Dagur - 19.02.1969, Blaðsíða 2

Dagur - 19.02.1969, Blaðsíða 2
2 Landsliðið í knaftspyrnu i 1. snar? a KA siírraði Þrótt með SL. LAUGARDAG léku KA og Þróttur í Handknattleiksmóti ís lands, 2. deild, í íþróttaskenun- nnni á Akurcyri. Ekki blés byrlega fyrir KA í upphafi leiksins, en Þróttur náði fi marka forskoti um miðj- an fyrri hálfleik, en KA tókst að vinna það forskot upp fyrir ieikhlé og staðan var 12:12 á Norðurlandsriðill ÁKVEÐIÐ er að keppni í Norð' urlandsriðli í handknattleik hefjist n. k. sunnudag', kl. 2 e. h. i íþróttaskemmunni. Olafsfirð- ingar og Dalvíkingar mæta til leiks, ef veður leyfir, en eins og allir vita er erfitt að treysta á hílferðir hér norðanlands um hávetur. Dalvíkingar mæta með 4 lið til keppni, 2. fl. kvenna og 3. fl. karla í Norðurlandsriðli og meistara- og 4. fl. karla í Norð- urlandsmóti, og leiga Dalvík- ingar við KA í 2. fl. kvenna, 3. fl. karla og 4. fl. karla, en við Þór í meistarafl. karla. Olafsfirðingar mæta örugg- lega með 2 lið, 2. og 3. fl. karla og leika þeir við Þór. Til mála getur komið að þeir mæti einn- ig með 4. fl. karla og leikur 'hann þá við Þór. Vonandi fjölmenna hand- knattleiksunnendur og styrkja með því unga fólkið til suður- fei'ðar, en xxrslitaleikir fara fi am í Reykjavík, þegai' keppni 3i’ lokið í Norðurlandsriðlunum. Aðgangseyrir er kr. 30 fyrir fullorðna en kr. 15 fyrir börn. Á Holtavörðulieiði NOKKRIR kennarar og blaða- menn úr Reykjavík, sem voru að koma af þorrablóti á Hvammstanga, lentu í erfiðleik jm á Holtavöiðuheiði á sunnu- dagskvöldið. Nox'ðan stói’hríð skall á, er iangferðabíll hópsins var á leið yfir Holtavörðuheiði. Gekk ferð in mjög seint yfir heiðina. En allt gekk þó slysalaust, þar til komið vai' á móts við Forna- hvamm. Þar í-ann bifx-eðin út af veginum, en mikil hálka var. Munaði minnstu, að henni hvolfdi. Snai'i-æði bifreiðastjór- ans kom þó í veg fyrir það, en honum tókst að stýi’a bifieið- inni inn á veginn að hálfu leyti aftur. Stöðvaðist bifreiðin þvers um á veginum og lokaði allri umferð, þar sem aftai'i hluti hennar var utan vegarbrúnar. 3at bifreiðin þannig föst. Með hjálp nokkurra bifreiða- stjóra, sem voru að koma af heiðinni, tókst að koma lang- ferðabifreiðinni upp á veginn og var þá förinni haldið áfram. fslandsmótið i Enn fapaði Þór '1. DErLDARLIÐ Þórs í körfu- knattleik lék sinn 5. leik sl. sunnudagskvöld í íþi'óttahúsinu á Seltjarnai'nesi og mætti Ár- manni. Leikar fóru svo að Þór tapaði með litlum mun, 53:48 stigum. Þór hefur nú leikið helming leikja sinna í íslands- mótinu, og hafa 4 leikir tapazt, en einn hafa þeir unnið, Stúd- 29. mín. fyrri hálfleiks, en Þrótt ur skoraði síðasta markið i hálf leiknum, og var því staðan í leikhléi 13:12 fyrir Þrótt. Mikil spenna var í siðari liálfleik, og voru úrslit ekki ráðin fyrr en á síðustu mínútum leiksins, en þá sigldi KA-liðið fram úr og sigraði með 25 mörkum gegn 21. Þetta er bezti leikur KA-Iiðsins í vetur, að undanskildum fyrstu mínútum fyrri hálfleiks. Stefán Tryggvason lék nú með liðinu og var það mikill styrkur f.vrir liðið, því Stefán er mjög góður varnarmaður. Þá átti Gísli Blöndal góðan leik, sendi