Dagur - 19.02.1969, Blaðsíða 8

Dagur - 19.02.1969, Blaðsíða 8
SMÁTT & STÓRT MARKASKRÁ Ný markaskrá fyrir Eyjafjarð- arsýslu og Aku-reyri er nú búin undir prentun. Akureyringar eiga nær 700 mörk og hafa ekk? nema 200 enn látið skrá mörk sín, en þau verða ekki tekin í markaskrána nema þess sé ósk- að og gjald greitt. Þetta eru þeir minntir á, er marka þurfa sauðfé og hross, eiga mark í skránni eða vilja eiga það. — Þórhallur Guðmundsson annast skráningu og er til viðtals á bæjarskrifstofunum. BRÉF FRA STEFANI BJARMAN „Herra ritstjóri! Vilduð þér vinsamlegast birta frekju“ bótaþega og „forsvars- manna“ þeirra. Ég var, að vísu, leystur frá störfum sem vhmumiðlunar- stjóri frá síðustu áramótum, en hef, samkvæmt beiðni bæjar- stjóra, unnið í skrifstofunni fram að þessu, vegna mikils annríkis. Hef ég ekki orðið ann- ars var, en að afgreiðsla bóta hafi gengið með eðlilegum og snurðulausum hætti, — að vísu seint, sem ekki er að furða, þeg ar imi hátt á fhnmta liundrað skráðra atvinnuleysingja er að ræða. Og allt tal um „heimtu- frekju“ bótaþega, lýsi ég, frá minni hálfu, algerlega staðlausa stafi. Ég hefi þrásinnis lýst því (Framhald á blaðsíðu 2). Ymsar framkvæmdir á Sauðárkróki Sauðárkróki 17. febrúar. Nýtt leikfélag hefur verið stofnað í Skagafirði, sem nær yfir mið- sveitir héraðsins, fjóra hreppa og heitir það Leikfélag Skag- firðinga og er formaður þess Freysteinn Þorbergsson skák- meistai'i og kennari í Varma- hlíð. Með honum eru í stjórn Kristján Sigurpálsson og Sigfús Pétursson. Þetta nýja leikfélag hefur sýnt Mann og konu þrisv ar í Miðgarði og fjórða sýningin var í Reykjaskóla. Leikstjóri er Kristján Jónsson og hefur að- sókn verið mikil. Þessi sjón- leikur mun verða sýndur í Eyjafirði ef samgöngur leyfa. Byrjað er að setja niður vélar í sokkabuxnaverksmiðju og heitir fyrirtækið Samverk h.f. og aðaleigandi Pálmi Jónsson í Hagkaup. 14 konur og 6 karl- menn fá þar atvinnu. í athugun Fréttabréi úr Laxárdal 17. febrúar. Á Þórs- höfn var ekki landað einu síld- armáli í sumar og fiskurinn, sem lengi hefur verið árviss við Langanes, var tregur mjög og smár. Sú mikla Lskiganga, sem Akureyrartogararnir KALDBAKUR landaði 192 tonnum í gær og fyrradag og fór á veiðai' í gærkveldi. SVALBAKUR landar hér á morgun á annað hundrað tonn- um. HARÐBAKUR er á veiðum. SLÉTTBAKUR landar á Ak- ureyri eftir helgina. □ aKMmamsaaBBmmmaaBammama er, að hér verði reist sútunar- verksmiðja til að loðsúta 150 þús. gærur á markað í Banda- ríkjunum og stendur Pálmi Jónsson einnig fyrir því. Atvinnuleysi er mikið, og eru um 170 atvinnulausir í okkar 1440 manna bæ, sem er hátt hlutfall. Drangey verður gerð út héðan í vetur þegar verkföll leysast, ef ís hefur þá ekki lok- að. Fiskiðja Sauðárkróks er að semja um leigu á tveim öðrum HINN 8. febrúar var Áfengis- málafélag íslands stofnað í Reykjavík. En félagsstofnunin var lengi í undirbúningi. Félag þetta er þegar orðið mjög fjöl- Þistilfirði virtist vera til staðar við Mið- Norðurland, einkum framan af sumri, náði aldrei austur fyrir Sléttu, enda þá um leið kominn her troll- eða nótabáta frá öðr- um verstöðvum til að hirða göngurnar, svo línu- og færa- bátar Þórshafnarbúa sátu við skarðan hlut. Það sem hingað til hefur ver- ið reynt að