Dagur - 19.03.1969, Blaðsíða 6
6
SKAUTASALA
GEFUM15% AFSLÁTT á öllum skaut-
um n. k. mánudag 24. til miðvikudags
25. marz. - Aðeins opið eftir hádegi.
GERIÐ GÓÐ KAUP.
SPORTKRAFT
STRANDGÖTU 11.
Áætlunarferðir
STRÆTISVAGNA AKUREYRAR frá 20. marz
til 1. maí: — Mánudaga til laugardaga kl. 6.35 til
9.45 og 11.45 til 19.00. — Laugardaga frá kl. 10
til 16.30. — Ferðir falla niður á sunnudögum. —
Skólaferðir óbreyttar.
S. V. A.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN
RlKISINS JWtfflm
TILKYNNING
frá Húsnæðismálastofnun
ríkisins
Húsnæðismálastofnun ríkisins vill hér með
benda væntanlegum umsækjendum um íbúðar-
lán á neðangreind atriði:
1. F.instaklingar og sveitarfélög-, sem hyggjast
hefja byggingu íbúða á árinu 1969, svo og
einstáklingar, sem ætla að festa kaup á íbúð-
um og' sem koma vilja til greina við veitingu
lánsloforða húsnæðismálastjórnar árið 1969,
sbr. 7. gr. A laga um Húsnæðismálastofnun
ríkisi-ns, skulu senda umsóknir sínar, ásamt
tilskildum gögnum og vottorðum, til Hús-
næðismálastofnunar ríkisins, Laugavegi 77,
Reykjavík, eigi síðar en 15. marz 1969. Um-
sóknir, sem síðar kunna að berast verða ekki
teknar til greina við veitingu lánsloforða á ár-
inu 1969. Lánsloforð, sem veitt kunna að
verða vegna umsókna, er bárust eða berast á
thnabilinu 16. 3. 1968 til og með 15. 3. 1969,
koma til greiðslu árið 1970.
2. Umsækjendum skal bent á, að samkvæmt 2.
gr. reglugerðar um lánveitingar húsnæðis-
raálastjómar, ber þeim að sækja um lán til
stofjiunarinnar áður en bygging hefst eða
kaup á nýrri íbúð eru gerð.
3. Þeir, sem þegar eiga óafgreiddar íumsóknir hjá
Húsna*ðismálastoínuninni, þurfa ekki að end-
urnýja umsóknir sínar.
4. í ramkv;emdaaðilar í byggingariðnaðinum, er
hyggjast. sækja um undanþágu urn komutíma
umsókna, sem berast eftir ofangreindan skila-
dag 15. marz, vegna íbúða, er þeir hafa í
smíðum, skulu senda Húsnæðismálastofnun-
inni skriflegar beiðnir þar að lútandi, eigi
síðar en 15. marz n.k.
HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RlKISINS
LAUGAVEGI77, SlMI 22453
p • 1 a b F A ii 1 B 1 'rcntiim á ferm- ngarservíettur! uk þess afmælis- og rúðarservíettur. jöl'breytt úrval. ifgreiðsla í Blómabúð mi Laufás, sími -12-50 og Prentsm. jörns Jónssonar, sími -10-24.
V H gr< M fjó VE IÝK0MIÐ ÖR, 'jfur og fínn. O álaður strammi, lbreytt úrval. .RZLUNIN DYNGJA
1 ( 1 r 1 I 3 1 ! ( 1 ril FERMINGAR- iJAFA: ?eysur ýjar gerðir ^eysu-sett ^ini-peysur gerðir (áttkjólar ikjört ). fl., 0. fl. /ERZLUNIN DRÍFA
V K B G A G B Bl 0RLAUKARNIR 0MNIR EGÓNÍUR, fleiri litir. EORGÍUR, 24 lita afbrigði. NIMONUR LADIOLUR ÓNDARÓSIR LÓMABÚÐIN LAUFÁS
F K M ERMINGAR- 0RT argar gerðir.
Ji D ÁRN OG GLERVÖRU- EILD
Kátt fólk Kátt fólk
DANSLEIKURINN, sern allir bíða eftir, verður
að Hótel KEA laugard. 29. rnarz kl. 9 e. Ii. —
T i 1 h ö g u n :
Skemmtiatriði, leikir, miðnæturmatur og dansað
til kl. 2 e. m.
Aðgöngumiðar og borðapantanir að Hótel KEA
mánudaginn 24. marz kl. 8—10 e. h. — Félagar
mega taka með sér gesti (par). Fjöhnennum og
mætum stundivíslega.
STJÓRNIN.
TIL FERMINGARINNAR
HVÍTIR HANZKAR
HVÍTAR SLÆÐUR
BLÚNDUVASAKLÚTAR
UNDIRKJÓLAR - MITTISPILS
NÁTTFÖT - NÁTTKJÓLAR
GREIÐSLU SLOPPAR
SNYRTIVESKI - SNYRTITÖSKUR
SPEGLASETT
ILMVÖTN og ILMKREM
DÖMUDEILD . SÍMI 1-28-32
Frá Húsmæðraskóla
Akureyrar J
SAUMANÁMSKEIÐ hefst mánud. 24. marz.
Upplýsingar í síma 2-16-18 kl. 11—13 næstu daga.
Nokkur pláss laus á VEFNAÐARNÁMSKEIÐI.
Upplýsingar í síma 1-10-93 á sama tíma.
Ensk sjónvarpstæki
„PYE“ 19“ kr. 23.095.-
„PYE“ 23“ kr. 24.140.-
Borðkr. 785.- "j *
Nokkur stykki fyrirliggjandi.
JARN- OG GLERVORUDEILD
PÁSKAEGG
r r
i urv
KJÖRBÚÐIR KEA