Dagur - 10.04.1969, Blaðsíða 2

Dagur - 10.04.1969, Blaðsíða 2
2 - Akureyringar náðu miklum árangri J c o HELZTU úrslit á SkíSamóti Is- lands, sem haldið var í Selja- landsdal á ísafirði 31. marz til 6. apríl, fara hér á eftir: Stökk, 20 ára og eldri. stig Haukur Jónsson, S. 216.5 Birgir Guðlaugsson, S. 205.3 Sigurjón Erlendsson, S. 200.5 Svanberg Þórðarson, Ó. 199.9 Stökk, 17—19 ára. stig Guðmundur Ólafsson, Ó. 191.3 Marteinn Kristjánsson, S. 168.3 GESTIR: Kurt Titusen, Grænl. 214.0 Nicolai Hansen, Grænl. 186.9 15 km. ganga. mín. Trausti Sveinsson, F. 53.33 Kristján R. Guðmundss., í. 56.32 Frímann Ásmundsson, F. 56.33 Gunnar Guðmundsson, S. 57.17 10 km. ganga 17—19 ára. mín. Magnús Eiríksson, F. 37.46 Sigurður Jónsson, A. 37.58 Halldór Matthíasson, A. 38.00 Sigurður Gunnarsson, í. 39.24 Stórsvig kvenna. sek. Barbara Geirsdóttir, A. 76.60 Árdís Þórðardóttir, S. 77.27 Sigrún Þórhallsdóttir, Þ. 80.42 Karólína Guðmundsd., A. 82.04 Stórsvig karla. sek. Árni Óðinsson, A. 76.74 Reynir Brynjólfsson, A. 77.00 Björn Haraldsson, Þ. 77.76 Héðinn Stefánsson, Þ. 77.76 4x10 km. boðganga. klst. Sveit Akureyrar 2:59.35 (Ingvj Óðinsson, Stefán Jónas- son, Sigurður Jónsson og Hall- dór Matthíasson). Sveit Fljótamanna 3:02.04 Sveit fsafjarðar 3:06.11 Sveit Siglufjarðar 3:13.30 GESTIR: Sveit Grænlands 3:04.27 Svig kvenna. sek. Árdís Þórðardóttir, S. 98.8 Barbara Geirsdóttir, A. 100.9 Hrafnhildur Helgad., R. 110.0 Karólína Guðmundsd., A. 110.3 Svig karla. sek. Reynir Brynjólfsson, A. 112.5 Árni Sigurðsson, I. 114.7 ívar Sigmundsson, A. 116.4 (Framhald af blaðsíðu 1). langferðabíl Norðurleiða af því þar var hlýtt og nokkuð rúm- gott. Segja má ferðafólkinu til lofs, að flest var það vel búið og ég held að því hafi ekki orð- ið mjög kalt. í þessum hópi var margt skíðamanna, en einnig konur og börn. Vegagerðarmenn áttu í mikl- um erfiðleikum á meðan veðrið var verst. Veghefill með ýtu og tönn hafði ekki undan, en í Bakkaseli var ýta og plógbíll og voru þau tækj einnig send upp á heiði til aðstoðar, og gekk það vel er veður skánaði og leystist þá hinn mikli umferðar hnútur fljótlega. Hvað ertu búinn að aka lengi hjá Norðurleið? Tíu ár, með ofurlitlum hæfi- legum hvildum þó, því ég hef verið að brasa við strandað skip á Raufarhöfn og annað á söndunum sunnanlands, til að breyta svolítið til. Guðmundur Jóhanness., í. 120.4 Viðar Garðarsson, A. 120.4 Flokkasvig. sek. Sveit ísafjarðar 475.66 (Hafsteinn Sigurðsson, Samúel Gústafsson, Guðmundur Jó- hannesson og Árni Sigurðsson). Sveit Húsavíkur 476.54 Sveit Siglufjarðar ???? (Sveitir Akureyrar og Reykja víkur voru dæmdar úr leik, en tími Akureyringa var 449.39). 