sækja sjó í vetur hefur lítinn árangur borið og er nú hætt í bili. Fáir Þórshafnar- búar, scm ekki hafa fengið at- vinnu fyrir sunnan, hafa nú vinnu, aðrir en þeir, sem eru í föstum störfum við verzlunina. Má því segja, að atvinnuleysis- bætur séu á mörgum heimilum eina bjargræðið. Ég geri ráð fyrir því, að sjómenn hugsi til grásleppuveiða í vor, þar sem allvel hörfir með verð á hrogn- um. skipum, sem hér leggja þá líka upp. Annað frystihús, Skjöldur, er hér og eru eigendur þess að tryggja sér hráefni um þessar mundir. Atvinna gæti tekið æskilegum breytingum, ef þetta fer sem ætlað er. Trésmiðjan Borg er að flytja í nýtt og gott húsnæði í iðnaðar hverfi bæjarins, Borgarmýri. Þar vinna 10 manns, eigendur og fleiri. S. G. mennt. Hér er ekki um bind- indisfélag að ræða því félagið tekur ekki afstöðu til drykkju, heldur er þetta hjálparstofnun fyrir áfengissjúklinga, sem ætl- ar að vinna að: 1. Alkóhólistar eigi greiðan aðgang að sjúkrahjálp. 2. Hvetja og hlúa að öllu fé- lagsmálastarfi varðandi áfengis mál í landinu. 3. Safna sem allra fjölbreytt- astri fræðslu um áfengismál í sérhverri mynd, og koma henni til almennings með öllum til- tækum ráðum. ÁMÍ hefur þegar orðið sér úti um skrifstofuhúsnæði í Skip- holti 35, og hefur opinberlega starfsemi sína mánudaginn 10. febrúar 1969. Fyrstu verkefni félagsins verða meðal annars þessi: Að safna saman á eina hendi upplýsingum um hverja þá GJÖF ÚR LAXÁRDAL VILLIAM PÁLSSON, Hall- dórsstöðum í Laxárdal gaf ný- lega Safnhúsi S.-Þingeyinga 100 þús. krónur til kaupa á safn munum og umbúnaði þeirra. Þ. J. eftirfarandi athugasemd í næsta tölublaði blaðs yðar: í síðasta blaði Dags, þann 12. þ. m„ er, á baksíðu, undir fyrir- sögnmni „Sniátt & stórt“, stutt klausa, merkt „Atvinnuleysis- bætur“. Þar er sagt frá því, að „hreint öngþveiti“ ríki með af- greiðslu bótanna, og að starfs- mennirnir séu í „hreinustu vandræðum“ vegna „óljósra og ruglingslegra“ lagareglna. Enn- fremur að „mannskemmandi“ sé að starfa við afgreiðslu þess- ara mála, sökum „heimtu- starfsemi í áfengismálum, sem fyrirfinnast í landinu, setja sig í samband við öll samtök og stofnanir, opinberar sem aðrar, og leita eftir fullri samvinnu við alla þessa aðila við gagna- söfnun, upplýsingadreifingu og fleira. Að setja sig í samband við allar þekktar stofnanir erlend- ar, sem að áfengismálum vinna, (Framhald á blaðsíðu 6). í DAG verðui' félagsráðsfundur KEA haldinn. En á þeim fundi verða fyrstu upplýsingar gefnai' um rekstur kaupfélagsins á liðnu ári, hag þess, framtíðar- horfur og næstu verkefni. Mun framkvæmdastjórinn, Jakob Frímannsson, flytja stai'fsskýrsl una, ef að vanda lætur og svara síðan þeim fyrirspurnum, sem félagsráðsfulltrúar bera fram. Um endanlega afkomu er sjaldn ast unnt að segja með vissu, þar sem reiknisskilum er þá enn ekki lokið þegar félagsráðs fundir eru haldnir. En sam- kvæmt almennum fréttum, var verzlunarárferði 1968 erfitt hjá Búnaðar- þing sett HIÐ 51. Búnaðarþing var sett í Bændahöllinni árdegis á mánu- daginn. Þorsteinn Sigurðsson bóndi á Vatnsleysu og formað- ur Búnaðarfélags íslands setti þingið með ræðu og minntist sérstaklega þeirra Kristjáns Karlssonar og Péturs Ottesens. Hann ræddi um óæskileg áhrif gengisfellingarinnai' fyrir