Dagur - 12.03.1969, Blaðsíða 2

Dagur - 12.03.1969, Blaðsíða 2
2 Talið frá vinstri: Barbara Geirsdóttir (undanfari í öllum ferðum), Guðmundur Sigurðsson, A., Arn- grímur Brynjólfsson, A., Örn Þórsson, A., Haukur Jóhannsson, A., Baldvin Fredriksen, R. Guðjón Sverrisson, R., Bjarni Sveinsson, H., Guðmundur Frímannsson, A., Þorsteinn Már Baldvinsson, A., Jóhannes Jóhannesson, f., Þorsteinn Vilhelmsson, A. og Tómas Jónsson, R. Úrtökuinót Skíðasambandsins í Hlíðarf jalli um síðustu fcdgi Húsvíkingar æia Puntilla Á SUNNUDAG og mánudag sl. fór fram í Hlíðarfjalli úrtöku- mót í alpagreinum, svigi og stór svigi, vegna væntanlegrar þátt- töku íslands á Unglingameist- aramóti Norðurlanda, sem fram fer í Noregi 29. og 30. marz n. k. Valdir voru alls 12 unglingar víðs vegar af landinu til að keppa í þessu móti. Keppt var í tveim stórsvigsbrautum og tveim svigbrautum og farnar tvær fei-ðir í hverri braut. Hver ferð var sér keppni og stig reiknuð út úr mótinu eftir regl- um sem Skíðasamband íslands setti. Urslit í einstökum ferðum: STÓRSVIG. I. ferð. sek. Guðmundur Frímannss., A. 71.0 Þorsteinn M. Baldvinss., A. 73.3 Tómas Jónsson, R. 77.0 Þorsteinn Vilhelmsson, A. 78.8 II. ferð. sek. Guðmundur Frímannss., A. 71.8 Þorsteinn M. Baldvinss., A. 72.0 Guðmundur Sigurðsson, A. 75.1 Örn Þórsson, A. 75.6 III. ferð. sek. Guðmundur Frímannss., A. 68.5 Örn Þórsson, A. 71.9 Haukur Jóhannsson, A. 72.5 Bjarni Sveinsson, H. 74.6 IV. ferð. sek. Guðmundur Frímannss., A. 67.6 Guðmundur Sigurðsson, A. 72.6 f KVÖLD, miðvikudag, kl. 8.15 heldur keppni áfram í Norður- Körfuknattleikur um n.k. helgi á Akureyri 15. marz kl. 16 leika þessi lið: 4. fl. Reykjavíkurriðill—Norð- urlandsriðill. II. fl. kvenna Þór Snæfell. Meistarafl. kvenna KA KFÍ. — Önnur deild: KA—KFÍ og Hörður—Tindastóll. 16. marz kl. 10 leika þessi lið: 4. fl. Reykjavík—Vestfii'ðir og í II. deild KFÍ—Hörður. 16. marz kl. 14 leika þessi lið: 4. fl. Norðurland—Vestfirðir. 2. fl. kvenna KA—Snæfell. Meist- arafl. kvenna Þór—KFÍ. — II. deild: KFÍ—Tindastóll. Hörður KA. □ Örn Þórsson, A. 73.4 Þorsteinn Vilhelmsson, A. 73.4 SVIG. I. ferð. sek. Þorsteinn M. Baldvinss., A. 37.9 Guðmundur Frímannss., A. 37.9 Bjarni Sveinsson, H. 38.7 Örn Þórsson, A. 39.3 II. ferð. sek. Guðmundur Frímannss., A. 37.4 Þorsteinn M. Baldvinss., A. 38.7 Örn Þórsson, A. 40.4 Tómas Jónsson, R. 40.5 III. ferð. sek. Guðmundur Frímannss., A. 40.4 Þorsteinn M. Baldvinss., A. 40.6 Bjarni Sveinsson, H. 42.8 Guðmundur Sigurðsson, A. 43.0 IV. ferð. sek. Guðmundur Frímannss., A. 41.0 Þorsteinn M. Baldvinss., A. 41.1 Guðmundur Sigurðsson, A. 44.1 Þorsteinn Vilhelmsson, A. 44.7 Stig úr stórsvigi. stig Guðmundur Frímannss., A. 60 Þorsteinn M. Baldvinss., A. 54 Örn Þórsson, A. 45 Guðmundur Sigurðsson, A. 40 Stig úr svigi. stig Guðmundur Frímannss., A. 60 Þorsteinn M. Baldvinss., A. 55 Örn Þórsson, A. 42 Bjarni Sveinsson, H. 40 landsriðli í handknattleik í íþróttaskemmunni á Akureyri, og verða leiknir eftirtaldir leikir: Þór — Dalvík (UMSE) 4. fl. karla. Þór — Dalvík 2. fl. kvenna. Þór — Dalvík 3. fl. karla. KA — Dalvík