Dagur - 22.01.1969, Side 8

Dagur - 22.01.1969, Side 8
8 SMÁTT & STÓRT Á æfingu Leikfélagsins. (Ljósmyndastofa Páls) Nýtl barnaleikril sýnl í þessum mánuSi LEIKFÉLAG AKUREYRAR æfir nú annað verkefni sitt á þessu leikári og er það barna- leikritið Súlutröllið eftir Indriða Ulfsson skólastjóra Odd eyrarskóla. En bann hefú'r sam ið marga leikþætti fyrir skóla- börn, þótt L. A. hafi ekki áður sýnt sjónleik eftir hann. Leik- stjóri er Ragnhildur Steingríms dóttir. Sönglög gerði Birgir Helgason kennari. Leikendur eru tíu, þar af sjö böm og Leikurinn verður frumsýnd- ur síðar í þessum mánuði. Þá munu æfingar hafnar á skólaleik M. A. og verður vænt anlega síðar sagt frá honum. □ HEITT VATN Dalvíkingar fengu við borun heitt vatn, sem nægir til að hita húsnæði 1000 manna kauptúns, og þykir þetta mikill fengur. Akureyringar létu bora eftk heitu vatni á Laugalandi á Þela mörk og fengu vatnsmagn, sem nægir 1500 manna byggð. Það vatn rennur ónotað og engum til gagns á borunarstað. HÁTÍÐAHÖLD MEÐ ÖÐRUM BRAG? Þegar sá, er þetta ritar, heyrði fyrst liugmyndir Tryggva Þor- steinssonar um nýja tilhögun 17. júní hátíðahalda, var þess óskað, að hann festi þær á blað til birtingar hér. Nýjar hug- myndir eru vel þegnar og þess- ar vissulega athyglisverðar. Ef vel tækist til um framkvæmd hátíðahalda á þennan veg, mundi það vekja þjóðarathygli, en viðstaddir fræðast með ný- stárlegum hætti um löngu liðna, sögulega atburði. Bæjar- stjórn þarf að taka þetta til rækilegrar yfirvegunar — og velviljaðrar. hann rekizt á guð á leið sinni, ekki heldur englana. Og ekki ber á því, að þessir hálofta- farar hafi rekið sig á festinguna. ANNAÐ FERÐALAG Mitt í hinum óskaplegu ferða- lögmn manna um himingeim- inn, kvaddi forsætisráðherra fs lauds sér hljóðs. Flug hans var lægra, sem von var. En hann lét þó sem hann væri líka á ferð, ríðandi að gömlum sið, yfir óbrúað vatnsfall. Honum fannst hann ekki geta haft hestaskipti út í miðri á þótt óvíst væri um landtökuna, bykkjan þreytt og linotgjörn. Ráðherrann öfundar sjálfsagt Rússana, sem geta haft hestaskipti í lausu lofti. Það er rétt hjá ráðherra, að það er erfiðleikum bundið að skipta um reiðskjóta, þegar út í ófær- una er komið. En bástaddur maður hefur stundum þegið með þökkum, þegar svo stend- ur á, að einhver kippi honum yfir á hnakknefið hjá sér. Því miður hefur þetta ekki gerzt ennþá og forsætisráðherrann er enn út í miðri á. Hann gónir á Ullin umræðuefni fyrsta fundar Bændaklúbbsins Framsögumaður var Stefán Aðalsteinsson Á MÁNUDAGINN, 20. janúar, var fyrsti bændaklúbbsfundur BSE á þessu ári haldinn á Hótel KEA. Framsögumaður var Stef án Aðalsteinsson búfjárerfða- fræðingur hjá Rannsóknarstofn un landbúnaðarins. Hann ræddi einkum um kynbætur sauðfjár, með hliðsjón af vaxandi kröf- um um gæði ullar og gæra. Sá þáttur hefur um langt árabil Stefán Aðalsteinsson. verið vanræktur í sauðfjárrækt inni, en nú hefur þörfin kallað á betri framleiðslu. í upphafi ræðu sinnar skýrði Stefán frá þeim vísindalega grunni, sem byggt hefur verið á í ræktun og framleiðslu hinna ýmsu lita og litaafbrigða á ull og gærum. í stórum dráttum má segja, að það séu þekkt þrjú sæti á litningum sauðkindarinn ar, þar sem litaerfðavísa er að finna. Tveir erfðavísar eru í hverri kind í hverju sæti. B- sætið gefur grunnlitina, svart' og mórautt. Svart ríkir yfir mó- rauðu. A-sætið hefur sex erfða vísa: Hvítt, grátt, golsótt, botn- ótt, grábotnótt og áhrifalaust. Hver kind hefur aðeins tvo erfðavísa í þessu sæti, af þess- um sex. Þriðja sætið er svo S- sætið og eru þar tveir þekktir erfðavísar, S-1 fyrir einlitt, sem ríkir og S-2 fyrir tvílitt, sem er víkjandi. Mórautt er víkjandi fyrir svörtu og kemur því að- eins fram, að kindin hafi tvo erfðavísa fyrir mórauðu. Hagnýting á þessum niður- stöðum hefur t. d. komið í ljós í ræktun á gráum gærum í nær 20 ár, sem hafa gefið bændum auknar tekjur, þótt talað væri Flotvarpa reynd í vor FRÉTTIR um mokveiði