Dagur - 12.03.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 12.03.1969, Blaðsíða 6
6 Bókin „ÖRUGGUR AKSTUR - heilræði lyrir ökumenn gefin úl á ný í JANÚARMÁNUÐI árið 1951, þegar Samvinnutryggingar höfðu starfrækt bifreiðatrygg- ingar í fjögur ár, gaf félagið út bókina „ÖRUGGUR AKSTUR — heilræði fyrir bifreiðastjóra“. Bókin þótti athyglisverð nýjung í starfi ungs tryggingafélags hér á landi og virðingarvert fram- lag til bættrar umferðarmenn- ingar. Síðan hafa Samvinnutrygg- ingar stöðugt unnið að kynn- ingu og hvatningu fyrir bættri umferð með ýmsum hætti. Árið 1952 hóf félagið að veita trygg- ingartökum sínum viðurkenn- ingu fyrir 5 ára tjónlausan akst ur, 1956 efndi það til ritgerðar- samkeppni um, hvað hægt væri að gera til að fækka umferðar- slysum, 1961 byrjaði það að veita verðlaun fyrir 10 ára tjón lausan akstur, 11. tryggingar- árið iðgjaldsfrítt, og árið 1965 hóf félagið að beita sér fyrir stofnun klúbbanna „ÖRUGG- UR AKSTUR“, sem starfa nú um allt land. Hér er aðeins stiklað á stærstu atriðunum. í framhaldi af því stórátaki í umferðarfræðslu, sem gert var við undirbúning umferðarbreyt ingarinnar 26. maí sl., er knýj- andi nauðsyn að halda áfram baráttunni fyrir bættri umferð. Af þeim sökum m. a. taldi stjóm Samvinnutrygginga eðli- legt, að þegar umferðarbreyt- ingin væri um garð gengin, kæmi bókin ÖRUGGUR AKST UR út á ný með þeim breyt- ingum, sem hægri umferðin og þróunin í umferðarmálum krefðist. aðist endurútgáfu bókarinnar, en í henni áttu sæti Jón Rafn Guðmundsson, formaður, Bald- vin Þ. Kristjánsson og Björn Vilmundarson. Bjarni Péturs- son var ritari nefndarinnar. Aðrir, er unnið hafa að þessari útgáfu eð)a lagt til efni, eru Benedikt Sigurjónsson, hrd., Húseigendatrygging nauðsynleg (Framhald af blaðsíðu 8). (rúðubrot), foktrygging, svo sem þegar hús eða húshlutar fjúka í ofsaroki, brottflutnings- og húsaleigutrygging, innbrots- trygging, sótfallstrygging og ábyrgðartrygging húseiganda. Allar þessar tryggingar eru sameinaðar á eitt skírteini. Þetta er nýtt tryggingarfyrir- komulag er tekið var upp á sl. hausti. Þetta er frjáls trygging er húseigendur geta fengið keypta, hvort sem um heilt hús er að ræða, eða einstakar íbúðir í fjölbýlishúsum. Menn hafa verið um of tóm- látir þessu viðvikjandi ,en hafa rankað við sér nú, þegar þetta mikla eignatjón dundi yfir fjölda bæjarbúa í sl. viku. Hefði þá þessi húseigenda- trygging ekki bætt skaða þann er menn urðu fyrir sl. miðviku- dag, t. d. vegna rúðubrota og er þök eða þakhlutar fuku af hús- um, ef húseigendur hefðu haft þessa tryggingu? Vissulega, og því má svo bæta við að end- ingu, að 90% af iðgjaldi vegna húseigendatrygginga er frádrátt arbært til skatts. □ HAFNARFRAMKVÆMDIR RÆDDAR (Framhald af blaðsíðu 8). fyrir lengingu austurskants Tog arabryggju í 90 m. Norðan henn ar komj bátakví, sem varin er af 200 m. löngum hafnargarði. Gert er ráð fyrir smábátahöfn þar sem hún er nú, en nyrsti hluti hafnarsvæðisins sé við- gerða- og skipasmíðakantur, sem orðið geti um 200 m. lang- ur. Skipulagsnefnd leggur til, að bæjarstjóm samþykki þá til- högun hafnarmannvirkja í höf- uðatriðum, sem felst í upp- drætti þessum, og leggur sér- staka áherzlu á að hraðað verði frágangi mannvirkja frá Torfu- nefi að bryggju Sverris Ragn- ars á Oddeyrartanga. Nefndin bendir á, að gatna- kerfi það, sem sýnt er á upp- drætti þessum, getur þarfnast breytinga til samræmis við aðal skipulag umferðarkerfis bæjar- ins (sjá lið 7 þessarar fundar- gerðar). Nefndin leggur áherzlu á, að opið vörugeymslusvæði (port) verði ekki leyft sunnan Strand- götu, en bendir á svæði vestan Laufásgötu norðan Gránufélags götu. Einnig leggur nefndin til, að á svæðunum austan Laufás- götu, norðan og sunnan Gránu- félagsgötu, verði gert ráð fyrir vörugeymslusvæðum í skipu- lagi, en þessar lóðir eru ekki í eigu bæjarins. Til dæmis er hugsanlegt að setja tollvöru- geymslu niðui' á einhverju þess ara svæða. Skipulagsnefnd leggur til, að gert verði líkan af hafnarsvæð- inu. Skipulagsnefnd leggur til, að gert verði ráð fyrir framtíðar- aðstöðu fyrir skemmtibáta við eða í grennd við Höephners- bryggju." Þessar tillögur munu hafa verið ræddar á bæjarstjórnar- fundi í gær, um það leyti er blaðið var að fara í pressuna. □ TAPAÐ DÖMUÚR (KULM) tapaðist 6. þ. m.. Góð f'undariaun. Uppl. í síma 1-23-81. Ljósgráir ullarfingra- vettlingar voru teknir í misgripum í Skóbúð KEA föstud. 