mfl. karla. Þegar þessum leikjum er lok- ið, er mjög farið að síga á seinni hluta mótsins. Lokið er keppni í einum flokki, meistaraflokki kvenna, en Þór vann Húsvík- inga með 19 mörkum gegn 9. Þá er aðeins eftir úrslitaleikur- inn í 2. fl. karla, en þar mætast KA og Þór. Væntanlega leika Þór og KA í næstu viku í öllum flokkum. □ Stig úr samanlagt svigi og stórsvigi. stig Guðmundur Frímannss., A. 120 Þorsteinn M. Baldvinss., A. 109 Örn Þórsson, A. 87 Guðmundur Sigurðsson, A. 76 Barbara Geirsdóttir fór sem undanfari í öllum ferðum og náði góðum árangri. □ (Framhald af blaðsíðu 6). greiða með þeim af hverri höfundar skal fylgja í öðru umslagi merktu á sama hátt. þeirri tryggingu, sem þeir geta fengið hjá Samvinnutrygging- um eða Andvöku. Lausnina verður að póstleggja fyrir 15. marz 1969. Dregið verður úr réttum lausnum. Tryggingar- takar Samvinnutrygginga eða Andvöku geta einir tekið þátt í getraun þessari. Hugmyndasamkeppni: Bezta ráðið — bætt umferð. Með bókinni efna Samvinnu- tryggingar einnig til hugmynda samkeppni um bezta ráðið til bættrar umferðar. Sérstök dómnefnd ákveður, hvaða hugmyndir skuli hljóta verðlaunin, sem eru kr. 30.000.00 í peningum. Gert er ráð fyrir, að fyrstu verðlaun verði kr. 15.000.00, önnur kr. 10.000.00 og þriðju kr. 5.000.00, en þó er dómnefndinni heimilt að skipta verðlaunum á annan Húsavík 8. marz. — Leikfélag Húsavíkur hefur nýlega hafið æfingar á sjónleiknum Púntilla, bónda, og Matta vinnumanni eftir Berthold Brecht. Það er eitt hið mesta leikhúsverk, sem leikfélagið hefur fengizt við og er sýninga beðið með eftirvænt- ingu. — Leikstjóri er Erlingur Halldórsson frá Reykjavík. Fyrr í vetur sýndi leikfélagið tvo einþáttunga Táp og fjör eftir Jónas Árnason og Nokinn Mað- ur og Annar í Kjólfötum eftir Dario Fo. Leikstjóri var Sig- urður Hallmarsson. Mjög skemmtilegt var að sjá fjóra nýja liðsmenn í hópi leik- listarfólks á Húsavík, en þeir léku allir í Tápi og fjöri, sem er gamanleikur og gerist á sveita- bæ. Ingvar Þorvaldsson lék Lása, fjósamann á bænum, Jón Guðlaugsson lék Mikka, ung- lingspilt úr höfuðstaðnum, Kári Sigurðsson lék Ebba, bóndann á bænum og Hallmar Fr. Bjarnason lék Alexander, mjólk urbilstjóra sveitarinnar. Allir gerðu þessir nýju leikarar hlut- verkum sínum góð skil og von- andi fáum við oftar að sjá til þeirra í sviðsljósinu. Húsfreyj- una á bænum, Jönu, lék Herdís Birgisdóttir. Hún er senuvön og sýndi það. Nakinn Maður og Annar í Kjólfötum er veigameira verk en Táp og fjör, samt sem áður eru höfundarnir, að líkindum, að segja frá sama manninum, Jónas Árnason með Lása, vinnu manni í sveit á íslandi, og Dario Fo með götusópara í stórborg á ítalíu. Svo lík eru hjörtu mami hátt milli hugmynda, ef hún sér ástæðu til. Nefndina skipa Bene dikt Sigurjónsson, hæstaréttar- dómari, Óskar Ólason, yfirlög- regluþjónn og Baldvin Þ. Kristj ánsson, félagsmálafulltrúi. Hugmyndirnar, sem óskað er eftir, mega hvort sem er vera staðbundnar eða miðast við landið í heild. Óskað er eftir húgmyndum um hvaðeina, sem getur horft til bóta, hvort sem það snertir akstursreglur, öku- menn, vegi, skipulag