oft fallega inn á línu og voru flest markanna í síðari liálfleik skoruð af línu, sum skínandi falleg. Þó finnst mér enn vanta nokkuð ó, að línu- menn, eins og Þorleifur, séu nýttir til fulls. Björn Blöndal skoraði flest af mörkunx KA, eða 9, þar af 3 úr vítum. — Þá átti Halldór Rafnsson góðan leik og skoraði 2 skínandi falleg mörk í leikslok. Gangur leiksins. KA hóf leikinn, og léku fyi-st eingöngu yngri leikmenn liðs- ins, og gaf það ekki góða raun. Vörnin var illa á verði og mark varzlan slök og hafnaði hvert skot Þróttara í marki KA, og um miðjan fyrri hálfleik var staðan 10:4 fyrir Þrótt, og álitu flestir að Þróttur myndi sigra auðveldlega, en svo varð þó ekki. KA tókst með góðum leik að vinna upp 6 marka forskot, og á 29. mín. jafnaði KA 12:12, en Þróttur skoi'aði síðasta mai'k ið í fyi'ri hálfleik 13:12. Þeii' bræður Björn og Gísli skoruðu 10 af mörkum KA í fyrri hálf- leik, en Halldór og Þorleifur sitt mai'kið hvor. Þróttarar skor uðu fyrsta markið í síðari hálf- leik 14:12, en KA skoraði sitt 13. mark 14:13. Þróttur skorar 15:13, en KA skorar næstu 2 möi'k og Þorleifur jafnar 15:15 með fallegu marki. Þróttur skor ar nú 2 mörk 17:15, en KA skor ar næstu 3 mörk, Björn 2 og Gísli 1, og komst nú KA í fyrsta skipti yfir í leiknum 18:17. Þróttur jafnar 18:18, en Þor- leifui' skorar glæsilega fyrir KA 19:18, en Þróttur jafnar enn 19:19. Næstu 2 mörk skoi'ar svo KA, Björn úr víti og Halldór Rafnsson glæsilegt maik og er staðan nú 21:19, en Þróttur átti næsta leik og' jafnar enn 21:21. Nú voru ekki nema 4 mínútur til leiksloka og KA innsiglar sigur sinn með því að skora 4 möi’k, Halldór 1, Stefán 2 af línu og Gísli 1, en Þrótti tókst ekki að skora. Leikar fóru því svo, að KA sigi’aði 25:21, og er það fyi’sti sigur KA í 2. deild, og mjög kæi’kominn. Leikur ií ö r f u k n a 111 e i k: með litlum mun enta. Væntanlega gengur Þórs- urum bteur í síðai'i 5 leikjun- um, þar af leika þeir 3 hér fyrir noi'ðan við Stúdenta, KFR og Ármann og ættu þeir leikir að geta orðið tvísýnir og skemmti- legir. Þá eiga Þórsarar eftir að leika við ÍR og KR syðra, og er tæplega hægt að búast við sigri í þeim leikjum. 25 - 21 KA-liðsins í síðari hálfleik var jákvæður, en enn vantar tals- vert á línuspilið, en vonandi tekst að laga það fyrir næstu leiki. Sv. O. EINS og áður hafði verið sagt frá hér í blaðinu átti landsliðið í knattspyrnu að leika á Akur- eyri sl. sunnudag, en leiknum var frestað, og er nú ákveðið að landsliðið leiki hér sunnu- daginn 2. marz. Sala á happdrættismiðunum „Styðjum landsliðið“ stendur nú yfir hér á Akui'eyri, og er vei't að minna á að þeir miðar gilda sem aðgangseyrir að leikn um við landsliðið 2. marz n. k. og einnig að leik ÍBA og' ungl- ingalandsliðsins, sem verður síð ar í sama mánuði. SKÍÐAMÓT í SKÁLAMEL FEBRÚARMÓT íf.V. á Húsa- vík í svigi var haldið í Skála- mel sunnudaginn 9. febrúar. Keppt var í sex flokkum og voru keppendur alls 49. Sigur- vegai’ar í hverjum flokki voru þessir: A-flokkur kai’la: Héðinn Stefánsson á 69.9 sek. B-flokkur karla: Bjarni ÞÓR OG KFR Á N.K. LAUGARDAG, kl. 4 e. h„ leikur 1. deildarlið Þói’s í köi’fu knattleik við