Dagur - 10.04.1969, Page 7

Dagur - 10.04.1969, Page 7
7 Hvðð er að gerasi í rafveitumáium fyrir vestan? FRÉTTIR frá Alþingi og öðrum aðilurn herma, að eitthvað nýtt sé að gerast í rafveitumálum Skagfirðinga og Húnvetninga. Blaðið snéri sér því til rafveitu- stjórans á Sauðárkróki, Adolfs Björnssonar, til að fá nánari fregnir af þessum málum, eins og þau nú horfa við og varð hann fúslega við þeim tilmæl- um. Hvernig er rafveitumálunum háttað nú? í Norðurlandskjördæmi vestra, að Siglufirði frátöldum, er samtengt rafveitukrefi, allt frá Hrútafirði í Vestur-Hún. til Blönduhlíðar í Skagafirði og út til Hofsóss að austanverðu. Ork an ei' framleidd á tveim stöðum. Gönguskarðsárvirkjun á Sauð- árkróki og vatnsaflsstöðin við Laxárvatn við Blönduós eru ófullnægjandi, enda disilraf- stöðvar til viðbótar á báðum stöðunum og vex álagið með hverju ári. Vatnsaflsstöðin á Sauðárkróki framleiðii' 1000 kw. þegar bezt lætur, en þess utan framleiða disilvélar 1200 kw. til viðbótar. Stöðin við Lax- árvatn framleiðir 500 kw Við höfum því 1500 kw. i vatnsafli en 2500 kw. frá disilstöðvum og hefur disilaflið því tekið yfir- höndina. Verður haldið áfram að mæta orkuþörfinni með nýjum disil- vélum? Við vonum fastlega, heima- menn, að svo illa þurfi ekki að fara. Sauðárkrókur hefur þá sérstöðu á þessu svæði, að hann FUNDUR í Bændafélagi Fljóts- dalshéraðs, 31. marz, lýsir ein- dregnum mótmælum út af enn- þá nýjum undanslætti í verð- lagsmálum landbúnaðarins. í fyrsta lagi með töku 20 milljóna af gengishagnaði land- búnaðarvara og nú síðast með ákvörðun Framleiðsluráðs að taka 5.00 krónur í verðjöfnunar gjald á kjötið. Lætur nærri að þetta þýði kr. 80 milljónir til frádráttar heild- arframleiðsluverðmætis til bænda, eða sem næst 14—15.000 krónui' á hvern bónda. Fundurinn telur það vítavert af Framlieðsluráði að hafa ekki samráð við fulltrúa bænda áður en svona kjaraskerðingar eru samþykktar. Fundarsamþykkt 2. Fundur í Bændafélagi Fljóts- dalshéraðs, haldinn 31. marz, mótmælir harðlega ákvörðun bankaráðs Seðlabankans og ríkisstjórnarinnar að fyrirskipa Áburðarsölunni, að leggja 49 er ekki nema að hálfu leyti háð ui' Rafmagnsveitum ríkisins. Við kaupum rafmagn frá þeim og endurseljum það síðan. Við sjáum því um dreifingu en ekki orkuöflunina. Mörgum finnst, Adolf Björnsson, rafveitustjóri. að Ríkisrafveiturnar hafi veru- lega brugðizt þeim vonum, er til þeirra voru gerðai', gagnvart orkuöflun. Það var aldrei reikn að með því þegar Gönguskarðsá var virkjuð á Sauðárkróki og síðar Laxárvatn, að þá hæfist áratugastöðvun í orkufram- kvæmdum. En til nýrra vatns- virkjana hefur enn ekki verið milljón króna gengistap Áburð- arsölunnar á sl. vori, á áburðar verð næstu 5 ára. Fundurinn bendir á þá stað- reynd að fjöldi bænda átti inni fyrir áburðinum á reikningum viðskiptaaðila sinna og greiddi hann því við móttöku, enda all- ur áburður reikningsfærður við afgreiðslu til þeirra. Fundurinn telur ákvörðun þessa vera skýlaust brot gegn lögum, er sett voru um gengi ísl. krónu 12. nóv. sl., að vöru sem til er í landinu og leyst er úi' tolli, megi ekki hækka í verði, hvað þá áburð, sem seld- ur er fyrir mörgum mánuðum og greiddur af kaupendum. Enn fremur að mikill hluti áburðar- ins er innlend framleiðsla og má því ekki hækka af þeim sökum. Fundurinn vítir vanrækslu stjórnarvalda, við að sjá verzl- unarfyrirtækj um bænda fyrir nægum rekstrarlánum og telur gengistap Áburðarsölunnar til orðið af þeim sökum. Báðar samþykktar samhljóða. horfið. Bæjarstjórn Sauðár- króks hóf þá rannsókn á virkj- unarmöguleikum Svartár í Lýt ingsstaðahreppi. Talið var fyrst, að unnt væri að fá þar 900— 1000 kw. En nú hefur komið í ljós, að hér er um möguleika að ræða fyrir 3800—4000 kw. virkj un og hefur þeirri áætlun ekki verið hnekkt af neinum. Skil- yrði eru þarna hagstæð að flestra dómi og hefur þetta breytt