsíðu 7) FréHabréf úr Kasthvammi 2. jan. Fjórða nóv- ember kyngdi niður snjó í logni, og var kominn 45—50 cm. snjór um kvöldið, og var voði á ferð- um ef þá hefði hvesst, en um nóttina þiðnaði og komu góðar hlákur upp úr því og tók þá að mestu snjóinn sem búinn var að vera síðan 28. september. Þessi góða tíð stóð tæpar 3 vikur en fór að hríða 24. nóv. Snjór hef- ur aldrei orðið mikill og veður aldrei vond, en þó töluverð frost nokkra daga 15—21 stig. Um ára mótin tók töluvert, og má heita góð beit, sem þó er lítið notuð, Akureyrartogararnir HINN 31. des. og 1. jan. seldi SVALBAKUR 152 tonn fiskjar í Grimsby fyrir 13279 sterlings- pund. HARÐBAKUR seldi á sama stað 181 tonn 2. janúar fyrir 16586 sterlingspund og eru þess- ar sölur báðar góðar. KALDBAKUR landaði 114 tonnum á Akureyri 2. jan. og kom með 70 tonn aftur á mánu- daginn. SLÉTTBAKUR selur í Grims by í dag. □ vatnið er bæði að aukast og hitna, sagði Hilmar Daníelsson sveitarstjóri á Dalvík í símtali við blaðið í gær. Lítilsháttar hrun varð í bor- DR. HALLDÓR PÁLSSON bún aðarmálastjóri flutti nýlega yfir litserindi í útvarp um landbún- aðarmál og ræddi hann einkum afkomu landbúnaðarins á liðnu ári. Fáein efnisleg atriði ræðunn ar fara hér á eftir: Bændur notuðu á sl. ári meiri tilbúiim áburð en áður eða yfir 60 þús. smálestir. Áburðarverðið hækkaði um tæp 20%. Áburðar verksmiðjan í Gufunesi. fram- leiddi 24300 smálestir af Kjarna á árinu 1968. Töðufengur varð í meðallagi í heild, þrátt fyrir grasbrest á nokkrum stöðum, af völdum kal skemmda. 463 bændur vantaði meira en 20% af venjulegum því slíkt þorir enginn um þetta leyti nú á tímum, af ótta við að verða kallaður íhaldsmaður, sem alltaf er notað sem skamm- aryrði. Fé var tekið á gjöf um 25. nóv. en ekki er búið að gefa því mikið, þó gjafaplássið sé orð ið stórt því hey virðast mjög laus og ódrjúg í hlöðum. Hettusótt er búin að ganga hér í dalnum síðan í október, og hefur leikið suma svo illa að þeir urðu meira en mánuð frá verkum, en engin alvarleg eftir- köst hafa þó fylgt, að því vonað er. Jólin voru hvít, en okkur hér þykir það engin hátíð, við höf- um oftast alveg nóg af snjó, en jólasnjór getur verið góður handa þeim sem ekkert hafa af sambúð við snjóinn að segja, en veður voru betri um hátíðarnar en undanfarin 5 ár, og snjór langtum minni en verið hefur þessi undanfarin ár í ársbyrj un- ina. Það er svo sem engin ávís- un á snjóleysi, „en gott á meðan góðu náir“. Verklegar framkvæmdir voru litlar, sem eðlilegt er, eins og nú er í haginn búið fyrir þessa (Framhald á blaðsíðu 5) fá 17 sekl holunni, þarf því að víkka hana og fóðra innan. Síðan verður borað dýpra í von um enn meira vatn. Má segja, að Dalvíkingar hafi, í leit sinni að heitu vatni, dottið í lukkupottinn og óskar blaðið þeim til hamingju með hita- gjafann. □ heyforða og þar af vantaði nær 200 bændur meira en 40% venju legs heyforða. Alls vantaði 463 bændur um 100 þús. heyhesta. Mikil heymiðlun átti sér stað, með nokkrum styrk úr Bjarg- ráðasjóði, samkvæmt tillögum Harðærisnefndar. Styrkurinn var veittur til heyflutninganna og sveitarfélögum var gefinn kostur á lánum til heykaupa. Mikið framboð var á heyjum. Grasmjölsframleiðslan varð 700 smálestir og 660 smálestir af heykögglum. Kartöfluuppskera varð 55—60 þúsund tunnur. Sölufélag garð- yrkjumanna seldi á árinu græn- meti fyrir 24 millj. kr. Mjólk, sem barst til mjólkur- búa landsins var svipað og árið Lógað var í sláturhúsum 837.577 kindum og er það meira en 22 þús. færra en árið 1967 og bendir það til fjárfjölgunar nú í haust. Meðalþungi dilka varð 14.33 kg. eða 0.2 kg meiri en haustið áður. Mun minna var um innflutn- ing véla til landbúnaðarins en Hlekkur - Á FUNDI bæjarráðs, fimmtu- daginn 9. janúar sl. var gerð eftirfarandi bókun: „Endurbygging verksmiðja S.