umferðar, umferðarfræðslu, löggjöf, eftir- lit, löggæzlu o. s. frv., og þurfa hugmyndirnar því ekki að ein- skorðast við neinn sérstakan þátt umferðarmálanna. Hverj- um þátttakanda í samkeppninni er heimilt að senda eins margar hugmyndir og hann óskar. Þær skal senda í lokuðu umslagi merktu með dulnefni, en nafn Utanáskrift skal vera: SAM- VINNUTRYGGINGAR, „Bezta ráðið — bætt umferð“, Ármúla 3, Reykjavík. Tillögurnar skulu hafa borizt fyrir 15. marz 1969. anna í „Súdan og Grímsnes- inu“. — Hlutverkaskipan í leik- riti Fos var þessi: Nakinn Maður (Björn Ólafs- son), Maður í Kjólfötum (Þor- kell Björnsson), Götusópai'i (Björn Friðfinnsson), Annar götusóprai (Ingimundur Jóns- son), Gleðikona (Steinunn Valdemarsdóttir), Önnur gleði- kona (Iðunn Steinsdóttir) og Lögregluþjónn (Kári Arnórs- son. Þessir leikarar, aðrir en Björn Friðfinnsson, hafa áður verið á leikhúsfjölunum hér á Húsa- vík. Heildarsvipur sýningarinnar var ágætur og bar vott um gott vald leikstjóra, Sigurðar Hall- marssonar, á verkinu. Sigurður hefur oft áður stjórnað leiksýn- ingum á Húsavík og ávallt með hinni mestu pi'ýði. Hvergi var bláþráður eða hnökrar í með- ferð leikara á hlutverkum sín- um og mjög góður var leikur Ingimundar Jónssonar í hlut- verki Annars götusópara. Vonir standa til, að sýningar á leikriti Brechts geti hafizt um miðjan apríl. Þormóður Jónsson. - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). frá norðlenzkum nijólkurbú- um, svo og allur rjómi, sem þar er neytt og hefur svo verið það sem af er þessu ári. Súðvestur- land fullnægir ekki mjólkur- þörfinni á höfuðborgarsvæðinu á þessum árstíma. Mjólkur- skortur er þar yfirvofandi, ef svo heldur sem horfir ef út aí ber með samgöngur að norðan. IIVAÐ ER AÐ I SKJALDARVÍK? Útvarpshlustendur hafa beðið að koma þeirri fyrirspurn á framfæri, hvernig á því standi, að „Skjaldarvík detti út“ öðru hverju svo endurvarp þaðan heyrist ekki. Þetta er liér með gert og svars óskað. ÞÁ VAR KALT Sagt er, að í marzlok 1881 hafi þriggja álca þykkur ís verið á Akureyrarpolli. Þann vetur var 22 stiga frost í svefnlierbergi Þorvaldar Thoroddsen kennara á MöðruvöIIum, sagt frá 40 stiga frosti í Reykjahlíð, 35 stiga frosti í Saurbæ í Eyjafirði, og farvegur Laxár í S.-Þing. var þurr í 1—2 vikur. í Fönex- bylnum þann vetur var 35—37 stiga frost. Þessa daga er líka frost á Fróni. - Frá bæjarstjórninni sunnan Langholts, sem félagið hefir nú, en telur mjög erfitt og kostnaðarsamt í vinnslu. Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar skipulagsnefndar bæj arins. Sjónvarpstæki gefið slökkvi- stöðinni. Með bréfi dagsettu í dag til- kynna brunaverðir í slökkvi- stöðinni, að þeir hafi ákveðið að gefa slökkvistöðinni sjón- varpstæki, sem brunavörðum yrði heimilt að nota á kvöld- vöktum þeirra. Bæjarráð samþykkir að veita tækinu viðtöku. Norðurlandsriðill í handknatfleik Úr „Nakinn maður og annar í kjólfötum“. Ingimundur Jónsson, sem annar götusópari og Þorkell Björnsson, sem maður í kjólfötum - Heilræði fyrir ökumenn gefin út á ný

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.