Dagur - 19.03.1969, Blaðsíða 2
2
Frá vinstri: Reynir Brynjólfsson, A, Hafsteinn Sigurðsson, í. og Viöar Garðarsson A.
Úrslit í Hermannsmótinu
r
Handknattleiksmót Islands - 2. deild
KA sigraði og fapaði
UM SL. HELGI lék 2. deildar-
lið KA í Laugardalshöllinni í
Reykjavík.
Á laugardagskvöld mætti KA
Víking og tapaði þeim leik með
8 mar'ka mun, 29:21.
Á sunnudag lék KA við Kefl-
víking'a og sigraði þá með 9
marka mun, 25:14.
KA hefur þá hlotið 5 stig í
2. deild og á eftir 1 leik við
Ármann og fer hann fram í
íþróttaskemmunni á Akureyri
laugardaginn 29. marz n. k.
FRÁ BRIDGEFÉLAGI AKUREYRAR
ÖNNUR umferð af fjórum í
sveitahraðkeppni Bridgefélags
Akureyrai' var spiluð síðastliðið
þriðjudagskvöld. — Röð efstu
sveita er þessi. stig
1. Mikaels Jónssonar 498
2. Hai'ðar Steinbergssonar 497
3. Soffíu Guðmundsdóttur 457
4. Halldórs Helgasonar 457
5. Páls Pálssonar 442
6. Jóhanns Jóhannssonar 441
7. Guðmundar Guðlaugss. 421
8. Péturs Jósefssonar 420
9. Valdimars Halldórss. 416
10. Oðins Árnasonar 413
11. Gunnars Frímannss. 395
12. Ólafs Ágústssonar 395
13. Stefáns Ragnarssonar 364
Meðalárangur er 432 stig úr
2 umferðum. — Þriðja umferð
verður spiluð n. k. þriðjudags-
kvöld kl. 8 að Bjargi.
Stórsvig kvenna. sek.
Barbara Geirsdóttir, A. 81.8
Sigrún Þórhallsdóttir, H. 100.3
Guðrún Guðlaugsd., A. 111.4
Stórsvig karla. sek.
Hafsteinn Sigurðsson, í. 83.4
Viðar Garðarsson, A. 85.8
Reynir Bi'ynjólfsson, A. 85.8
Magnús Ingólfsson, A. 86.4
Svig karla. sek.
Reynir Brvnjólfsson, A. 105.18
Hafsteinn Sigurðsson, í. 105.45
Viðar Garðarsson, A. 108.16
Magnús Ingólfsson, A. 108.43
Norðurlandsriðill í handknattleik:
Þór og KA á fimmfudaginn
NÁMSKEIÐ SKÍ í HLÍÐARFJALLI
ÞRIÐJA skíðanámskeið Skíða-
sambands íslands fer nú fram í
vetraríþróttamiðstöðinni á Ak-
ureyri.
Námskeiðin hófust 2. marz
fyrir unglinga 15—17 ára. í lok
þess námskeiðs fór fram úrtöku
mót vegna Unglingameistara-
KNATTSPYRNA
INNANHÚSS
N. K. FÖSTUDAG, 21. marz,
fer fram á vegum KRA innan-
hússmót í knattspyrnu í íþrótta
skemmunni á Akureyri og hefst
keppni kl. 8.30 e. h.
Keppt vei'ður í meistara- og
1. flokki og þurfa þátttökutil-
kynningar að berast Hreini
Óskarssyni, form. KRA, í síð-
asta lagi á fimmtudagskvöld, 20.
marz.
Væntanlega fjölmenna knatt-
spyrnuunnendur í íþrótta-
skemmuna á föstudagskvöldið.
móts Norðurlanda, sem fram
fer í Strande í Noregi 29. og 30.
marz. Keppt í tveim stórsvigs-
brautum og tveim svigbrautum,
tvær ferðir í hvorri braut. Hver
ferð var sjálfstæð keppni og
voru stig gefin samkvæmt reglu
gerð er SKÍ setti um þetta úr-
tökumót.
Eftir mótið valdi stjórn SKÍ
eftirtalda þátttakendur, sem
keppa eiga fyrir íslands hönd í
Noregi: Guðmund Frímanns-
son, Þorstein M. Baldvinsson,
Örn Þórsson og Barböru Geirs-
dóltur, en þau eru öll frá Akur-
eyri.