30 km. ganga. klst. Trausti Sveinsson, F. 1:59.34 Gunnar Guðmundss., S. 2:06.16 Kristján R. Guðm.son, í. 2:06.34 Frímann Ásmundss., F. 2:06.44 Norræn tvíkeppni. stig Birgir Guðlaugsson, S. 492.10 Björn Þór Ólafsson, Ó. 474.36 Sigurjón Érlendsson, S. 452.50 Alpatvíkeppni kvenna. stig Árdís Þórðardóttir, S. 5.60 Barbara Geirsdóttir, A. 11.64 HANDKNATTLEIKS- MÓT AKUREYRAR í öllum flokkum karla og kvenna fer fram í íþróttaskemm unni fimmtudaginn 10. apríl og hefst keppni kl. 7.15. — Væntan lega fjölmenna handknattleiks- unnendur á þetta síðasta mót vetrarins. □ Héraðsmót HSÞ HÉRAÐSMÓT HSÞ í frjáls- íþróttum innanhúss, var háð á Húsavík, sunnudaginn 30. marz sl. Sigurvegarar í einstökum greinum urðu sem hér segir: I kvennagreinum: Langstökk án atrennu: Kristín Þorbei'gsdóttir, umf. Geisla, Aðaldal 2.61 m. Kristín er ís- lenzkur methafi í greininni. — Kúluvrap: Sólveig Þráinsdóttir, umf. Mývetningur, Mývatns- sveit, 9.10 m. — Hástökk með atrennu Kristín Þoibergsdóttir, umf. Geisla, Aðaldal 1.43 m. Hvort þykir þér skemmti- legra að aka milli Akureyrar og Reykjavíkur á sumrin eða vet- urna? Svo kynlega, sem það kann að láta í eyrum, þykir mér vetrarferðirnar skemmtilegri, þótt stundum sé erfitt. Þannig er mál með vexti, að á vetrum ferðast nær eingöngu íslend- ingar með okkur og sér í lagi dreifbýlisfólk. Það er ekki alveg eins mikið að flýta sér og sumar farþegarnir og er miklu skemmtilegra að því leyti og maður hefur betra tækifæri til að kynnast því. Hér með er ég þó ekki að setja út á hina er- lendu fei’ðamenn, síður en svo, enda væri það hið mesta van- þakklæti. Mai'gir hinna erlendu ferðamanna fara nokkuð um óbyggðir, einkum vísindamenn, nemendur og kennarar, og á ég margar góðar minningar úr þeim ferðum. □ Sigrún Þórhallsdóttir, Þ. 97.24 Karólína Guðmundsd., A. 100.32 Alpatvíkeppni karla. stig Reynir Bi'ynjólfsson, A. 2.40 ívar Sigmundsson, A. 33.55 Viðar Gai'ðarsson, A. 49.26 Hafsteinn Sigurðsson, I 55.30 Sauðárkróki 9. apríl. Sæluvika Skagfirðin'ga hefst 13. þ. m. og stendur átta daga. Leikfélag Sauðái'króks sýnir Allra meina bót, heimasamin revía verður flutt, Kai-lakórinn Feykir og Samkór Sauðárkróks syngja, Gagnfræðaskólinn verður með skemmtun, kvikmyndasýningar verða og Flamingó leikur fyrir dansi. Iðnskóla Sauðái'króks var slitið 2. apríl og luku 16 nem- endur prófi. Skólastjóri er Jó- hann Guðjónsson. SKÁLDIÐ á Fljótsbakka segir, að Jón heitinn í Yztafelli hafi sagt: „Eflaust af öllum löndum ísland — það er bezt.“ Hann var staddur úti í stór- hi'íð. Sjálfsagt ber ekki að skilja þetta svo, að hinum bjai'tsýna fullhuga hafi þótt veðrið gott. En slíkur maður var hann, að stói'hi’íðin vai’ð honum hvatn- í frjálsumjþr. í karlagreinum: Kúluvai’p: Halldór Valde- marsson, ÍFV, Húsavík 11.13 m. — Langstökk án atrennu: Bargi Stefánsson, ÍFV Húsavík 3.04 m. — Hástökk án ati'ennu: Jón Benónýsson, ÍFV Húsavík 1.48 m. — Þrístökk án atrennu: Bragi Stefánsson, ÍFV Húsavík 9.19 m. — Hástökk með atrennu: Jón Benónýsson, ÍFV Húsavík 1.78 m. (Héraðsmet). í drengjagreinum: Kúluvarp: Knútur Óskarsson, umf. Efling, Reykjadal 9.31 m. — Langstökk án atrennu: Arnór Erlingsson, umf. Bjarma, Fnjóskadal 2.86 m. — Hástökk án atrennu: Knútur Óskarsson, umf. Efling, Reykjadal 1.48 m. — Þrístökk án atrennu: Knút- ur Óskarsson, umf. Efling, Reykjadal 8.42 m. — Hástökk með atrennu: Svavar Aðal- steinsson,ÍFV Húsavík 1.68 m. f sveinagreinum: Kúluvarp: Guðni