28. febr. Vinsamlegast skilist á sama stað eða á afgr. Dags. ICÍAUP TÆKIFÆRI! Vil kaupa Jóns Sigurðs- strnar gullpening og Alþingishátíðarpening- ana 1930. - Verðtilboð ásamt nafni og heimilis- fangi sendist afgr. blaðs- ins fyrir 25. þ. m. Merkt „Tækifæri“. Brúní Hjaltested, deildarstjóri, Guðni Karlsson, fulltrúi, og Gunnar M. Guðmundsson, hrl. Bókin er prentuð í 25000 ein- tökum og verður send ókeypis til þeirra, sem hafa bifreið sína tryggða hjá Samvinnutrygging- Verðlaunagetraun. í sambandi við útgáfu þess- arar bókar efna Samvinnutrygg ingar til verðlaunagetraunar úr efni hennar. Verðlaunin eru ið- gjöld af tryggingum hjá Sam- vinnutryggingum eða líftrygg- ingum hjá Andvöku, 15 talsins, samtals að upphæð kr. 30.000.00. Verðlaunahöfum er heimilt að nota verðlaunin til þess að (Framhald á blaðsíðu 7) Þriggja eða fjögurra herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu nú þegar eða í vor. Uppl. í síma 1-15-20. Til sölu er efri hæð húseignarinnar RÁNARGATA 21. Sigfús Jónsson, sími 1-19-24. Tveggja eða þriggja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu nú þegar eða í vor. Uppl. í síma 1-19-14. Attatíu fermetra ÍBÚÐ TIL SÖLU. Skipti á minni íbúð æskileg. Uppl. í síma 2-10-87. ÍBÚÐ TIL SÖLU! Þriggja herbergja íbúð á Oddeyri er til sölu. Freyr Ófeigsson, hdl. sími 2-13-89. Fjögurra herbergja ÍBÚÐ TIL SÖLU. Hagstæð lán geta fylgt. Uppl. í síma 1-13-94. ÍBÚÐ TIL SÖLU Fimm herbergja íbúðar- hæð á norðurbrekkunni til.sölu. Freyr Ófeigsson, hdl. Sími 2-13-89. Ferðafélag Akureyrar hefir KVÖLDVÖKU að Hótel KEA föstudag- inn 14. marz kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar: Litskuggamyndir úr ferðum félagsins. Kvik- mvnd (Ferð um ísland). Kaffi og. fl. Ferðanefnd. Eldri-dansa klúbburinn! DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu laugar- daginn 15. marz. Hefst ki. 9 e. h. — Miðasala opnuð kl. 8 e. h. — Góð músik. Stjórnin. SPILAKVÖLD! Skemmtiklúbbur tem.pl- ara hefur spilakvöld í Alþýðuhúsinu föstu- dagskvöld 14. marz kl. 9,00. — Miðar seldir við innganginn og kosta kr. 100,00. Fern verðlaun. Dansað eftir keppni. — Allir velkomnir án áfengis. S. K. T. ADGLÝSIÐ 1 DEGI Nýlegur, vel mcð farinn tvíbreiður SVEFNSÓFI til sölu. — Selst ódýrt. Uppl. í Þórunnarstræti 122. - Sími 1-18-24. ÞVOTTAVÉL til sölll. Sími 2-11-59. TIL SÖLU: FORDSON MAJOR POWER, árg. 1902, með ámokst- urstækjum, sláttuvél, heygaffli, ýtublaði og keðjum. Koltek rafgirð- ing með vír og staurum. Kartöffluskúffur og mjólkurbrúsar. Uppl. í síma 2-15-77. Vel með farinn BARNAVAGN til sölu í Oddeyrargötu 5 — kjallara. BARNAVAGN til sölu. Verð kr. 2000. Sími 1-17-50. Til sölu: 5—6 hestafla TVÍGENGIS SÓLÓ- VÉL. Sími 1-23-19. eða vanan háseta á ims. Stíganda, Ólafsfirði. Upplýsingar í síma 6-21-39, Ólafsfirði, og Virtnu- miðlunarskrifstofunni, Akureyri. Zetuglugptjðldðbrðutir eru fullkonrnustu og fallegustu gluggatjalda- brautirnar á markaðinum í dag. Nýjar gerðir. — Forðist eftirlíkingar. ira jf UMBOÐIÐ Á AKUREYRI AFGREIÐSLA í ATLABÚDINNI Strandgötu 23 . Pósthólf 46 . Sími 1-25-50 Húseigendatrvgging Brunabótðfélags íslands innifelur eftirtaldar tegundir trygginga: Vatnst j ónstryggingu Glertryggingu Foktryggingu Brottflutnings- og húsaleigutryggingu 1 n n l>ro t s t ryggingu Sótfallstryggingu Ábyrgðartryggingu BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Geislagötu 5 . Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.