Dagur - 21.05.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 21.05.1969, Blaðsíða 7
1 F ermingarbarnamót FERMIN GARB ARN AMÓT Eyjafjarðarprófastsdæmis 1969 er fyrirhugað að Hrafnagili og Grund í Eyjafirði þriðjudaginn 27. þ. m. Mótið hefst kl. 10 f. h. og mun ljúka að kveldi sama dags. Öllum fermingarbörnum prófastsdæmisins er heimil þátt taka. Þátttökugjald er kr. 50.00 pr. mann. Mótsgestir verða að nesta sig sjálfir, en í mótsgjald- inu er innifalin mjólk tvisvar dagsins og ís einu sinni. Þá verða þátttakendur að sjá sér fyrir fari fram og til baka. Móts gestir skulu vera vel og þokka- lega klæddir þannig að þeir geti tekið þátt í því, sem fram fer bæði utan húss og innan. Þá hafi menn með sér Nýja Testa- menntið. Dagskrá er í stórum dráttum þessi: 1. Mótið sett. 2. Biblíulestur. 3. Guðsþjónusta í Grundar- kirkju. 4. íþróttir og leikir. 5. Kvöldvaka. Því miður verður ekki hægt að fara í sund eins og ráð hafði verið gert fyrir. Síra Kristján Róbertsson, Siglufirði, mun annast biblíulestur, en síra Þór- hallur Höskuldsson mun pre- dika í Grundarkirkju. Undirbúningsnefndin. FERMINGARBÖRN í MUNKAÞVERARKIRKJU á hvítasunnudag kl. 12. Aðalsteinn Hallgrímsson, Garði Finnbogi Helgi Theodórsson, Tjarnalandi Vilberg Rúnar Jónsson, Vöku- landi Vilhjálmur Björn Jónsson, Munkaþverá. í KAUPANGSKIRKJU annan hvítasunnudag kl. 12. Anna Lilja Harðardóttir, Skálpagerði Einar Grétar Jóhannsson, Eyrarlandi Guðrún Ragna Aðalsteinsdóttir, Króksstöðum Helgi Örlygsson, Þórustöðum. FERMINGARBÖRN í Vallaprestakalli 1969 f DALVÍKURKIRKJU á hvítasunnudag kl. 10.30 f. h. Einar Arngrímsson Elías Björn Árnason Guðmundur Heiðar Óskarsson Haraldur Rögnvaldsson Sigurgeir Jónsson Tryggvi Jónsson Valur Hauksson Vignir Þór Hallgrímsson Þorsteinn Friðþjófsson Anna Þórey Hallgrímsdóttir Arna Auður Antonsdóttir Eyrún Kristín Júlíusdóttir Emelía Kolbrún Sverrisdóttir Friðrikka Þórunn Jónmunds- dóttir Herborg Harðardóttir Hildur Aðalsteinsdóttir Kristín Sigríður Þorgilsdóttir María Kristín Kristinsdóttir Petrína Þórunn Óskarsdóttir Sigríður Rut Pálsdóttir Sigríður Ingibjörg Stefánsdóttir Sigurjóna Hauksdóttir Snjólaug Stefanía Rósmunds- dóttir Þóra Soffía Bjarnadóttir Valgerður Gunnarsdóttir. 1 URÐAKIRKJU • á hvítasunnudag kl. 1 e. h. Friðrik Þórarinsson, Bakka Jón Baldvin Halldórsson, Jarð- brú Jón Ragnar Hjaltason, Ytra- Garðshorni Svavar Marinósson, Búrfelli Ingibjörg Þórunn Helgadóttir, Másstöðum Ingibjörg Sigtryggsdóttir, Hreiðarstaðakoti Jóhanna Hafdís Friðbjörns- dóttir, Hlíð Soffía Heiðbjört Sveinsdóttir, Þverá, Skíðadal Sólborg Friðbjörnsdóttir, Hóli. - MIKIL UMSKIPTI (Framhald af blaðsíðu 4). brugðið. Ráð atvinnurek- enda hefur stjómin á hinn bóginn alveg í hendi sér og stjórnar því öllu þessu. Þetta er nauðsynlegt að allir skilji og þá um leið að viðhorfin í kjaramálum breytast ekki nema stjórnin fari frá. En samanburður á kaupmætti launa þarf ekki að vera svona, ef skynsamlega er stjórnað og af ráðdeild.