Halldórs- son, ÍFV Húsavík 12.99 m. — Langstökk án atrennu: Trausti Ti'austason, keppti sem gestur 2.71 m., Jóhannes Sigui'jónsson, ÍFV Húsavík 2.69 m. — Þrí- stökk án atrennu: Jóhannes Sigui-jónsson, ÍFV Húsavík 8.13 m. — Hástökk með ati-ennu: Ómar Ingvarsson, keppti sem gestur 1.53 m., Höi'ður Jónas- son, ÍFV Húsavík 1.48 m. Mótsstjóri var Birgir Stein- grímsson, formaður frjáls- íþróttaráðs ÍFV. Húsavík, 31. marz 1969. Þormóður Jónsson. (Framhald af blaðsíðu 8). föstudaginn átti skíðaþing fram að fara en var frestað til kvölds og næsta morguns, vegna keppni í boðgöngu, í vondu veðri. Svigkeppnin var á laugardag inn og var enn hið versta veður, þegar keppnin hófst, og gekk á með hryðjum. Fengu sumir keppendur sæmilegt veður eða gott en aðrir illt veður. Á páskadag fór fram sveita- svig og boðganga á meðan og var ágætt veður á meðan svig- keppnin fór fiam. En þegar 30 km. gangan var rétt byrjuð, SÍS og Danir eru nú að kaupa 170 hross til að flytja til Dan- merkur og stendur hi'ossamark aðurinn yfir. Skagfirðingar munu selja 80 hross en Hún- vetningar það senx á vantar. Flutningaskip tekur hrossin á Sauðárkróki n. k. mánudag. Hi-oss þau, sem nú eru seld, eru merar frá tveggja til sjö ára og ennfremur nokkrir geldingar. Hrossin fara til Danmerkui', til sömu aðila og hér keyptu hross í haust. ing til að minna sjálfan sig og aði'a á kosti landsins. Og það var engin óx'aunveruleg skýja- borg, sem hann sá í gegn um sortann. ísland er land mikilla möguleika af ýmsu tagi. Venju- bundin úrræði geta biugðist um stund, en fleiri eru til. Það er ekki bara loðnan ein. Mögu- leikarnir eru miklir bæði á sjó og landi, en þjóðin þarf að vera á verði og beita framsýni og hún má ekki vei'ða uppnæm eða flýja land sitt þótt mótbyr sé um stund. Hún má ekki telja sjálfri sér trú um, að hátekjur í mesta góðæri, sé varanlegt ástand. Það er hlutverk góð- æris, að búa í haginn fyrir lak- ari árin. Fiskiganga er ekki hag vöxtur. Hendi þjóðina það slys, að kjósa yfir sig lélega lands- stjórn, er það einnig á valdi þjóðarinnar, að læra af reynsl- unni og breyta til. Það er unnt að venja sig af félagslegum ódyggðum eins og eyðslusemi og ábyrgðarleysi gagnvart sam- félaginu, sem hvorugt er land- inu að kenna. Sumir hyggja gott til að flytja til annarra landa og gera það þegar á bjátar. Talið er, að búpeningur þrífist þar bezt, sem hann er landvanur. Ætli það sé ekki einnig svo um mannskepnuna? □ - Framtíðin og landið (Framhald af blaðsíðu 4). tilhneigingu til að líta a óbyggð liéruð á íslandi, sem einskis manns land. Það skar úr við myndun þjóðar í landinu, að þeir sem landið námu í önd- verðu, námu það allt og öld- um síðar, Jxegar þjóðin öll var ekki fjölmennari en Norðlendingar nú, hélt hún áfram að byggja landið allt. Hér á landi hefur ávallt ver- ið og er enn, einnar þjóðar byggð og ein þjóðtunga. Ef annað kæmi til væri íslend- ingasögunni þar með lokið. Ekkert nema landsbyggð get ur á ókomnum tímum helg- að oss Islendingum land og ríki. □ skall á hríð og fengu keppendur hið leiðinlegasta veður. Glampandi veður var svo á annan páskadag, en mótinu lauk á páskadaginn. Margskon- ar erfiðleikar sköpuðust vegná hinnar miklu óheppni með veðrið. 