Dagur - 05.02.1969, Side 8

Dagur - 05.02.1969, Side 8
6 Andapollurinn getur verið liættulegur börnum. (Ljósm.: E. D.) Enn eili barn hætl komið í Andapollinum á Akureyri SMATT & STORT Á MIÐVIKUDAGSMORGUN- INN var barn nær drukknað í Andapollinum á Akureyri. Það Sigurður Þórarinsson. var tveggja ára drengur, Sigurð ur Þórarinsson, Þingvallastræti 6. Hann var að leika sér heima á lóðinni, en var allt í einu horf inn. Móðir hans, Bergrós Sig- ÁRNI FRIÐRIKSSON, síldar- leitarskipið, fann í fyrri viku mikið magn af loðnu á stóru svæði 40—80 mílur út af Aust- fjörðum. Hefði þar þá mátt moka upp afla, að áliti fiski- fræðingsins Hjálmars Vilhjálms sonar. En loðnan gengur síðar upp að Suðausturlandi og held- Listgrein og lífsbjörg Á MORGUN, fimmtudag, flyt- ur Jón Rögnvaldsson garðyrkju maður erindi í Landsbankasaln um, er hann nefnir: Garðyrkjan sem listgrein og lífsbjörg, og hefst það kl. 9 síðdegis. Ágóð- inn rennur til Lystigarðsins. □ GÓÐUR skíðasnjór er nú í Hlíð arfjalli og bæði Skíðahótelið og stólalyftan laða ferðamenn til Akureyrar. Skipulagðar hafa verið ferðir að sunnan með skíðafólk og hópar skólafólks dvelja í Hlíðarfjlali næstu vik- ur og mánuði. Vakin hefur ver- ið athygli á því, að það er hægt að fara margar ánægjulegar ferðir frá Reykjavík til Akur- urðardóttir, hljóp þá að Anda- pollinum, sem er nærri, sá þar ekkert fyrst, en eftir andartak kom hún auga á hann í vatns- skorpunni, kastaði sér þegar útí og náði honum. Bar þá að Hel- Á MÁNUDAGINN leit Kristján Ingólfsson skólastjóri á Eski- firði inn á skrifstofur blaðsins, en hann er nú í orlofi, sagðist vera með Dísarfellinu, en það skip fer til Rússlands með Heklu-peysurnar ágætu og mun skólastjórinn fara með því utan og dvelja um skeið á Norð urlöndunum til að kynna sér skólastarf og nýjungar á sviði uppeldismála. Aðspurður um atvinnumál og önnur á Austurlandi, svaraði hann efnislega á þessa leið: Fyrir austan hefur verið mik ið atvinnuleysi í sjávarplássun- um og bátarnir liggja enn ur síðan vestur með suður- ströndinni. Loðnan hefur verið fremur verðlítill fiskur og gefur lítið af mjöli og lýsi í vinnslu, miðað við síld. I En það vekur athygli nú, að norska stjórnin er sögð hafa boðið útgérðinni nokkurn styrk til loðnuveiða á Islandsmiðum, þótt ekki hafi verið sótt um löndunai’leyfi hér, fyrir þann afla. Vera má, þar sem loðnumjöl er í allháu verði nú, að Norð- menn hyggist sigla með afla sinn heim af íslandsmiðum. En fjarlægar þjóðir hafa, sem kunnugt er, sýnt loðnunni nokk (Framhald á blaðsíðu 5) eyrar til helgardvalar fyrir jafn háa upphæð og ein ferð til út- landa kostar. Akureyri er miðstöð vetrar- íþróttanna. Þar munu frægustu skíðamenn landsins verða tíðir gestir til æfinga og keppni, og bæjarbúar fjölmenna oft um helgar til hinna tíðu skíðamóta, sem þar eru haldin. Q enu Sigtryggsdóttur sjúkraliða, sem þegar hóf lífgunaraðgerðir með blástursaðferðinni, með þeim