Dagur - 21.05.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 21.05.1969, Blaðsíða 3
3 II. NEMENDATÓNLEIKAR TÓNLISTARSKÓLANS Á AKUREYRI verða í Lóni laugardaginn 24. maí kl. 3 e. h. Aðgangur ókeypis. Sundnámskeið fyrir 6 ára börn og eldri hefst í Sundlaug Akur- eyrar 2. júní n.k. Innritun í síma 1-22-60. SUNDLAUG AKUREYRAR. NAUÐUNGARUPPBOÐ Áður auglýst nauðungaruppboð á fasteigninni Hafnarstræti 67, þinglesinni eign Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f,, Akureyri, verður sett í skrifstofu embættisins kl. 14.00 þann 23. maí n.k. og síðan framhaldið á eigninni sjálfri eftir ákvörðun upþboðsréttar. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI - SÝSLU- MAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa h.f. verður haldinn fimmtudaginn 22. maí 1969 kl. 20.30 í kaffistofu Hraðfrystihúss félagsins. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins árið 1968 liggja frammi í skrifstofu þess, til athugunar fyrir þá hluthafa, er þess óska. STJÓRNIN. TILKYNNING frá BRUNABÓTAFÉL. ÍSLANDS Höfum flutt skrifstofu okkar í Glerárgötu 24. Símar: 1-18-12 og 1-24-45. BRUNABÓTAFÉLAG ISLAN LS, Akureyrarumboð. Eins og ávallt áður bjóðum við bezta úrvalið á Norður- landi af Iðx- og silungsveiðitækjum TJÖLD, 2,3,4, og 5 manna. SYEFNPOKAR, 8 tegundir. VINDSÆNGUR og DÆLUR. GAS- og SUÐUTÆKI. AFBORGUNARSKILMÁLAR við stærri kaup. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. AUGLÝSIÐ I DEGI Póst- og símamálasfjórnin óskar eftir tilboðum í byggingu stöðvarhúss og mastursundirstöðu á Vaðlaheiði. Útboðsgagna má vitja í Símstöðinni, Akureyri, gegn eitt þúsund ikróna skilatryggingu. PÓST- og SÍMAMÁLASTJÓRNIN. Lækningastofu opna ég 2. júní n.k. í Hafnar- stræti 104, 2. liæð (Akureyrar Apóteik). Viðtals- tími kl. 10.30—12 alla virka daga. Sími á stofu 1-17-03. Símaviðtalstími kl. 9—10 sömu daga í lreimasíma 1-17-01. Mönnum er sérstaklega bent á símaviðtalstímann og beðnir að nota hann, en hringja ekki á við- talstíma á stofu neina í brýnni nauðsyn. ÞÓRODDUR JÓNASSON, héraðslæknir. Hryssueigendur á félagssvæði Hestamannafél. Funa athugið: Stóðhesturinn Hrímnir 585 frá Vilmundarstöð- um verður til afnota eftir miðjan júní í vor. — Þeir, sem hafa hug á að koma hryssum til hans geri sem fyrst aðvart til stjórnar Funa, ef tak- marka þyrfti hryssufjölda. STJÓRN FUNA. AÐALFUNDUR Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn í Samkomuliúsi bæjarins þriðjudaginn 10. júní og miðvikudaginn 11. júní 1969. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis þriðjudaginn 10. júní. DAGSKRÁ: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. - Reikningar félagsins. - Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun arðs og innstæða innlendra afurðareikninga. 5. Erindideilda. • • 6. Onniir mál. 7. Kosningar. Akureyri, 14. maí 1969. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.