1 Stefán Kristjánsson, sem lengi hefur verið formaður Skíðasambands íslands, lét nú af því starfi eftir góðan starfs- dag á þeim vettvangi en við tók Þórir Jónsson, Reykjavík. Héðan frá Akui'eyri fóru 20 keppendur, og kepptu á vegum Skíðaráðs Akureyrar. Þeir stóðu sig mjög vel og sennilega betur en nokkru sinni á síðai'i árum. Akureyringar byrjuðu t. d. á því að vinna boðgönguna, sem var mikið afrek. Fljótamenn voru í raun og veru búnir að vinna boðgönguna þegar einn hringur var eftir. Þeir voru svo langt á undan þá. En þegar þeirra sterkasti maður lagði af stað, notaði hann ekki réttan skíðaáburð, að ég hygg. Okkar maður vann af honum 4 mín. og 3 sek. í boðgöngusveit Akur- eyrar voru Ingvi Óðinsson, Stefán Jónasson, Sigurður Jóns son og Halldór Matthíasson. Barbai'a Geirsdóttir vai'ð fs- landsmeistari í stórsviginu. Sama dag var stórsvig' karla og þar varð Árni Óðinsson íslands meistari.' Annar varð Reynir Brynjólfsson og Akureyringar áttu líka fimmta og sjötta mann í þeirri grein. Vorum við nú búin að fá þrjá íslandsmeistara- titla svona hérumbil í hvelli, og ríkti mikil ánægja yfir því hjá okkui'. í stökkinu voru Akureyring- ar ekki með, en þar voru Sigl- firðingar góðir. f 15 km, göngunni áttum við aðeins einn keppenda. f 10 km. göngu, 17—19 ái'a, áttum við tvo: Halldór Matt- híasson og Sigui'ð Jónsson, í öðru og þriðja sæti. Þar sigraði Fljótamaður og ei'u þeir virki- lega góðir í þeirri grein. Sama dag var svigkeppnin. í kvennaflokki sigraði Árdís frá Siglufirði, mjög góð skíðakona, en Barbara, Akureyri, varð í öðru sæti. í Alpatvíkeppni varð hún einnig í öðru sæti. Reynir Bi'ynjólfsson varð fs- landsmeistari í svigi og einnig í Alpatvikeppni. Og þar áttu Akureyi-ingar þi'já fyrstu menn því að í öðru sæti var ívar Sig- mundsson og Viðar Gai'ðarsson í þriðja, og tel ég þetta stór- glæsilegan árangur hjá okkar mönnum, sem við megum vera hi’eykin af og af frammistöðu okkar fólks yfirleitt á þessu skíðalandsmóti. Flokkasvigið er ótalið og var fsfirðingum dæmdur sigurinn. En þetta er ein skemmtilegasta keppnin. Akui'eyi'ingar unnu keppnina með miklum yfirburð um. En okkar hópur var dæmd ur úr leik vegna þess, að einn keppandinn sleppti einu hliði af mistökum. Þótti okkur þetta mjög leiðinlegt, en við því varð ekkert gert. Má af framansögðu sjá, hver hlutur Akui'eyringanna var. í mótslok bauð bæjai'stjórn til kaffidrykkju og voru við það tækifæri afhént vei'ðlaunin og fór sú athöfn mjög vel fram. Þar var mótinu slitið. Þá er þess að getá að sex gi'ænlenzkir skíðamenn kepptu sem gestir á mótinu og settu þeir skemmtilegan svip á það vegna mjög prúðrar og skemmti legrar framkomu, segir frú Karólína Guðmundsdóttir að lokum, og þakkar blaðið frá- sögn hennar. □ - 20 BÍLAR FASTIR Á ÖXNADALSHEIÐI SÆLUVIKA OG HROSSAMARKAÐUR S. G. Island er gott land

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.