viðhorfinu. Að ósk Sauð árkrókskaupstaðar var flutt frumvarp á Alþingi um þessa virkjun, en það dagaði uppi. Síðar var það aftur upp tekið og fór á sömu leið. En rafoi'ku- lögunum frá 1946, sem þá voru í gildi, hefur nú verið breytt til betri vegar. Hafa verið mynduð samtök í héraði xmi rafveituframkvæmd- ir? Það er nú einmitt það, sem hefur gerzt í kjördæminu og eru allai' sýslurnar og Sauðár- krókskaupstaður þar með. Sam staðan sú, er nú hefur myndazt, spannai' allt orkuveitusvæðið. Nú starfar 10 manna nefnd í málinu og það er sú nefnd, sem undirbjó það frumvarp, sem nú hefur enn verið lagt fram á Alþingi, stutt af þingmönnum allra flokka í kjördæminu. Hvað er það, sem frumvarp þetta felur í sér? Farið er aðeins fram á það, að raforkunotendur á þessu svæði, sem eiga sinn eigin not- endamarkað, fái að hafa áhrif á þessi mál, með því að eiga helm ing þeirra orkuöflunarfyrir- tækja, sem þarna eru og að fá stjórn þessara mála á þessu sama svæði, svo þar verði mál- um stjórnað af heimamönnum. Við getum ekkert um það full- yrt hvort rafoi'kuverð lækkaði strax og Svartárvirkjun væri komin í gagnið, en verðlagið yrði þá a. m. k. í höndum stjórn enda fyrirtækisins og þætti okk ur það mikil og góð trygging, hvað raforkuverð til neytenda snertir, segir rafveitustjórinn á Sauðárkróki að lokum, og þakk ar blaðið viðtalið. E. D. FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirkju sunnud. 13. apríl kl. 10.30 f. h. STÚLKUR: Auður Hafdís Steindórsdóttir, Kotár* gerði 9 Asta Margrét Eggertsdóttir, Eyrarvegi 2 Guðný Þöll Aðalsteinsdóttir, Eyrarlands- vegi 3 Helga Stefánsdóttir, Þórunnarstr»ti 118 Lilja Stefánsdóttir, Þórunnarstræti 113 Hildur Guðrún Gunnarsdóttir, Sól- völlum 17 María Jakobína Sölvadóttir, Eiðsvalla- götu 26 Nanna Baldursdóttir, Eyrarvegi 8 Ragnheiður Ólafsdóttir, Hrafnagils- stræti 30 Rannveig Ósk Agnarsdóttir, Byggða- vegi 128 Sigríður Sigurvinsdóttir, Suðurbyggð 15 Sigrún Ásdís Jónsdóttir, Sólvöllum 19 Unnur Bjarnadóttir, Byggðavegi 88 Unnur Guðrún Karlsdóttir, Norður- götu 46 DRENGIR: Anton Sigurðsson, Goðabyggð 9 Ari Már Torfason, Brekkugötu 33 Davíð Jónsson, Byggðavegi 107 Ingi Kristinn Magnússon, Víðimýri 9 Kristinn Frímann Sigurharðarson, Sólvöllum 17 Marinó Víborg Marinósson, Brekku- götu 14 Óskar Haukur Óskarsson, Kotárgerði 2 Stefán Lárus Jónsson, Glerárgötu 14 Tryggvi Ásgrímsson, Ásvegi .18 Örn Pálsson, Brekkugötu 23 I.O.O.F. — 1504118y2 — MESSAÐ veiður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. (Ferming). Sálmar: 372 — 590 — 594 — 595 — 591. — B. S. SAMKOMUR að Kaupvangs- stræti 4, II hæð. Biblíuskóli og þjónustusamkoma fimmtu daginn 10. apríl kl. 20.30. — Opinber fyrirlestur: Guð ger- ir kærleiksverk í þágu jarðai' búa — fluttur af Ulf Carl- bark, sunnudaginn 13. apríl kl. 16.00. Allir velkomnir. — Vottar Jehóva. FRÁ KRISTNIBOÐHÚSINU ZION. Samkoma næstkom- andi sunnudag kl. 8.30 e. h. Benedikt Arnkelsson og Guð mundur O. Guðmundsson tala. — Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Oll börn velkomin. — KVEÐJUSAMKOMA fyrir kapt. og frú Östervik verður n. k. sunnudag 13. api'íl kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. — Hj álpræðisherinn. GJAFIR OG ÁHEIT. í Biafra- söfnunina samtals kr. 22.175. — Til Akureyrarkirkju kr. 2.000 frá N. N. og kr. 100 frá konu. — Til Staðarkirkju kr. 100 frá konu. — Til Strandar kirkju kr. 200 frá N. N., kr. 1.000 frá S. J. og kr. 200 frá N. N. — Til Ragnars Ármanns sonar kr. 5.225 frá starfsfólki Hraðfrystihúsi U. A. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörns- son. BIAFRASÖFNUNIN. — S. H. Akureyri kr. 100, Jón Bene- diktsson Kristneshæli kr. 300, Ari kr. 500, Jónas Þorleifsson kr. 300, N. N. kr. 200. