Dagur - 19.03.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 19.03.1969, Blaðsíða 3
s Ársskemmtun Barnaskóla Akureyrar verður haldin í Samfkomuhúsi bæjarins laugar- daginn 22. og sunnudagínn 23. marz n. k. Barnasýninar hefjast kl. 4 e. h. báða dagana, en sýningar fyrir fullorðna kl. 8 e. h. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: Kórsöngur, iúðrasveit, leikfimisýning, dansar, söngleikurinn Grámann, leikþættir o. II. Aðgöngumiðar verða seldir í Samkomuhúsinu báða sýningardagana kl. 2—4 og 6—8 e. h. Húsið opnað hálfri stundu fyrir sýningar. — Allur ágóði af skemmtuninni rennur í ferðasjóð barnanna. SKÓLASTJÓRI. SPARNAÐUR er UPPHAF AUÐS Vandinn við val FERMINGARGJAFAR- INNAR er leystur með því að gefa FERMINGARBARNINU sparisjóðsbók Útibú BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS, AKUREYRI. Kanpum hreinar lérefistuskur PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. HAFNARSTRÆTI 88, AKUREYRI Skíðavörur SKIÐI með stálköntum og plastsólum, lengd 160 cm til 210 cm. ÖRYGGISBINDINGAR STÁLSTAFIR GLERAUGU - SKÍÐAÁBURÐUR SNJÓÞOTUR með sæti. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Hollenzk gluggatjaldaefni rósótt. „Stores” 120 og 150 cm. Fyrir fermingarstúlkur Vatteraðir sloppar, náttkjólar, undirkjólar, mittispils. Skíða- og ferðastakkar úr nylon, vatteraðir. VEFNAÐARVÖRUDEíLD F ermingarsky rtur F ermingarslauf ur HERRADEILD Aðalfundur FJÁREIGENDAFÉLAG3 AKUREYRAR \erð ur haldinn að Hótel Varðborg fimmtudaginn 20. marz kl. 20.30. — Skorað á fjáreigendur að fjöl- menna á fundinn. STJÓRNIN. r r r Utsala hefst miðvikudagiim 19. marz á kuldaskófatiiaði og kvenskóhlífum. - Selst mjög ódvrt: BARNAKULDASKÓR, verð frá kr. 98.- KULDASKÓR KVENNA, verð frá kr. 198.- HERRAKULDASKÓR, verð frá kr. 350.- SKÓKLÍFAR KVENNA, verð frá kr. 150.- Komið og gerið góð kaup í dýrtiðinni. skóbCð kea FERM- NGAR- VEIZLUNA Nú fer liver að verða síðastur að panta okkar vin- sæla kalda borð. Hangikjöt með tilheyrandi grænmeti. Skinka með tilheyrandi grænmeti. Roast beef raeð tilheyrandi grænmeti og Remoulade sósu. Lambasteik með tilheyrandi grænmeti. Grísasteik með rauðkáli og tilheyrandi grænmeti Humar í mayonnaise. Fiskur í hlaupi. r k\ axtahlaup. Grænmetishlaup. Ostafat. Marineruð síld - Kryddsíld r r Humarsallat - Rækjusallat - Avaxtasallat - Italskt sallat. Cocktailsósa - Brún sósa, heit - Brauð og smjör. I Kr. 240,00 pr. mann, - minnst 20 manns. SENÐUM HEIM - LÁNUM LEIRTAU OG ÁHÖLD. HÓTEL KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.