Dagur - 21.05.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 21.05.1969, Blaðsíða 6
6 Til sölu er FARMAL A dráttarvél í góðu lagi. Sláttuvél fyigir. Uppl. í Spítalaveg 11. BARNAVAGN til sölu. Verð kr. 2.000.00. Uppl. í síma 1-29-47. TIL SÖLU er nýleg HAGLABYSSA nr. 12, þriggja skota, tveggja ára ábyrgð. Uppl. í síma 1-23-11. VIL KAUPA GÓÐAN HNAKK. Uppl. í síma 1-29-69, milli kl. 12 og 13 á daginn. Vil kaupa SLÁTTUVÉL á Fergu- son. Steingrímur Guðjóns- son, Kroppi. BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 1-14-53. BÆNDUR! BÚSTÓLPI H.F. auglýsir: Þar sem gömlu fóðurbirgðirnar, sem við tókum við, er uppgengnar, getum við tilkynnt lækkun. • Verð á A-BLÖNDU kr. 8.200.00 pr. tonn. • Verð á B-BLÖNDU kr. 7.500.00 pr. tonn. Þeim bændum, sem skiptu við K.F.K.-umboðs- söluna 1968, verður úthlutað tekjuafgangi þess árs. — Eru bændur vinsamlega beðnir að koma á afgreiðslu BÚSTÓLPA á íimmtudögum kl. 1—4 og taka við arði sínum. STJÓRN BÚSTÓLPA H.F. Gluggatjaldaefni þunn og þykk. „Stores” 120 -150 -180 - 200 - 220 - 250. VEFNAÐARVÖRUDEILD Fyrir sumarið: HERRASANDALAR, raikið úrval, allir á gömlu verði. HERRA GÖTUSKÓR, nýjar gerðir. UNGBARNASKÓR, ódýrir. TELPUSKÓR, hvítir og rauðir. KVENSKÓR úr hanzkaskinni. Uppreimaðir STRIGASKÓR, allar st. ADIDAS-KNATTSPYRNUSKÓR. Póstsendum. SKÓBÚÐ KEA Á GAMLA VERÐINU. 8 tegundir af rifflum og haglabyssum. Afborounarskilmálar. o BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. HÚSMÆÐUR! Margs konar réttir úr hrefnukjöti, til búnir á pönnuna. Ódýrt — Handhægt. Fiskfars alla daga. Nýorpin egg, kr. 70.00 pr. kg. STJARNAN KJÖTMARKAÐUR Lundargötu( rétt við Strandgötu), sími 2-16-47. SKINNJAKKAR TWEEDJAKKAR FLAUELSJAKKAR NYLONSTAKKAR, fjölbreytt úrval. HERRADEILD Tökum upp á FIMMTUDAG DÖMUBLÚSSUR margar gerðir. Langenna KRÉPE BARNAPEYSUR VERZLUNIN ÁSBYRGI Drengjaföt, nr. 1—4. Telpnakjólar, nr. 1—5. Sportsokkar, hvítir og mislitir. Dömupeysur, ávallt í mjög fjölbreyttu úrvali. VERZLUNIN DRÍFA GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Ný sending SUMARKÁPUR, HATTAR og SLÆÐUR VERZLUN BERNHARÐSLAXDAL HERRASKÓR, stærðir 35-46. VAÐSTÍGVÉL með tréinnleggi. DRENGJASTÍGVÉL, stærðir 35-38. DÖMUSKÓR, hagstætt verð. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDÁL TILKYNNING til viðskiptamanna vorra í Glerárhverfi. Föstudaginn 23. maí n.k. opnum vér afgreiðslu að STÓRHOLTI1. Afgreiðslan verður franwegis opin alla virka daga nema laugardaga frá ikl. 13—18.30. SÍMI1-21-07. LANDSBANKI ÍSLANDS, útibúið á Akureyri. í HÁTÍÐAMATINN FRÁ KJÖRBÚÐUM LONDON LAMB LÉTTREYKTIR LAMBAHRYGGIR KÓTELETTUR - KARBONADE HRYGGIR - LÆR SVIÐ - HJÖRTU - NÝRU -K -K -K KÁLFAKJÖT - KÁLFASNITCEL LAMBASNITCEL - HANGIKJÖT -K -K * SVÍNAKÓTELETTUR SVÍNAKARBONADE SVÍNAHAMBORGARI SVÍNASTEIKUR -K -K -K KJÚKLINGAR - KJÚKLINGALÆR K JÚ KLING ABR JÓST -K -K -K HRAÐFRYST: HUMAR - RÆKJUR GRÆNMETI EMMESS ÍS - ÍSTERTUR -K -K -K NÝTT GRÆNMETI: AGÚRKUR - GULRÆTUR - BLAÐSALAT HREÐKUR - STEINSELJA KiÖRBUÐiR KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.