lið KFR í íþrótta- skemmunni á Akui’eyri, og er það 6. leikur Þórs í íslandsmót- inu. Væntanlega verður um Sveinsson á 67.8 sek. Drengjaflokki 15—16 ára: Haraldur Haraldsson á 73.7 sek. Drengir 13—14 ára: Sigfús Haraldsson á 63.7 sek. Di-engir 11—12 ára: Theodór Sigurðsson á 50.3 sek. í stúlknaflokki: Ragnheiður Gísladóttir á 57.6 sek. Mótsstjói'i var Stefán Bene- LAUGARDAG skemmtilega viðureign að í’æða, en Þór tapaði fyi'ir KFR syðra með litlum mun. Á undan leik Þórs og KFR leika KA og Þór í 4. fl. karla, Noi’ðurlandsriðli. diktsson og aðal dómari Vil- hjálmur Pálsson íþróttakennari. BRIDGEFRÉTTIR AÐEINS ein umferð er eftir í sveitakeppni Bridgefélags Akur eyrar í fyrsta flokki. Úrslit í næst síðustu umferð ui’ðu þessi: Óðinn Á. — Jónas K. 8—0 Pétur J. — Árni G. 8—0 Páll P. — Ólafur Á. 8—0 Valdimar H. — Stefán R. 7—1 Gunnar F. — Kristján Ó. 6—2 Helgi J. — Skarph. H. 6—2 Sveit Óðins er efst með 71 stig, í öðru sæti sveit Páls með 67 stig og í þriðja sæti sveit Péturs með 66 stig. □ Maíflugan og vatnasilimgurinn VATNIÐ var stórt og í því mikið og fjölbreytt líf. Lax og silungur fitnuðu vel á flugum og lii’fum, kröbbum og öðrum smádýrum. En þeir áttu líka skæða óvini, einkum ungfiskur inn, því vatnakarfinn er gráð- ugur og virðist geta étið allan sólarhringinn og ekkert finnst honum sætara í munni en sil- ungs- og laxaseiðin. Því hafa menniinir hafið hei’ferð gegn honum og úti’ýma honum eftir megni. Það er t. d. gert á þann hátt að binda viðai’knippi og sökkva þeim í vatnið. Þetta finnst karfanum kjörinn staður er hann hugsar fyrir sínu eigin ungviði. En er hann hefur búið um þau þar, taka mennirnir knippin upp og eyðileggja alla viðkomuna. í vatninu eru grynningai’, klettar og eyjar. Mörg eru mið- in og er betra að þekkja eitt- hvað af þeim, ef veiða á þar á stöng. En slíkt lærist af frá- sögnum en mest þó af reynsl- unni. Landeigendur eiga báta, sem þeir nota sjálfir og leigja einnig fei’ðamönnum, sem koma til að veiða og skilja eftir vel þeginn gjaldeyri. Það er vor. Maíflugan, sem er ættuð úr vatninu, er byrjuð að gera vart við sig og þá er hent- ugt að nota hana í beitu. Þetta er allstór fluga, vatnabúi eins og fiskai'nir, mest af ævinni, en lifir þó það ævintýri að fá vængi og hefja sig til flugs, eign ast maka við vatnið, einnig afkvæmi og deyja síðan. Veiðimenn úr fjai'lægum lönd um ei’u komnir með mikinn út- búnað, hafa fengið leigðan bát og veiðileyfi, hafa með sér hjálp armenn til að róa og e. t. v. líka til að matbúa. Þessir veiðimenn vakna snemma og gá til veðurs. Ef vindur er hægur er gott til veiða, en það má hvorki vei’a hvasst eða logn. En þeir byi’ja ekki á því að hrinda báti á flot, heldur með því að ganga upp á hóla með fluguháfa sína. Maí- flugui’nar bei-ast með vindinum og sumai’ lenda í háfum veiði- manna. Eru þær þá teknar sem varlegast og látnar lifandi í öskju. Sveitamenn eiga kannski engan háf, enda hafa þeir ann- an hátt á. Þeir fara með gi’jót- girðingum og görðum og leita flugunnar þar. Hún sest þar sem skjólið er og má þá taka hana með höndunum, þótt hún sé nokkuð samlit grjóti og gróðri og sjáist ekki vel. Hún leggur