Dagur - 23.04.1969, Blaðsíða 3
3
AUGLYSING
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Akureyrar og Eyjaf jarðarsýslu
árið 1969
SKOÐUNIN FER FRAM SEM HÉR SEGIR:
Föstudaginn 25. apr. A— 1- 100
Mánudaginn 28. apr. A— 101- 200
Þriðjudaginn 29. apr. A— 201- 300
Miðvikudaginn 30. apr. A— 301- 400
Föstudaginn 2. ntaí A— 401- 500
Mánudaginn 5. maí A— 501- 600
Þriðjudaginn 6. maí A— 601- 700
Miðvikudaginn 7. maí A— 701- 800
F immtudaginn 8. maí A— 801- 900
Föstudaginn 9. maí A— 901-1000
Mánudaginn 12. maí A—1001—1100
Þriðjudaginn 13. maí A-1101-1300
Miðvikudaginn 14. maí j A—1301—1400
Föstudaginn 16. maí A—1401—1500
Mánudaginn 19. maí A—1501—1600
Þriðjudaginn 20. maí A—1601—1700
Miðvikudaginn 21. maí A—1701—1800
F immtudaginn 22. ntaí A—1801—1900
Föstudaginn 23. maí A-1901-2000
Þriðjudaginn 27. maí A—2001—2100
Miðvikudaginn 28. maí A—2101—2200
Fimmtudaginn 29. maí A—2201—2300
Föstudaginn 30. ntaí A-2301-2400
Mánudaginn 2. júní A—2401—2500
Þriðjudaginn 3. júní A-2501-2600
Miðvikudaginn 4. júní A-2601-2700
Fimmtudaginn 5. júní A—2701—2800
Föstudaginn 6. júní A—2801—2900
Mánudaginn 9. júní A-2901-3000
Þriðjudaginn 10. júní A—3001—3100
Miðvikudaginn 11. júní A—3101—3200
Fimmtudaginn 12. júní A—3201—3300
Föstudaginn 13. júní A-3301-3400
Bfreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sín-
ar til bifreiðaeftirlitsins, Þ-órunnarstræti, og verð-
ur skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl.
9.00 til 17.00 nema mánudaga til kl. 18.00.
Aðalskoðun verður eigi framkvæmd á laugardög-
um.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu
fylgja bifreiðunum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgikL ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir
því, að bifreiðaskattur og tryggingariðgjald öku-
manna fyrir árið 1969 séu greidd og lögboðin
vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreið-
um sínum skulu sýna kvittun fyrir greiðslu af-
notagjalda til rílkisutvarpsins fyrir árið 1969, ann-
ars greiða gjaldið við skoðun ökutækis. .
Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viður-
kenndu viðgerðarverkstæði um að ljós bifreiðar-
ínnar hafi verið stillt.
Létt bifhjól mæti á áðurgreindum skoðunartíma,
svo og þær bifreiðir, sem skrásettar eru í öðrum
umdæmum, en eru í notkun hér í umdæminu.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoð-
unar á réttum degi, verður hann látinn sæta sekt-
um samkvæmt umferðalögum og lögum um bif-
reiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem
til hennar næst.
Skoðun bifreiða í Dalvíkur- og Svarfaðardals-
hreppum verður auglýst síðar.
Þetta tilkynnist öllum, sem lilut eiga að máli.
Akureyri, 16. apríl 1969.
Bæjarfógetinn, Akureyri og sýslumaðurinn
í Eyjafjarðarsýslu.
BRLJÐUVAGNAR
BRÚÐUKERRUR
BOLTAR
SIPPUBÖND
SUNDHRINGIR
SUNDBOLTAR
SVIFFLUGUR
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96
Laukskerar
@ KR. 167.00.
JÁRN OG GLERVÖRU-
DEILD
Buxna-dragtir
Unglinga-kápur
(með belti).
Hvítir hanzkar
og slæður
TÍZKUVERZLUNIN
Nýkoranar
DÖMUPEYSUR
langerma, 5 litir.
VERZLUNIN DRÍFA
PEDROMYNDIR
Hafnarstræti 85
Akureyri
Gleðilegt sumarl
Þökk fyrir veturinn!
Aðalfundur
VEIÐIFÉLAGS HÖRGÁR og vatnasvæðis lienn-
ar verður haldinn að Melum í Hörgárdal fimmtu
daginn 1. maí n.k. kl. 8.30 e. h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Barnaheimilið Pálmholf
tekur til staría 1. jiiní. Tekin verða börn á aldr-
inum 3ja til 5 ára. Umsóknum vcitt móttaka í
anddyri Sjálfstæðishússins mánudaginn 28. apríl
kl. 8—10 c. h. Pantanir ekki teknar í sírna.
DAGHEIMILJSSTJÓRN.
VEIÐIÁ!
Tilboð óskast í stangveiðiréttindi í Ormarsá í
Norður-Þingeyjarsýslu.
Upplýsingar veita Þorsteinn Steingrimsson, Hóli
við Raufarhöfn, stmi 96-5-11-11, og Barði Frið-
riksson, Reykjavík, sírni 91-1-52-79.
Eyjafjarðará!
Áin verður opnuð til veiða limmtuclaginn 24.
apríl. Veiðileýfi seld í Sportvöru- og hljóðfæra-
verzluninni, Ráðhústorgi 5.
NEFNDIN.
Verzhinarhúsnæði til leigu
Verzlunarhúsnæðið Skipagata 6 (Verzlunin
London), er til leigu nú þegar.
Semja ber við
EYÞÓR H. TÓMASSON, Akureyri.
Bifreiðaeigeiidur
FRAMVF.GIS TÖKl M VIÐ AÐ OKKUR
ALLAR ALGFXGAR BIFREIÐA-
VIÐGFRÐIR.
BÚVÉLAVERKSTÆÐIÐ H.F.
Óseyri 2 — Sínti 1-20-84.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Aðalfundur
Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður
haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja-
vík, föstudaginn 30. ntaí 1969 kl. 13.30.
Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins.
Tillögu til breytinga á samþykktum lelagsins
samkvæmt niðttrlagi ákræða 15. greinar sam-
þykktamia (ef tillögur koma fram).
Aðgöngumiðar að fiundinum verða alhentir hlut-
hafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík, 27.-28.
maí.
Reykjavík, 14. apríl 1969.
STJÓRNIN.