Dagur - 19.03.1969, Page 7

Dagur - 19.03.1969, Page 7
 Úrval húsgagna Á HAGSTÆÐU VERÐI TIL FERMINGARGJAFA: SKRIFBORÐ - SKRIFBORÐSSTÓLAR - SKATTHOL - SKÚFFUHILLUR - KOMM- ÓÐUR - SPEGILKOMMÓÐUR - SVEFN- SÓFAR - SVEFNBEKKIR og m. £1. Allt á gömlu verði. | BORGARBÍÓj \ Hefjum sýningar á \ É stórmyndinni I \ Madame X I í kvöld, miðvikudag 19.1 \ marz. i i A ð a 1 h 1 u t v e r k : | } LANA TURNER, é John Foisythe, Ricardo i i Montalban, Burgess \ Meredith, Constance é Bennet og Keir Dullea. | i Frábær ameríslc litkvik- É É mynd gerð eftir leikriti \ i Alexandre Bisson. | í íslenzkur texti. i Miðasala hefst kl. 7 e. h. | I BORGARBÍÓl *-).©'j-**j-©'t-*s-©'r**!.©'^*^©'>-*--)-©'S-?íw-©'t-*->-©-í-*-).©'í-**©'i-í|h>-©'»-**© y * bnhha hp.imsnhm triafir ncr vhrv/i mnry c/ Y -fr & I Þakka heimsókn, gjafir og skeyti 16. rnarz sl. TRYGGVI SIGM UNDSSON. I & f Eiginkona mín, móðir okkar, dóttir, systir og mágkona, RÓSA KRISTÍN JÓHANNSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju miðviku- daginn 19. marz kl. 13.30. Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast lienn- ar, er bent á Slysavarnafélag Islands. Ólafur Eyland, Erna María Eyland, Jóhann Gísli Eyland, Aðalbjörg Helgadóltir, Jóhann Jónsson, Jón Jóhannsson, Kristín Einarsdóttir. ies Eigimnaður rninn JAKOB KRISTINSSON, fyrrv. útgerðarmaður, sem andaðist 12. jr. m. að dvalarheimilinu Hrafn- istu, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 22. þ. m. kl. 1.30 e. h. — Blóm og kransar vinsamlegast afbeðið. — Þeir, sem vilja minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Filippía Valdimarsdóttir. Móðir okkar og fósturmóðir FIELGA GUÐMUNDSDÓTTIR, Naustum, sem andaðist að Kristneshæli föstudaginn 14. marz s.l., verður jarðsungin frá Akureyrarkirlkju föstudaginn 21. marz n. k. kl. 13.30. Adolf Davíðsson. Þórlaug Baldvinsdóttir. Eiginmaður minn og bróðir okkar ÁSMUNDUR PÁLSSON frá Garði, Lundgarði, Glerárhverfi, sem andaðist í Landspítalanum 12. marz s.l., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánu- daginn 24. rnarz n. k. kl. 13.30. Margrét Hallgrímsdóttir, Ásrún Pálsdóttir, Garðar B. Pálsson, Jón G. Pálsson. Hjartanlega þökkum við öllum jaeim, sent sýndu okkur samúð og hluttekningu \ ið andlát og útför eiginmanns rníns SÆMUNDAR KRISTJÁNSSONAR frá Hjalteyri. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Þorgerður Konráðsdóttir. WILLYS ’66 með Egils- stálhúsi. Ekinn 40 þús. km. Verð Ikr. 165.000.00 TAUNUS 17M Station árg. 1961. Skipti á ódýr- ari. — Höfum kaupend- ur að ódýrum jeppum. TIL SÖLU Pedegree-BARN A- VAGN - STRAUVÉL og SÓFASETT. Selst ódýrt. Stmi 1-27-89. TILSÖLU Tún, traktor, heyvinnu- vélar ásamt heygeymslu og áhaldaskúr. Selst allt í einu lagi. Tilboð óskast. Þorgrímur Friðriksson, sírni 1-14-31. Johnson SNJÓSLEÐI, árgerð 1966 í góðu lagi til sölu. Gunnar Ragnarsson, Fossvöllum, N.-Múl. TIL SÖLU Service-ÞVOTTAVÉL er með rafvindu og sýður. Uppl. í Aðalstr. 20, sími 1-19-40 eftir kl. 19.00. Svartur NÆLONPELS nr. 42—44 til sölu. Verð kr. 3.600.00. Uppl. í Álfabyggð 18 frá kl. 5—7. BARNAVAGN til sölu. Sími 1-25-97. HONDA 50 skellinaðra til sölu. Uppk í Ásabyggð 10 milli 6—7 e. li. St .: St .: 59693217 .: VIII Frl .: I.O.O.F. — 1503218y2 — Kl HULD 59693197 VI. Frl. FÖSTUMESSA verður í Akur- eyrarkirkju í kvöld (miðviku dagskvöld) kl. 8.30. Séra Bjartmar Kristjánsson, Lauga landi prédikar. Jón Þorsteins son les úr pislarsögunni. Sungið verður úr Passíusálm unum sem hér segir: 20, 1—4 og 8; 22, 5—9; 23, 9—13 og 25, 14. — B. S. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 26 — 131 — 223 — 209 — 687. — B. S. MÖÐRU V ALL AKL AU STURS - PRESTAKALL. Föstuguðs- þjónusta að Möðruvöllum í kvöld, 19. marz, kl. 9. Guðs- þjónusta að Bægisá n. k. sunnudag, 23. marz, kl. 2 e. h. Guðsþjónusta að Bakka n. k. sunnudag, 23. marz, kl. 4.30 e. h. — Sóknarprestur. GLERÁRHVERFI. Sunnudaga- skólinn kl. 1.15 í skólahúsinu. Oll börn velkomin. DRENGIR velkomnh á drengja samkomuna að Sjónarhæð kl. 5.30 n. k. mánudagskvöld. — Meðal annars sýndar myndir frá Ástjörn. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. Yngri börn í kapellunni. Eldrj börn í kirkjunni. Þetta verður sein asti sunnudagaskólinn á vetr- inum. — Sóknarprestar. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Samkoma sunnudaginn 23. marz kl. 8.30 e. h. Raeðu- maður Reynir Hörgdal. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN. Fjöl- skyldusamkoma á sunnudag- inn kl. 4.30 e. h. Börnin taka þátt í samkomunni. ÁRSHÁTÍÐ Austfirðingafélags ins verður haldin að félags- heimilinu Bjargi laugardag- inn 22. marz og hefst með borðhaldi kl. 7.30 e. h. Allir Austfirðingar eru hvattir til þess að koma og skemmta sér og öðrum. Aðgangseyrir kr. 250.00. BRÚKAUP. Þann 17. marz voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sveinbjörg Sigurrós Aðalsteinsdóttir og Sigurður Sveinn Einarsson verzlunar- maður. Heimili þeirra er að Klettaborg 2, Akureyri. ELINBORG JÓNSDÓTTIR, Munkaþverárstræti 38, Akur eyri varð áttræð í gær, 18. marz. TIL Rauða krossins. Anna Sæ- mundsdóttir, öskudagstekjur, kr. 16.50, S. G. J. kr. 83.50. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við barna- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur fimmtudaginn 20. marz kl. 21 í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Vígsla nýliða, kosning embættismanna, önn ur mál. — Æ.t. LIONSKLÚBBURINN HUGINN. — Fundur fimmtudaginn 20. marz kl. 12.00 að Hótel KEA. BIAFRASÖFNUNIN. Ösku- dagslið úr Einholti kr. 830.00. Öskudagslið Jóhanns Bald- vinssonar kr. 122.00. Ösku- dagslið Þorbjargar, Guðrúnar o. fl. kr. 224.40. Héraðssam- band eyfirzkra kvenna kr. I. 000.00. D. S. kr. 300.00. K. R. kr. 1.000.00. K. Þ. kr. 500.00. J. Þ. kr. 200.00. Steingrímur Jónsson kr. 500.00. L. P. kr. 200.00. X. og X. kr. 1.030.00. J. B. kr. 100.00. Rósa Jóhanns dóttir kr. 200.00. G. M. kr. 500.00. G. K. kr. 300.00. R. J. kr. 100.00. ÉFRA SJÁLFSBJÖRG. Annað spilakvöld fimmtudaginn 20. þ.m. kl. 8.30 e. h. að Bjargi. Mynd á eftir. SKOTFÉLAGAR. Æfing fellur niður n. k. föstudag. TIL Rauða krossins frá Árna Antonssyni, Dalvík, kr. 1.000. — Með þökkum móttekið. — Rauða krossdeild Akureyrar. GJAFIR og ÁHEIT. Minningar gjöf um Jakobínu Kristínu Ólafsdóttur kr. 1.000 til Sól- borgarheimilisins frá Guðna Þorsteinssyni. — Til Ragnars Ármannssonar frá kvenfélag- inu Framtíðin kr. 5.000, frá ónefndum kr. 500. — Til Biafra frá Þorsteini og Helgu kr. 1.000, frá gamalli konu kr. 1.000, frá Kristínu Þór kr. 100, frá konu kr. 200, frá Bernharði Stefánssyni kr. 1.000. — Beztu þakkir. — Pétur Sigurgeirsson. TAPAÐ Dökkgræn SVUNTA af barnakerru hefur tapazt. Finnandi hringi í síma 1-18-24. Hvítar SLÆÐIJR Hvítir HANZKAR VERZLUNIN ÁSBYRGI Happdrætti Háskóla r Islands Akureyrarumboð. Vinningar í 3. flokki 1969. 10.000 kr. vinningar. — 4658, 19430, 29308. 5.000 kr. vinningar. 5202, 9066, 10086, 12098, 16932, 22408, 33402, 36496, 37026, 49064, 51743, 53922. 2.000 kr. vinningar. — 119, 221, 1151, 1163, 1546, 2928, 3155, 3175, 4328, 6023, 7018, 7102, 8048, 8236, 8990, 9053, 9240, 9250, 9772, 11710, 11721,11982, 12181,12428, 12695, 13164, 13169, 13273, 13376, 13396, 13640, 13911, 13912, 14027, 14385, 14392,14400, 16073, 16910, 17060, 18983, 19013, 19354,19596, 20509, 20710, 20715, 20722, 22096, 22099, 23577, 23866, 24009, 24756, 24907, 26309, 28677, 28685, 29317, 30516, 31101, 31557, 31596, 35069, 35599, 42601, 42805, 42812, 42823, 42827, 43078, 44590, 46471, 47460, 48872, 49143, 49171, 49174, 52520, 53901, 53903, 53918, 54063, 55792, 59565. Birt án ábyrgðar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.