Í.S. á Akureyri. Bæjarráð Akureyrar fagnar þeirri ákvörðun Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga að vinna að skjótri endurreisn verk ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR á Akureyri efnir til álfadans og brennu þann 19. janúar n. k. á nýju knattspyrnusvæði vestan við barnaskólann í Glerárhverfi og verður kveikt í brennunni kl. 8.30 um kvöldið. Koma þar SKINFAXI Þriðja hefti Skinfaxa, riti Ung- mennafélags íslands 1968 er komið út. Það er helgað lands- mótinu á Eiðum, 50 bls. að stærð, skreytt fjölda mynda. Eystemn Þorvaldsson og Eirík- ur J. Eiríksson eru ritstjórar. ÞEIR GRÆÐA LANDDD Meðal þeirra starfsgreina, sem ungmennafélögin hafa nú tekið upp að nýju, er landgræðsla. Voru í sumar farnar níu land- græðsluferðir, dreift 69 tonnum af tilbúnum áburði og 5 tonnum af grasfræi í um 170 hektara lands. Þetta er ungmennafélög- um til mikils sóma. DANSKA ÞJÓÐARG JÖFIN Meðal efnis í þessu hefti Skin- faxa er ræða Bjarna M. Gísla- sonar, er hann flutti á lands- mótinu á Eiðum, um handritin og dönsku þjóðargjöfina. En Bjarni var heiðursgestur lands- mótsins. AÐ HERÐA MITTISÓLINA Þing og stjórn gera þær kröfur til almennra borgara þessa lands, að þeir sætti sig við skarð árið 1967 og voru fluttar inn 328 hjóladráttarvélar og einnig mun minna af hverskonar tækjum í sambandi við vélarnar. Kornrækt var aðeins stunduð á 4 stöðum og einungis í Rang- árvallasýslu. Bændur hafa verið tekju- lægsta stétt landsins að undan- förnu, þótt lög mæli fyrir um, að verð á búvörum skuli við það miðað, að þeir hafi sambærileg- (Framhald á blaðsíðu 5). Á SÍÐASTA HAUSTI kaus Al- þingi nefnd, er gera á tillögur um hagnýtingu fiskveiðiland- helginnar. Nú hefur þessi nefnd ákveðið að halda fundi víða um land. Fundur fyrir Norðurlandskjör- dæmi eystra verður að Hótel smiðja þeirra, sem eyðilögðust í eldsvoða aðfaranótt 4. janúar sl. Einnig lýsir bæjarráð ánægju sinni yfir þeim stórhug, sem fram kemur í þeirri ákvörðun Sambandsins að efla og stækka verksmiðjur sínar á Akureyri. Bæjarráð telur verksmiðjur S.Í.S. meðal þýðingarmestu at- vinnufyrirtækja bæjarins, og fram kóngur og drottning, ásamt álfum, jólasveinum, tröll- um og púkum. Fjölbreytt skemmtiatriði eru ákveðin og flugeldum verður skotið. íþróttafélagið Þór. ari hlut lífsgæða en áður. Sú krafa er eðlileg og skilja allir nauðsyn hennar, þótt deilt sé um skiptingu þess, sem aflað er. Þing og stjórn gera einnig þær kröfur til almennings, að þessar mikilvægu stofnanir séu vel virtar. Það er líka nauðsyn, en mörgum gengur það verr en áður og er illa farið. Almenn- ingur herðir fúslega mittisól sína, ef landsfeðurnir ganga á undan og sýna vilja sinn í verki. VIÐ LINDINA Nokkrir þingmenn Framsóknar báru nýlega fram þá tillögu á Alþingi, að óheimilt væri að veita öðrum afslátt á vörum Áfengis- og tóbaksverzlunar, en sendiherrum og sendifulltrúum erlendra ríkja og Eimskip til sölu í utanlandsferðum. Flutn- ingsmaður var Skúli Guðmunds son. Þetta þýðir, að alþingisfor- setar, ráðherrar o. fl. valdamenn njóta ekki lengur vildarkjara í áfengiskaupum. Þótt furðulegt sé, varð mál þetta þegar full- komlega pólitískt. Við afgreiðslu þess greiddu allir viðstaddir stjórnarsinnar atkvæði gegn til- lögunni, 31 að tölu, en einn var fjarverandi. Stjórnarflokkarnir njóta því þessara hlunninda, eins og áður — að eigin ósk og tilstyrk atkvæðamagns síns á Alþingi — þeir vilja taka á sig byrðarnar að sínum hluta! Byrð ar áfengisbölsins — eða livað? Eða vilja þeir bara sitja við lækinn og lindina og halda for- réttindum sínum? EFTIRTEKTARVERT Vonandi liefur það vakið verð- uga eftirtekt, að nýlega sannaði (Framhald á blaðsíðu 7) KEA mánudaginn 20. janúar kl. 4 e. h. Telur nefndin æskilegt, að fulltrúar frá samtökum sjó- manna, útvegsmanna og fisk- vinnslu, svo og frá sveitarfélög- um, sem áhuga hafa á málinu, mæti á fundinum. (Aðsent) heitir bæjarráð öllum þeim stuðningi og fyrirgreiðslu, sem í þess valdi stendur að veita við endurreisn þeirra og uppbygg- ingu. Jafnframt fer bæjarráð þess eindregið á leit við ríkisstjóm íslands, að stjómin beiti sér fyr- ir útvegun lánsfjár svo fram- kvæmdir þessar þurfi eigi að tefjast vegna fjárskorts. Vill bæjarráð benda á, að hér er ekki eingöngu um hagsmuna- mál Akureyrar og Sambands íslenzkra samvinnufélaga að ræða. Verksmiðjur þessar eru meðal þýðingarmestu iðnfyrir- tækja þjóðarinnar, einn þeirra hlekkja íslenzks atvinnulífs, sem eigi má bresta nú.“ Akureyri, 10. janúar 1969, Bjarni Einarsson. íændðstéttin er tekinlæast á Islandi Álfadans og brenna 19. janúar Ræti um nýíingu fiskveiðiland- heEginnar á fundi á Akureyri sem ekki má bresta

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.