vængina yfir bakið eins og kjöl og er tekið utan um þá þegar hún er handsömuð. Og svo hverfur hún í öskjuna. Þegar búið er að veiða dálítið, er farið á flot og haldið á líkleg mið. Ríkir menn láta róa fyrir sig og í sumum bátum er utan- boi’ðsmótor, oftast þó fremur illa séður því silungui’inn er viðkvæmur og hi’æðist allan hávaða, einnig laxinn. Sveita- menn, eða svo eru heimamenn nefndir hér, eru ýmist einir eða tveir saman og finnst mönnum það þægilegt. Þegar komið er á miðin er löng flugustöng tekin fi’am. Lín an er grannur silkiþráður. 1 enda hans er lítill öngull. Hann er beittur með maíflugunni og hún þarf að vei’a lifandi. Þegar beitt er, er askjan opnuð var- lega og flugur þræddar á öngul inn, tvær í senn. Stungið er gegnum brjóst eða frambol flug unnai’, þar sem litaskiptin eru á henni. Síðan er stönginni vís- að upp og vindurinn ber línuna frá bátnum. Flugurnar eru nú látnar mæta vatnsborðinu og mega þær ekki sökkva og bát- inn má ekki reka mikið. Ef einn maður er í bátnum, rær hann með annarri árinni og heldur upp í, en hefur stöngina í hinni. Beitan er viðkvæm því dauð fluga er ónýt. Vatnið er tært og silungui'- inn, ef við erum á silungsmið- um, sér fluguna vel. En hann hugsar sig stundum vel um og er ekki svangur. Samt er hann ofurlítið fox-vitinn. Og það er einmitt þessi forvitni, sem gerir veiði mögulega með þessai’i aðferð. Gári sést á vatninu og silung- ux' rennir sér að flugunum. Hann slær þær e. t. v. með sporðinum, drepur þær og verð ur þá að skipta um flugur. En kannski hefur hann tekið þær opnum munni. En þótt svo væi'i, má ekki taka á móti. Silungurinn kafar þegar með flugurnar í kjaftinum en étur þær ekki fyrr en niðri á botni. Ef fyrr er tekið á móti í silki- þráðinn, liggja flugurnar lausar í munni hans. Það vei'ður að bíða þar til máltíðin hefst. Þá verður að taka í — á réttu augnabliki. — Ef heppnin er með situr öngullinn fastur og byi’jar þá leikurinn, að þreyta fiskinn. Öngullinn er smár og getur staðið tæpt. Línan er gi’önn og þolir ekki átök. Háfur kemur að góðu gagni þegar fisk urinn er farinn að þreytast og honum hefur verið náð upp að bátshliðinni. Silungurinn er mjög feitur og hið mesta lost- æti. Matreiðslan er annar þátt- ur í veiðifeiðinni og þykir nokk urs um hann vert. Silungurinn er oftast steiktur og eru hinar ýmsu aðferðir notaðai’, eftir geðþótta hvers og eins. Síðar á sumrinu kemur svo engjasprettan og tollir hún bet- ur á öngli. En það er ekki ætíð hægt að nota lifandi flugui’. Gerviflugur eru líka notaðar og gefast stundum vel. Hins vegar þykir of gróft að nota maðk og fráleitt til skemmtunar. (Endui’sagt frá írlandi). - Ferðamönnum hjálpað (Framhald af blaðsíðu 1). í Sesseljubúð var aðeins eitt teppi, 4 kexkökur, kaffi og syk- ur, að sögn sunnanmanna. Hef- ur þar því ekki verið gengið um með réttu hugarfari. Vegagerðin aðstoðar bíla milli Akux’eyrar og Reykjavíkur tvo daga í viku á vetrum þegar þess er þörf og tök eru á, á þi’iðju- dögum og föstudögum. Það er óráðlegt, nema mjög aðkallandi sé, að leggja á fjallvegi í ótryggu veði’i aðra daga: □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.