árangri, að lífsmarks varð vart áður en sjúkrabíllinn kom á staðinn, og þeim var haldið áfram þar til læknar Fjórðungs sjúkrahússins tóku við. Þriggja ára leikfélagi Sigurðar litla Þór arinssonar, sagði frá hvarfi hans. Hjálpaðist hér allt að, en hvergi mátti neinu muna. Móðir og sonur voru vel hress er blaðið síðast vissi. bundnir vegna ólokinna samn- inga sjómanna og útgerðar- manna, svo sem ekki þarf að rekja nánar. Eftir að síldin hvarf frá land- inu og veiðar brugðust veru- lega, hefur mönnum orðið það ljósara en fyrr, hve nauðsynlegt er að koma upp einhverskonar iðnaði til að brúa bil það, sem Kristján Ingólfsson. ætíð vill skapazt þar sem svo hagar til, sem hjá okkur eystra. En ef vertíð hefst fljótlega, eru miklar vonir bundnar við hina vaxandi bátaútgerð. Fisk- ÚTHLUTUN ARNEFND lista- mannalauna skipa: Helgi Sæ- mundsson, Halldór Kristjáns- son, Andrés Björnsson, Andrés Kristjánsson, Einar Laxness, Hjörtur Kristmundsson og Magnús Þórðarson. Hinn 30. jan. sl. var úthlutun kunngerð. Hlutu 94 listamanna laun að þessu sinni. En í heið- ursflokki eru 7 listamenn, sem Alþingi veitir listamannalaun. Nefndin úthlutaði nær 3.6'millj. kr. og skiptast listamannalaun- in þannig: 100 þúsund krónur. Guðmundur Gíslason Hagalín VANRÆKTUR STAÐUR Enn eitt barn var hætt koinið og nær drukknað í Andapollin- um á miðvikudaginn. Girðingin umhverfis Andapollinn með tjömunum tveim, sem í upphafi var vönduð, hefur ekki verið endurbætt og er hvorki fuglheld eða mannheld lengur og í niður níðslu. Fyrrum voru á þessum stað 12 tegundir vængstýfðra sundfugla. Nú eru þar einkum villtar stokkendur. Andapollur- inn þjónar ekki upphaflegum tilgangi, vegna vanrækslu. Og vanrækslan er svo mikil, að börnum stafar hætta af. EFTIRMÆLI UM SEL Borgari tjáði blaðinu, að selur sá, sem skotinn var við Togara- bryggju og áður sagði frá, hafi verið leikfélagi barna í innbæn ism um skeið og verið orðinn mjög gæfur og mannelskur. Kölluðu bömin á hann með því að syngja eða flauta og höfðu yndi af tiltektum hans. Og hann virtist una sér vel í návist barn anna. Börnin syrgja selinn shm iðjuverið á Seyðisfirði verður nú rekið í vetur, í fyrsta sinn að vetrarlagi. Þaðan verða gerð ir út bátarnir Gullver og Gull- berg. Til Fáskrúðsfjarðar hafa verið keyptir tveir eða jafnvel þrír bátar til viðbótar þremur, sem þar voru fyrir. Vetrarvertíð á nyrðri fjörð- unum byggist á langri útilegu- sjósókn, suður fyrir land. Opn- un landhelginnar fyrir austan land á ekki fylgi að fagna meðal útgerðarmanna og sjómanna á Austfjörðum. Atvinnulegur grundvöllur austfirzkra sjávar- plássana byggjast að verulegu leyti á nýtingu þeirra miða, sem sótt hefur verið á að undan- förnu. Unnið er að því á Eskifirði að koma upp veiðarfæraverk- smiðju. Húsnæði er ágætt til þeirrar starfsemi þar sem er hús netagerðar Jóhanns Klaus- sens. Getur veiðarfæraverk- smiðja skapað fjölda manns at- vinnu. Samgöngur hafa verið