Dagur - 23.04.1969, Blaðsíða 2

Dagur - 23.04.1969, Blaðsíða 2
2 TAPÁÐ Gyllt ARMBAND, merkt „Asta“, tapáðist 17. þ. ra. á leið frá Lands bamkanum að Eyrar\ egi. Skilist á afgr. blaðsins gegn fundarlaunum. KvenGIFTINGAR- HRINGUR tapaðist n\dega í bænum. Vinsamlegast skilist á afgr. blaðsins. íslenzka landsliðiö í liandknattleik. Mikill íþróttaviðburður á Ak, FOSTUDAGINN 25. apríl n. k. kemur lil Akureyrar 45 manna hópur handknattleiksmanna, og er þar um 3 lið að ræða, sænska' liðið Lugi, íslenzka landsliðið Tek að mér að klippa tré og runna, einnig skipulagningu og teikningu skrúðgarða. Hlíf Einarsdóttir, Brunná, Akureyri, sími 1-25-73. TÚN til leigu í nágrenni Akureyrar. fóhann Pálmason, Litla-Hvammi. FJÁRMARK mitt er: Sýlt, biti fr. Ji. — Stýft, biti fr. vinstra. (Áður mark Haraldar Sigurðs- sonar, Fellsenda). Birgir Þórisson, Krossi. NEMENDUR! Tökura nemendur í aukatíma: bókfærsla, ís- lenzka, tungumál. Sími 2-16-42. og 1. deildarlið Víkings. en Vik ingur sigraði nieð yfirburðum í 2. deild Islandsmótsins í vetur. Hér er um einn merkasta íþróttaviðburð á Akureyri að rreða, og má því búast við að íþróttaskemman fyllist, en hún tekur aðeins 500—600 rnanns. Lið ÍBA verður þannig skip- að í leiknum n. k. föstudag: Matthías Ásgeirsson, fyrirliði, Gísli Blöndal, Þorleifur Ananias son, Stefán Tryg'gvason, Ragn- ar Ingólfsson, Halldór Rafns- son, Viðar Þorsteinsson, Jón Halldórsson, Aðalsteinn Sigur- geirsson, Sigtryggur Guðlaugs- son. Markverðir Jón Gauti og Hannes. — Leikmenn mæti kl. 7.30. .— Stjórnandi liðsins utan vallar verður Frímann Gunn- laugsson. Leikurinn. Fyrirhugað er, að á föstudag leiki Lugi og ÍBA, en strax á eftir landsliðið og Víkingur, en með landsliðinu leika allir beztu handknatleiksmenn á ís- landi, að Jóni Hjaltalín undan- skildum. Keppnin á föstudag hefst kl. 8 e. li. Á laugardag hefst keppni kl. 2 e. h. og þá leika saman liðin sem sigra á föstudag, þá trú- lega Lugi og landsliðið og liðin sem tapa leika saman. Ekki er að efa að íþróttaunn- endur hér nyrðra fýsir að fylgj- ast með slíkri keppni sem þess- ari, enda mjög sjaldgæft að Norðlendingum gefist tækifæri að sjá svo góða íþróttamenn í keppni og þarna mæta. íslandsfarar Lugi. Ulf Johnsson, markvörður, Lars Larsson, markvörður, Olle Olsson, Eero Rinne, Stefan Nils son, Tom Andersson, Ake Stenmo, Jón Hjaltalín Magnús- son, Jan Lundgren, Claes Göran Olsson, Tommy Jönsson. Fararstjórar: Leif Holmqvist og Arne Lindström. Þjálfari: Staffan Holmqvist. Leikskrá. í sambandi við þessa heim- sókn verður gefin út leikskrá, og hafa mörg fyrirtæki hér í bæ styrkt Vikinga með auglýs- ingum og ber að þakka slíkt. Forsala aðgöngumiða. Ákveðið er að forsala aðgöngu miða verði á föstudag í Sport- og hljóðfæraverzlun Akureyrar og einnig verða teknir frá mið- ar fyrir fólk utan bæjar, t. d. TIL SÖLU er Willys-JEPPA- BIFREIÐ með stálhúsi, árg. 1964. Ekin 25000 kra. Kristján Pálsson, Nvjabæ, Kelduhverfi, sími um Lindarbrekku. FRA SJÁLFSTÆDISHÚSINU SJONHVERFINGA PARIÐ Harold and Pin Up Girl SKEMMTA fimmtu- dags-, föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskv. UNGLINGA- SKEMMTUN sunnu- dag kl. 15—17. Hljómsveit I. Eydal, Helena og Þorvaldur skemmta. SJÁLFSTÆÐISHÚSI9 AKUREYRI frá Ólfasfirði, Dalvík og Húsa- vik, sem fýsir að sjá þessa leiki. Leikur fyrir börn og unglinga. Á föstudag kl. 4 er svo ákveð inn leikur fyrir skólafólk, gegn vægu gjaldi, og leika þar Lugi og Vikingur, og sennilega mun lnadsliðið sýna hvernig þjálfun er háttað hjá því, og ætti unga fólkið að notfæra sér þetta tæki færi til lærdóms. Laga þarf í kringum íþrótta- skemmuna. (Framhald á blaðsíðu 5) Notuð ELDAVÉL óskast til kanps. Sími 1-27-39. RAFTÆKNI INGVI R. JÓIIANNSSON Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturimi! SÍUR í Sofí fireiiisara (AEG) @ KR. 275.00. JÁRN 0G GLERVÖRU- DEILD TIL SOLU Solo ELDAVÉL (Hráolíuvél). Skógrækt ríkisins, Vöglum. Nilson BARNAVAGN til sölu — er sem nýr. Uppl. í síma 1-18-11. Nýr, tvöfaldur ELDHÚSVASKUR með blöndunartækjum til sölu. Uppl. í síma 1-25-61. HEY til sölu. Uppl. í síma 1-27-69. TIL SÖLU Peggy BARNAVAGN. Uppl. í Kotárgerði 5. Til sölu er sjö vetra REIÐHESTUR og fimin vc tra HRYSSA, bandvön og þæg. Bæði af Öxnafellskyninu gafnla. Ingibjörg Bjarnadóttir, Gnúpulelli. 10 tonna BÁTUR til sölu. Uppl. gefur Örn Sigurðsson, Hauganesi, sími um Dalvílc. Sem n.ýr BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2-15-26. FERMINGAR- KÁPUR ný sending. BLÚSSUR og PILS margar gerðir. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 Höggdeyfar Handbrem sukaplar Hurðapakkningar Blöndungar Bremsuskálar Dynamóar Dynamóanker Startarar Startaraanker Startkransar Stýrisupphengjur o. m. fl. VELADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.