Dagur - 15.01.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 15.01.1969, Blaðsíða 3
3 \ MARKASKRA Markaskrá Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu verðut prentuð árið 1970. Þeir Akurevringar, senr vilja koma mörkum sínum í skrána, verða að koma þeim til undirritaðs á tímabilinu 16. jan. til 25. febr. n. k. Gjald fyrir eyrnamark er kl. 150,00 en fyrir ibrennimark kr. 100,00. Verð til viðtals í bæjarskrifstofunni — þriðju hæð, tæknideild — virka daga kl. 15,30 til 17,30, nema laugardaga kl. 10,00 til 12,00. Þórhallur Guðmundsson. Hrafnagilshreppur Frá og með 1. janúar 1969 verða iðgjöld til Sjúkrasanrlags Hrafnagilshrepps kr. 150,00 á mánuði. Skúkrasamlagið. Vegna Stofnfjársjóðs fiskiskipa lrefur Fiskifélag Islands gefið út sérstök eyðublöð, senr útvegs- menn þurfa að útfylla og senda til Fiskifélags- ins. Eyðublöðin fást hjá erindreka félagsins Angantý Jóhannssyni, Hauganesi, og Bjarna Jóhannessyni, Útgerðarfélagi KEA, Akureyri. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RIKISINS - áœífm Húsnæðismálastofnun Ríkisins vill hér með benda væntanlegunr unrsækjendum um íbúðar- lán á neðangreind atriði: 1. Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggjast 'hefja byggingu íbúða á árinu 1969 svo og einstaklingar, senr ætla að festa kaup á íbúð- unr, og koma vilja til greina við veitingu láns- loforða húsnæðsnrálastjórnar árið 1969, sbr. 7. gr. A laga um Húsnæðisnrálastofnun ríkisins, skuliu senda umsóknir sínar, ásanrt tilskildunr gögnum og vottorðum, til Húsnæðismálastofn- unar ríkisins, Laugavegi 77, Reykjavík, eigi síðar en 15. nrarz 1969. Umsóknir, sem síðar kunna að berast, verða ekki teknar til greina við veitingu lánsloforða á árinu 1969. Láns- loforð, senr veitt kunna að verða vegna unr- sókna, er bárust eða berast á tímabilinu 16. 3. 1968 til og nreð 15. 3. 1969, konra til greiðslu árið 1970. 2. Umsækjendunr skal bent á, að samkvænrt 2. gr. reglugerðar um lánveitingar lrúsnæðismála- stjórnar ber þeinr að sækja um lán til stofnun- arinnar áður en bygging hefst eða kaup á nýni íbúð em gerð. 3. Þeir, senr þegar eiga óafgreiddar umsóknir hjá Húsnæðismálastofnuninni, þurfa ekki að end- urnýja unrsóknir sínar. 4. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum er Ihyggjast sækja um undanþágu unr konrutíma umsókna, sem berast eftir ofangreindan skila- dag, 15. marz, vegna rbúða, er þeir hafa í snríð- um, skulu senda Húsnæðismálastofnuninni skriflegar beiðnir þar að lútandi eigi síðar en 15. marz n. k. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RlKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 NÝ SENDING! HUDSON SOKKABUXUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR LOPAPEYSUR HETTUR OG VETTLINGAR Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 NÝKOMNAR HUDSON SOKKABUXUR 30 DEN. DÖMU- NÆRBUXUR ÚR ULL VERZLUNIN DRÍFA ENSK ULLARNÆRFÖT Sklðabuxur HAGSTÆTT VERÐ HERRADEILD Ódýrar vinnubuxur STÆRÐIR: NR. 4 KR. 170,00 NR. 6 KR. 180,00 NR. 8 KR. 190,00 NR. 10 KR. 200,00 NR. 12 KR. 210,00 NR. 14 KR. 220,00 NR. 16 KR. 230,00 Karlmannastærðir KR. 275,00 STERKAR BUXUR GOTT SNIÐ Athugið! Öll okkar vinnuföt eru ennþá á óbreyttu verði HERRADEILD KJÖTBÚÐ KEA AUGLÝSIR símanómer Viðskiptavinir Kjötbúðarinnar eru vinsamlegast beðnir að atihuga, að sínranúmer Kjötb'’ ðarinnar eru nú 21 KJÖTBÚÐ KEA íslands Með skírskotun til laga nr. 28 frá 29. apríl 1967 um Rithöfundasjóð íslands, greiðast 60% a£ tekjum sjóðsins íslenzkum höfundum, ekkjum þeirra, ekklum eða niðjunr, sem höfundarrétt hafa öðlazt, í samræmi við eintakafjölda höfunda í bæjar-, héraðs- og sveitarbókasöfnum. Vegna úthlutunar úr sjóðnum og gerðar spjald- skrár í því skyni er hér með auglýst eftir eigend- um höfundaréttar, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta í þessum efnum. Nöfn rétthafa ásamt heimilisfangi og ritskrá ósk- ast send hið allra fyrsta, og eigi síðar en 28. febr- úar 1969 til málflutningsskrifstofu Hafsteins Baldvinssonar, hrl., Austurstræti 18, Reykjavík. Reykjavík, 21. nóvember 1968. Stjórn Rithöfundasjóðs íslands. TILKYNNING FRÁ SKATTSTJÓRA NORÐURLANDS- UMDÆMIS EYSTRA - AKUREYRI Allir þeir, sem skattstjóri hefiur krafið skýrslu- gerðar um greidd laun, hlutafé og arðgreiðslur, eru áminntir um að gera skil eigi síðar en 20. janúar n. k. Frekari frestur verður eigi veittur. Þótt urn engar kaupgreiðslur hafi verið að ræða, er eigi að síður nauðsynlegt að skila eyðublöðun- um aftur. Frestur til að skila skattframtölum til skattstjóra eða lumboðsmanna hans er til 31. janúar n. k. Þeir, sem atvinnurekstur hafa með höndum, þurfa þó ekki að hafa skilað franrtalsskýrslu fyrr en fyrir lok febrúar. Þar, sem að frekari framtalsfrestir verða eigi veitt- ir, nema sérstaklega standi á, er því hér með beint til allra, sem geta búizt við að vera fjarverandi eða forfallaðir af öðrum ástæðum við lok franr- talsfrestsins, að telja frani nú þegar. Þeir aðilar, sem nauðsynlega þurfa á frekari fram- talsfresti að halda, verða að sækja unr frest til skattstjóra eða umboðsmanns hans og fá sam- þykki þeirra fyrir frestinunr. í 47. gr. lága nr. 90/1965, um tekju- og eigna- skatt er svo kveðið á, að ef framtalsskýrsla berst eltir að Iramtalsfrestur er liðinn, skal miða skatt- matið við raun\ærulegar tekjur og eign að við- bættu 15—25% álagi. Til 31. janúar n. k. veitir skattstjóri eða umboðs- maður hans þeirn, sem þess óska og sjálfir eru ófærir að rita framtalsskýrslu sína, aðstoð við fram’talið. Þeim tilmælum er því beint til þeirra, sem ætla sér að fá framtalsaðstoð, að koma sem allra fyrst til skattstjóra eða umbpðsmanna hans. Frá 20. til 31. þ. m. verður Skattstofan í Strand- götu 1 opin, auk venjulegs skrifstofutíma, frá kl. 4—7 og laugardaga kl. 1—4, vegna lramtalsað- stoðar. Akureyri, 10. janúar 1969. HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.