Dagur - 23.04.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 23.04.1969, Blaðsíða 6
6 Samlök vinstri manna Hópur manna á Akureyri og í nágrenni hefur ákveðið að gangast fyrir stofnun nýs þjóðmála- félags á Akureyri, Samtaka vinstri manna. — Stefnt er að því, að stofnfundur verði haldinn í fyrri hluta maímánaðar. Undirbúningsnefndin hefur opna skrifstofu í Verkalýðshúsinu, Strandgötu 7, frá kl. 5—7 síð- degis alla virka daga. Sími 2-15-20. Á skrifstofunni eru veittar allar upplýsingar um væntanleg samtök og skráð nöfn þeirra, er vilja verða aðilar að samtökunum. UNDIRBÚNINGSNEFND. TILSOLU: Tveggja herbergja íbúð á Oddeyri. — Möguleik- ar á góðum greiðsluskilmálum. Fimm herbergja íbúð í Innbænum. — Góðir greiðsluskilmálar. RAGNAR STEINBERGSSON, hrl., Hafnarstræti 101, sími 1-17-82. ÁKUREYRINGÁR! Leiga á kartöflugörðum bæjarins fer frarn 28. apríl til 9. maí í Hafnarstræti 69. Viðtalstími frá kl. 1—5 alla virka daga, sími 2-12-81. — Þeir garðeigendur, sem ekki hafa end- urnýjað leigu fyrir 7. maí, rnega búast við að garðarnir verði leigðir öðrurh. GARÐYRKJUSTJÓRI. KVENREIÐHJÓL, sem nýtt, til sölu. Verð ca. 3.500.00. Sími 2-16-42. TIL SÖLU! Ný STOFUHÚSGÖGN til sölu á góðu verði. — Selst sem einstök stykki eða öll sainan. Uppl. í síma 2-14-32. frá kl. 12—1 og 8—9 e. h. TIL SÖLU: Vel hirt tveggja tonna TRILLA. Hentug til grásleppu- veiða. Uppl. í síma 1-20-58 eða 1-24-25 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. SUMARBÚSTAÐUR (116 ferm.) til sölu. Leiga kemur til greina. Tilboð sendist afgr. blaðsins. Nú er tækifærið til að eignast SÓFASETT frá Val- björk fyrir hálfvirði (kr. 18.000.00). Það er nátt- úrulega notað, en sjón er sögu ríkari. Til sýnis hjá undirrituðum. Geir S. Bjömsson, Goðabyggð 4. BYGGINGÁMENN! Þeir meistarar (húsasmiðir, múrarar, pípulagn- ingamenn og rafvirkjar), sem áhuga hafa á að taka að sér smíði einbýlishúss á Akureyri, sem byrjað verður á í surnar, leggi nafn sitt og lieim- ilisfang, ásamt tillögu um greiðslufyrirkomulag, inn á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudaginn 29. apríl nJk. Aðalfundur HESTAMANNAFÉLAGSINS FUNA verður haldinn að Sólgarði fimmtudaginn 1. nraí kl. 9 e. h. — Sýndar verða litskuggamyndir af hestum. — Þeir hryssueigendur á félagssvæðinu sem óska eltir stóðhesti í Rauðhúsahólfið láti vita fyrir aðalfund. STJÓRNIN. FRÁ IÐNSKÓLANUM Á AKUREYRI Skólaslit fara fram þriðjudaginn 29. apríl kl. 8.30 síðdegis í Húsmæðraskólanum. SKÓLASTJÓRI. Hef kaupanda að nýju eða nýlegu einbýlishúsi. Kaupverð greitt að fullu við samningsgerð. RAGNAR STEINBERGSSON, hrl, Hafnarstræti 101, sími 1-17-82. CKtKtKtKtKtKtKfKBKtKtKtKKBKKKi. CtíHKtCtCtCtCtCtCtCHKtCHKHKBKHKHlBKBKHKí VERZLUNIN DRÍFA Gleðilegt sumar! Þökk fyrtr veturinn! KKBKhKBKBKHKhKHKKKhKbKKhKbKhÍ JKHKHKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKBKi BIFREIÐ AST ÖÐIN STEFNIR Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! CHKKBKBKKHKKHKHKKHKHKBKKHKKKKt KAUPFÉLAG VERKAMANNA Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! KHKBKHKHKHKKKHKHKKBKHKKKKKKBá KHKBKHKHKHKHKBKHKHKKHKKHKKKKt SIGTRYGGUR OG PÉTUR GULLSMIÐIR Brekkugötu 5. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! CtKBKKHKKHKtKHKKHKHKKKKKKKKKKt ÚKHKtKHKHKtKHKtKtKtKtKKKKKKKS ÞÓRSHAMAR H.F. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! EINIR H.F. HÚSGAGNAVERKSTÆÐI OG VERZLUN Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! BRJÓTUR H.F. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! RAFORKA H.F. GLERÁRGÖTU 32 Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! rVWVVVVWMMVWVWMWVVVVVVWVWVVWW TRÉSMÍÐAVERKST. IÐJA H.F. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! NIÐURSUÐUVERK SMIÐJA K. JÓNSSON & CO. H.F. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! CHKKHKHKBKHKHKKtÖ KHKHKtKKKBKHÍ CtKtKtKtKtKBKHKKKHKHKtKKHKKKtiS BYGGINGAVÖRUV. AKUREYRAR H.F. GLERSLlPUN H.F. Gleðilegi sumar! Þökk fyrir veturinn! BÓKAVERZLUN JÓHANNS G. SIGURÐSSONAR DALVÍK Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! BYGGINGAVÖRUV. Tómasar Björnssonar h.f. Glerárgötu 34 — Sími 1-19-60 Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! lOKHKKHKHKHKKKBKHKtKHKKKKKKtK CtKKtKHKHKKHKHKHKKKKKBKKKKKKKti KBKtKHKBKtKtKtKKKKKKBKKKKKí Kl OBKBKtKBKKBKtKKKHKtKKKKKKKKtKt KKtKtKHKtKtKtKKHKKKKKKKHKKKKf KHKtKHKtKHKKBKtKKtKKHKKKKHKKi VERZLUN B. LAXDAL Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! LÉTTSTEYPAN H.F. VIÐ MÝVATN Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! CtKtKHKHKKKfKKKKKKfKtKKKKHKtKt KHKfKKKHKKKKKfKfKKKHKKKtKKKKt

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.