bændastéttina, lánsfjárskortinn og mjög hækkandi áburðar- verð, ef ekki kærúu sérstakar ráðstafanir til. Ingólfur Jónsson landbúnað- arráðherra ávarpaði þingið, kvað síðustu ár hafa verið erfið búskaparár og mjólkurfram- leiðsla minnkað. Hann lýsti því m. a. yfir, að framkvæmdir við Áburðarverksmiðjuna myndu hefjast í vor. Loks sagði ráð- herrann, að yfir stæði heildar athugun á efnahag bænda. Ljóst væri, að þeir hefðu safnað skuldum en 77% bændanna væru á góðum vegi. □ þeim, sem fylgja settum verð- lagningarreglum og skila skött- um, svo sem vera ber. Kaupfélag Eyfirðinga hefur árlega lagt allmikla fjármuni í nauðsynlegar fjárfestingar, en skoi'tur á lánsfé hamlar nú framkvæmdum meira en fyrr. Eyfirzkir samvinnumenn hafa á undanförnum áratugum stað- ið vel og dyggilega að samtök- um sínum, átt úrvalsmönnum á að skipa til trúnaðarstarfa og notið þess ríkulega. Á erfiðum tímum, eins og nú, er enn meiri þörf að treysta þessi samtök almennings og að veita sem allra mesta fræðslu um þau. □ Áfengismálafél. íslands stofnað Félagsráðsfundur KEA í dag Vlikið atvinnuleysi á Sigluf irði ÞÓ ER TUNNUVERKSMIÐJAN OG NIÐUR- LAGNINGARVERKSMIÐJAN STARFRÆKTAR Tveir menn fórust ÞEIR Einar G. E. Sæmundsen skógarvörður og Tryggvi Guð- mundsson verzlunarmaður lét- ust í bílslysi í Biskupstungum sl. laugardag. Eiginkonur þeirra er með þeim voru og sátu í aft- ursæti meiddust mikið en eru ekki taldar í lífshættu. Slysið varð með þeim hætti, að bíll, sem áðurnefnt fólk var í og Einar ók, og leigubíll mætt ust á hæð og skullu saman. Öku maður leigubílsins meiddist einnig mikið. Hann sveigði á vinstri kant til að reyna að forða árekstri, rétt áður en bíl- arnir mættust. □ Vegna alls þessa má segja, að bæði Fiskiðjusamlag og síldar- verksmiðja staðarins séu komin í hina mestu úlfakreppu og ekki séð hvernig úr rætist. Eins og alþjóð mun kunnugt, brást að mestu leyti heyfengur á öllu ræktuðu landi sl. sumar í Þistilfirði og Langanesi, nema nýræktum á öðru ári. Heykaup nema hjá mörgum bændum, sem svarar meirihluta andvirðis haustinnleggs þeirra. Þó skal það tekið fram, að afurðir hafa aldrei verið meiri af sama fjár- fjölda í Þistilfirði en á sl. hausti. Enda veit ég ekki til þess að aðrir sláturstaðir á landinu hafi (Framhald á blaðsíðu 4) Siglufirði 18. febrúar. Tunnu- verksmiðjan er nú starfrækt, svo og niðurlagningarvreksmiðj an. Vinna í þessum verksmiðj- um rúmlega 100 manns, þar af 50 konur við niðurlagningu síld ar. Þrátt fyrir þetta er enn mik ið atvinnuleysi, því áður voru á fjórða hundrað manns skráðir atvinnulausir hér í kaupstaðn- um. íshúsið hefur haft lítið að gera undanfarið, vegna sjó- mannaverkfallsins, en togarinn Hafliði hefur þó lagt upp. Nokkrir Siglfirðingar hafa keypt frystihúsið ísafold s.f. og ætla að hefja vinnslu þar eins fljótt og við verður komið, en þeir eru nú að vinna að því, að fá báta til að leggja þar upp afla. Búið er að selja Hring til Suðurlands, en Tjaldur liggur hér og ekki ákveðið hvar hann hefur veiðar. Siglfirðingur og Margrét hefja nú togveiðar, en bæði skipin voru föst í verk- fallinu. Ungir menn hafa keypt tvo 5—8 tonna báta og eru byrj aðir róðra og afla sæmilega. (Framhald á blaðsíðu 7)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.