“ □ SKRIFSTOFUR Rafmagns- veitna ríkisins á Akureyri eru fluttar úr Byggðavegi 132 í Gler ái’götu 24. Auglýst betur síðar. Unnusti minn, PEER DRUBE, lézt á sjúkralnisi í Bergen/Selle, Þýzkalandi. Gígja Kjartansdóttir. Útför föður okkar og tengdaföður ÁSGEIRS ÞORVALDSSONAR frá Sólborgarhóli, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri 19. þ. m., fer frarn frá Akureyrarikirkju laug- ardaginn 24. maí kl. 1.30 síðdegis. Jarðsett verð- ur á Möðruvöllum í Hörgárdal. Blórn vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er beint á Elliheimili Akureyrar. Börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför RAGNARS GUÐMUNDSSONAR, Rauðumýri 6, Akureyri. Fyrir hönd aðstandenda, Óskar Stefánsson. Jnnileg þökk til frændfólks og vina, sem veittu okkur hjálp við útför INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR frá Fornastöðum, og minntust hennar með minningargjöfum, skeytum og blómum. Sérstaklega þökkum við prestsh jónunum á Hálsi, Kvenfélagi Fnjóskdæla og söngkór Hálskirkju ágæta aðstoð. Áslaug, Hólmfríður, Margrét og Jón frá Fornastöðum. Herdís Jónsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir. Innilegar þakikir sendurn við öllum, nær og fjær, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓNS GUÐJÓNSSONAR, bakara, Norðurgötu 52, Akureyri. Sérstakar þakkir sendum við öllum söngfélögum Karlakórs Akureyrar fyrr og síðar. Guð blessi ykkur öll. Þorgerður Einarsdóttir. Óskar Guðjónsson. Hrafnhildur Jónsdóttir, Sigurður Sæberg Þorsteinsson. Stella Jónsdóttir, Kjartan Sumarliðason. Jóna Berta Jónsdóttir. Þorgerður Jóna Þorgilsd., Helgi Aðalsteinsson. Gréta Óskarsdóttir, Haukur Gunnarsson. Barnabörn og barnabarnabarn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför BÓTHILDAR INDRIÐADÓTTUR frá Veturliðastöðum. Börn hinnar látnu. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju á hvítasunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr. 248 — 241 — 238 — 240. — B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 á hvítasunnudag. Sálmar nr. 248 — 236 — 243 — 241 — 508. Bílferð úr Gler árhverfi kl. 1.30 til kix-kjunn- ar. — P. S. GUÐSÞJÓNUSTA í Fjórðungs sjúkrahúsinu kl. 5 á hvíta- sunnudag. í Elliheimili Akur eyrar annan hvítasunnudag kl. 2. — P. S. HVÍTASUNNUDAGUR. Sam- koma kl. 5 e. h. Allir vel- komnir. — Sjónarhæðar- starfið. FÍLADELFlA, Lundargötu 12. Almennar samkomur verða báða hvítasunnudagana kl. 8.30 e. h. Allir eru velkomnir. — Fíladelfía. FERMINGARBÖRN! Munið eftir mótinu að Laugarborg og Grund í Eyjafirði 27. maí. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 9 árd. — Sóknarprestai'. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur í Æskulýðs- heimili I.O.G.T., Kaupvangs- stræti 4, fimmtudag 22. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða, kosning full- trúa á umdæmisþing, sumar- ferðalög. Eftir fund: Kaffi, upplestur o. fl. — Æ.t. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Kosn- ing fulltrúa á umdæmisstúku þing. Félagar fjölmennið. — Æ.t. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Möðruvellir: Messa á hvítasunnudag, 25. maí kl. 1.30 e. h. Femiing. — Bægisá: Messa á annan hvíta sunnudag, 26. maí kl. 1.30 e.h. Fenning. — Sóknarprestur. FERMINGARBÖRN A MÖÐRUVÖLLUM í Hörgárdal á hvítasunnudag kl. 1.30 e. h. Herborg Sigfúsdóttir, Einars- stöðum Lára Olafsdóttir, Gilsbakka Ragnheiður Guðbjörg Þorsteins dóttir, Blómsturvöllum Ragnheiður Þóra Valdimars- dóttir, Hvammi við Hjalteyri Salvör Jósefsdóttir, Þrastarhóli Þóra Björg Magnúsdóttir, Fagraskógi Benedikt Hólm Björgvinsson, Dvergasteini Gísli Þór Agnarsson, Hjalteyri Harladur Gunnþórsson, Gásum Óskar Finnsson, Litlu-Brekku Sigurður Óli Þórisson, Auð- brekku Tómas Behrend, Litla-Hvammi. A BÆGISA annan hvítasunnud. kl. 1.30 e.h. Sólrún Sverrisdóttir, Skógum Ásgeir Sigurður Jónasson, Ási Ingimar Þór Baldursson, Bægisá Jóhannes Arngrímsson, Neðri- Vindheimum. Þessi börn voru fermd í Bakkakirkju á uppstigningar- dag: Hlíf Aradóttir, Auðnum Kolbrún Árnadóttir, Steins- stöðum II Þórarinn Heiðmann Guðmunds son, Árhvammi. Sóknarprestur. 65 ÁRA ahnælismót Hjálpræðis hersins á Akureyri verður haldið um hvítasunnuna. 30 manna hópur frá Reykjavík og ísafirði kemur í heimsókn ásamt ofursta Jóhs. Kristjan- sen og frú frá Noregi. Sam- koinur verða sem hér segir: Laugardag 24. maí kl. 20.30, hljómleikasamkoma að Bjargi Hvannavöllum. Hvítasunnu- dag kl. 10.30, helgunnarsam- koma, kl. 16.00 útisamkoma og kl. 20.30 hátíðarsamkoma í Akureyrarkirkju. 2. hvíta- sunnudag kl. 16.00 samkoma í sal Hjálpræðishersins. Aðal- ræðumenn verða ofursti Jóhs. Kristjansen og frú ásamt major Svövu Gísladóttur. Mikill söngur og hljóðfæra- leikui'. Major Guðfinna Jó- hannsdóttir stjórnar. VINNINGAR í innanfélagshapp drætti Hjálpræðishersins á Akureyri. Dregið 15. maí sl. 1. Hraðsuðuketill nr. 100; 2. 3 kg. dixan nr. 278; 3. kaffi dúkur nr. 229; 4. skálasett nr. 266; 5. drengjaskór nr. 132; 6. konfektkassi nr. 244; 7. bað handklæði nr. 293; aukavinn- ingur dúkka nr. 195; auka- vinningur spaði nr. 44. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 TIL Fjórðungssjúkrahússins. — Gjöf til minningar um Jón Baldvinsson, Hjarðarholti, Glerárhverfi, kr. 2.000.00 frá S. A. B. — Til minningar um Ingveldi Pétursdóttur frá systur hennar Sigríði Péturs- dóttur, kr. 1.000.00. — Með þökkum móttekið. — G. Karl Pétursson. FRÁ Ferðafélagi Akureyrar. — Arnarnesnafir, laugardag 24. maí kl. 2 e. h.. Súlur, göngu- ferð, annan hvítasunnudag kl. 9 f. h. — Skrifstofa félagsins, Skipagötu 12, sími 1-27-20, er opin kl. 8—9 kvöldið fyrir ferð. AKUREYRARDEILD M.F.Í.K. heldur aðalfund miðvikudag- inn 21. maí 1969 að Hótel Varðborg kl. 9 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fé lagsmál. Erindi. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. VINNINGASKRÁ Happdrættis H. I. Akureyrarumboð 10.000.00 krónu vinningar: 1153, 13951, 17638, 31197, 31584, 54073. 5.000.00 krónu vinningar: 543, 7045, 7504, 9052, 10136, 12261, 13237, 13973, 44855, 50455. 2.000.00 krónu vinningar: 529, 1170, 1172, 1550, 2137, 2948, 4344, 4674, 5204, 5384, 5939, 6020, 6575, 7103, 7378, 8243, 8293, 8842, 8995, 9236, 9751, 9764, 9769, 10137, 11314, 11991, 12180, 12217, 12222,12555, 12558, 12559, 13228, 13383, 13385, 14263, 14382, 19586, 19595, 21748, 22091, 22416, 22423, 23011, 23581, 23600, 24769, 24910, 25582, 27220, 29295, 29320, 30546, 33433, 36453, 36489, 40582, 41784, 43317, 46462, 46817, 47451, 49105, 49118, 49214, 49246, 51891, 52503, 52520, 52588, 52982, 53236, 53245, 53920, 53938, 54089, 58033. (Birt án ábyrgðar)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.