stopul ar. Tvær flugferðir hafa verið síðan um áramót og Oddsskarð löngum ófært bifreiðum. Snjór er mikill á fjöllum. Hreindýr hafa ekki heimsótt manna- byggðir ennþá. Veit enginn um þeirra hagi nú. Vera má, að Gunnar Gunnarsson Halldór Laxness Jóhannes S. Kjarval Páll ísólfsson Tómas Guðmundsson Þórbergur Þórðarson 60 þúsund krónur. Árni Kristjánsson Ásmundur Sveinsson Brynjólfur Jóhannesson Elínborg Lárusdóttir Finnur Jónsson Guðmundur Böðvarsson Guðmundur Daníelsson Gunnlaugur Scheving Hannes Pétursson Indriði G. Þorsteinsson og hefðu viljað að hann lifði lengur. Sagt er, að sum hafi grátið, er þau fréttu, að maður einn hafi skotið hann í friðlýstu laudi. 6 ÞÚS. ATVINNULAUSIR Um þessar mundir ríkir það hörmungarástand, að tala at- vinnulausra er talin nálgast 6 þúsundir manna. Bátaflotinn er enn bundinn og efnahagsörðug- leikar ört vaxandi hjá einstakl- ingum o£> fyrirtækjum. Jafn- framt hlaðast erlendar skuldir upp. Ríkisstjórnin stendur eins og steinrunnin mynd af því, sem hún vildi vera, en hafði hvorki úrræði eða þrótt til að vera. SANNAR ÁGÆTI SITT Fyrir meira en áratug benti Helgi Valtýsson, hinn sívökuli rithöfundur og blaðamaður, þeim er þetta ritar á grein í norsku blaði uin nýja aðferð til að h'fga úr dauðadái, sem sumir hafa kallað munn við munn að- ferðina en aðrir blástursaðferð- ina. Var þetta nýmæli en Slysavarnafélag Islands tók að- ferðinni tveim höndum litlu síð ar og hefur útbreitt liana. Og tilviljunin hagaði því svo fyrir nokkrum dögum, að tveggja ára drengur var lífgaður með hinni nýju aðferð. Þetta atvik rifjaði upp ábendingu Helga Valtýssonar, sem þýddi hina norsku grein til birtingar í Degi á þeim tíma. Kind skotin í Djúpa- dalsklettum NÝLEGA kom síðasta kindin, sagði Ingvi Ólason í Litladal fyrir helgi, aðspurður um fjár- heimtur. Áhlaupið í haust kom snöggt og varð margt fé eftir í göngum. Flugvél var fengin til leitar en árangurslaust, enda snjór og allt hvítt yfir að líta. Skriðuföll munu hafa grandað fé, en skriður féllu á nokkrum stöðum, m. a. í Skjóldal og Hafr árdal. Smám saman hefur flest af fénu fundizt, sumt í klettum, meðal annars lambær, er ekki náðist. Ærin komst síðar hjálp- arlaust og er sú, sem nú er ný- lega komin, en dilkur hennar var eftir. Þau voru í Djúpadals- klettum, ógengum, og varð síð- ast að skjóta dilkinn, sem orð- inn var fremur magur, og féli hann þá niður. □ Jakob Jóh. Smári Jóhann Briem Jóhannes Jóhannesson Jóhannes úr Kötlum Jón Bjömsson Jón Engilberts Jón Helgason prófessor Jón úr Vör Karl O. Runólfsson Kristján Davíðsson Kristmann Guðmundsson Matthías Jóhannessen Ólafur Jóh. Sigurðsson Ríkarður Jónsson Sigurjón Ólafsson Snorri Hjartarson Svavar Guðnason (Framhald á blaðsíðu 2) Loðnan á dagskrá i Noregi SKÍÐÁFERDIR TIL AKUREYRÁR Mikið alvinnuleysi ríkir á Auslfjörðum (Framhald á blaðsíðu 2) ÚTHLUTUN FJÁR TIL LISTAMANNÁ

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.