þýzkra togara hér við land í flotvörpu, hafa orðið til þess, að nú hefur Sjómaður drukknar HINN 15. janúar varð það slys, að háseti á Harðbak drukknaði. Var það Jón M. Pétursson, ætt- aður af Árskógsströnd en átti heima á Akureyri. Hann var 45 ára, ókvæntur. Togarinn var að veiðum sunnan við land í vondu veðri er slysið varð. Maðurinn náðist fljótlega en var þá látinn. um, að þetta væri aðeins tízku- fyrirbrigði. í sem fæstum orðum má nota þekkinguna um arfgengi lit- anna þannig: Að ærstofninn sé alltaf hvítur. Nota arfhreina gráa hrúta, þ. e. Ijósgráa, í fyrsta ættlið. Síðan svarta hrúta (Framhald á blaðsíð" 7) GANDREEÐ Gandreið Bandaríkjamanna um jólin umhverfis tunglið, er víst sú mesta, sem sögur tjá. Sovét- menn léku einnig listir sínar um loftin blá. Höfðu meira að segja hestaskipti þar uppi. Landi þeirra hafði orð á því fyrir nokkrum árum, eftir eina slíka loftferð, að hvergi hefði bakkann hinu megin og sér þar land, sem ber ekki svip íslands. AÐ BLÁSA Á ERFEÐ- LEIKANA í sömu ræðu- kom það fram hjá forsætisráðherra, að hann lang-i aði til að blása erfiðleikunum burtu. Hann belgdi sig þó ekki einum, er á lilýddi, varð að orði (Framhald á blaðsíðu 5) Hafísbreiðan helur enn nálgasl landið íshrafl er nú á siglingaleiðum við Norðurland LAXÁ tilkynnti um hádegi í gær, en skipið var á leið frá Húsavík: Frá Horni að Kögri eru strjálir ísjakar um allan sjó. Fyrir helgina var íshroði við Grímsey. Og þá þurftu tvo skip að snúa við vegna landfasts hafíss við Straumnes og stakir Guðni Þorsteinsson fiskifræð- ingur teiknað slíka flotvörpu í smækkaðri mynd og verður hún væntanlega reynd hér í vor. Er varpa þessi ætluð fyrir 250 tonna skip. Netastöðin Oddi á Akureyri mun setja flotvörpuna upp. Netagerðarmaður frá þessari stöð mun dvelja um hríð í ÞýzkaLandi ásamt Guðna, til að kynna sér þetta veiðarfæri o. fl. Með þessari flotvörpu eiga veiðilíkur síldarskipanna að aukast verulega, og samkvæmt reynslu Þjóðverja, hentar hún vel til þorskveiða. □ Hér er lítilsháttar ísing. Mikil ísing minnkar stöðugleika skipanna og er fátt hættulegra. (Ljósm.: E. D.) Isingin lekin til ðthygunar SKIPASKOÐUNARSTJORI hefur sent skipstjórum fiski- skipa bréf, þar sem þeir eru beðnir að fylla út sérstök eyðu- blöð, varðandi ísingu á skipum þeirra. Með þeim upplýsingum, sem væntanlega fást af þessu, verður unnt að ráða yfir meiri þekkingu á þessu vandamáli og miðla henni, e. t. v. líka að verj ast hættunni á raunhæfari hátt en fram til þessa. Sérstakar spár, samhliða veð- urspám, eru nú gefnar út um ísingarhættuna á miðunum og er þetta nýr þáttur og eflaust mjög gagnlegur. □ ísjakar voru þá taldir á siglinga leið frá Vestfjörðum til Langa- ness. Páll Bergþórsson veðurfræð- ingur sagði við blaðið í gær: ísinn fæi'ðist nokkru nær land- inu í hinni sterku norðan og norðaustanátt, en austanáttin nú, er hagstæð. Hrafl af ís, sem um daginn rak suður um Gríms ey, Siglunes og jafnvel suður x Reyðarfjörð á Ströndum, er lausarek, sem losnað hefur úr ísbreiðunni. Skipaleið er opin nú, en ísrek er hættulegt, eink- um í myrkri. ísbreiðan var nærri Melrakka sléttu fyrir nokkrum dögum. Fx-emstu jakamir voru 10 sjó- mílur norðvestur af Rauðanúpi og 17 sjómílur þar fyrir utan var orðinn allþéttur ís. ísinn er gríðarlega mikill fyrir Norðurlandi og nær langt austur og hætt við, að hann geti lagst að landi síðar í vetur, ef vindátt verður þannig, og mest ar líkur til þess. Sjókuldi er mikill. □ Gamall maður á ísiaka i/ MARGIR Akureyringar hafa undanfarið dorgað þorsk upp um ís á Pollinum. Afli er mjög lítill. Á laugardaginn losnaði ís- jaki og rak frá ísbrúninni. Á honum var 79 ái’a gamall veiði- maður og bjargaði lögreglan honum í gúmbát, er hún hefur og hefur bátur sá oftar komið sér vel. Blaðið hefur verið beðið að vekja athylgi á, að ísinn á Poll inum getur vei'ið hættulegur og fara margir um hann með of lítilli gát. □

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.