Annað námskeið SKÍ hófst
10. marz fyrir þátttakendur í A
og B flokkum karla. Flestii'
nemendur á því námskeiði
kepptu síðan á Hermannsmót-
inu er fram fór 15. og 16. marz.
Þriðja námskeið SKÍ er nú
hafið, eins og fyrr segir, og er
það fyrir konur. Kennari á nám
skeiðum þessum er ívar Sig-
mundsson. □
Svig kvenna. sék.
Karólína Guðmundsd., A. 105.1
Sigrún Þórhollsdóttii', H. 111.9
(Framhald á blaðsíðu 4)
Á FIMMTUDAGINN, 20. marz,
leika KA og Þór leiki sína í
Norðurlandsriðli og Norður-
landsmóti í handknattleik. Er
þar um úrslitaleiki að ræða í
flestum flokkum. Keppni hefst
kl. 7.30 e. h.
Röð leikjanna:
2. fl. kvenna (úrslit).
2. fl. karla (úrslit).
4. fl. karla.
3. fl. karla.
Meistarafl. karla (úrslit).
Ekki er að efa, að handknatt-
leiksunnendur fjölmenna í
íþróttaskemmuna á fimmtudags
kvöldið og hvetja lið sín.
Ársþing IB A
ÁRSÞING íþróttabandalags Ak
ureyrar, hið 25. í röðinni, verð-
ur haldið í Sjálfstæðishúsinu 8.
apríl. Þingfulltrúar verða um
50 frá íþróttafélögum og sérráð
um bæjarins. Mál, sem óskað er
að tekin verði til umræðu á
bandalagsþinginu, þurfa að ber
ast ÍBA viku fyrir þingið.
Sérráðin senda einn fulltrúa
á ársþingið en stærstu félögin
tíu. □
Unglingar sem SKÍ valdi til þátttöku í Unglingameistaramóti Norð
urlanda í Noregi um næstu mánaðamiót. Alpagreinar. Frá vinstri:
Þorsteinn M. Baldvinsson, Barbara Geirsdóttir, Guðmundur Frí-
mannsson og Orn Þórsson. Fararstjóri verður Lýður Sigtryggsson.
SJÓVÁ TRYGGT ER VEL TRYGGT SJÓVÁ BÆTIR TJÓNIÐ ÁVALLT FLJÓTT
HÚSEIGEN DHTRYGGING
SJÓVÁTRYGGINGAFÉLAGS ÍSLANDS H. F.
ÁBYRGÐARTRYGGING
HÚSEIGENDA tryggir húseig-
anda gegn þeirri skaðabóta-
skyldu, sem fellur á hann, utan
samninga samkvæmt íslenzkum
lögum eða réttarvenjum senr
húseiganda.
VATNSTJÓNSTRYGGING
bætir tjón á húseigninni, sem
orsakast af skyndilegum leka frá
vatnskerfum hússins.
GLERTRYGGING bætir
brotatjón á ísettu gleri í hús-
eigninni.
FOKTRYGGING bætir tjón á
húseigninni af vöidum ofsaroks.
INNBROTSTRYGGING
bætir skemmdir sem verða á
hinu tryggða lnísnæði vegna
innbrots eða innbrotstilraunar.
BROTTFLUTNINGS- og
HÚSALEIGUTRYGGING
bætir húseiganda leigukostnað
verði að flytja úr hinu tryggða
íbúðarhúsnæði meðan viðgerð
fer fram af völdum tjóns-
atburðar.
SÓTFALLSTRYGGING
bætir tjón, sent orsakast af sót-
falli frá opinberlega viðitr-
kenndu eldstæði, þegar sótfallið
verður skyndilega og af ófvrir-
sjáanlegum ástæðum.
Allar þessar tryggingar inniheldur húseigendatryggingin og þær kosta aðeins 1,5% af brunabótamati steinhúss eða 1,75% af timburhúsi.
TRYGGINGARNAR eru, meira að segja, víðtækari, en hér er frá greint. - LEITIÐ UPPLÝSINGA.
KRISTJÁN P. GUÐMUNDSSON UMBOÐSMENN* Jón GUÐMUNDSSON
Geislagötu 5 * Geislagötu 10
Símar: 1-10-80 og 1-29-10. Símar: 1-10-46 og 1-13-36.