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Alþýðu húsinu. Fundarefni: Vígsla nýliða, önnur mál. Eftir fund: Félagsvist. — Æ.t. LIONSKLÚBBURINN HUGINN. — Fundur fimmtudaginn 10. apríl kl. 12.00 að Hótel KEA. LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðis- húsinu fimmtudaginn 10. apríl kl. 12. BRIDGEFÓLK. Ein- menningskeppni B. A. hefst 15. apríl. 3 um- ferðir. Tilkynnið þátt- töku fyrir 13. apríl til stjórn- ar Bridgefélags Akureyrar. ÉÞRIÐJA og síðasta spilakvöld Sjálfsbjarg ar verðui' að Bjargi laugardaginn 12. þ. m. kl. 8.30 e. h. Dansað á eftir. GEYSISFÉLAGAR! — Munið æfinguna fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 8. Áríðandi að allir mæti stundvíslega. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum frá kl. 2—4 e. h. svo og á öðrum tímum fyrir skóla- og áhugafólk eftir sam komulagi. Sími safnsins er 1-11-62, en safnvarðar 1-12-72. TRILLA ÓSKAST til 'kaups eða leigu. Uppl. í síma 2-15-28. BRÚÐHJÓN. Hinn 3. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, ungfrú Heiðbjört Antonsdóttir og Sveinn Jónasson húsasmíða- nemi. Heimili þeirra verður að Eiðsvallagötu 5, Akureyri. 'Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju, ungfrú Þorgerður Jóna Þorgilsdóttir sjúkraliði og Helgi Kristinn Aðalsteins- son húsgagnasmíðanemi. — Heimili þeirra verður að Norðurgötu 3, Akureyri. — Hinn 5. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju, ungfrú Jóhanna Sveinfríður Júlíusdóttir og Brynjólfur Snorrason verka- maður. Heimili þeirra verður að Gránufélagsgötu 48, Akur eyri. — Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju, ungfrú Soffía Valdi- marsdóttir og Eyþór Gunn- þórsson starfsmaður simstöð- inni. Heimili þeirra verður að Lundargötu 3, Akureyri. — Hinn 6. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju, ungfrú Svava Halldóra Ásgeirsdóttir og Hjörtur Böðvarsson hús- gagnasmiður. Heimili þeirra verður að Ægisgötu 4, Akui'- eyri. — Sama dag voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Oddný Rósa Eiríksdóttir og Grétar Sævar Sverrisson prentnemi. Heimili þeirra verður að Suðurbyggð 16, Akui’eyri. — Sama dag voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Bryndís Guðrún Friðriksdóttir hár- greiðsludama og Þorbergur Hinriksson sjómaður. Heimili þeirra verður að Hafnar- stræti 20, Akureyri. — Hinn 7. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju, ungfrú Bára Guðrún Sigurðardóttir og Róbert Sverrisson sjómaður. Heimili þeirra verður að Víði mýri 4, Akureyri. — BRÚÐHJÓN. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband brúð hjónin ungfrú Hermína Ósk Valgai'ðsdóttir frá Brún og Matthías Eiðsson sjómaður. Heimili þeirra er að Helga- magrastræti 46, Akureyri. —• A SUNNUDAGINN verða seld merki fyrir Sumarbúðimar að Vestmannsvatni. — Stjórn ÆSK í Hólastifti. KA-FÉLAGAR. Sjáið auglýs- ingu um aðalfund félagsins, sem verður í Sjálfstæðishús- inu fimmtudaginn 17. þ. m. ST GEORGS-GILDIÐ. Aðalfundur verður mánudaginn 14. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Hvammi. — Stjómin. SKOTFÉLAGAR. Munið æfing una á föstudaginn kl. 8.15. — ÓSÓTTIR vinningar í happ- drætti ÍSÍ í marz sl.: Nr. 7128 bifreið, 3940 kæliskápur, 61062 kæliskápur, 9636 kæli- skápur, 947 saumavél, 25917 saumavél, 52905 saumavél. — Upplýsingar í síma 91-30955. (íþróttamiðstöð ÍSÍ, Laugar- dal, Reykjavík). VEITIÐ ATHYGLI auglýsingu Sálarrannsóknafélagsins um fyrirlestra forseta Sálarrann- sóknafélags íslands um næstu helgi. Ú tiför GUÐNÝJAR EINARSDÓTTUR, Þingvöllum við Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 12. apríl n. k. 'kl. 1.30 eftir hádegi. Vandamenn. Innilegar þakkir til allra vina og vandamanna, fjær og nær, fyrir auðsýnda vinsemd og samúð við andlát og jarðarför GUNNARS ÁRNASONAR. Ennfremur færum \ ið læknum og hjúkrunarliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri sérstakar þakkir. ísgerður Pálsdóttir, börn og barnabörn. Samþykktir um landbúnaðarmál

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.